Fleiri fréttir

Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi

Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust.

Með alvarlega áverka eftir flugslysið

Þyrla Landhelgisgæslunnar fann sjóflugvélina í fjallshlíð innarlega í Barkárdal, norður af Hörgárdal, eftir um þriggja og hálfs tíma umfangsmikla leit.

Brýnt að bregðast við fjölda fallslysa

Ekki hefur tekist að fækka vinnuslysum sem verða við fall úr hæð. Yfirlæknir Vinnueftirlitsins segir að gripið verði til aðgerða því slysin séu fyrirbyggjanleg.

Flugmaðurinn sem komst lífs af þaulreyndur

Hinn látni var kanadískur en samkvæmt heimildum fréttastofu er sá sem komst lífs af Arngrímur Jóhannsson, fyrrverandi eigandi flugfélagsins Atlanta, og þaulreyndur flugmaður.

Átök í Ferguson

Að minnsta kosti einn slasaðist þegar til átaka kom í fjöldagöngu í Ferguson í Bandaríkjunum í nótt.

Ekkert neyðarkall barst frá flugvélinni

Einn lést þegar flugvél með tveimur mönnum um borð hrapaði í gær. Vélin tók á loft frá Akureyri og var á leið til Keflavíkur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan á Norðurlandi eystra rannsaka tildrög slyssins.

Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði

Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu.

Fá ekki peninga til fræðslu um mansal

Lögreglumenn verja frítíma sínum í að fræða fólk um mansal. Ekkert fjármagn fylgir aðgerðaáætlun gegn mansali. Lögreglurannsókn hófst eftir fræðslufund.

Gerir heimildarmynd um íslenska tónlist

Argentínskur maður er kominn hingað til lands til að ljúka við gerð myndar um íslenska tónlist. Hann varð hugfanginn þegar hann heyrði í Sigur Rós í kvikmynd með Tom Cruise. Þungarokkarar á Austurlandi komu honum á óvart.

Raggagarður stækkaður um helming

Vilborg Arnarsdóttir hafði frumkvæði að byggingu garðsins til minningar um son sinn sem lést í bílslysi. Ætlað að sameina foreldra og börn.

Leit hafin að lítilli flugvél

Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni.

Sjá næstu 50 fréttir