Lagabreytinga þörf ef læknar eiga að geta vísað á kannabis Bjarki Ármannsson skrifar 6. desember 2014 09:37 Heilbrigðisráðherra hefur svarað fyrirspurn um heimild lækna til að ávísa á kannabis. Vísir Lagabreytinga er þörf, eigi læknum að vera heimilt að ávísa á kannabisplöntu í lækningaskyni. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Pírata. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn á þingi í síðasta mánuði varðandi það hvort heilbrigðisráðherra eða önnur heilbrigðisyfirvöld geti heimilað læknum að ávísa kannabisefnum í lækningaskyni. Ef svo sé ekki, hvaða lögum þyrfti þá að breyta. Það kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra að þegar sé til lyf með markaðsleyfi hér á landi sem inniheldur kannabis. Það er lyfið Sativex, sem er ætlað að draga úr einkennum vegna heila- og mænusiggs. Sativex hefur verið heimilað af Lyfjastofnun og geta læknar á Íslandi því ávísað á það. Hins vegar telur ráðherra ekki að læknar geti ávísað á sjálfa kannabis-plöntuna í lækningaskyni. Hægt sé að veita undanþágu frá lagaákvæðum um vörslu og meðferð bannaðra ávana- og fíkniefna þegar sérstaklega stendur á. Ávísun læknis á kannabis teljist ekki rúmast innan þessarar þröngu undanþáguheimildar og því sé lagabreytinga þörf, ef læknum á að vera heimilt að gera svo. Reglulega sprettur upp umræða um hvort heimila eigi neyslu kannabisefna en mörg erlend ríki hafa farið þá leið að leyfa neyslu kannabisefna í lækningaskyni. Síðustu mánuði hafa svo nokkur ríki Bandaríkjanna heimilað frjálsa notkun á kannabisefnum. Kristján Þór hefur sjálfur sagt að breytinga sé þörf í fíkniefnastefnu okkar Íslendinga og að skoða ætti afglæpavæðingu fíkniefna á borð við kannabis. Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 „Ef ég er að gera rangt með því að hjálpa fólki, þá verður bara að hafa það“ Fjallað var um sögu Ásgeirs Daða Rúnarssonar í Brestum í gærkvöldi og hvernig hann hefur nýtt sér lækningamátt kannabis í baráttu sinni við krabbamein. 11. nóvember 2014 12:26 Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Kannabis lögleitt í tveimur ríkjum Bandaríkjanna Enn á eftir að telja atkvæði í Alaska en líklegt þykir að lögleiðing verði samþykkt þar. Lögleiðingu var hafnað í Flórída þrátt fyrir að 57 prósent kjósenda sögðu já. 5. nóvember 2014 10:44 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27 Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. 13. nóvember 2014 10:10 Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10 Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39 Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld. 9. nóvember 2014 13:46 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Lagabreytinga er þörf, eigi læknum að vera heimilt að ávísa á kannabisplöntu í lækningaskyni. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Pírata. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, lagði fram fyrirspurn á þingi í síðasta mánuði varðandi það hvort heilbrigðisráðherra eða önnur heilbrigðisyfirvöld geti heimilað læknum að ávísa kannabisefnum í lækningaskyni. Ef svo sé ekki, hvaða lögum þyrfti þá að breyta. Það kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra að þegar sé til lyf með markaðsleyfi hér á landi sem inniheldur kannabis. Það er lyfið Sativex, sem er ætlað að draga úr einkennum vegna heila- og mænusiggs. Sativex hefur verið heimilað af Lyfjastofnun og geta læknar á Íslandi því ávísað á það. Hins vegar telur ráðherra ekki að læknar geti ávísað á sjálfa kannabis-plöntuna í lækningaskyni. Hægt sé að veita undanþágu frá lagaákvæðum um vörslu og meðferð bannaðra ávana- og fíkniefna þegar sérstaklega stendur á. Ávísun læknis á kannabis teljist ekki rúmast innan þessarar þröngu undanþáguheimildar og því sé lagabreytinga þörf, ef læknum á að vera heimilt að gera svo. Reglulega sprettur upp umræða um hvort heimila eigi neyslu kannabisefna en mörg erlend ríki hafa farið þá leið að leyfa neyslu kannabisefna í lækningaskyni. Síðustu mánuði hafa svo nokkur ríki Bandaríkjanna heimilað frjálsa notkun á kannabisefnum. Kristján Þór hefur sjálfur sagt að breytinga sé þörf í fíkniefnastefnu okkar Íslendinga og að skoða ætti afglæpavæðingu fíkniefna á borð við kannabis.
Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30 „Ef ég er að gera rangt með því að hjálpa fólki, þá verður bara að hafa það“ Fjallað var um sögu Ásgeirs Daða Rúnarssonar í Brestum í gærkvöldi og hvernig hann hefur nýtt sér lækningamátt kannabis í baráttu sinni við krabbamein. 11. nóvember 2014 12:26 Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45 Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11 Kannabis lögleitt í tveimur ríkjum Bandaríkjanna Enn á eftir að telja atkvæði í Alaska en líklegt þykir að lögleiðing verði samþykkt þar. Lögleiðingu var hafnað í Flórída þrátt fyrir að 57 prósent kjósenda sögðu já. 5. nóvember 2014 10:44 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27 Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. 13. nóvember 2014 10:10 Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10 Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39 Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld. 9. nóvember 2014 13:46 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Heilbrigðisráðherra ekki mótfallinn að leyfa kannabisnotkun í lækningaskyni Segist bíða eftir áliti fagfólks. 13. nóvember 2014 19:30
„Ef ég er að gera rangt með því að hjálpa fólki, þá verður bara að hafa það“ Fjallað var um sögu Ásgeirs Daða Rúnarssonar í Brestum í gærkvöldi og hvernig hann hefur nýtt sér lækningamátt kannabis í baráttu sinni við krabbamein. 11. nóvember 2014 12:26
Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7. nóvember 2014 12:45
Afglæpavæðing einkaneyslu fíkniefna gæti orðið íslenskur veruleiki Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, skipaði nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu. Nefndin hittist í fyrsta sinn í vikunni. 6. september 2014 14:11
Kannabis lögleitt í tveimur ríkjum Bandaríkjanna Enn á eftir að telja atkvæði í Alaska en líklegt þykir að lögleiðing verði samþykkt þar. Lögleiðingu var hafnað í Flórída þrátt fyrir að 57 prósent kjósenda sögðu já. 5. nóvember 2014 10:44
Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34
Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18
Heilaskurðlæknir um áhrif kannabisolíu: „Það er sama hvaðan gott kemur“ Í gær fjallaði fréttaskýringaþátturinn Brestir um mögulegan lækningamátt kannabis við krabbameini. 11. nóvember 2014 13:27
Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. 13. nóvember 2014 10:10
Sannfærður um að kannabis hafi lækningamátt Ásgeir Daði Rúnarsson bjó sér til lyf úr kannabisplöntunni í kjölfar þess að hann greindist með krabbamein í hálsi. 10. nóvember 2014 21:10
Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. 10. nóvember 2014 20:39
Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld. 9. nóvember 2014 13:46