Fleiri fréttir Bærinn beri kostnað vegna leka á spítala „Það er ósk stofnunarinnar og reyndar lágmarkskrafa að Ísafjarðarbær sjái til þess að frárennsli bæjarins sé undir það búið að taka við asahláku, hárri sjávarstöðu eða úrhellisrigningu,“ segir Þröstur Óskarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, í bréfi til bæjarráðs. 22.1.2015 07:15 Ekkert virðist stöðva sigurgöngu SYRIZA Vinstri flokknum Syriza er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum á sunnudag. Syriza hefur staðið hart á móti aðhaldsaðgerðum, en leiðtogi flokksins dró eitthvað í land í gær og lofar að standa við skuldbindingar gagnvart evrusvæðinu. 22.1.2015 07:15 Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22.1.2015 07:08 Róttækar breytingar gerðar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins Alda Hrönn Jóhannsdóttir mun hafa yfirumsjón með innleiðingu á nýju verklagi vegna heimilisofbeldis, mansals og útlendingamála. 22.1.2015 07:00 Úrræði fyrir nemendur í vanda Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skóla- og frístundaráði lögðu fram tillögu á fundi ráðsins í gær um sérúrræði vegna vímuefnavanda grunnskólanemenda. 22.1.2015 07:00 Aukinn áhugi fyrir lífsskoðunarfélögum Áhugi á því að stofna lífsskoðunarfélög hefur aukist, þó einungis eitt félag, Siðmennt, sé skráð sem slíkt hjá Hagstofunni. 22.1.2015 07:00 Neita að hafa slitið sæstreng og saka Neyðarlínuna um hryðjuverk Stýrimaður á rækjuveiðiskipi segir sæstreng Neyðarlínunnar í Arnafirði vera "umhverfishryðjuverk“. Skipstjóri sem var kærður segir fráleitt að strengurinn hafi verið slitinn viljandi eins og haldið sé fram. 22.1.2015 07:00 Telja lítinn hag af sameiningu háskólanna Björn Þorsteinsson, rektor LbhÍ, segir samlegðaráhrif vera lítil með sameiningu þriggja háskólastofnana í NV-kjördæmi. Erfitt sé að sameina þrjá fjárhagslega veikburða skóla. Rektor Háskólans á Hólum hefur ekkert heyrt frá ráðuneytinu. 22.1.2015 07:00 Nemum í byggingageiranum hefur fækkað um þriðjung Meistara, sem farnir eru að eldast, vantar lærlinga í vinnu. Byrjað er að falast eftir útlendingum í störf á ný en ólíklegt að þeir snúi aftur frá Noregi, segir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskólans. 22.1.2015 07:00 Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. 22.1.2015 07:00 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21.1.2015 23:44 Myndband af einu virkasta eldfjalli Mexíkó Eldfjallið Colima í Suður-Mexíkó hefur verið mjög virkt síðustu vikurnar og hefur nokkrum sinnum gosið í því. 21.1.2015 23:20 Spokesman of Wikileaks surprised by Valitor's view Valitor has not been willing to negotiate for damages for Datacell and Sunshine Press Productions, the two companies which handled the collection of the funding for Wikileaks. 21.1.2015 23:19 „Brotin byrjuðu fermingarsumarið mitt“ Valgerður Þorsteinsdóttir kærði mann fyrir kynferðisbrot í Grímsey. 21.1.2015 22:29 Dæmi um að börn forðist sturtuferðir vegna ótta við myndatökur Sífellt yngri börn vera komin með snjalltæki til umráða. 21.1.2015 20:46 Stærsta ljósmynd heimsins NASA birti nýverið 4,3 gígabæta mynd sem tekin var úr Hubble sjónaukanum. 21.1.2015 20:15 Ekki spurning hvort heldur hvenær verkföll skella á Formaður starfsgreinasambandsins segir spurninguna ekki vera hvort heldur hvenær verkföll skelli á í vetur. Mikil reiði sé meðal félagsmanna sambandsins en lokahönd verður lögð á kröfugerð þess á morgun um tugi þúsunda króna hækkun lágmarkslauna. 21.1.2015 20:01 Gústaf spyr hvort það sé náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin Gústaf Adolf segir meðvirka stjórnmálamenn tipla á tánum í kring um múslimana. Hann eigi erindi í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar. 21.1.2015 19:40 „Framsókn og flugvallarvinir virða trúfrelsi“ Segja vinnu sína í borgarstjórn hafa helgast af baráttu fyrir bættum hag borgarbúa. 21.1.2015 19:02 Dæmi um að loftbyssa hafi verið notuð í Hagaskóla Skólastjórinn segir ákveðið úrræðaleysi sé til staðar í málum sem þessum. 21.1.2015 18:58 Stofnuðu samtök fyrir aflimuð börn Nick varð fyrir rútu fyrir fimm árum og missti báða fótleggi við hné en Regas fæddist með vanskapaða fætur sem tekir voru af honum þegar hann var tveggja ára fyrir ofan hné. 21.1.2015 18:47 Óvíst um hjúkrunarþjónustu á sjúkrahótelinu Enn hefur ekki samist um að fá hjúkrunarþjónustu á eina sjúkrahótel landsins en nýr samningur við það tekur gildi innan tíðar. Alls óvíst er hvaðan þjónustan mun koma. 21.1.2015 18:39 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21.1.2015 18:37 Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21.1.2015 18:03 Bíll í ljósum logum við Hreðavatnsskála Vel gekk að slökkva eldinn, en bíllinn er gjörónýtur. 21.1.2015 17:50 Jón Óttar ræður gátuna um Sólborgarmálið Í þætti Jóns Óttars Ragnarssonar er leitt að því líkum að Einar Ben. tekið þátt í yfirhylmingu, framið dómsmorð og þegið þrjár jarðir í mútur vegna Sólborgarmálsins. 21.1.2015 17:00 Believers of the old Nordic gods get a chief temple: "This is a historical event" The first chief temple for members of the Asatru Community in the Nordic countries for a thousand year. 21.1.2015 16:44 Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið. 21.1.2015 16:22 Vill upplýsingar um kostnað við ferðir forseta Íslands Þingmaðurinn vill að forsætisráðherra svari fyrirspurn um ferðir forseta, maka og embættismanna 21.1.2015 16:11 Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21.1.2015 15:23 Hátt í 2.000 íbúðir í eigu ÍLS "Ljóst er að talsvert skortir á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi, en framboð fjölbreyttra leiguíbúða er ekki nægjanlegt, og verulegur skortur er á húsnæði til langtímaleigu,“ segir í ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 21.1.2015 15:10 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21.1.2015 14:43 Deiliskipulag fyrir Ásvallabraut samþykkt Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar var deiliskipulag fyrir Ásvallabraut, vegur sem tengir saman Ásland og Velli, samþykkt. 21.1.2015 14:36 Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso „Samkvæmt leigusamningi eru lausamunir allir í eigu leigusala,“ segir lögmaður húseigenda. 21.1.2015 14:30 Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21.1.2015 14:24 Leggja fram þingmál um eflingu lýðræðis á Íslandi Þingmenn Vinstri grænna munu er þinghald hefst að nýju leggja fram tvö þingmál um eflingu lýðræðis á Íslandi. 21.1.2015 13:48 „Við stigum þarna út af línunni og ætlum að fara inn á hana aftur“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segist hafa búist við einhverri umræðu um skipan varamanns í mannréttindaráð Reykjavíkur en þó ekki eins mikilli og raunin varð. 21.1.2015 13:42 Körfuboltakona kafnaði á tyggjói í svefni Hin 21 ára Shanice Clark stundaði nám í háskóla í Pennsylvaníu og fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni á sunnudagskvöldinu. 21.1.2015 13:14 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21.1.2015 12:40 Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21.1.2015 12:33 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21.1.2015 12:24 Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21.1.2015 12:06 Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21.1.2015 11:46 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21.1.2015 11:44 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21.1.2015 11:44 Sjá næstu 50 fréttir
Bærinn beri kostnað vegna leka á spítala „Það er ósk stofnunarinnar og reyndar lágmarkskrafa að Ísafjarðarbær sjái til þess að frárennsli bæjarins sé undir það búið að taka við asahláku, hárri sjávarstöðu eða úrhellisrigningu,“ segir Þröstur Óskarsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, í bréfi til bæjarráðs. 22.1.2015 07:15
Ekkert virðist stöðva sigurgöngu SYRIZA Vinstri flokknum Syriza er spáð stórsigri í grísku þingkosningunum á sunnudag. Syriza hefur staðið hart á móti aðhaldsaðgerðum, en leiðtogi flokksins dró eitthvað í land í gær og lofar að standa við skuldbindingar gagnvart evrusvæðinu. 22.1.2015 07:15
Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22.1.2015 07:08
Róttækar breytingar gerðar hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins Alda Hrönn Jóhannsdóttir mun hafa yfirumsjón með innleiðingu á nýju verklagi vegna heimilisofbeldis, mansals og útlendingamála. 22.1.2015 07:00
Úrræði fyrir nemendur í vanda Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skóla- og frístundaráði lögðu fram tillögu á fundi ráðsins í gær um sérúrræði vegna vímuefnavanda grunnskólanemenda. 22.1.2015 07:00
Aukinn áhugi fyrir lífsskoðunarfélögum Áhugi á því að stofna lífsskoðunarfélög hefur aukist, þó einungis eitt félag, Siðmennt, sé skráð sem slíkt hjá Hagstofunni. 22.1.2015 07:00
Neita að hafa slitið sæstreng og saka Neyðarlínuna um hryðjuverk Stýrimaður á rækjuveiðiskipi segir sæstreng Neyðarlínunnar í Arnafirði vera "umhverfishryðjuverk“. Skipstjóri sem var kærður segir fráleitt að strengurinn hafi verið slitinn viljandi eins og haldið sé fram. 22.1.2015 07:00
Telja lítinn hag af sameiningu háskólanna Björn Þorsteinsson, rektor LbhÍ, segir samlegðaráhrif vera lítil með sameiningu þriggja háskólastofnana í NV-kjördæmi. Erfitt sé að sameina þrjá fjárhagslega veikburða skóla. Rektor Háskólans á Hólum hefur ekkert heyrt frá ráðuneytinu. 22.1.2015 07:00
Nemum í byggingageiranum hefur fækkað um þriðjung Meistara, sem farnir eru að eldast, vantar lærlinga í vinnu. Byrjað er að falast eftir útlendingum í störf á ný en ólíklegt að þeir snúi aftur frá Noregi, segir Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingatækniskólans. 22.1.2015 07:00
Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. 22.1.2015 07:00
Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21.1.2015 23:44
Myndband af einu virkasta eldfjalli Mexíkó Eldfjallið Colima í Suður-Mexíkó hefur verið mjög virkt síðustu vikurnar og hefur nokkrum sinnum gosið í því. 21.1.2015 23:20
Spokesman of Wikileaks surprised by Valitor's view Valitor has not been willing to negotiate for damages for Datacell and Sunshine Press Productions, the two companies which handled the collection of the funding for Wikileaks. 21.1.2015 23:19
„Brotin byrjuðu fermingarsumarið mitt“ Valgerður Þorsteinsdóttir kærði mann fyrir kynferðisbrot í Grímsey. 21.1.2015 22:29
Dæmi um að börn forðist sturtuferðir vegna ótta við myndatökur Sífellt yngri börn vera komin með snjalltæki til umráða. 21.1.2015 20:46
Stærsta ljósmynd heimsins NASA birti nýverið 4,3 gígabæta mynd sem tekin var úr Hubble sjónaukanum. 21.1.2015 20:15
Ekki spurning hvort heldur hvenær verkföll skella á Formaður starfsgreinasambandsins segir spurninguna ekki vera hvort heldur hvenær verkföll skelli á í vetur. Mikil reiði sé meðal félagsmanna sambandsins en lokahönd verður lögð á kröfugerð þess á morgun um tugi þúsunda króna hækkun lágmarkslauna. 21.1.2015 20:01
Gústaf spyr hvort það sé náttúrulegt og eðlilegt að vera hinsegin Gústaf Adolf segir meðvirka stjórnmálamenn tipla á tánum í kring um múslimana. Hann eigi erindi í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar. 21.1.2015 19:40
„Framsókn og flugvallarvinir virða trúfrelsi“ Segja vinnu sína í borgarstjórn hafa helgast af baráttu fyrir bættum hag borgarbúa. 21.1.2015 19:02
Dæmi um að loftbyssa hafi verið notuð í Hagaskóla Skólastjórinn segir ákveðið úrræðaleysi sé til staðar í málum sem þessum. 21.1.2015 18:58
Stofnuðu samtök fyrir aflimuð börn Nick varð fyrir rútu fyrir fimm árum og missti báða fótleggi við hné en Regas fæddist með vanskapaða fætur sem tekir voru af honum þegar hann var tveggja ára fyrir ofan hné. 21.1.2015 18:47
Óvíst um hjúkrunarþjónustu á sjúkrahótelinu Enn hefur ekki samist um að fá hjúkrunarþjónustu á eina sjúkrahótel landsins en nýr samningur við það tekur gildi innan tíðar. Alls óvíst er hvaðan þjónustan mun koma. 21.1.2015 18:39
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21.1.2015 18:37
Segist hafa fengið þau svör að skipun Gústafs hafi átt að vera sniðug Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar, segist ekki geta stutt tilnefningar Framsóknarflokks í nefndir og ráð á vegum borgarinnar lengur. 21.1.2015 18:03
Bíll í ljósum logum við Hreðavatnsskála Vel gekk að slökkva eldinn, en bíllinn er gjörónýtur. 21.1.2015 17:50
Jón Óttar ræður gátuna um Sólborgarmálið Í þætti Jóns Óttars Ragnarssonar er leitt að því líkum að Einar Ben. tekið þátt í yfirhylmingu, framið dómsmorð og þegið þrjár jarðir í mútur vegna Sólborgarmálsins. 21.1.2015 17:00
Believers of the old Nordic gods get a chief temple: "This is a historical event" The first chief temple for members of the Asatru Community in the Nordic countries for a thousand year. 21.1.2015 16:44
Rússar vilja vopnahlé í Úkraínu hið snarasta Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki vilja nýtt kalt stríð og að Vesturveldin muni ekki takast að einangra landið. 21.1.2015 16:22
Vill upplýsingar um kostnað við ferðir forseta Íslands Þingmaðurinn vill að forsætisráðherra svari fyrirspurn um ferðir forseta, maka og embættismanna 21.1.2015 16:11
Mál Adolfs Inga á hendur RÚV loks fyrir dómsstóla Prófmál verður höfðað á hendur RÚV vegna biðlauna Adolfs Inga Erlingssonar, en það er BHM sem rekur málið fyrir hönd íþróttafréttamannsins. 21.1.2015 15:23
Hátt í 2.000 íbúðir í eigu ÍLS "Ljóst er að talsvert skortir á að leigumarkaður á Íslandi sé í eðlilegu jafnvægi, en framboð fjölbreyttra leiguíbúða er ekki nægjanlegt, og verulegur skortur er á húsnæði til langtímaleigu,“ segir í ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 21.1.2015 15:10
Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21.1.2015 14:43
Deiliskipulag fyrir Ásvallabraut samþykkt Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar var deiliskipulag fyrir Ásvallabraut, vegur sem tengir saman Ásland og Velli, samþykkt. 21.1.2015 14:36
Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso „Samkvæmt leigusamningi eru lausamunir allir í eigu leigusala,“ segir lögmaður húseigenda. 21.1.2015 14:30
Huldumennirnir á bak við smálánafyrirtækin svara engu Íslendingar fjórum árum á eftir Króötum sem brugðust hratt og örugglega við starfsemi smálánafyrirtækja 21.1.2015 14:24
Leggja fram þingmál um eflingu lýðræðis á Íslandi Þingmenn Vinstri grænna munu er þinghald hefst að nýju leggja fram tvö þingmál um eflingu lýðræðis á Íslandi. 21.1.2015 13:48
„Við stigum þarna út af línunni og ætlum að fara inn á hana aftur“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segist hafa búist við einhverri umræðu um skipan varamanns í mannréttindaráð Reykjavíkur en þó ekki eins mikilli og raunin varð. 21.1.2015 13:42
Körfuboltakona kafnaði á tyggjói í svefni Hin 21 ára Shanice Clark stundaði nám í háskóla í Pennsylvaníu og fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni á sunnudagskvöldinu. 21.1.2015 13:14
Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21.1.2015 12:40
Gústaf ekki vonsvikinn: „Ég sóttist ekki eftir þessu, það var leitað til mín“ Segir djöfulganginn slíkan í kringum skipan hans að það sæti undrun 21.1.2015 12:33
Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21.1.2015 12:24
Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21.1.2015 12:06
Gústaf komið víða við: Telur samkynhneigð óeðlilega og íslam ekki eiga heima á Íslandi Gústaf Níelsson hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og sinnt sérverkefnum fyrir nektardansstaðinn Bóhem. 21.1.2015 11:46
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21.1.2015 11:44
Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21.1.2015 11:44