Fleiri fréttir

Verjandi Kristjáns segir hann „hömlulausan” í neyslu

Verjandi Kristjáns Markúsar Sívarssonar sagði í máflutningsræðu sinni í dag að skjólstæðingi sínum væri að fullu ljóst að hann fengi þungan dóm fyrir þau mál sem ákæruvaldið hefur höfðað gegn honum.

Vill Skeljagrandabróður eldri í fimm ára fangelsi

Munnlegur málflutningur í málum ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóhannssyni, Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni og tveimur 19 ára piltum hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun.

Hvalurinn dreginn út á sjó

Til að koma í veg fyrir lyktar og grútarmengun drógu meðlimir úr björgunarsveitinni Berserkjum hvalinn á flot og sökktu honum.

Þrjú þúsund í átakinu Menntun núna

Tilraunaverkefnið Menntun núna náði til þriggja þúsunda Breiðhyltinga. Áhersla lögð á fræðslu í nærsamfélaginu með námskeiðum og að ná til brotthvarfsnema. Árangurinn svo góður að verkefninu verður haldið áfram að einhverju leyti.

Fór beint úr Kvennó að læra sjómennsku

Birgitta Michaelsdóttir er tuttugu ára nemandi á danska skólaskipinu Georg Stage. Hún býr um borð í seglskútunni með sextíu öðrum nemendum. Hún segir að þó að það sé þröngt um fólkið sé námið mikil og skemmtileg áskorun.

Sjá næstu 50 fréttir