Fleiri fréttir Kláraði stúdentinn á einu ári eftir 15 ára pásu: „Fjarlægur draumur að skella sér í háskóla“ „Ég hafði í tvígang farið á Háskóladaginn en vandamálið var að ég var ekki með stúdentspróf,“ segir Svanur Þór Smárason, sem útskrifaðist úr Keili 16. janúar en hann er 36 ára gamall. 21.1.2015 10:21 Sítrónuskortur á landinu: „Held það séu einhverjir kúrar í gangi“ Algengt er að ákveðnar ávaxtategundir verði vinsælli en aðrar eftir áramót. 21.1.2015 10:13 Ný eyja myndast við Tonga Vísindamenn telja þó líklegt að hún muni aftur hverfa áður en langt um líður. 21.1.2015 10:10 Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21.1.2015 10:00 „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21.1.2015 09:07 Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21.1.2015 09:00 Truflanir á útsendingu útvarps á Suðurlandi Vodafone sinnir í dag viðhaldi á ljósleiðara á Suðurlandi sem veldu því meðal annars að Bylgjan er ekki í loftinu á ákveðnum svæðum. 21.1.2015 08:25 Reyndi að komast úr landi þrisvar sinnum Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að hælisleitandi skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til hann verður sendur úr landi. 21.1.2015 08:06 Samið um móttöku og aðstoð fyrir flóttafólk Flóttamennirnir eru alls átján. 21.1.2015 07:45 Stakk níu í Tel Aviv Lögreglumenn í Tel Aviv, höfuðborg Ísraels, skutu í morgun árásarmann sem hafði lagt til fólks með eggvopni í strætisvagni í borginni. Maðurinn náði að stinga níu manns, bæði inni í vagninum og fyrir utan hann. Þrír hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi. 21.1.2015 07:40 Obama boðar aðgerðir í þágu almennings Barack Obama Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í árlegri stefnuræðu sinni í nótt að fjármálakreppunni í landinu sé nú lokið. Hann lofaði nýjum efnahagsaðgerðum sem muni gagnast öllum landsmönnum, ekki síst miðstéttinni sem setið hafi á hakanum síðustu árin. 21.1.2015 07:34 Umbrot í Jökulsá á Fjöllum Mikil umbrot eru nú í Jökulsá á Fjöllum og í gær var þar orðin stærsta krapastífla frá því í desember árið 2010. Lítilsháttar vatn var þá farið að renna yfir þjóðveginn, vestan við brúnna, án þess að vegurinn lokaðist, en ekki er vitað hvort rennslið hefur aukist í nótt. 21.1.2015 07:30 Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21.1.2015 07:30 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21.1.2015 07:15 Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21.1.2015 07:15 19. júní gæti orðið frídagur í stað 17. júní 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna er 19. júní. Þjóðhátíðardagurinn gæti vikið sem frídagur í ár sökum þess. 21.1.2015 07:15 Guantanamo-fangi lýsir pyntingum Dagbækur manns, sem enn er fangi í Guantanamo-búðunum, hafa nú komið út á bók. Þær voru skrifaðar árið 2005 en fyrir þremur árum fengu lögmenn hans leyfi til að fá þær afhentar. Engin áform eru um að gefa út ákærur á hendur honum. 21.1.2015 07:00 Rækjusjómenn kærðir fyrir að slíta 17 milljóna króna sæstreng í Arnarfirði Rétt leyfi skorti fyrir sæstreng sem Neyðarlínan lagði yfir Arnarfjörð segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Því neitar framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar sem telur þrjá rækjusjómennn hafa slitið strenginn viljandi og hefur kært þá til lögreglu. 21.1.2015 07:00 Innflytjendur hræddir við að kæra hatursáróður Marina de Quintanilha e Mendonça segir innflytjendur óttast um atvinnu sína og stöðu í samfélaginu láti þeir á sér bera vegna hatursáróðurs eða fordóma sem þeir verða fyrir. Hún hvetur þá hins vegar til þess að tilkynna um allt slíkt. 21.1.2015 07:00 Vilja verndun lands Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands. 21.1.2015 07:00 Mannréttindamál að ríkið greiði lyf fíkla Ævilöng viðhaldsmeðferð SÁÁ við ópíumfíkn nær til um 100 einstaklinga. Ríkið tekur nú í fyrsta sinn þátt í kostnaði við meðferðina sem SÁÁ hefur greitt með söfnunarfé í fimmtán ár. Í grunninn mannréttindamál, segir yfirlæknir á Vogi. 21.1.2015 07:00 Rannsóknir á sauðfé bættu skilning á HIV Vísindauppgötvanir á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar tengdar sjúkdómum í sauðfé reyndust síðar mikilvægar fyrir skilning á alnæmisveirunni. Vísindaheiti undirflokks í veirufræði dregur nafn sitt af þeim kenningum sem hér voru settar fram. 21.1.2015 07:00 Nemendum hefur verið hótað og ógnað Hópur ungmenna hefur gert nemendum við Hagaskóla lífið leitt með ógnunum og hótunum. Til ryskinga kom í gær milli foreldris og eins úr hópnum. Lögregla segir málið vera til rannsóknar og verið sé að leita lausna á vandanum. 21.1.2015 07:00 Sveitastjórnin vill ekki kæra Björgvin Vilja reyna að ljúka málinu með samningum. 20.1.2015 23:22 Framsókn skipar Gústaf sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar Gústaf Níelsson er yfirlýstur andstæðingur mosku í Reykjavík og flokksbundinn Sjálfstæðismaður. 20.1.2015 22:40 Parísarborg hyggst lögsækja Fox vegna umfjöllunar um „múslimasvæði“ Fox hefur beðist afsökunar á fullyrðingum um hin meintu múslimasvæði, sem einnig hafa verið til umræðu hér á landi. 20.1.2015 22:39 Miðbæjarslagur í átta liða úrslitum Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna. 20.1.2015 22:26 Vill að ráðherra svari hversu margir læknar eru á bak við hvert ársverk Jón Þór Ólafsson vill líka svör um hvert sé hlutfall grunnlauna af meðalheildartekjum lækna á Landspítala og hver sé meðalvaktabyrði lækna umfram átta tíma vinnudag. 20.1.2015 21:51 Frumvarp um afnám refsingar við guðlasti komið fram í þinginu Þingmenn Pírata segja að svara verði árásum á borð við þá sem gerð var í París með skýrum skilaboðum að tjáningarfrelsið muni aldrei lúta fyrir manndrápum, ofbeldi eða hótunum 20.1.2015 21:15 Nothæfisstuðull flugvalla á landsbyggðinni hefur ekki verið reiknaður Ekki gert af því að enginn möguleiki sé á annarri flugbraut á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. 20.1.2015 21:02 Framkvæmdir hefjast við sjúkrahótel LSH Framkvæmdir við nýtt sjúkrahóteli Landspítalans munu hefjast nú í apríl. 20.1.2015 19:56 Skoða mögulegan samruna þriggja háskóla Menntamálaráðuneytið skoðar möguleika á auknu samstarfi, og jafnvel samruna, Landbúnaðarháskólans, Háskólans á Hólum og Háskólans á Bifröst. 20.1.2015 19:11 Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20.1.2015 19:00 Forsætisráðherra telur vænlegra að semja um krónutöluhækkanir en prósentur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir svigrúm til launahækkana en gæta þurfi að þjóðarbúskapnum og því vænlegra að semja um krónutöluhækkanir en prósentuhækkanir á laun. 20.1.2015 18:45 Skoðað hvort almenningi verði hleypt nær gosinu Lögreglustjóri segir að ákvarðanir verði byggðar á þeim grunni að öryggi almennings verði ekki stefnt í hættu. 20.1.2015 18:45 Vigdís Hauksdóttir á Tinder Þingkonan skráði sig inn á stefnumótasíðuna í gærkvöldi og svo beint út aftur. 20.1.2015 18:01 Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20.1.2015 17:17 Áfram í gæsluvarðhaldi eftir að hafa játað á sig hnífsstunguárás á Grandanum Lögreglustjóri telur manninn hættulegan umhverfi sínu og því gæsluvarðhald nauðsynlegt 20.1.2015 16:49 Varað við tannhvíttunarefnum Sala á tannhvíttunarefni hefur færst mikið í aukana, en það getur verið skaðlegt. 20.1.2015 16:00 Fimm Rússar gripnir í Frakklandi vegna áforma um hryðjuverk Mennirnir voru handteknir í bæjunum Béziers og Montpellier í syðri hluta Frakklands í gærkvöldi. 20.1.2015 15:22 „Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20.1.2015 14:54 Toyota Aygo með opnanlegu þaki Einfaldir blæjudúkar eru að leysa af hólmi blæjur sem falla í skottrýmið. 20.1.2015 14:45 Stefán Einar ráðinn til Morgunblaðsins sem blaðamaður Var áður formaður stéttarfélagsins VR 20.1.2015 14:42 Vill svar um kostnað við framkvæmd og kynningu á „leiðréttingunni“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt inn fyrirspurn til fjármálaráðherra. 20.1.2015 14:39 Vilja stofna sérstakt Landssiðaráð Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkum segja augljós þörf fyrir slíkan vettvang á Íslandi. 20.1.2015 14:23 Sjá næstu 50 fréttir
Kláraði stúdentinn á einu ári eftir 15 ára pásu: „Fjarlægur draumur að skella sér í háskóla“ „Ég hafði í tvígang farið á Háskóladaginn en vandamálið var að ég var ekki með stúdentspróf,“ segir Svanur Þór Smárason, sem útskrifaðist úr Keili 16. janúar en hann er 36 ára gamall. 21.1.2015 10:21
Sítrónuskortur á landinu: „Held það séu einhverjir kúrar í gangi“ Algengt er að ákveðnar ávaxtategundir verði vinsælli en aðrar eftir áramót. 21.1.2015 10:13
Ný eyja myndast við Tonga Vísindamenn telja þó líklegt að hún muni aftur hverfa áður en langt um líður. 21.1.2015 10:10
Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21.1.2015 10:00
„Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21.1.2015 09:07
Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21.1.2015 09:00
Truflanir á útsendingu útvarps á Suðurlandi Vodafone sinnir í dag viðhaldi á ljósleiðara á Suðurlandi sem veldu því meðal annars að Bylgjan er ekki í loftinu á ákveðnum svæðum. 21.1.2015 08:25
Reyndi að komast úr landi þrisvar sinnum Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að hælisleitandi skuli sæta gæsluvarðhaldi þar til hann verður sendur úr landi. 21.1.2015 08:06
Stakk níu í Tel Aviv Lögreglumenn í Tel Aviv, höfuðborg Ísraels, skutu í morgun árásarmann sem hafði lagt til fólks með eggvopni í strætisvagni í borginni. Maðurinn náði að stinga níu manns, bæði inni í vagninum og fyrir utan hann. Þrír hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi. 21.1.2015 07:40
Obama boðar aðgerðir í þágu almennings Barack Obama Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í árlegri stefnuræðu sinni í nótt að fjármálakreppunni í landinu sé nú lokið. Hann lofaði nýjum efnahagsaðgerðum sem muni gagnast öllum landsmönnum, ekki síst miðstéttinni sem setið hafi á hakanum síðustu árin. 21.1.2015 07:34
Umbrot í Jökulsá á Fjöllum Mikil umbrot eru nú í Jökulsá á Fjöllum og í gær var þar orðin stærsta krapastífla frá því í desember árið 2010. Lítilsháttar vatn var þá farið að renna yfir þjóðveginn, vestan við brúnna, án þess að vegurinn lokaðist, en ekki er vitað hvort rennslið hefur aukist í nótt. 21.1.2015 07:30
Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21.1.2015 07:30
Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21.1.2015 07:15
Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21.1.2015 07:15
19. júní gæti orðið frídagur í stað 17. júní 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna er 19. júní. Þjóðhátíðardagurinn gæti vikið sem frídagur í ár sökum þess. 21.1.2015 07:15
Guantanamo-fangi lýsir pyntingum Dagbækur manns, sem enn er fangi í Guantanamo-búðunum, hafa nú komið út á bók. Þær voru skrifaðar árið 2005 en fyrir þremur árum fengu lögmenn hans leyfi til að fá þær afhentar. Engin áform eru um að gefa út ákærur á hendur honum. 21.1.2015 07:00
Rækjusjómenn kærðir fyrir að slíta 17 milljóna króna sæstreng í Arnarfirði Rétt leyfi skorti fyrir sæstreng sem Neyðarlínan lagði yfir Arnarfjörð segja Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Því neitar framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar sem telur þrjá rækjusjómennn hafa slitið strenginn viljandi og hefur kært þá til lögreglu. 21.1.2015 07:00
Innflytjendur hræddir við að kæra hatursáróður Marina de Quintanilha e Mendonça segir innflytjendur óttast um atvinnu sína og stöðu í samfélaginu láti þeir á sér bera vegna hatursáróðurs eða fordóma sem þeir verða fyrir. Hún hvetur þá hins vegar til þess að tilkynna um allt slíkt. 21.1.2015 07:00
Vilja verndun lands Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands. 21.1.2015 07:00
Mannréttindamál að ríkið greiði lyf fíkla Ævilöng viðhaldsmeðferð SÁÁ við ópíumfíkn nær til um 100 einstaklinga. Ríkið tekur nú í fyrsta sinn þátt í kostnaði við meðferðina sem SÁÁ hefur greitt með söfnunarfé í fimmtán ár. Í grunninn mannréttindamál, segir yfirlæknir á Vogi. 21.1.2015 07:00
Rannsóknir á sauðfé bættu skilning á HIV Vísindauppgötvanir á Íslandi á fyrri hluta 20. aldar tengdar sjúkdómum í sauðfé reyndust síðar mikilvægar fyrir skilning á alnæmisveirunni. Vísindaheiti undirflokks í veirufræði dregur nafn sitt af þeim kenningum sem hér voru settar fram. 21.1.2015 07:00
Nemendum hefur verið hótað og ógnað Hópur ungmenna hefur gert nemendum við Hagaskóla lífið leitt með ógnunum og hótunum. Til ryskinga kom í gær milli foreldris og eins úr hópnum. Lögregla segir málið vera til rannsóknar og verið sé að leita lausna á vandanum. 21.1.2015 07:00
Framsókn skipar Gústaf sem varamann í mannréttindaráð borgarinnar Gústaf Níelsson er yfirlýstur andstæðingur mosku í Reykjavík og flokksbundinn Sjálfstæðismaður. 20.1.2015 22:40
Parísarborg hyggst lögsækja Fox vegna umfjöllunar um „múslimasvæði“ Fox hefur beðist afsökunar á fullyrðingum um hin meintu múslimasvæði, sem einnig hafa verið til umræðu hér á landi. 20.1.2015 22:39
Miðbæjarslagur í átta liða úrslitum Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna. 20.1.2015 22:26
Vill að ráðherra svari hversu margir læknar eru á bak við hvert ársverk Jón Þór Ólafsson vill líka svör um hvert sé hlutfall grunnlauna af meðalheildartekjum lækna á Landspítala og hver sé meðalvaktabyrði lækna umfram átta tíma vinnudag. 20.1.2015 21:51
Frumvarp um afnám refsingar við guðlasti komið fram í þinginu Þingmenn Pírata segja að svara verði árásum á borð við þá sem gerð var í París með skýrum skilaboðum að tjáningarfrelsið muni aldrei lúta fyrir manndrápum, ofbeldi eða hótunum 20.1.2015 21:15
Nothæfisstuðull flugvalla á landsbyggðinni hefur ekki verið reiknaður Ekki gert af því að enginn möguleiki sé á annarri flugbraut á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. 20.1.2015 21:02
Framkvæmdir hefjast við sjúkrahótel LSH Framkvæmdir við nýtt sjúkrahóteli Landspítalans munu hefjast nú í apríl. 20.1.2015 19:56
Skoða mögulegan samruna þriggja háskóla Menntamálaráðuneytið skoðar möguleika á auknu samstarfi, og jafnvel samruna, Landbúnaðarháskólans, Háskólans á Hólum og Háskólans á Bifröst. 20.1.2015 19:11
Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20.1.2015 19:00
Forsætisráðherra telur vænlegra að semja um krónutöluhækkanir en prósentur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir svigrúm til launahækkana en gæta þurfi að þjóðarbúskapnum og því vænlegra að semja um krónutöluhækkanir en prósentuhækkanir á laun. 20.1.2015 18:45
Skoðað hvort almenningi verði hleypt nær gosinu Lögreglustjóri segir að ákvarðanir verði byggðar á þeim grunni að öryggi almennings verði ekki stefnt í hættu. 20.1.2015 18:45
Vigdís Hauksdóttir á Tinder Þingkonan skráði sig inn á stefnumótasíðuna í gærkvöldi og svo beint út aftur. 20.1.2015 18:01
Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20.1.2015 17:17
Áfram í gæsluvarðhaldi eftir að hafa játað á sig hnífsstunguárás á Grandanum Lögreglustjóri telur manninn hættulegan umhverfi sínu og því gæsluvarðhald nauðsynlegt 20.1.2015 16:49
Varað við tannhvíttunarefnum Sala á tannhvíttunarefni hefur færst mikið í aukana, en það getur verið skaðlegt. 20.1.2015 16:00
Fimm Rússar gripnir í Frakklandi vegna áforma um hryðjuverk Mennirnir voru handteknir í bæjunum Béziers og Montpellier í syðri hluta Frakklands í gærkvöldi. 20.1.2015 15:22
„Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20.1.2015 14:54
Toyota Aygo með opnanlegu þaki Einfaldir blæjudúkar eru að leysa af hólmi blæjur sem falla í skottrýmið. 20.1.2015 14:45
Stefán Einar ráðinn til Morgunblaðsins sem blaðamaður Var áður formaður stéttarfélagsins VR 20.1.2015 14:42
Vill svar um kostnað við framkvæmd og kynningu á „leiðréttingunni“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt inn fyrirspurn til fjármálaráðherra. 20.1.2015 14:39
Vilja stofna sérstakt Landssiðaráð Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkum segja augljós þörf fyrir slíkan vettvang á Íslandi. 20.1.2015 14:23