Fleiri fréttir

Segir hnífinn kominn inn að beini

Reglulegur fundur stjórnenda Landspítalans fór fram í dag í skugga verkfallsaðgerða og bágrar fjárhagsaðstöðu spítalans.

Sterk staða Íslamska ríkisins

Margir hafa velt fyrir sér stöðu samtakanna Íslamskt ríki þegar fregnir bárust af mögulegu fráfalli leiðtoga samtakanna. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi, fjárhagslega og hernaðarlega.

Twitter logar vegna leiðréttingarinnar

"Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.

Eldur í JL húsinu

Búið að slökkva eldinn þegar slökkviliðið kom á staðinn.

Kom í leitirnar á BSÍ

Lögreglumenn úr Reykjavík fundu snemma í morgun þýskan ferðamann, sem lögreglan á Suðurnesjum var að leita að. Hann átti bókað far úr landi í gærmorgun en skilaði sér ekki.

Leiðtogar Kína og Japans funda

Formlegar viðræður á milli forseta Kína, Xi Jinping, og forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, hófust í morgun á leiðtogafundi APEC

Katalónar einhuga um sjálfstæði

Langflestir íbúar Katalóníu sem þátt tóku í kosningum um sjálfstæði héraðsins sem fram fóru í gær vilja slíta sig frá frá Spáni. Kosningin er ekki bindandi og raunar hafa yfirvöld í Madríd lýst hana ólögmæta.

Nesfrakt í ólöglegu húsnæði á Akureyri

Skipulagsdeild Akureyrar hefur sent fyrirtækinu Nesfrakt tilkynningu um að húsnæðið sem það notar undir starfsemi sína sé ekki skilgreint sem atvinnuhúsnæði. Því þurfi Nesfrakt að óska eftir breytingum á aðalskipulagi Akureyrar ellegar finna sér nýtt húsnæði undir rekstur sinn. Þetta staðfestir Pétur Bolli Jóhannesson, skipulagsfulltrúi Akureyrar.

Sjá næstu 50 fréttir