Fleiri fréttir Guðmundur Steingrímsson kallar eftir aðgerðaráætlun í menntamálum „Þetta stingur mjög í augun og er umhugsunar- og áhyggjuefni fyrir okkur,“ segir Illugi Gunnarsson um könnun Hagstofunnar um að menntun hafi minnst áhrif hér á landi. 22.6.2015 16:41 Liðstjórar WOW Cyclothon hittust í Öskju Keppnin hefst á morgun og Stöð 2 Sport með beina útsendingu í 48 klukkustundir. 22.6.2015 16:03 Löggan sem leitar týndu barnanna: Hjartatruflanir náins ungmennis uppsprettan að umdeildri færslu "Inn á milli var þarna lýður sem að er skaðlegur börnunum okkar. 22.6.2015 16:00 Vill að konur taki við stjórnartaumum nú á sumarþingi Lilja Rafney telur sýnt að þeir karlmenn sem í forsvari eru fyrir ríkisstjórnina núna séu ekki starfi sínu vaxnir. 22.6.2015 15:50 Þingmenn stjórnarandstöðu æfir yfir reiðilestri Bjarna Benediktssonar "Mér finnst bara að hæstvirtur fjármálaráðherra megi skammast sín.“ 22.6.2015 15:38 Besti árangur Kia hjá J.D. Power Fór úr 6. sæti í 2. sætið meðal 33 bílaframleiðenda. 22.6.2015 15:22 Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamninga við SA Fjórir af hverjum fimm félagsmönnum sem greiddu atkvæði samþykku samningana. Kjörsókn var 25%. 22.6.2015 15:11 Nefndarstörf vegna stöðugleikaskatts ganga vel Línur taka að skýrast á morgun en þá lýkur gestakomum til efnahags- og viðskiptanefndar og efnislegar umræður um frumvarpið hefjast. 22.6.2015 14:57 Porsche framleiðir síðasta 918 Spyder Ákveðið frá upphafi að framleiða aðeins 918 eintök. 22.6.2015 14:56 Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. 22.6.2015 14:45 Verjandi Kristjáns segir hann „hömlulausan” í neyslu Verjandi Kristjáns Markúsar Sívarssonar sagði í máflutningsræðu sinni í dag að skjólstæðingi sínum væri að fullu ljóst að hann fengi þungan dóm fyrir þau mál sem ákæruvaldið hefur höfðað gegn honum. 22.6.2015 14:20 Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. 22.6.2015 14:00 Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda í fyrramálið Fundurinn verður sá fyrsti síðan lög voru sett á verkfall hjúkrunarfræðinga. 22.6.2015 13:58 Segir línuveiðar pyntingar á fiskum Árni Stefán Árnason lögfræðingur segir sársaukaskyn fiska vissulega til staðar. 22.6.2015 13:51 Endir nýrra hraðameta á Nürburgring Hraðatakmarkanir á mörgum stöðum í brautinni koma í veg fyrir ný hraðamet. 22.6.2015 13:50 Vill Skeljagrandabróður eldri í fimm ára fangelsi Munnlegur málflutningur í málum ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóhannssyni, Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni og tveimur 19 ára piltum hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 22.6.2015 13:45 Kjarasamningar VR og atvinnurekenda samþykktir Þátttaka í kosningunni var meiri en hún hefur verið undanfarin ár. 22.6.2015 13:33 Segir NATO þjóðirnar þurfa að standa saman gegn Rússlandi „Við viljum ekki gera Rússland að óvini, en við munum verja bandamenn okkar.“ 22.6.2015 13:26 Fjárkúgunarmálin ekki komin til saksóknara Málin hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 22.6.2015 12:48 Leyniskjöl: Ólafur sagður hafa lýst yfir stuðningi Íslands við arabísk málefni Forsetinn kannast ekki við að hafa fundað með sádískum embættismönnum. 22.6.2015 12:44 Óvíst hvort takist að semja við iðnaðarmenn fyrir miðnætti "Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” sagði formaður samninganefndar Matvís eftir sameiginlegan fund félaganna hjá ríkissáttasemjara. 22.6.2015 12:30 Hallormsstaðaskóli settur á sölu Tilboð í skólahúsnæðið, sundlaugina og íþróttahúsið skulu berast í síðasta lagi þann 30. júní. 22.6.2015 12:13 Þrenna hjá Porsche Skorar hæst í ánægjukönnun hjá bandarískum bíleigendum. 22.6.2015 12:07 Hvalurinn dreginn út á sjó Til að koma í veg fyrir lyktar og grútarmengun drógu meðlimir úr björgunarsveitinni Berserkjum hvalinn á flot og sökktu honum. 22.6.2015 12:04 Bam Margera files charges against popular rappers in Iceland Two Icelandic rappers seen punching a 'Jackass' crew member at Icelandic music festival. 22.6.2015 12:03 Milljarðar dala í skattaskjólum Ný skýrsla um meint skattaundanskot verslanakeðjunnar Walmart. 22.6.2015 11:15 Á annað hundrað látist í hitabylgju í Pakistan Hitastig í landinu hefur verið nálægt 50°C síðustu daga. 22.6.2015 11:06 Þrjú þúsund í átakinu Menntun núna Tilraunaverkefnið Menntun núna náði til þriggja þúsunda Breiðhyltinga. Áhersla lögð á fræðslu í nærsamfélaginu með námskeiðum og að ná til brotthvarfsnema. Árangurinn svo góður að verkefninu verður haldið áfram að einhverju leyti. 22.6.2015 11:00 Læknar stjórna neyslu – ekki verðið Magnbundið verð ávanabindandi lyfja hefur ekkert með ofnotkun þeirra að gera. Ábyrgðin liggur hjá læknum sem ávísa lyfjunum. 22.6.2015 11:00 Peugeot 308 GTi er 270 hestöfl Keppir við Volkswagen Golf GTI og Seat Leon Cupra. 22.6.2015 10:49 Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22.6.2015 10:44 Árleg hundakjötshátíð hafin þrátt fyrir mótmæli Mótmælendur segja að hátíðin sé grimmileg en íbúar Tianjin og aðstandendur hátíðarinnar segja dýrunum slátrað á mannúðlegan hátt. 22.6.2015 10:30 Salmann mokar þorsknum upp Salmann Tamimi mokar upp þorsknum á sjóstöng og stefnir á að sækja um makrílkvóta. 22.6.2015 10:28 Keppinautur Audi Allroad frá Mercedes Benz Yrði byggður á C-Class eða E-Class bílunum. 22.6.2015 10:25 Uppfært: Bam nennti ekki að kæra og málið úr höndum lögreglu Leiddist biðin á lögreglustöðinni. 22.6.2015 10:15 Flutningur bæjarskrifstofu skapar sparnað Bæjarstjóri Kópavogs segir að til langs tíma muni kaup á nýrri skrifstofu skila sér í miklum ábata: 22.6.2015 10:15 Árni Múli ráðinn framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóraskipti hjá Þroskahjálp. 22.6.2015 10:02 Hefur látið til sín taka í flokkun Reykvíkingur ársins 2015 opnaði Elliðaárnar og landaði maríulaxi sínum. 22.6.2015 10:00 20 stiga hita spáð á föstudag Íslendingar um allt land geta glaðst yfir hlýju veðri alla vikuna. 22.6.2015 09:58 Ákærður fyrir tilraun til manndráps með flökunarhníf í Laugarneshverfinu Manninum er gefið að sök að hafa að morgni mánudagsins 29. september í fyrra veist að íbúa við Laugarnesveg með hníf en mennirnir eru kunningjar á svipuðum aldri. 22.6.2015 09:50 Subaru Impreza með tvíorkuaflrás Verður í fyrstu eingöngu í boði í Japan. 22.6.2015 09:46 Fór beint úr Kvennó að læra sjómennsku Birgitta Michaelsdóttir er tuttugu ára nemandi á danska skólaskipinu Georg Stage. Hún býr um borð í seglskútunni með sextíu öðrum nemendum. Hún segir að þó að það sé þröngt um fólkið sé námið mikil og skemmtileg áskorun. 22.6.2015 09:45 Sigldi í kringum hnöttinn til að vekja athygli á MS-sjúkdómnum "Ég á mjög erfitt með að labba og jafnvægið og þegar maður er á seglbát þá reynir mjög mikið á jafnvægið og að standa í lappirnar,“ segir Bjarni Dagbjartsson. 22.6.2015 09:44 Góð bílasala í Evrópu í ár Aðeins 0,8% aukning í maí og því teikn á lofti að um sé að hægjast. 22.6.2015 09:30 Undrast skort á aðgerðaáætlun Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir ríkið hafa sett of þröngar skorður. 22.6.2015 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Steingrímsson kallar eftir aðgerðaráætlun í menntamálum „Þetta stingur mjög í augun og er umhugsunar- og áhyggjuefni fyrir okkur,“ segir Illugi Gunnarsson um könnun Hagstofunnar um að menntun hafi minnst áhrif hér á landi. 22.6.2015 16:41
Liðstjórar WOW Cyclothon hittust í Öskju Keppnin hefst á morgun og Stöð 2 Sport með beina útsendingu í 48 klukkustundir. 22.6.2015 16:03
Löggan sem leitar týndu barnanna: Hjartatruflanir náins ungmennis uppsprettan að umdeildri færslu "Inn á milli var þarna lýður sem að er skaðlegur börnunum okkar. 22.6.2015 16:00
Vill að konur taki við stjórnartaumum nú á sumarþingi Lilja Rafney telur sýnt að þeir karlmenn sem í forsvari eru fyrir ríkisstjórnina núna séu ekki starfi sínu vaxnir. 22.6.2015 15:50
Þingmenn stjórnarandstöðu æfir yfir reiðilestri Bjarna Benediktssonar "Mér finnst bara að hæstvirtur fjármálaráðherra megi skammast sín.“ 22.6.2015 15:38
Besti árangur Kia hjá J.D. Power Fór úr 6. sæti í 2. sætið meðal 33 bílaframleiðenda. 22.6.2015 15:22
Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamninga við SA Fjórir af hverjum fimm félagsmönnum sem greiddu atkvæði samþykku samningana. Kjörsókn var 25%. 22.6.2015 15:11
Nefndarstörf vegna stöðugleikaskatts ganga vel Línur taka að skýrast á morgun en þá lýkur gestakomum til efnahags- og viðskiptanefndar og efnislegar umræður um frumvarpið hefjast. 22.6.2015 14:57
Porsche framleiðir síðasta 918 Spyder Ákveðið frá upphafi að framleiða aðeins 918 eintök. 22.6.2015 14:56
Báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi Sameinuðu þjóðirnar segja eftirmála átakanna á Gasa í fyrra eiga eftir að fylgja kynslóðum framtíðarinnar. 22.6.2015 14:45
Verjandi Kristjáns segir hann „hömlulausan” í neyslu Verjandi Kristjáns Markúsar Sívarssonar sagði í máflutningsræðu sinni í dag að skjólstæðingi sínum væri að fullu ljóst að hann fengi þungan dóm fyrir þau mál sem ákæruvaldið hefur höfðað gegn honum. 22.6.2015 14:20
Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. 22.6.2015 14:00
Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda í fyrramálið Fundurinn verður sá fyrsti síðan lög voru sett á verkfall hjúkrunarfræðinga. 22.6.2015 13:58
Segir línuveiðar pyntingar á fiskum Árni Stefán Árnason lögfræðingur segir sársaukaskyn fiska vissulega til staðar. 22.6.2015 13:51
Endir nýrra hraðameta á Nürburgring Hraðatakmarkanir á mörgum stöðum í brautinni koma í veg fyrir ný hraðamet. 22.6.2015 13:50
Vill Skeljagrandabróður eldri í fimm ára fangelsi Munnlegur málflutningur í málum ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóhannssyni, Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni og tveimur 19 ára piltum hófst í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 22.6.2015 13:45
Kjarasamningar VR og atvinnurekenda samþykktir Þátttaka í kosningunni var meiri en hún hefur verið undanfarin ár. 22.6.2015 13:33
Segir NATO þjóðirnar þurfa að standa saman gegn Rússlandi „Við viljum ekki gera Rússland að óvini, en við munum verja bandamenn okkar.“ 22.6.2015 13:26
Fjárkúgunarmálin ekki komin til saksóknara Málin hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 22.6.2015 12:48
Leyniskjöl: Ólafur sagður hafa lýst yfir stuðningi Íslands við arabísk málefni Forsetinn kannast ekki við að hafa fundað með sádískum embættismönnum. 22.6.2015 12:44
Óvíst hvort takist að semja við iðnaðarmenn fyrir miðnætti "Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” sagði formaður samninganefndar Matvís eftir sameiginlegan fund félaganna hjá ríkissáttasemjara. 22.6.2015 12:30
Hallormsstaðaskóli settur á sölu Tilboð í skólahúsnæðið, sundlaugina og íþróttahúsið skulu berast í síðasta lagi þann 30. júní. 22.6.2015 12:13
Hvalurinn dreginn út á sjó Til að koma í veg fyrir lyktar og grútarmengun drógu meðlimir úr björgunarsveitinni Berserkjum hvalinn á flot og sökktu honum. 22.6.2015 12:04
Bam Margera files charges against popular rappers in Iceland Two Icelandic rappers seen punching a 'Jackass' crew member at Icelandic music festival. 22.6.2015 12:03
Milljarðar dala í skattaskjólum Ný skýrsla um meint skattaundanskot verslanakeðjunnar Walmart. 22.6.2015 11:15
Á annað hundrað látist í hitabylgju í Pakistan Hitastig í landinu hefur verið nálægt 50°C síðustu daga. 22.6.2015 11:06
Þrjú þúsund í átakinu Menntun núna Tilraunaverkefnið Menntun núna náði til þriggja þúsunda Breiðhyltinga. Áhersla lögð á fræðslu í nærsamfélaginu með námskeiðum og að ná til brotthvarfsnema. Árangurinn svo góður að verkefninu verður haldið áfram að einhverju leyti. 22.6.2015 11:00
Læknar stjórna neyslu – ekki verðið Magnbundið verð ávanabindandi lyfja hefur ekkert með ofnotkun þeirra að gera. Ábyrgðin liggur hjá læknum sem ávísa lyfjunum. 22.6.2015 11:00
Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22.6.2015 10:44
Árleg hundakjötshátíð hafin þrátt fyrir mótmæli Mótmælendur segja að hátíðin sé grimmileg en íbúar Tianjin og aðstandendur hátíðarinnar segja dýrunum slátrað á mannúðlegan hátt. 22.6.2015 10:30
Salmann mokar þorsknum upp Salmann Tamimi mokar upp þorsknum á sjóstöng og stefnir á að sækja um makrílkvóta. 22.6.2015 10:28
Keppinautur Audi Allroad frá Mercedes Benz Yrði byggður á C-Class eða E-Class bílunum. 22.6.2015 10:25
Uppfært: Bam nennti ekki að kæra og málið úr höndum lögreglu Leiddist biðin á lögreglustöðinni. 22.6.2015 10:15
Flutningur bæjarskrifstofu skapar sparnað Bæjarstjóri Kópavogs segir að til langs tíma muni kaup á nýrri skrifstofu skila sér í miklum ábata: 22.6.2015 10:15
Hefur látið til sín taka í flokkun Reykvíkingur ársins 2015 opnaði Elliðaárnar og landaði maríulaxi sínum. 22.6.2015 10:00
20 stiga hita spáð á föstudag Íslendingar um allt land geta glaðst yfir hlýju veðri alla vikuna. 22.6.2015 09:58
Ákærður fyrir tilraun til manndráps með flökunarhníf í Laugarneshverfinu Manninum er gefið að sök að hafa að morgni mánudagsins 29. september í fyrra veist að íbúa við Laugarnesveg með hníf en mennirnir eru kunningjar á svipuðum aldri. 22.6.2015 09:50
Fór beint úr Kvennó að læra sjómennsku Birgitta Michaelsdóttir er tuttugu ára nemandi á danska skólaskipinu Georg Stage. Hún býr um borð í seglskútunni með sextíu öðrum nemendum. Hún segir að þó að það sé þröngt um fólkið sé námið mikil og skemmtileg áskorun. 22.6.2015 09:45
Sigldi í kringum hnöttinn til að vekja athygli á MS-sjúkdómnum "Ég á mjög erfitt með að labba og jafnvægið og þegar maður er á seglbát þá reynir mjög mikið á jafnvægið og að standa í lappirnar,“ segir Bjarni Dagbjartsson. 22.6.2015 09:44
Góð bílasala í Evrópu í ár Aðeins 0,8% aukning í maí og því teikn á lofti að um sé að hægjast. 22.6.2015 09:30
Undrast skort á aðgerðaáætlun Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir ríkið hafa sett of þröngar skorður. 22.6.2015 09:15