Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka Viktoría Hermannsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 13:39 Formaður félags geislafræðinga, segir ástandið slæmt og býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu Gerðardóms í gær. „Okkur fulltrúum félagsins, finnst að þetta hefði geta verið betra,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags Geislafræðinga, um úrskurð Gerðardóms. Samkvæmt honum hækka laun félagsmanna Bandalags háskólamanna um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. Katrín segist ekki búast við því að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka. Geislafræðingar séu ósáttir við ástandið á vinnustað sínum og álagið sé afar mikið. „Það er ástand þarna inni sem mönnum hefur hreinlega ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreiningu á Landspítalanum. Síðan er það samningurinn sem var gerður árið 2013. Það hefur ekkert verið staðið við það að fullu. Þannig að fólk er bara mjög óánægt.“ Auk þeirra 25 geislafræðinga sem sögðu upp í kjaradeilunni þá hafa þrettán aðrir hætt á undanförnum tveimur árum. Katrín segir því um að ræða miklu meira álag en áður. Einn geislafræðingur ætlaði að draga uppsögn sína til baka en fékk ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans. Katrín segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. „Hann fékk þau svör að það væri ekki verið að auglýsa eftir geislafræðingum og þá sendi viðkomandi inn umsókn. Því fæstir geislafræðingar eru ráðnir eftir auglýsingum. Þá var honum sagt að það væri ekki verið að auglýsa og að umsóknin væri ekki tekin gild. Á þessum tíma vantaði mjög mikið fólk í vinnu og þetta var fyrir verslunarmannahelgi. Helgin var mönnuð með nemum að hluta á einhverjum vöktum sem að er í raun ekki í lagi því menn þurfa að vera útskrifaðir til að vinna starf geislafræðinga.“ Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Formaður félags geislafræðinga, segir ástandið slæmt og býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu Gerðardóms í gær. „Okkur fulltrúum félagsins, finnst að þetta hefði geta verið betra,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags Geislafræðinga, um úrskurð Gerðardóms. Samkvæmt honum hækka laun félagsmanna Bandalags háskólamanna um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. Katrín segist ekki búast við því að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka. Geislafræðingar séu ósáttir við ástandið á vinnustað sínum og álagið sé afar mikið. „Það er ástand þarna inni sem mönnum hefur hreinlega ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreiningu á Landspítalanum. Síðan er það samningurinn sem var gerður árið 2013. Það hefur ekkert verið staðið við það að fullu. Þannig að fólk er bara mjög óánægt.“ Auk þeirra 25 geislafræðinga sem sögðu upp í kjaradeilunni þá hafa þrettán aðrir hætt á undanförnum tveimur árum. Katrín segir því um að ræða miklu meira álag en áður. Einn geislafræðingur ætlaði að draga uppsögn sína til baka en fékk ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans. Katrín segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. „Hann fékk þau svör að það væri ekki verið að auglýsa eftir geislafræðingum og þá sendi viðkomandi inn umsókn. Því fæstir geislafræðingar eru ráðnir eftir auglýsingum. Þá var honum sagt að það væri ekki verið að auglýsa og að umsóknin væri ekki tekin gild. Á þessum tíma vantaði mjög mikið fólk í vinnu og þetta var fyrir verslunarmannahelgi. Helgin var mönnuð með nemum að hluta á einhverjum vöktum sem að er í raun ekki í lagi því menn þurfa að vera útskrifaðir til að vinna starf geislafræðinga.“
Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
„Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42
BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03
Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30
Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði