Fleiri fréttir

Stöð 2 í Búdapest: Allir verða að axla ábyrgð

Íbúar Búdapest, höfuðborgar Ungverjalands, telja að stjórnvöld þar í landi verði að beita sér með öðrum hætti til að leysa flóttamannavandann. Þeir telja ennfremur að önnur ríki evrópu verði að axla ábyrgð í málinu.

Stöð 2 í Búdapest: Óttast vaxandi flóttamannastraum

Fátt bendir til þess að draga muni úr flóttamannastraumi til Norður-Evrópu á næstu mánuðum, segir tyrkneskur blaðamaður sem fylgt hefur flóttamönnum frá Grikklandi til Ungverjalands. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður Stöðvar 2, hitti hann í Búdapest.

Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu.

Sjá næstu 50 fréttir