Sá handtekni hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2015 20:40 Frá aðgerðum lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Benedikt Bragason, maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt, hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms sem hann hlaut á árinu. Fangelsismálastofnun nýtti sér heimild sem hún hefur til að flýta afplánun ef viðkomandi fremur brot áður en til afplánunar kemur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði við Vísi. „Hann fékk dóm fyrr á árinu og hefur hafið afplánun á honum.“ Benedikt var dæmdur í 10 mánaða fangelsi í mars sl. en hafði ekki fengið tilkynningu um að hefja afplánun á honum frá Fangelsismálastofnun. Í flestum tilvikum sendir Fangelsismálastofnun út tilkynningu með þriggja vikna fyrirvara áður en afplánun á að hefjast. „Það var ekki búið að senda tilkynningu en ákvörðun um að láta hann hefja afplánun var tekin á grundvelli þessarar undanþágu um að hægt sé að taka menn inn ef framið er brot.“ Aðgerðir lögreglunnar í gær voru umfangsmiklar en afbrotaferill Benedikts er langur. Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Benedikt Bragason, maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt, hefur hafið afplánun vegna fyrri dóms sem hann hlaut á árinu. Fangelsismálastofnun nýtti sér heimild sem hún hefur til að flýta afplánun ef viðkomandi fremur brot áður en til afplánunar kemur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði við Vísi. „Hann fékk dóm fyrr á árinu og hefur hafið afplánun á honum.“ Benedikt var dæmdur í 10 mánaða fangelsi í mars sl. en hafði ekki fengið tilkynningu um að hefja afplánun á honum frá Fangelsismálastofnun. Í flestum tilvikum sendir Fangelsismálastofnun út tilkynningu með þriggja vikna fyrirvara áður en afplánun á að hefjast. „Það var ekki búið að senda tilkynningu en ákvörðun um að láta hann hefja afplánun var tekin á grundvelli þessarar undanþágu um að hægt sé að taka menn inn ef framið er brot.“ Aðgerðir lögreglunnar í gær voru umfangsmiklar en afbrotaferill Benedikts er langur.
Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23 Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21 Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08 Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Sjá meira
Sérsveitin kölluð til: Karlmaður á fimmtugsaldri handtekinn á Völlunum Aðgerðir lögreglu voru umfangsmiklar og höfðu staðið yfir frá því um hálf ellefu. Lögregla lokaði allri umferð inn í hverfið um það leyti og voru íbúar hvattir til að halda sig innandyra. 10. ágúst 2015 01:23
Langur brotaferill mannsins: Fíkniefnalagabrot, hótanir og skothríð á Reykhólum Maðurinn sem handtekinn var af lögreglu við Vellina í Hafnarfirði í nótt heitir Benedikt Bragason og á að baki langan brotaferil. 10. ágúst 2015 10:21
Götum lokað á Völlunum og vopnaðir lögreglumenn segja fólki að halda sig innandyra Aðgerðum lögreglu lauk um klukkan eitt í nótt með handtöku manns í íbúð við Kirkjuvelli. 9. ágúst 2015 23:08
Maðurinn var vopnaður golfkylfu og hnífi Maðurinn kom ekki sjálfviljugur úr íbúðinni en veitti ekki mótspyrnu þegar lögreglan fór inn. 10. ágúst 2015 10:14