Deila um hver eigi ABC Barnahjálp í Kenía Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. júní 2015 07:00 Þórunn Helgadóttir hefur unnið fyrir ABC Barnahjálp í mörg ár. mynd/Gunni Sal „Já, það er rígur okkar á milli. Á síðustu árum hefur verið náið samstarf á milli félaganna en nú skilur leiðir,“ segir Þórunn Helgadóttir, formaður ABC Barnahjálpar í Kenía, um að ABC Barnahjálp á Íslandi hafi einhliða slitið samstarfi við fyrrnefnd samtök. „Við getum ekki hafa slitið neinu samstarfi því við eigum ABC Barnahjálp í Kenía,“ segir Fríður Birna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri ABC Barnahjálpar á Íslandi, og bætir við að tilkynning sem Þórunn sendi fjölmiðlum eigi ekki við nein rök að styðjast. „Þó félögin deili nafninu þá eru þetta tvö sjálfstæð félög, annað skráð í Kenía og hitt á Íslandi,“ segir Þórunn. Þórunn telur ástæðuna fyrir samstarfsslitunum vera að samtökin á Íslandi hafi tekið þá ákvörðun að sameinast sænskum samtökum sem kallast Children's Mission sem stjórnin í Kenía hafi ekki viljað taka þátt í. „Við sögðum Þórunni upp í byrjun maí,“ segir Fríður, sem segir ekki rétt að samtökin í Kenía séu ekki háð Íslandi. Þórunn stendur fast á því að eftir slitin hafi samtökin á Íslandi ekki sent neinar greiðslur til stuðningsaðila barna í Kenía, en Fríður segir það ósatt. ABC Barnahjálp birti tilkynningu á síðu sinni þar sem segir að Þórunn sé hætt störfum í Kenía. „Þessi tilkynning er bara röng. Ég og eiginmaður minn erum enn við störf sem stjórnendur starfsins í Kenía,“ segir Þórunn. Tengdar fréttir „Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
„Já, það er rígur okkar á milli. Á síðustu árum hefur verið náið samstarf á milli félaganna en nú skilur leiðir,“ segir Þórunn Helgadóttir, formaður ABC Barnahjálpar í Kenía, um að ABC Barnahjálp á Íslandi hafi einhliða slitið samstarfi við fyrrnefnd samtök. „Við getum ekki hafa slitið neinu samstarfi því við eigum ABC Barnahjálp í Kenía,“ segir Fríður Birna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri ABC Barnahjálpar á Íslandi, og bætir við að tilkynning sem Þórunn sendi fjölmiðlum eigi ekki við nein rök að styðjast. „Þó félögin deili nafninu þá eru þetta tvö sjálfstæð félög, annað skráð í Kenía og hitt á Íslandi,“ segir Þórunn. Þórunn telur ástæðuna fyrir samstarfsslitunum vera að samtökin á Íslandi hafi tekið þá ákvörðun að sameinast sænskum samtökum sem kallast Children's Mission sem stjórnin í Kenía hafi ekki viljað taka þátt í. „Við sögðum Þórunni upp í byrjun maí,“ segir Fríður, sem segir ekki rétt að samtökin í Kenía séu ekki háð Íslandi. Þórunn stendur fast á því að eftir slitin hafi samtökin á Íslandi ekki sent neinar greiðslur til stuðningsaðila barna í Kenía, en Fríður segir það ósatt. ABC Barnahjálp birti tilkynningu á síðu sinni þar sem segir að Þórunn sé hætt störfum í Kenía. „Þessi tilkynning er bara röng. Ég og eiginmaður minn erum enn við störf sem stjórnendur starfsins í Kenía,“ segir Þórunn.
Tengdar fréttir „Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
„Ég skal bara vera mamma þín“ Þórunn Helgadóttir bjargar börnum af götunni í Naíróbí og berst gegn umskurði stúlkna meðal Masaai-ættbálksins. 24. maí 2014 09:00