Hreinkálfur í húsdýragarðinum í fyrsta sinn í sjö ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. júní 2015 15:32 Kálfurinn, sem er simla, braggast vel og fylgir móður sinni hvert fótmál. mynd/húsdýragarðurinn Simlan Regína bar myndarlegum hreinkálfi laugardaginn 30. maí en það var í fyrsta skipti í sjö ár sem hreinkálfur lítur dagsins ljós í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Kálfurinn, sem er simla, braggast vel og fylgir móður sinni hvert fótmál. Síðasti burður í hreindýrahópi garðsins var þegar móðirin, Regína, kom í heiminn. Faðirinn er tarfurinn Tindur en hann var fluttur í garðinn frá Fljótsdalsheiði fyrir um tveimur árum. Simlur ganga með kálfana í um það bil sjö mánuði og eignast vanalega einn kálf. Talið var að Regína væri geld og kom það því starfsfólki garðsins verulega á óvart þegar í heiminn kom lítill kálfur.Kóparnir komu í heiminn í byrjun júní og eru afar sprækir.mynd/húsdýragarðurinnÞá hefur fjölgun orðið í selalaug garðsins en urturnar Esja og Særún hafa báðar kæpt kópum. Þeir komu í heiminn í byrjun júní og eru sprækir. Faðirinn er brimillinn Snorri en hann lætur lítið fyrir sér fara þegar kemur að uppeldinu. Urturnar taka það hlutverk þó mjög alvarlega fyrstu vikurnar. Myndir af ungviðinu má sjá hér fyrir neðan.MYND/HÚSDÝRAGARÐURINNUrturnar taka móðurhlutverkinu mjög alvarlega fyrstu vikurnar.MYND/HÚSDÝRAGARÐURINNKóparnir eru á spena fyrstu fjórar til sex vikur ævinnar en að þeim loknum bítur urtan þá af sér og lætur þá um að finna sér sjálfir fæðu. Þeim getur reynst það erfitt fyrst um sinn og það er ekki fyrr en þeir eru orðnir um tveggja mánaða að þeir fara að taka fisk.mynd/húsdýragarðurinnmynd/húsdýragarðurinn Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Simlan Regína bar myndarlegum hreinkálfi laugardaginn 30. maí en það var í fyrsta skipti í sjö ár sem hreinkálfur lítur dagsins ljós í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Kálfurinn, sem er simla, braggast vel og fylgir móður sinni hvert fótmál. Síðasti burður í hreindýrahópi garðsins var þegar móðirin, Regína, kom í heiminn. Faðirinn er tarfurinn Tindur en hann var fluttur í garðinn frá Fljótsdalsheiði fyrir um tveimur árum. Simlur ganga með kálfana í um það bil sjö mánuði og eignast vanalega einn kálf. Talið var að Regína væri geld og kom það því starfsfólki garðsins verulega á óvart þegar í heiminn kom lítill kálfur.Kóparnir komu í heiminn í byrjun júní og eru afar sprækir.mynd/húsdýragarðurinnÞá hefur fjölgun orðið í selalaug garðsins en urturnar Esja og Særún hafa báðar kæpt kópum. Þeir komu í heiminn í byrjun júní og eru sprækir. Faðirinn er brimillinn Snorri en hann lætur lítið fyrir sér fara þegar kemur að uppeldinu. Urturnar taka það hlutverk þó mjög alvarlega fyrstu vikurnar. Myndir af ungviðinu má sjá hér fyrir neðan.MYND/HÚSDÝRAGARÐURINNUrturnar taka móðurhlutverkinu mjög alvarlega fyrstu vikurnar.MYND/HÚSDÝRAGARÐURINNKóparnir eru á spena fyrstu fjórar til sex vikur ævinnar en að þeim loknum bítur urtan þá af sér og lætur þá um að finna sér sjálfir fæðu. Þeim getur reynst það erfitt fyrst um sinn og það er ekki fyrr en þeir eru orðnir um tveggja mánaða að þeir fara að taka fisk.mynd/húsdýragarðurinnmynd/húsdýragarðurinn
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira