Fleiri fréttir

Leituðu með þyrlu úti á Granda

Tilkynning barst í kvöld um að neyðarblys hefði sést úti á Granda seint í kvöld. Talið er að um ljós frá landi hafi verið að ræða.

Manni bjargað eftir að eldur kom upp í bát

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um klukkan 16 neyðarkall frá strandveiðibát um 15 sjómílur vestur af Blakksnesi en eldur hafði þá komið upp í bátnum.

Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi

Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust.

Með alvarlega áverka eftir flugslysið

Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit.

Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa

Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg.

Sjá næstu 50 fréttir