Fleiri fréttir Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25 Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34 Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28 Brutu gegn börnum og kúguðu foreldranna 12 manns sem brutu kynferðislega gegn börnunum, tóku brotin upp og kúguðu foreldra barnanna handteknir í Pakistan. 10.8.2015 21:29 Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38 Neyðarástandi lýst yfir í Ferguson Þrír særðust í átökum milli lögreglu og mótmælenda í gær. Óttast er að atburðir síðasta árs geti endurtekið sig. 10.8.2015 20:24 Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55 Aðstandendur Extreme Chill: Lögregla hélt hátíðargestum í heljagreipum Telja að lögreglan hafi farið offari í aðgerðum sínum. 10.8.2015 19:38 Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. 10.8.2015 19:31 Tveir handteknir vegna hnífaárásarinnar í Svíþjóð Annar þeirra alvarlega slasaður. 10.8.2015 18:49 Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri. 10.8.2015 17:52 Tilraun til ráns fyrir utan banka í Mjódd Auk þess var rúða brotin hjá Sýslumanni Reykjavíkur. 10.8.2015 17:45 Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10.8.2015 17:40 Grunaður fjársvikari án tengsla við land og þjóð úrskurðaður í gæsluvarðhald Sakaður um að greiða fyrir farmiða með illa fengnum greiðslukortaupplýsingum. 10.8.2015 17:01 Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40 Söluhæsti júlí í sögu Porsche Salan í Þýskalandi tók gríðarstökk og jókst um 46% en nam 22% á heimsvísu. 10.8.2015 16:15 Áfram blússandi bílasala í Evrópu Aukningin á Spáni 24% og 15% á Ítalíu. 10.8.2015 16:09 „Ég hef engan áhuga á að taka þátt í formannsslag“ Guðmundur Steingrímsson tjáir sig um þá ólgu sem hefur ríkt í Bjartri framtíð 10.8.2015 15:46 Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Lögreglan hafði afskipti af fólki í fíkniefnaneyslu sem var með ung börn með sér. 10.8.2015 15:23 Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10.8.2015 15:02 Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10.8.2015 14:19 Árásin í IKEA: Hefðum verið þarna hefði ég farið með Eiginkona og tengdafaðir rithöfundarins Eiríks Arnar Norðdahl hættu við IKEA ferð rétt fyrir árásina. 10.8.2015 13:45 Leita manns sem beit annan í nefið yfir enska boltanum Árásin átti sér stað á Riddaranum í Engihjalla meðan Liverpool og Stoke áttust við í ensku deildinni. 10.8.2015 13:35 Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10.8.2015 13:30 160 kíló af kókaíni gerð upptæk: Hinn grunaði flúði á hlaupum Um 160 kíló af kókaíni fundust í bíl og geymsluhúnsæði. Virði efnisins er talið vera á þriðja milljarð íslenskra króna. 10.8.2015 13:15 Borgaryfirvöld vilja að nýjar höfuðstöðvar rísi á Hörpureitnum Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir ekki eftirsóknarvert að Hörpureiturinn standi tómur um ókomna tíð, verði fallið frá áformum um að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á svæðinu. Borgin vilji sjá nýjar höfuðstöðvar rísa á reitnum. 10.8.2015 13:08 Tveir látnir eftir hnífaárás í IKEA Tveir eru látnir og einn alvarlega særður eftir hnífaárás í verslun IKEA í Vesteras í Svíþjóð. 10.8.2015 12:58 Róbert Marshall segir gagnrýni Heiðu Kristínar ekki í anda flokksins Þingflokksformaðurinn er hissa á gagnrýni Heiðu Kristínar á Guðmund Steingrímsson, formann Bjartrar framtíðar. 10.8.2015 12:21 Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10.8.2015 12:16 Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa. 10.8.2015 11:42 Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10.8.2015 11:26 Sprengdi sig í loft upp skammt frá millilandaflugvelli Kabúl Valdabarátta innan raða Talíbana líkleg ástæða aukins fjölda árása að undanförnu. 10.8.2015 11:18 Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10.8.2015 10:39 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10.8.2015 10:21 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10.8.2015 10:21 Mættu með kýr í stórmarkað til að mótmæla lágu afurðaverði Breskir bændur hafa fengið sig fullsadda á hve lítið þeir fá greitt fyrir mjólkina sína. 10.8.2015 10:17 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10.8.2015 10:14 Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg. 10.8.2015 10:00 600 kaupendur Toyota Mirai vetnisbílsins á fyrstu 10 dögum Er fimmtungur af áætlaðri sölu bílsins í Bandaríkjunum fyrstu 2 árin. 10.8.2015 09:56 Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. 10.8.2015 09:54 100.000 mótorhjól samankomin í smábæ 12 mótorhjólamenn látið lífið og 140 slasast í Sturgis Rally. 10.8.2015 09:31 Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10.8.2015 09:30 Íslendingar vilja refsa fyrir vændi Ný íslensk rannsókn sýnir að ekki eru allir sáttir við lög um vændisstarfsemi: 10.8.2015 09:07 Úr ráðherrastól í embætti borgarstjóra Francois Rebsamen hyggst stíga til hliðar sem atvinnumálaráðherra Frakklands í næstu viku. 10.8.2015 09:02 Sjá næstu 50 fréttir
Leituðu með þyrlu úti á Granda Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða. 11.8.2015 00:25
Nýr framkvæmdastjóri Samtakanna 78 Auður Magndís Auðardóttir er nýr framkvæmdastjóri. 10.8.2015 23:34
Flak flugvélarinnar á leið til Reykjavíkur Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti hana niður af slysstað í kvöld. 10.8.2015 22:28
Brutu gegn börnum og kúguðu foreldranna 12 manns sem brutu kynferðislega gegn börnunum, tóku brotin upp og kúguðu foreldra barnanna handteknir í Pakistan. 10.8.2015 21:29
Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Fangelsismálastofnun nýtti sér undanþágu. 10.8.2015 20:40
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10.8.2015 20:38
Neyðarástandi lýst yfir í Ferguson Þrír særðust í átökum milli lögreglu og mótmælenda í gær. Óttast er að atburðir síðasta árs geti endurtekið sig. 10.8.2015 20:24
Guðmundur stígur til hliðar og hleypir öðrum að Guðmundur Steingrímsson telur það ekki til góðs fyrir Bjarta framtíð að fara út í formannsslag. 10.8.2015 19:55
Aðstandendur Extreme Chill: Lögregla hélt hátíðargestum í heljagreipum Telja að lögreglan hafi farið offari í aðgerðum sínum. 10.8.2015 19:38
Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. 10.8.2015 19:31
Nafn mannsins sem lést í flugslysinu í gær Maðurinn var kanadískur ríkisborgari á sextugsaldri. 10.8.2015 17:52
Tilraun til ráns fyrir utan banka í Mjódd Auk þess var rúða brotin hjá Sýslumanni Reykjavíkur. 10.8.2015 17:45
Yfirlýsing frá fjölskyldu Arngríms Koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem komu að björgun hans. 10.8.2015 17:40
Grunaður fjársvikari án tengsla við land og þjóð úrskurðaður í gæsluvarðhald Sakaður um að greiða fyrir farmiða með illa fengnum greiðslukortaupplýsingum. 10.8.2015 17:01
Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum. 10.8.2015 16:40
Söluhæsti júlí í sögu Porsche Salan í Þýskalandi tók gríðarstökk og jókst um 46% en nam 22% á heimsvísu. 10.8.2015 16:15
„Ég hef engan áhuga á að taka þátt í formannsslag“ Guðmundur Steingrímsson tjáir sig um þá ólgu sem hefur ríkt í Bjartri framtíð 10.8.2015 15:46
Aðsúgur gerður að lögreglu á Extreme Chill Festival: 29 fíkniefnamál á 200 manna hátíð Lögreglan hafði afskipti af fólki í fíkniefnaneyslu sem var með ung börn með sér. 10.8.2015 15:23
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10.8.2015 15:02
Arngrímur komst sjálfur út úr vélinni Vélin var mikið brunnin þegar leitarmenn komu á vettvang. 10.8.2015 14:19
Árásin í IKEA: Hefðum verið þarna hefði ég farið með Eiginkona og tengdafaðir rithöfundarins Eiríks Arnar Norðdahl hættu við IKEA ferð rétt fyrir árásina. 10.8.2015 13:45
Leita manns sem beit annan í nefið yfir enska boltanum Árásin átti sér stað á Riddaranum í Engihjalla meðan Liverpool og Stoke áttust við í ensku deildinni. 10.8.2015 13:35
Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust. 10.8.2015 13:30
160 kíló af kókaíni gerð upptæk: Hinn grunaði flúði á hlaupum Um 160 kíló af kókaíni fundust í bíl og geymsluhúnsæði. Virði efnisins er talið vera á þriðja milljarð íslenskra króna. 10.8.2015 13:15
Borgaryfirvöld vilja að nýjar höfuðstöðvar rísi á Hörpureitnum Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir ekki eftirsóknarvert að Hörpureiturinn standi tómur um ókomna tíð, verði fallið frá áformum um að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans á svæðinu. Borgin vilji sjá nýjar höfuðstöðvar rísa á reitnum. 10.8.2015 13:08
Tveir látnir eftir hnífaárás í IKEA Tveir eru látnir og einn alvarlega særður eftir hnífaárás í verslun IKEA í Vesteras í Svíþjóð. 10.8.2015 12:58
Róbert Marshall segir gagnrýni Heiðu Kristínar ekki í anda flokksins Þingflokksformaðurinn er hissa á gagnrýni Heiðu Kristínar á Guðmund Steingrímsson, formann Bjartrar framtíðar. 10.8.2015 12:21
Málflutningi BHM lokið: "Tel að það sé veigamiklum spurningum ósvarað“ Málflutningi í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu, vegna lagasetningar á verkföll aðildarfélaga bandalagsins, lauk í Hæstarétti rétt fyrir hádegi í dag. Gert er ráð fyrir að dómur falli áður en gerðardómur kveður upp dóm sinn eftir tæpa viku. 10.8.2015 12:16
Rannsóknarnefndin á leið á slysstað: Tryggja vettvang og hverful sönnunargögn Litlar vélar ekki búnar svörtum kassa. 10.8.2015 11:42
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10.8.2015 11:26
Sprengdi sig í loft upp skammt frá millilandaflugvelli Kabúl Valdabarátta innan raða Talíbana líkleg ástæða aukins fjölda árása að undanförnu. 10.8.2015 11:18
Með alvarlega áverka eftir flugslysið Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit. 10.8.2015 10:39
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10.8.2015 10:21
Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10.8.2015 10:21
Mættu með kýr í stórmarkað til að mótmæla lágu afurðaverði Breskir bændur hafa fengið sig fullsadda á hve lítið þeir fá greitt fyrir mjólkina sína. 10.8.2015 10:17
Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10.8.2015 10:14
Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg. 10.8.2015 10:00
600 kaupendur Toyota Mirai vetnisbílsins á fyrstu 10 dögum Er fimmtungur af áætlaðri sölu bílsins í Bandaríkjunum fyrstu 2 árin. 10.8.2015 09:56
Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. 10.8.2015 09:54
100.000 mótorhjól samankomin í smábæ 12 mótorhjólamenn látið lífið og 140 slasast í Sturgis Rally. 10.8.2015 09:31
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10.8.2015 09:30
Íslendingar vilja refsa fyrir vændi Ný íslensk rannsókn sýnir að ekki eru allir sáttir við lög um vændisstarfsemi: 10.8.2015 09:07
Úr ráðherrastól í embætti borgarstjóra Francois Rebsamen hyggst stíga til hliðar sem atvinnumálaráðherra Frakklands í næstu viku. 10.8.2015 09:02