Fleiri fréttir

Kaupa jákvæða umjöllun í sjónvarpsþáttum

Sjónvarpsstöðin N4 býður sunnlenskum sveitarfélögum að fá umfjöllun í þáttaröð þar sem mannlíf og atvinnulíf staðanna verður sýnt í jákvæðu ljósi svo framarlega sem sveitarfélögin borgi hálfa milljón króna og verði verktökum N4 innanhandar.

Sjomlar hafa safnað milljón fyrir Mæðrastyrksnefnd

Facebook-hópurinn Sjomlatips! hefur náð að safna yfir einni milljón króna sem drengirnir hyggjast gefa Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin. Yfir átta þúsund karlmenn eru meðlimir í hópnum en hann er lokaður.

Bjarni segir Ólöfu njóta óskoraðs trausts

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það hafi verið vandasamt verk að velja eftirmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í innanríkisráðuneytinu. Einar K. Þakklátur að vera áfram forseti Alþingis.

Guðlaug hættir sem formaður BHM

Guðlaug Kristjánsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem formaður Bandalags háskólamanna eftir rúmlega sex ára starf.

Spyr um fjölda fyrrum sendiherra á launum

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, hefur beint fyrirspurn til utanríkisráðherra þar sem spurt er um hvaða reglur gildi um skipunartíma sendiherra.

Ford F-150 tvinnbíll

Chevrtolet bauð 2 gerðir pallbíla og 3 jeppa í Hybrid útfærslu, en hefur hætt sölu þeirra.

Vildi frekar vera forseti Alþingis en ráðherra

Formaður Sjálfstæðisflokksins bauð Einar K. Guðfinnssyni að verða ráðherra sama dag og lá fyrir að Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlaði að segja af sér. Hann afþakkaði.

„Að sjálfsögðu verður maður fyrir vonbrigðum“

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segist vera í pólitík til þess að hafa áhrif. Skipun Ólafar Nordal í embætti innanríkisráðherra hafi komið þingflokknum mjög á óvart.

Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal

Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá.

Sjá næstu 50 fréttir