Fleiri fréttir Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16.8.2015 19:02 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16.8.2015 18:43 Dæmi um að menn búi í Gistiskýlinu í áratugi Fólki hefur verið vísað burt frá Gistiskýlinu undanfarnar vikur vegna plássleysis. Forstöðumaðurinn segir vandann meðal annars liggja í því að margir nýti sér neyðarathvarfið sem búsetuúrræði og finna þurfi betri meðferðarúrræði fyrir pólskumælandi menn sem eru stór hópur í skýlinu. 16.8.2015 18:33 Búið að losa hnúfubakinn Í dag tókst að skera á netið og útlit er fyrir að hnúfubakurinn muni ná sér að fullu. 16.8.2015 17:46 Farþegavélin í Indónesíu talin hafa brotlent Óttast hefur verið um afdrif vélarinnar í dag. 16.8.2015 15:39 Gunnar Bragi segir útgerðarmenn virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar Utanríkisráðherrann kallar eftir samfélagslegri ábyrgð af hálfu útflytjenda fiskafurða. 16.8.2015 14:15 Árni Páll segir utanríkisstefnu Íslands virðast til sölu hæstbjóðanda Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hyggst ræða við Evrópusambandið í næstu viku um tollaívilnanir vegna viðskiptabanns við Rússa. 16.8.2015 13:40 Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný. 16.8.2015 12:35 Vaknaði læstur inni á skemmtistað í morgun Maðurinn sofnaði þar sem hann var við drykkju og þegar hann vaknaði var partýið búið; allir farnir heim og staðnum lokað. 16.8.2015 11:59 Farþegavél hvarf í Indónesíu í nótt Leit stendur yfir að vélinni sem átti stutt flug fyrir höndum. 16.8.2015 11:05 Braut lög á myndbandi: Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi Lögregla segir ráðherrabílstjóra eiga að fylgja þeim lögum sem eru í gildi. 16.8.2015 10:48 Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína krefjast upplýsinga Kínversk yfirvöld hafa lokað fjölda vefsíðna og ásakað þær um að dreifa óstaðfestum upplýsingum um sprengingarnar í Tianjin. 16.8.2015 09:48 Par flutt á slysadeild eftir líkamsárás í Breiðholti Lögregla rannsakar málið. 16.8.2015 09:23 Dómsmálaráðuneytið neitar að sleppa Tariq Ba Odah Ba Odah hefur verið í hungurverkfalli í átta ár. Hann er nú 34 kíló. 15.8.2015 23:57 Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15.8.2015 21:49 Malbik sérlega hált í ár: „Þetta er stórhættulegt“ Formaður Sniglanna, bifhjólafélags lýðveldisins, segir Vegagerðina verða að hysja upp um sig buxurnar. 15.8.2015 20:05 Bæjarstjórinn fékk launahækkun upp á fimm milljónir Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. 15.8.2015 20:00 Segir eigendur sjávarútvegsfyrirtækja gráta í fjölmiðlum til að hafa áhrif Mörg hundruð störf á landsbyggðinni á komandi loðnuvertíð eru í algeru uppnámi vegna viðskiptabanns við Rússa. Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur, segir sjávarútveginn vanan sveiflum. 15.8.2015 19:18 Mikið fjölmenni á Reykjavík Bacon Festival Beikon sushi og súkkulaðikaka með beikoni var meðal rétta sem boðið var upp á hátíðinni. 15.8.2015 19:06 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15.8.2015 18:56 „Nokkuð ljóst að hér hafi einhverjir farið ansi illilega fram úr sér við framkvæmdir“ Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar var ekki látin vita af framkvæmdum í Ölfusdal og telur mörgum spurningum ósvarað. 15.8.2015 18:39 Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15.8.2015 16:16 Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15.8.2015 15:06 Segir sjávarútvegsfyrirtækin vön að takast á við sveiflur „Stjórnendur fyrirtækjanna, þrátt fyrir það hvernig þeir gráta í fjölmiðlum núna, eru þeir ágætlega búnir undir það að takast á við þessar sveiflur.“ 15.8.2015 13:53 Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15.8.2015 13:39 Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. 15.8.2015 12:10 Reyna að bjarga hval sem er flæktur Sérfræðingateymi á vegum Alþjóðahvalveiðiráðsins er hér á landi vegna hnúfubaks sem er flæktur í net. 15.8.2015 11:20 Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15.8.2015 11:04 Mikið um stúta í borginni Lögreglan stöðvaði réttindalausa ökumenn sem margsinnis hafa ekið án réttinda. 15.8.2015 10:33 Úr sófanum og yfir Ermarsund Sigrún Þ. Geirsdóttir synti fyrst íslenskra kvenna yfir Ermarsund í síðustu viku en hún byrjaði að hreyfa sig fyrir sjö árum. 15.8.2015 10:30 Í sjálfheldu við Hafnarfjall Björgunarsveitir sóttu göngumann sem villst hafði af leið. 15.8.2015 10:22 Vill umræðu um staðgöngumæðrun: „Kraftaverk ef ég get sjálf gengið með barn“ Þingmaðurinn og bóndinn Jóhanna María Sigmundsdóttir fékk að vita tvítug að hún geti aldrei gengið með barn. 15.8.2015 09:00 Akeem Cujo er ósammála Helga Hrafni Ísland Panorama Center vill að lokað sé á hatursáróðursspjallborð. 15.8.2015 07:00 Tsipras vill að þingið samþykki stuðningsyfirlýsingu Gríska þingið samþykkti í fyrrinótt, eftir sólarhrings umræður, þriðju fjárhagsaðstoðina frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópska seðlabankanum. Nærri þriðjungur stjórnarflokksins var andvígur. 15.8.2015 07:00 Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15.8.2015 07:00 Vafasamt að tengja saman fiskneyslu og geðheilbrigði Frekari rannsókna er þörf áður en hægt er að fullyrða um ágæti Omega-3 fitusýra sem forvörn gegn geðsjúkdómum. Áður hafa verið bundnar vonir við Omega-3 í baráttu við sjúkdóma sem ekki hafa reynst á rökum reistar. 15.8.2015 07:00 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15.8.2015 07:00 Tónlistarskólarnir í borginni illa staddir Tónlistarskólar í Reykjavík geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Óljóst er hvort skólarnir geti starfað áfram. Sveitarfélög bera ábyrgð á rekstri tónlistarskóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. 15.8.2015 07:00 Umhverfismat háð annmörkum Skipulagsstofnun telur umhverfismatsferli Landsnets varðandi Blöndulínu 3 ófullnægjandi. Landsnet hafi ekki skoðað jarðstrengi þrátt fyrir óskir þess efnis. Telur sig ekki geta afturkallað fyrri ákvörðun sína. 15.8.2015 07:00 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15.8.2015 07:00 Abe biðst ekki afsökunar Forsætisráðherra Japans sagðist sorgmæddur vegna framferðis Japana. 15.8.2015 07:00 Strætó brotlegur við útboðslög Þarf að borga skaðabætur samkvæmt niðurstöðu kærunefndar. 15.8.2015 07:00 Mest var verkað á Austurlandi Verðmætasta einstaka aukaafurðin í íslenskum sjávarútvegi er þorsklifur. 15.8.2015 07:00 Verktakamál sett í salt að sinni Samninganefndir starfsmanna ISAL og Rio Tinto Alcan funduðu í gær. 15.8.2015 07:00 Segja aðstæður í flóttamannabúðum til skammar Amnesty International segir að um 1.500 manns sofi undir berum himni í Traiskirchen búðunum í Austurríki. 14.8.2015 23:34 Sjá næstu 50 fréttir
Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16.8.2015 19:02
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16.8.2015 18:43
Dæmi um að menn búi í Gistiskýlinu í áratugi Fólki hefur verið vísað burt frá Gistiskýlinu undanfarnar vikur vegna plássleysis. Forstöðumaðurinn segir vandann meðal annars liggja í því að margir nýti sér neyðarathvarfið sem búsetuúrræði og finna þurfi betri meðferðarúrræði fyrir pólskumælandi menn sem eru stór hópur í skýlinu. 16.8.2015 18:33
Búið að losa hnúfubakinn Í dag tókst að skera á netið og útlit er fyrir að hnúfubakurinn muni ná sér að fullu. 16.8.2015 17:46
Farþegavélin í Indónesíu talin hafa brotlent Óttast hefur verið um afdrif vélarinnar í dag. 16.8.2015 15:39
Gunnar Bragi segir útgerðarmenn virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar Utanríkisráðherrann kallar eftir samfélagslegri ábyrgð af hálfu útflytjenda fiskafurða. 16.8.2015 14:15
Árni Páll segir utanríkisstefnu Íslands virðast til sölu hæstbjóðanda Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hyggst ræða við Evrópusambandið í næstu viku um tollaívilnanir vegna viðskiptabanns við Rússa. 16.8.2015 13:40
Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný. 16.8.2015 12:35
Vaknaði læstur inni á skemmtistað í morgun Maðurinn sofnaði þar sem hann var við drykkju og þegar hann vaknaði var partýið búið; allir farnir heim og staðnum lokað. 16.8.2015 11:59
Farþegavél hvarf í Indónesíu í nótt Leit stendur yfir að vélinni sem átti stutt flug fyrir höndum. 16.8.2015 11:05
Braut lög á myndbandi: Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi Lögregla segir ráðherrabílstjóra eiga að fylgja þeim lögum sem eru í gildi. 16.8.2015 10:48
Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína krefjast upplýsinga Kínversk yfirvöld hafa lokað fjölda vefsíðna og ásakað þær um að dreifa óstaðfestum upplýsingum um sprengingarnar í Tianjin. 16.8.2015 09:48
Dómsmálaráðuneytið neitar að sleppa Tariq Ba Odah Ba Odah hefur verið í hungurverkfalli í átta ár. Hann er nú 34 kíló. 15.8.2015 23:57
Bergþór Pálsson hefur velt forsetaembættinu mikið fyrir sér „Albert myndi steikja kleinur í eldhúsinu og ég syngja fyrir þjóðhöfðingjana. Og svo værum við auðvitað alltaf á hjóli,“ segir Bergþór Pálsson, óperusöngvari. 15.8.2015 21:49
Malbik sérlega hált í ár: „Þetta er stórhættulegt“ Formaður Sniglanna, bifhjólafélags lýðveldisins, segir Vegagerðina verða að hysja upp um sig buxurnar. 15.8.2015 20:05
Bæjarstjórinn fékk launahækkun upp á fimm milljónir Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. 15.8.2015 20:00
Segir eigendur sjávarútvegsfyrirtækja gráta í fjölmiðlum til að hafa áhrif Mörg hundruð störf á landsbyggðinni á komandi loðnuvertíð eru í algeru uppnámi vegna viðskiptabanns við Rússa. Þórólfur Matthíasson, hagfræðingur, segir sjávarútveginn vanan sveiflum. 15.8.2015 19:18
Mikið fjölmenni á Reykjavík Bacon Festival Beikon sushi og súkkulaðikaka með beikoni var meðal rétta sem boðið var upp á hátíðinni. 15.8.2015 19:06
Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15.8.2015 18:56
„Nokkuð ljóst að hér hafi einhverjir farið ansi illilega fram úr sér við framkvæmdir“ Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar var ekki látin vita af framkvæmdum í Ölfusdal og telur mörgum spurningum ósvarað. 15.8.2015 18:39
Fjöldi látinna komin yfir hundrað Forseti Kína vill að tekið verði á öryggi á vinnustöðum í landinu. 15.8.2015 16:16
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. 15.8.2015 15:06
Segir sjávarútvegsfyrirtækin vön að takast á við sveiflur „Stjórnendur fyrirtækjanna, þrátt fyrir það hvernig þeir gráta í fjölmiðlum núna, eru þeir ágætlega búnir undir það að takast á við þessar sveiflur.“ 15.8.2015 13:53
Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15.8.2015 13:39
Minnst 40 flóttamenn létu lífið á Miðjarðarhafi Ítalska strandgæslan bjargaði 320 manns í morgun. 15.8.2015 12:10
Reyna að bjarga hval sem er flæktur Sérfræðingateymi á vegum Alþjóðahvalveiðiráðsins er hér á landi vegna hnúfubaks sem er flæktur í net. 15.8.2015 11:20
Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Íbúum Tianjin í Kína hefur verið skipað að yfirgefa svæðið vegna gruns um blásýrumengun. 15.8.2015 11:04
Mikið um stúta í borginni Lögreglan stöðvaði réttindalausa ökumenn sem margsinnis hafa ekið án réttinda. 15.8.2015 10:33
Úr sófanum og yfir Ermarsund Sigrún Þ. Geirsdóttir synti fyrst íslenskra kvenna yfir Ermarsund í síðustu viku en hún byrjaði að hreyfa sig fyrir sjö árum. 15.8.2015 10:30
Í sjálfheldu við Hafnarfjall Björgunarsveitir sóttu göngumann sem villst hafði af leið. 15.8.2015 10:22
Vill umræðu um staðgöngumæðrun: „Kraftaverk ef ég get sjálf gengið með barn“ Þingmaðurinn og bóndinn Jóhanna María Sigmundsdóttir fékk að vita tvítug að hún geti aldrei gengið með barn. 15.8.2015 09:00
Akeem Cujo er ósammála Helga Hrafni Ísland Panorama Center vill að lokað sé á hatursáróðursspjallborð. 15.8.2015 07:00
Tsipras vill að þingið samþykki stuðningsyfirlýsingu Gríska þingið samþykkti í fyrrinótt, eftir sólarhrings umræður, þriðju fjárhagsaðstoðina frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópska seðlabankanum. Nærri þriðjungur stjórnarflokksins var andvígur. 15.8.2015 07:00
Skoða hvort ESB sé tilbúið að lækka tolla á fiskafurðir Forsætisráðherra segir aðgerðir Rússa bitna tuttugu sinnum meira á Íslandi en Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hefur þegar haft samband við ESB vegna hugsanlegra tollalækkana á sjávarafurðum. 15.8.2015 07:00
Vafasamt að tengja saman fiskneyslu og geðheilbrigði Frekari rannsókna er þörf áður en hægt er að fullyrða um ágæti Omega-3 fitusýra sem forvörn gegn geðsjúkdómum. Áður hafa verið bundnar vonir við Omega-3 í baráttu við sjúkdóma sem ekki hafa reynst á rökum reistar. 15.8.2015 07:00
Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15.8.2015 07:00
Tónlistarskólarnir í borginni illa staddir Tónlistarskólar í Reykjavík geta ekki fjármagnað starfsemi sína. Óljóst er hvort skólarnir geti starfað áfram. Sveitarfélög bera ábyrgð á rekstri tónlistarskóla. Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. 15.8.2015 07:00
Umhverfismat háð annmörkum Skipulagsstofnun telur umhverfismatsferli Landsnets varðandi Blöndulínu 3 ófullnægjandi. Landsnet hafi ekki skoðað jarðstrengi þrátt fyrir óskir þess efnis. Telur sig ekki geta afturkallað fyrri ákvörðun sína. 15.8.2015 07:00
Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15.8.2015 07:00
Abe biðst ekki afsökunar Forsætisráðherra Japans sagðist sorgmæddur vegna framferðis Japana. 15.8.2015 07:00
Strætó brotlegur við útboðslög Þarf að borga skaðabætur samkvæmt niðurstöðu kærunefndar. 15.8.2015 07:00
Mest var verkað á Austurlandi Verðmætasta einstaka aukaafurðin í íslenskum sjávarútvegi er þorsklifur. 15.8.2015 07:00
Verktakamál sett í salt að sinni Samninganefndir starfsmanna ISAL og Rio Tinto Alcan funduðu í gær. 15.8.2015 07:00
Segja aðstæður í flóttamannabúðum til skammar Amnesty International segir að um 1.500 manns sofi undir berum himni í Traiskirchen búðunum í Austurríki. 14.8.2015 23:34