Fleiri fréttir

Engin breyting á utanríkisstefnunni

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa átt samstarf við hagsmunaaðila en þeir ráði ekki utanríkisstefnunni.

Óvissa um makrílfarminn

Verð á makrílafurðum lækkar enn á heimsmarkaði eftir að Rússar ákváðu innflutningsbann í gær. Þær hlaðast nú upp í frystigeymslum og hætt var við brottför tveggja flutningaskipa með makríl til Rússlands í gær.

Ellefu ára fæddi stúlkubarn

Ellefu ára stúlka í Paragvæ fæddi í gærkvöldi stúlkubarn, en hún varð ólétt tíu ára gömul eftir að stjúpfaðir hennar nauðgaði henni.

Reiknað með gerðardómi í dag

BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM.

Umhverfistjón gæti orðið langvarandi

Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús.

Léleg berjaspretta á Norðurlandi

Svo virðist sem útlitið sé svart þegar kemur að berjatínslu á Norðurlandi. Kuldatíð í vor hefur haft mikil áhrif á frjóvgun berjalyngs. Ólafur Nielsen fuglafræðingur segir berin orkuríka fæðu fyrir fuglategundir sem þurfi að reiða sig á annað í haust.

Sjá næstu 50 fréttir