Fleiri fréttir

Líkamsárás á Reykjavíkurvegi

Maður fluttur á slysadeild eftir árásina. Vitað er hver réðst á manninn en ekki hefur tekist að hafa uppi á honum.

Eldur í Eldsmiðjunni

Slökkvilið að störfum í húsinu við Laugaveg 81, þar sem eldur kviknaði í skorsteini.

Fannst látinn í Seyðisfirði

Erlendur maður sem leitað var fyrr í dag fannst í kvöld látinn. Ekkert hafði spurst til hans frá því á þriðjudag.

Stórt skarð ef lífeindafræðingar hætta

26 lífeindafræðingar hætta á Landspítalanum um næstu mánaðamót. Formaður Félags lífeindafræðinga segir flesta vera ungt fólk sem geti ekki séð fyrir sér á þeim launum sem í boði eru.

Vilja að Hanna Birna hætti við

Forystufólk innan Sjálfstæðisflokksins reynir nú að fá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur ofan af því að gefa kost á sér til varaformennsku.

Manns leitað í Seyðisfirði

Leitin beinist að botni Seyðisfjarðar og fjöllum þar í kring en bíll mannsins hefur staðið við Fjarðarselsvirkjun undanfarna daga.

Styðja sjálfstæði Katalóníu

Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær.

Heitavatnslaust í Garðabæ

Fólki á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju.

Slóðin að kólna í rannsókn á smygli

Urgur er innan lögreglu á höfuðborgarsvæðinu vegna þess að lögregla á Austurlandi fer með forræði rannsóknar á einu umfangsmesta fíkniefnasmygli síðustu ára. Sérfræðingur í rannsóknum fíkniefnamála segir mistök í upplýsingagj

Tíu ára reynslu hafnað vegna aldurs

Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair þurfa að svara því hvers vegna félagið setji tiltekin aldursmörk við ráðningu flugfreyja. Aldurstenging krefjist talsverðrar réttlætingar. Bein og óbein mismunun vegna aldurs er brot á ákvæði stjó

Aðstæður flóttafólks eru ómannúðlegar

Fjöldi sýrlenskra flóttamanna vill frekar snúa aftur til Sýrlands en búa við hrikalegar aðstæður í flóttamannabúðum í Líbanon og Jórdaníu. Efnavopnaárásum er beitt í Sýrlandi. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir flóttamenn þurfa að hafa náð botninum til að íhuga að snúa aftur

Sjá næstu 50 fréttir