Vilja skipta kostnaði milli ríkis og bæjar Sveinn Arnarsson skrifar 12. júní 2015 07:00 Sjúkrahúsið á Austurlandi er á Norðfirði og flugvöllurinn því mikilvægur. fréttablaðið/pjetur Flugvöllurinn á Norðfirði er ónothæfur stóran part úr ári og þyrfti að malbika hann til að hann gæti nýst sem sjúkraflugvöllur og flýtt för sjúklinga til Reykjavíkur til frekari læknismeðferðar. Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs, segir lítið þurfa að gera svo flugvöllurinn geti sinnt sínu hlutverki nægilega vel. „Við höfum boðið innanríkisráðuneytinu að skipta kostnaði við malbikun til helminga þannig að sveitarfélagið greiði helming kostnaðar við verkið. Nú er lag þar sem verktakar eru á svæðinu vegna hafnarframkvæmda sem og við gangagerð sem geta unnið þetta hratt og örugglega,“ segir Jens Garðar. Uppbygging Norðfjarðarflugvallar er ekki á dagskrá samkvæmt samgönguáætlun sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra lagði fyrir þingið í lok maí. Nú er áætlunin í meðförum samgöngunefndar þingsins og gæti tekið breytingum þar. Jens Garðar segir flugvöllinn skipta miklu máli fyrir öryggi allra íbúa Austurlands. „Það sem skiptir máli er að tryggja sem öruggastan flutning sjúklinga frá Neskaupstað, þar sem fjórðungssjúkrahúsið er staðsett, og koma þeim til Reykjavíkur. Flugvöllurinn á Norðfirði skiptir þannig miklu máli fyrir okkur íbúana,“ segir Jens Garðar. Ólöf Nordal, ráðherra samgöngumála, vildi ekki veita viðtal við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Flugvöllurinn á Norðfirði er ónothæfur stóran part úr ári og þyrfti að malbika hann til að hann gæti nýst sem sjúkraflugvöllur og flýtt för sjúklinga til Reykjavíkur til frekari læknismeðferðar. Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs, segir lítið þurfa að gera svo flugvöllurinn geti sinnt sínu hlutverki nægilega vel. „Við höfum boðið innanríkisráðuneytinu að skipta kostnaði við malbikun til helminga þannig að sveitarfélagið greiði helming kostnaðar við verkið. Nú er lag þar sem verktakar eru á svæðinu vegna hafnarframkvæmda sem og við gangagerð sem geta unnið þetta hratt og örugglega,“ segir Jens Garðar. Uppbygging Norðfjarðarflugvallar er ekki á dagskrá samkvæmt samgönguáætlun sem Ólöf Nordal innanríkisráðherra lagði fyrir þingið í lok maí. Nú er áætlunin í meðförum samgöngunefndar þingsins og gæti tekið breytingum þar. Jens Garðar segir flugvöllinn skipta miklu máli fyrir öryggi allra íbúa Austurlands. „Það sem skiptir máli er að tryggja sem öruggastan flutning sjúklinga frá Neskaupstað, þar sem fjórðungssjúkrahúsið er staðsett, og koma þeim til Reykjavíkur. Flugvöllurinn á Norðfirði skiptir þannig miklu máli fyrir okkur íbúana,“ segir Jens Garðar. Ólöf Nordal, ráðherra samgöngumála, vildi ekki veita viðtal við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira