Fleiri fréttir

Óljós yfirlýsing forseta

Ólafur Ragnar Grímsson gaf í skyn í setningarræðu sinni að hann væri að setja Alþingi í síðasta sinn.

Flýgur til Lesbos að hjálpa flóttafólki

"Hver einasti dagur skiptir máli, ég hreinlega gat ekki setið hér lengur og ákvað því að freista þess að komast til Lesbos um miðjan október til að aðstoða flóttamenn á eyjunni,“ segir Ásta Hafþórsdóttir, kvikmyndagerðarkona í Ósló.

Vallarstjóri segir ekki halla á fótboltastelpur

Stelpur í yngri flokkum fótbolta hafa fengið að spila oftar á Kópavogsvelli en strákar síðustu ár að sögn Ómars Stefánssonar, forstöðumanns íþróttavalla í bæjarfélaginu.

Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi

Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins.

Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi

Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi.

Skoða 110 metra háar vindmyllur

Fallorka á Akureyri hefur látið kanna hagkvæmni þess að reisa 110 metra háar vindmyllur á tveimur stöðum í Eyjafirði, Í Hörgárdal og sunnan Hrafnagilshverfis í Eyjafjarðarsveit. Verkfræðistofan Efla hefur unnið hagkvæmniúttektina fyrir Fallorku og koma þessir staðir best út í Eyjafirði.

Strákum og stelpum aldrei mismunað í Kópavogi

Ellefu ára fótboltastelpur í Breiðabliki fengu ekki að spila úrslitaleik á aðalvelli bæjarins, ólíkt jafnöldrum þeirrra í strákaflokki í fyrra. Þjálfarinn gagnrýnir þetta, en vallarstjórinn segir konum og körlum aldrei mismunað í Kópavogi.

Sóttu vélarvana bát á Þingvallavatn

Bátahópur björgunarfélags Árborgar og björgunarsveitin Ingunn voru seinni partinn í gær kölluð út vegna vélarvana báts á miðju Þingvallavatni.

Sjá næstu 50 fréttir