Fleiri fréttir Fídel Castro krefst skaðabóta frá Bandaríkjunum John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer í sögulega heimsókn til Kúbu í dag. 14.8.2015 07:26 Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. 14.8.2015 07:15 Yngri börn í leikskóla í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar lækkar innritunaraldur leikskólabarna. 14.8.2015 07:00 Skipverjar úrvinda eftir barning Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjargaði erlendri skútu. 14.8.2015 07:00 Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. 14.8.2015 07:00 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14.8.2015 07:00 Léleg berjaspretta á Norðurlandi Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust. 14.8.2015 07:00 Sverja nýjum leiðtoga talíbana hollustueið Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Kaída, lýsti yfir stuðningi hryðjuverkasamtakanna við Akhtar Mansour. 14.8.2015 07:00 Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14.8.2015 07:00 Telja ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu töldu að erlendir ferðamenn hafi haft neikvæð áhrif á íslenska náttúru. 14.8.2015 07:00 Ban Ki-moon segir að nú sé nóg komið Yfirmaður friðargæslu SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu segir af sér eftir nýjar fréttir af kynferðisbrotum. 14.8.2015 07:00 Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13.8.2015 23:22 11 ára stúlka ól stúlkubarn Var neitað um fóstureyðingu í Paragvæ eftir nauðgun stjúpföður. 13.8.2015 22:22 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13.8.2015 21:18 Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. 13.8.2015 20:46 Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13.8.2015 19:53 Mikil eftirspurn eftir erlendu vinnuafli á Íslandi Forstjóri Vinnumálastofnunar segir gagnrýni á eftirlit hennar með erlendu vinnuafli ekki réttmæta. Dæmi um að reynt sé að borga útlendingum minna en umsamin laun. 13.8.2015 19:30 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13.8.2015 19:17 Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13.8.2015 19:15 Ráðherra skoðar reglur sem takmarka leiguhækkanir Stjórnvöld hafi í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. 13.8.2015 19:15 Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. 13.8.2015 19:15 Segir vændi stundað vegna eftirspurnar „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“ 13.8.2015 18:30 Fjórir leitað á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota eftir helgina Alls hafa tæplega hundrað leitað á neyðarmóttökuna það sem af er ári. 13.8.2015 17:45 Hætt við hækkaðan innritunaraldur í leiksskóla Hafnarfjarðar Einnig var samþykkt að hefja undirbúning að tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan leikskóla 13.8.2015 17:42 Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13.8.2015 16:50 Eldri borgarar fara fram á hækkun lífeyris Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að lífeyrir eldri borgara hækki í 300 þúsund krónur á mánuði á þremur árum. 13.8.2015 16:21 Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13.8.2015 16:11 Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13.8.2015 16:04 Harðir bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Úkraínustjórn lýsir bardögunum síðasta sólarhringinn sem þeim hörðustu frá því að samið var um vopnahlé í febrúar. 13.8.2015 15:52 Svona voru aðstæðurnar þegar segllausu skútunni var bjargað - Myndband Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom þýskri skútu til bjargar í gær. Aðstæður voru erfiðar. 13.8.2015 15:38 Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13.8.2015 15:26 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13.8.2015 15:21 Viðurkennir að hafa myrt mæðginin í IKEA-versluninni Lögregla yfirheyrði erítreska hælisleitandann vegna árásinnar í morgun. 13.8.2015 14:40 Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12 Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07 Honda S660 roadster uppseldur í Japan Er agnarsmár 830 kílóa sportbíll með þriggja strokka vél og aðeins seldur á heimamarkaði. 13.8.2015 13:55 Lítil flugvél nauðlenti í Súðavíkurhlíð Tveir voru um borð og sluppu án meiðsla. 13.8.2015 13:45 Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58 Blair segir Verkamannaflokkinn geta þurrkast út undir forystu Corbyn Fyrrum forsætisráðherra Bretlands varar flokk sinn við að færa sig lengra til vinstri. 13.8.2015 12:37 Loks byggt við Vesturbæjarskóla Viðbygging sem beðið hefur verið með eftirvæntingu nú komin á dagskrá. 13.8.2015 12:00 Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13.8.2015 11:53 Beittu efnavopnum gegn kúrdískum hermönnum Um sextíu kúrdískra Peshmerga-hermanna hafa fengið brunasár í öndunarvegi. 13.8.2015 11:44 SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13.8.2015 11:41 Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13.8.2015 11:19 Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13.8.2015 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Fídel Castro krefst skaðabóta frá Bandaríkjunum John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer í sögulega heimsókn til Kúbu í dag. 14.8.2015 07:26
Föstudagsviðtalið: Refsing fyrir sum brot tekur aldrei enda Anna Kristín Newton segir frústrerandi að geta ekki fundið föngum samastað þegar þeir koma út í samfélagið á ný og tilhneigingu vera til að ýta fyrrverandi föngum út í horn. 14.8.2015 07:15
Yngri börn í leikskóla í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar lækkar innritunaraldur leikskólabarna. 14.8.2015 07:00
Skipverjar úrvinda eftir barning Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjargaði erlendri skútu. 14.8.2015 07:00
Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. 14.8.2015 07:00
Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14.8.2015 07:00
Léleg berjaspretta á Norðurlandi Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust. 14.8.2015 07:00
Sverja nýjum leiðtoga talíbana hollustueið Ayman al-Zawahiri, leiðtogi al-Kaída, lýsti yfir stuðningi hryðjuverkasamtakanna við Akhtar Mansour. 14.8.2015 07:00
Lögreglustjórinn á Akureyri klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann Lögreglan klúðraði kröfu Ásdísar um nálgunarbann. Í meira en mánuð var ekkert aðhafst í kröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur um nálgunarbann gegn fyrrverandi sambýlismanni hennar. Hann hefur ofsótt hana síðan árið 2011. 14.8.2015 07:00
Telja ferðamenn hafa neikvæð áhrif á náttúru Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu töldu að erlendir ferðamenn hafi haft neikvæð áhrif á íslenska náttúru. 14.8.2015 07:00
Ban Ki-moon segir að nú sé nóg komið Yfirmaður friðargæslu SÞ í Mið-Afríkulýðveldinu segir af sér eftir nýjar fréttir af kynferðisbrotum. 14.8.2015 07:00
Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. 13.8.2015 23:22
11 ára stúlka ól stúlkubarn Var neitað um fóstureyðingu í Paragvæ eftir nauðgun stjúpföður. 13.8.2015 22:22
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13.8.2015 21:18
Jáeindaskanni skipti sköpum Haukur Bergsteinsson þurfti að fljúga til Kaupmannahafnar til að komast í jáeindaskanna. 13.8.2015 19:53
Mikil eftirspurn eftir erlendu vinnuafli á Íslandi Forstjóri Vinnumálastofnunar segir gagnrýni á eftirlit hennar með erlendu vinnuafli ekki réttmæta. Dæmi um að reynt sé að borga útlendingum minna en umsamin laun. 13.8.2015 19:30
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13.8.2015 19:17
Íslendingar geta sjálfum sér um kennt Utanríkisráðherra segir að nú reyni á samstöðu bandamanna Íslendinga varðandi hagstæð utanríkisviðskipti. 13.8.2015 19:15
Ráðherra skoðar reglur sem takmarka leiguhækkanir Stjórnvöld hafi í sumar verið að skoða reglur annarra ríkja þegar kemur að hækkun húsaleigu. 13.8.2015 19:15
Framlög til heilbrigðismála aukast á næsta ári Sérstök áhersla verður á að tryggja starfsemi heilsugæslustöðva og framlög til þeirra aukin. 13.8.2015 19:15
Segir vændi stundað vegna eftirspurnar „Það er miklu eðlilegra að viðurkenna þetta og átta sig á því að jafnvel þó að við viljum nú gjarnan að vændi myndi hverfa, þá hverfur það ekki þó við semjum óskalista eða samþykkjum einhverjar ályktanir.“ 13.8.2015 18:30
Fjórir leitað á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota eftir helgina Alls hafa tæplega hundrað leitað á neyðarmóttökuna það sem af er ári. 13.8.2015 17:45
Hætt við hækkaðan innritunaraldur í leiksskóla Hafnarfjarðar Einnig var samþykkt að hefja undirbúning að tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan leikskóla 13.8.2015 17:42
Arngrímur hlaut alvarleg brunasár á handlegg og báðum fótleggjum Fór í aðgerð í gær og líðan hans er stöðug. 13.8.2015 16:50
Eldri borgarar fara fram á hækkun lífeyris Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að lífeyrir eldri borgara hækki í 300 þúsund krónur á mánuði á þremur árum. 13.8.2015 16:21
Íslensk stjórnvöld harma ákvörðun rússneskra yfirvalda Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslenskar vörur verði ekki tollafgreiddar og hætta sé á að vörum verði fargað á landamærunum. 13.8.2015 16:11
Sigurður Ingi fundar með sendiherra Rússlands Farið var yfir stöðuna sem uppi er í samskiptum ríkjanna, vegna ákvörðunar Rússa um að setja innflutningsbann á íslenska matvöru. 13.8.2015 16:04
Harðir bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Úkraínustjórn lýsir bardögunum síðasta sólarhringinn sem þeim hörðustu frá því að samið var um vopnahlé í febrúar. 13.8.2015 15:52
Svona voru aðstæðurnar þegar segllausu skútunni var bjargað - Myndband Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom þýskri skútu til bjargar í gær. Aðstæður voru erfiðar. 13.8.2015 15:38
Tyrkland: Stjórnarmyndunarviðræður sigla í strand Ahmet Davutoglu forsætisráðherra segir nauðsynlegt að boða til kosninga. 13.8.2015 15:26
2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13.8.2015 15:21
Viðurkennir að hafa myrt mæðginin í IKEA-versluninni Lögregla yfirheyrði erítreska hælisleitandann vegna árásinnar í morgun. 13.8.2015 14:40
Segir Vinnumálastofnun ekkert nema umbúðirnar Formaður Vélstjóra og málmiðnaðarmanna gagnrýnir eftirlit Vinnumálastofnunar með erlendum verktökum í störfum á Íslandi og segir það í lamasessi. 13.8.2015 14:12
Fjórir sóttu um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum Umsóknarfrestur rann út föstudaginn 7. ágúst. 13.8.2015 14:07
Honda S660 roadster uppseldur í Japan Er agnarsmár 830 kílóa sportbíll með þriggja strokka vél og aðeins seldur á heimamarkaði. 13.8.2015 13:55
Æskuvinirnir hlaupa fyrir Tönju Kolbrúnu Tanja er þriggja ára og greindist með hvítblæði í mars. "Það sýna allir sínar bestu hliðar en auðvitað er þetta bara erfitt að lenda í svona aðstæðum.“ 13.8.2015 12:58
Blair segir Verkamannaflokkinn geta þurrkast út undir forystu Corbyn Fyrrum forsætisráðherra Bretlands varar flokk sinn við að færa sig lengra til vinstri. 13.8.2015 12:37
Loks byggt við Vesturbæjarskóla Viðbygging sem beðið hefur verið með eftirvæntingu nú komin á dagskrá. 13.8.2015 12:00
Gunnar Bragi segir viðskiptabann Rússa vonbrigði „Við höfum verið í stöðugum samskiptum við rússneska embættismenn og stjórnvöld, reynt að fylgjast með þessu en fengum engar upplýsingar um þetta,“ segir utanríkisráðherra. 13.8.2015 11:53
Beittu efnavopnum gegn kúrdískum hermönnum Um sextíu kúrdískra Peshmerga-hermanna hafa fengið brunasár í öndunarvegi. 13.8.2015 11:44
SFS: Slæm tíðindi fyrir þjóðina alla Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur áhyggjur af stöðu íslenskra sjávarútvegisfyrirtækja í kjölfar viðskiptabanns Rússa. 13.8.2015 11:41
Blöskrar skoðun Hannesar: „Líkaminn er ekki bílaleiga eða tívolí“ „Það er sennilega ekki hægt að hugsa sèr meiri kvenfyrirlitningu en þá að segja vændi atvinnutækifæri fyrir konur,“ segir Hildur Eir Bolladóttir, prestur við Akureyrarkirkju. 13.8.2015 11:19
Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13.8.2015 11:12