Fleiri fréttir

Portrett af öllum þingforsetum síðan 1900

Portrett af forsetum Alþingis nema tugum enda málverk til af öllum sem gegnt hafa þessari stöðu síðan um aldamótin 1900. Síðasta málverk kostaði allt að tvær milljónir.

Akureyrarbæ gengur vel í dómsal

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun lagði bæjarlögmaður fram yfirlit um kæru– og úrskurðarmál á hendur bænum á árunum 2000–2014.

Maðurinn sem réðst á konu í Laugardalnum ófundinn

Margrét Þórðardóttir, kona sem ráðist var á í Laugardalnum um miðjan desember, segist ekkert hafa heyrt frá lögreglunni varðandi hvort að maðurinn sem réðst á hana og hundinn hennar hafi fundist.

Mismunað vegna kynhneigðar

"Stúlkan taldi að ég bæri einhverjar langanir til sín, að hún hefði þolað óviðeigandi snertingar frá mér og vildi ekki vinna með mér lengur,“ segir Heiða Björg Valbjörnsdóttir.

Segir ómögulegt að gefa ómerkta tannbursta

„Þetta gekk allt saman vel þar til á síðasta ári og í ár þegar einhver skólastjóri lætur vita af óánægju sinni,“ segir Kristín Heimisdóttir, formaður Tannlæknafélagsins.

103 og 104 ára á harmonikkuballi á Selfossi

Það var heldur betur fjör á Ljósheimum á Selfossi á Selfossi í gær, sem er heimili fyrir aldraða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þegar harmonikkuballi var slegið upp í tilefni af 103 ára afmæli Ingigerðar Þórðardóttur, sem býr á Ljósheimum.

Flughálka víða um land

Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi er víða nokkur hálka eða hálkublettir.

Sjá næstu 50 fréttir