Fleiri fréttir Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10.11.2014 07:00 Þróa nýtt lyf úr þorskalýsi Sprotafyrirtækið Lipid Pharmaceuticals hefur fengið einkaleyfi víða um heim á nýtingu frírra omega-3 fitusýra úr sjávarafurðum til lyfjagerðar. Fyrsta lyf fyrirtækisins verður sett á markað innan þriggja ára. 10.11.2014 07:00 Heróín oftar nefnt af sprautufíklum á Vogi Sjúklingar á Vogi hafa jafn oft nefnt heróín í verðkönnun SÁÁ á þessu ári og á tímabilinu 2006 til 2013. Yfirlæknir á Vogi segir erfitt að lesa í upplýsingarnar en útilokar ekki að þær geti táknað undanfara heróínneyslu hér á landi. 10.11.2014 07:00 Telur keppinaut kæra hótel til að tefja og kæfa samkeppni Magnús Einarsson segir eiganda Höfðahótels hefta samkeppni og valda tjóni með því að kæra byggingarleyfi hótels hans í Þórunnartúni 4. Í kærunni segir að forsendur hafi gerbreyst. Magnús segir heimild fyrir hótelinu yfir tíu ára gamla. 10.11.2014 07:00 Ekkert heilbrigðisvottorð á störf landbúnaðarráðherra "Okkur finnst miður að landbúnaðarráðherrann hafi ekki viljað takast efnislega á við innflutningsfyrirtæki fyrir dómi,“ segir Ólafur Stephensen, 10.11.2014 07:00 Tveir stólpar undir verðbólgunni Ef ekki hefði komið til verðhækkana í heilsugæslu og menntun og fasteignaverð haldist óbreytt síðustu misseri væri hér líklegast lítils háttar verðhjöðnun. Þetta kemur fram í verðbólguspá Capacent. "Verðbólga síðustu mánaða stendur því á tveimur stólpum; Hækkun fasteignaverðs og verðhækkun þjónustu sem nýtur opinbers stuðnings eða heyrir beint undir hið opinbera,“ segir þar. 10.11.2014 07:00 Samið um sjúkraflutninga Í nýjum samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, um sjúkraflutninga, sem undirritaður var í gær, segir að greiðslur fyrir þjónustuna taki að hluta til mið af fjölda sjúkraflutninga í stað eingöngu fastra mánaðarlegra greiðslna áður. 10.11.2014 07:00 Hækka laun sín um 6,2 prósent Laun kjörinna fulltrúa í Hafnarfirði hækka um 6,2 prósent samkvæmt ákvörðun bæjarráðs. Miðað er við nýgerða samninga Bandalags háskólamanna. Svokölluð viðmiðunarlaun fulltrúanna hækka úr 501.299 krónum í 532.380 krónur. 10.11.2014 07:00 Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10.11.2014 07:00 Samningar í höfn í Kópavogi Nýr kjarasamningur var undirritaður milli samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, fyrir hönd Kópavogsbæjar, og Starfsmannafélags Kópavogs á sjöunda tímanum í morgun. Verkfalli sem hefjast átti í dag hefur því verið aflýst. 10.11.2014 06:46 Allt að 84 prósent verðmunur apóteka Mikill verðmunur er á öðrum vörum en lyfjum í apótekum segir verðlagseftirlit ASÍ. 10.11.2014 06:45 Hænuskref áfram í Kópavogi ""Þetta hefur þokast lítið hænuskref áfram en ég get ekki upplýst í hverju það felst,“ sagði Jófríður Hanna Sigmundsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, í kvöld. 9.11.2014 22:15 „Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. 9.11.2014 21:52 „Mér þykir stórkostlega vænt um landsbyggðina og allt það fólk sem þar býr“ Ekkert mál er líklegra til að koma landsmönnum úr jafnvægi en flugvallarmálið. Þetta segir rithöfundurinn Einar Kárason sem hefur fengið fjölda hótunarbréfa eftir að hann gagnrýndi málflutning flugvallarsinna á landsbyggðinni. 9.11.2014 21:08 Refum er tekið að fækka Þó ekki sé enn ástæða til að hafa áhyggjur ber okkur að vernda stofninn, sem er í útrýmingarhættu í nágrannalöndum okkar, segir spendýravistfræðingur. 9.11.2014 21:00 „Verð hissa ef ég sé meira en hundrað þúsund kall“ Hátt í sjötíu þúsund umsóknum um niðurfærslu á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána verður svarað eftir helgina en ríkisstjórnin kynnir niðurstöðuna á morgun. 9.11.2014 20:49 Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. 9.11.2014 20:32 Björgunarsveitir kallaðar út á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir af Vesturlandi hafa verið kallaðar út til leitar á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys, eða annað ljós, sást á lofti norðaustur af háheiðinni rétt fyrir klukkan 18:00 í kvöld. 9.11.2014 19:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9.11.2014 18:00 „170 starfsmenn en ekki 750“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sendir í dag yfirlýsingu til Víkurfrétta vegna aðsendrar greinar sem Davíð Jón Kristjánsson sendi á miðilinn. 9.11.2014 17:58 Merkel hyllir fall Berlínarmúrsins Þjóðverðar minnast þess í dag að 25 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. 9.11.2014 16:35 „Nornahraun“ orðið 70 ferkílómetrar Níutíu skjálftar hafa mælst í Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. 9.11.2014 16:06 Leiðtogi ISIS mögulega fallinn Ekki er útilokað að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS-samtakanna, hafi fallið í loftárás Bandaríkjamanna á bílalest í norðurhluta Íraks á föstudag. 9.11.2014 15:42 Hafnfirskur hjólreiðamaður fær engar bætur frá 15 ára nágranna Hæstiréttur hafnaði bótakröfu 37 ára karlmanns á hendur móður 15 ára drengs og tryggingafélagi fjölskyldunnar vegna slyss fyrir fjórum árum. 9.11.2014 15:00 People of Airwaves: Had Iceland tattooed on his arm The trio of Tito, Benua and Antoine from Belgium were delighted with their stay in Iceland and were having a great time. 9.11.2014 14:56 Íbúar Katalóníu kjósa um framtíð héraðsins Forsætisráðherra Spánar segir að kosningin muni ekki hafa nein áhrif á framtíð héraðsins. 9.11.2014 14:49 People of Airwaves: Came from the US to volunteer for Airwaves One thing that has not gone unnoticed here at Iceland Airwaves is that many of the festival staff are young people from outside of Iceland. 9.11.2014 14:11 Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld. 9.11.2014 13:46 People of Airwaves: People thought me weird for going alone to Iceland. Stefano from Italy was sitting quietly and going over tonight's programme when our reporter chatted with him. 9.11.2014 13:27 Lágtekjufólk fái mest Stærsti hluti af skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar mun renna til fjölskyldna með meðaltekjur undir sex milljónum króna og meðalleiðrétting verður á bilinu ein til tvær milljónir. Þetta segir Ásmundur Einar Daðason þingmaður Framsóknarflokks. 9.11.2014 13:15 Kannabisræktun á Klapparstíg: Ekki hægt að sanna brot leigjandans Eldur kviknaði út frá rafmagnstækjum í íbúðinni. Ekki liggur fyrir hver bjó þar. 9.11.2014 13:00 Haturskommentin nú fleiri en fimm hundruð "Menn eru gífurlega reiðir og hóta öllu illu. Þeir ætla aldrei að lesa eftir mig bók og henda öllum bókum sem þeir eiga. Helst ætla þeir að handrota mig og fleira,“ segir Einar Kárason rithöfundur. 9.11.2014 12:46 Hefur verulegar áhyggjur af framtíð fiskmarkaða á Íslandi Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segja framboð hráefnis hafa dregist saman. 9.11.2014 12:34 Þór segir skilið við Dögun Þór Saari, fyrrum þingmaður Hreyfingarinnar, segist ekki lengur eiga samleið með Dögun og hafi því ákveðið að segja sig úr flokknum. 9.11.2014 12:02 „Þú vilt þó líklegast ekki smakka skoska matinn“ Þjóðahátíð Vesturlands verður haldin í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi í dag. 9.11.2014 11:53 Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9.11.2014 11:30 Vilja heim til Íslands en fastir í Noregi Íslendingar sem vilja flytja heim frá Noregi segja atvinnutækifæri skorta og þeir séu því fastir í Noregi. Flestum Íslendingum sem fluttu þangað eftir hrun líður þó vel í Noregi og hafa aðlagst ágætlega. 9.11.2014 11:22 Lögreglan á Suðurnesjum leitar að þýskum ferðamanni Martin Werner Kohl er fertugur, um 180 cm á hæð, ljós yfirlitum og grannur. Síðast sé vitað um ferðir hans nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 9.11.2014 10:48 Vopnað rán í miðborginni Grímuklæddur maður ógnaði starfsstúlku með vopni og hafði á brott með sér peninga og vörur. 9.11.2014 09:37 Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Gildi brennisteinsdíoxíðs klukkan hálf níu í morgun mældist mest 940 µg/m3 í Grafarvogi. 9.11.2014 09:14 Enn dregur úr sjóránum á heimsvísu Alls hafa þrír látist í sjóránum á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.11.2014 23:32 Gorbachev varar við nýju köldu stríði Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. 8.11.2014 22:41 "Þetta var bráðfyndin og ótrúleg tilviljun“ Anna Sigrún Baldursdóttir fékk heilablæðingu þann 5. apríl síðastliðinn og komst nýverið að því að maður í Bretlandi, sem fæddist sama dag og hún, hafi einnig fengið sömu gerð af heilablæðingu, sama dag og hún. 8.11.2014 22:07 Þrír getspakir fengu 15,5 milljónir hver Þrír getspakir einstaklingar voru með þrettán rétta á Enskum getraunaseðli Íslenskra getrauna í dag. 8.11.2014 21:26 Þingmaður vill taka upp styrki í námslánakerfinu Karl Garðarson, þingmaður Framsóknar, segir vera kominn tími til að breyta námslánakerfinu. 8.11.2014 20:47 Sjá næstu 50 fréttir
Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10.11.2014 07:00
Þróa nýtt lyf úr þorskalýsi Sprotafyrirtækið Lipid Pharmaceuticals hefur fengið einkaleyfi víða um heim á nýtingu frírra omega-3 fitusýra úr sjávarafurðum til lyfjagerðar. Fyrsta lyf fyrirtækisins verður sett á markað innan þriggja ára. 10.11.2014 07:00
Heróín oftar nefnt af sprautufíklum á Vogi Sjúklingar á Vogi hafa jafn oft nefnt heróín í verðkönnun SÁÁ á þessu ári og á tímabilinu 2006 til 2013. Yfirlæknir á Vogi segir erfitt að lesa í upplýsingarnar en útilokar ekki að þær geti táknað undanfara heróínneyslu hér á landi. 10.11.2014 07:00
Telur keppinaut kæra hótel til að tefja og kæfa samkeppni Magnús Einarsson segir eiganda Höfðahótels hefta samkeppni og valda tjóni með því að kæra byggingarleyfi hótels hans í Þórunnartúni 4. Í kærunni segir að forsendur hafi gerbreyst. Magnús segir heimild fyrir hótelinu yfir tíu ára gamla. 10.11.2014 07:00
Ekkert heilbrigðisvottorð á störf landbúnaðarráðherra "Okkur finnst miður að landbúnaðarráðherrann hafi ekki viljað takast efnislega á við innflutningsfyrirtæki fyrir dómi,“ segir Ólafur Stephensen, 10.11.2014 07:00
Tveir stólpar undir verðbólgunni Ef ekki hefði komið til verðhækkana í heilsugæslu og menntun og fasteignaverð haldist óbreytt síðustu misseri væri hér líklegast lítils háttar verðhjöðnun. Þetta kemur fram í verðbólguspá Capacent. "Verðbólga síðustu mánaða stendur því á tveimur stólpum; Hækkun fasteignaverðs og verðhækkun þjónustu sem nýtur opinbers stuðnings eða heyrir beint undir hið opinbera,“ segir þar. 10.11.2014 07:00
Samið um sjúkraflutninga Í nýjum samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, um sjúkraflutninga, sem undirritaður var í gær, segir að greiðslur fyrir þjónustuna taki að hluta til mið af fjölda sjúkraflutninga í stað eingöngu fastra mánaðarlegra greiðslna áður. 10.11.2014 07:00
Hækka laun sín um 6,2 prósent Laun kjörinna fulltrúa í Hafnarfirði hækka um 6,2 prósent samkvæmt ákvörðun bæjarráðs. Miðað er við nýgerða samninga Bandalags háskólamanna. Svokölluð viðmiðunarlaun fulltrúanna hækka úr 501.299 krónum í 532.380 krónur. 10.11.2014 07:00
Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10.11.2014 07:00
Samningar í höfn í Kópavogi Nýr kjarasamningur var undirritaður milli samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, fyrir hönd Kópavogsbæjar, og Starfsmannafélags Kópavogs á sjöunda tímanum í morgun. Verkfalli sem hefjast átti í dag hefur því verið aflýst. 10.11.2014 06:46
Allt að 84 prósent verðmunur apóteka Mikill verðmunur er á öðrum vörum en lyfjum í apótekum segir verðlagseftirlit ASÍ. 10.11.2014 06:45
Hænuskref áfram í Kópavogi ""Þetta hefur þokast lítið hænuskref áfram en ég get ekki upplýst í hverju það felst,“ sagði Jófríður Hanna Sigmundsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, í kvöld. 9.11.2014 22:15
„Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. 9.11.2014 21:52
„Mér þykir stórkostlega vænt um landsbyggðina og allt það fólk sem þar býr“ Ekkert mál er líklegra til að koma landsmönnum úr jafnvægi en flugvallarmálið. Þetta segir rithöfundurinn Einar Kárason sem hefur fengið fjölda hótunarbréfa eftir að hann gagnrýndi málflutning flugvallarsinna á landsbyggðinni. 9.11.2014 21:08
Refum er tekið að fækka Þó ekki sé enn ástæða til að hafa áhyggjur ber okkur að vernda stofninn, sem er í útrýmingarhættu í nágrannalöndum okkar, segir spendýravistfræðingur. 9.11.2014 21:00
„Verð hissa ef ég sé meira en hundrað þúsund kall“ Hátt í sjötíu þúsund umsóknum um niðurfærslu á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána verður svarað eftir helgina en ríkisstjórnin kynnir niðurstöðuna á morgun. 9.11.2014 20:49
Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. 9.11.2014 20:32
Björgunarsveitir kallaðar út á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys sást Björgunarsveitir af Vesturlandi hafa verið kallaðar út til leitar á Holtavörðuheiði eftir að neyðarblys, eða annað ljós, sást á lofti norðaustur af háheiðinni rétt fyrir klukkan 18:00 í kvöld. 9.11.2014 19:58
3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9.11.2014 18:00
„170 starfsmenn en ekki 750“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sendir í dag yfirlýsingu til Víkurfrétta vegna aðsendrar greinar sem Davíð Jón Kristjánsson sendi á miðilinn. 9.11.2014 17:58
Merkel hyllir fall Berlínarmúrsins Þjóðverðar minnast þess í dag að 25 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins. 9.11.2014 16:35
„Nornahraun“ orðið 70 ferkílómetrar Níutíu skjálftar hafa mælst í Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. 9.11.2014 16:06
Leiðtogi ISIS mögulega fallinn Ekki er útilokað að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS-samtakanna, hafi fallið í loftárás Bandaríkjamanna á bílalest í norðurhluta Íraks á föstudag. 9.11.2014 15:42
Hafnfirskur hjólreiðamaður fær engar bætur frá 15 ára nágranna Hæstiréttur hafnaði bótakröfu 37 ára karlmanns á hendur móður 15 ára drengs og tryggingafélagi fjölskyldunnar vegna slyss fyrir fjórum árum. 9.11.2014 15:00
People of Airwaves: Had Iceland tattooed on his arm The trio of Tito, Benua and Antoine from Belgium were delighted with their stay in Iceland and were having a great time. 9.11.2014 14:56
Íbúar Katalóníu kjósa um framtíð héraðsins Forsætisráðherra Spánar segir að kosningin muni ekki hafa nein áhrif á framtíð héraðsins. 9.11.2014 14:49
People of Airwaves: Came from the US to volunteer for Airwaves One thing that has not gone unnoticed here at Iceland Airwaves is that many of the festival staff are young people from outside of Iceland. 9.11.2014 14:11
Brýtur lög til að hjálpa syni sínum Kafað verður ofan í deiluna um kannabis í lækningaskyni í fjórða þætti Bresta sem sýndur verður á mánudagskvöld. 9.11.2014 13:46
People of Airwaves: People thought me weird for going alone to Iceland. Stefano from Italy was sitting quietly and going over tonight's programme when our reporter chatted with him. 9.11.2014 13:27
Lágtekjufólk fái mest Stærsti hluti af skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar mun renna til fjölskyldna með meðaltekjur undir sex milljónum króna og meðalleiðrétting verður á bilinu ein til tvær milljónir. Þetta segir Ásmundur Einar Daðason þingmaður Framsóknarflokks. 9.11.2014 13:15
Kannabisræktun á Klapparstíg: Ekki hægt að sanna brot leigjandans Eldur kviknaði út frá rafmagnstækjum í íbúðinni. Ekki liggur fyrir hver bjó þar. 9.11.2014 13:00
Haturskommentin nú fleiri en fimm hundruð "Menn eru gífurlega reiðir og hóta öllu illu. Þeir ætla aldrei að lesa eftir mig bók og henda öllum bókum sem þeir eiga. Helst ætla þeir að handrota mig og fleira,“ segir Einar Kárason rithöfundur. 9.11.2014 12:46
Hefur verulegar áhyggjur af framtíð fiskmarkaða á Íslandi Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda segja framboð hráefnis hafa dregist saman. 9.11.2014 12:34
Þór segir skilið við Dögun Þór Saari, fyrrum þingmaður Hreyfingarinnar, segist ekki lengur eiga samleið með Dögun og hafi því ákveðið að segja sig úr flokknum. 9.11.2014 12:02
„Þú vilt þó líklegast ekki smakka skoska matinn“ Þjóðahátíð Vesturlands verður haldin í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi í dag. 9.11.2014 11:53
Vikan á Vísi: Ebóla á Íslandi, mótmæli á Austurvelli og ræstingar ráðamanna Mótmæli á Austurvelli, konan sem stundar vændi á meðan barnið sefur, giftingahringur í blóðmörskepp og ebólusmit á Keflavíkurflugvelli var meðal þess sem vakti hvað mesta athygli á Vísi í vikunni sem er að líða. 9.11.2014 11:30
Vilja heim til Íslands en fastir í Noregi Íslendingar sem vilja flytja heim frá Noregi segja atvinnutækifæri skorta og þeir séu því fastir í Noregi. Flestum Íslendingum sem fluttu þangað eftir hrun líður þó vel í Noregi og hafa aðlagst ágætlega. 9.11.2014 11:22
Lögreglan á Suðurnesjum leitar að þýskum ferðamanni Martin Werner Kohl er fertugur, um 180 cm á hæð, ljós yfirlitum og grannur. Síðast sé vitað um ferðir hans nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 9.11.2014 10:48
Vopnað rán í miðborginni Grímuklæddur maður ógnaði starfsstúlku með vopni og hafði á brott með sér peninga og vörur. 9.11.2014 09:37
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Gildi brennisteinsdíoxíðs klukkan hálf níu í morgun mældist mest 940 µg/m3 í Grafarvogi. 9.11.2014 09:14
Enn dregur úr sjóránum á heimsvísu Alls hafa þrír látist í sjóránum á fyrstu níu mánuðum ársins. 8.11.2014 23:32
Gorbachev varar við nýju köldu stríði Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fyrir að bregðast ekki við vaxandi ófriði í heiminum. 8.11.2014 22:41
"Þetta var bráðfyndin og ótrúleg tilviljun“ Anna Sigrún Baldursdóttir fékk heilablæðingu þann 5. apríl síðastliðinn og komst nýverið að því að maður í Bretlandi, sem fæddist sama dag og hún, hafi einnig fengið sömu gerð af heilablæðingu, sama dag og hún. 8.11.2014 22:07
Þrír getspakir fengu 15,5 milljónir hver Þrír getspakir einstaklingar voru með þrettán rétta á Enskum getraunaseðli Íslenskra getrauna í dag. 8.11.2014 21:26
Þingmaður vill taka upp styrki í námslánakerfinu Karl Garðarson, þingmaður Framsóknar, segir vera kominn tími til að breyta námslánakerfinu. 8.11.2014 20:47