Fleiri fréttir

Árásarinnar á Nagasaki minnst

70 ár eru liðin frá því að kjarnorkusprengju var varpað á japönsku borgina Nagasaki. Slík vopn hafa ekki verið notuð í hernaði síðan.

Verkalýðsfélagið bað um mansalsteymi vestur

Rannsókn á meintu mansali fiskverkafólks frá Póllandi sem kom upp á Bolungarvík hófst ekki fyrr en Verkalýðsfélagið á staðnum ýtti á eftir því. Formaður félagsins skorar á önnur verkalýðsfélög að vera á varðbergi gagnvart mansali og fylgjast vel með kjörum farandverkafólks.

Kominn tími á hinsegin forseta

Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur?

Þolandi verður að samþykkja brottvísun ofbeldismanns

Aðstoðaryfirlögreglustjóri segir ekki unnt að fjarlægja ofbeldismann af heimili án samþykkis þess sem verður fyrir ofbeldinu. Nágrannar heimilis þar sem heimilisofbeldi á sér stað eru hneykslaðir á vinnubrögðum lögreglu.

Verðbólgan hefur engin áhrif á vændi

Verð á vændi hefur ekki fylgt vísitölu neysluverðs sem neinu nemur. Vændiskonur þurfa að vinna töluvert meira eigi þær að búa við sömu kjör og fyrir tíu árum. Afbrotafræðingur segir framboð og eftirspurn stýra verði í undirheimum.

Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur

Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda.

Diguryrðin yfirgnæfðu

Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári.

Ánægð með afstöðu Ólafar

Kristín Cardew fagnar áformum innanríkisráðherra um breytta mannanafnalöggjöf. Dóttir Kristínar er vegabréfslaus því nafn hennar fæst ekki samþykkt.

Súrt regn og snjór á Vatnajökli mengaður áli

Mikið af súru regni féll á landinu í eldgosinu í Holuhrauni og snjór nálægt eldstöðvunum á Vatnajökli er mengaður áli. Vísindamaður við Háskóla Íslands segir enn óljóst hver áhrifin verði á gróður og dýralíf. Íslendingar geti þakkað vondu veðri í vetur sem veitt hafi vissa vernd fyrir skaðlegum áhrifum gossins.

Sjá næstu 50 fréttir