Fleiri fréttir

Bærinn beri kostnað vegna leka á spítala

„Það er ósk stofnunarinnar og reyndar lágmarkskrafa að Ísafjarðarbær sjái til þess að frárennsli bæjarins sé undir það búið að taka við asahláku, hárri sjávarstöðu eða úrhellisrigningu,“ segir Þröstur Óskarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, í bréfi til bæjarráðs.

Ekkert virðist stöðva sigurgöngu SYRIZA

Vinstri flokknum Syriza er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum á sunnudag. Syriza hefur staðið hart á móti aðhaldsaðgerðum, en leiðtogi flokksins dró eitthvað í land í gær og lofar að standa við skuldbindingar gagnvart evrusvæðinu.

Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi

Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis.

Úrræði fyrir nemendur í vanda

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skóla- og frístundaráði lögðu fram tillögu á fundi ráðsins í gær um sérúrræði vegna vímuefnavanda grunnskólanemenda.

Telja lítinn hag af sameiningu háskólanna

Björn Þorsteinsson, rektor LbhÍ, segir samlegðaráhrif vera lítil með sameiningu þriggja háskólastofnana í NV-kjördæmi. Erfitt sé að sameina þrjá fjárhagslega veikburða skóla. Rektor Háskólans á Hólum hefur ekkert heyrt frá ráðuneytinu.

Nemum í byggingageiranum hefur fækkað um þriðjung

Meistara, sem farnir eru að eldast, vantar lærlinga í vinnu. Byrjað er að falast eftir útlendingum í störf á ný en ólíklegt að þeir snúi aftur frá Noregi, segir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskólans.

Færum aftur á byrjunarreit

Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi.

Ekki spurning hvort heldur hvenær verkföll skella á

Formaður starfsgreinasambandsins segir spurninguna ekki vera hvort heldur hvenær verkföll skelli á í vetur. Mikil reiði sé meðal félagsmanna sambandsins en lokahönd verður lögð á kröfugerð þess á morgun um tugi þúsunda króna hækkun lágmarkslauna.

Stofnuðu samtök fyrir aflimuð börn

Nick varð fyrir rútu fyrir fimm árum og missti báða fótleggi við hné en Regas fæddist með vanskapaða fætur sem tekir voru af honum þegar hann var tveggja ára fyrir ofan hné.

Jón Óttar ræður gátuna um Sólborgarmálið

Í þætti Jóns Óttars Ragnarssonar er leitt að því líkum að Einar Ben. tekið þátt í yfirhylmingu, framið dómsmorð og þegið þrjár jarðir í mútur vegna Sólborgarmálsins.

Hátt í 2.000 íbúðir í eigu ÍLS

"Ljóst er að talsvert skortir á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi, en framboð fjölbreyttra leiguíbúða er ekki nægjanlegt, og verulegur skortur er á húsnæði til langtímaleigu,“ segir í ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar.

Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst

Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum.

Skipan Gústafs dregin til baka

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum.

Sjá næstu 50 fréttir