Fleiri fréttir Rjúpnaskytta fannst látin Í fjallendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð var síðdegis í gær komið að látnum manni. 17.11.2014 13:11 Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17.11.2014 13:09 Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. 17.11.2014 12:34 Missti tvær bestu vinkonur sínar: „Heppin að vera á lífi“ „Ég vaknaði tólf dögum seinna, ný komin úr dái, og þá var búið að jarða tvær bestu vinkonur mínar.“ 17.11.2014 12:27 Vilja leggja niður mannanafnanefnd og leyfa ný ættarnöfn Sex þingmenn Bjartar framtíðar vilja að foreldrum sé treyst til að velja nöfn á börnin sín. 17.11.2014 12:08 Skemmdarverk í Gott í kroppinn: „Tjónið hleypur á milljónum“ „Þetta var skemmdarverk fyrst og fremst,“ segir Sverrir Kristjánsson, eigandi fyrirtækisins Gott í kroppinn, en innbrot var framið í fyrirtækið um helgina og gengu hinir óboðnu gestir beinlínis berserksgang. 17.11.2014 11:57 Reyna að bera kennsl á böðla IS Í nýju myndbandi Íslamska ríkisins eru andlit 16 böðla sýnd og þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo. 17.11.2014 11:34 Fíkniefnalögreglan ekkert haft samband við mæðginin Mikið hefur verið rætt um mögulegan lækningamátt kannabis eftir að fréttaskýringaþátturinn Brestir fjallaði um málið í síðustu viku. 17.11.2014 10:54 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17.11.2014 10:30 Caterham fær að keppa í Dubai Er nálægt því að finna kostunaraðila fyrir næsta keppnistímabil. 17.11.2014 10:24 Rannsakað sem slys og ekki verður leitað að bílnum Lögreglan á Selfossi hefur enn sem komið er ekki rætt við manninn sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi á föstudagsmorgun. 17.11.2014 10:08 Honda seinkar kynningu vetnisbíls Toyota verður fyrir vikið á undan Honda að kynna nýjan vetnisbíl sinn. 17.11.2014 10:04 Rottueitur á víðavangi: „Hvað ef barn hefði komist í þetta?“ Guðmundur Birgir Pálsson kom að ketti sínum dauðum á bílaplani skammt frá heimili hans á Selfossi í gær. 17.11.2014 09:15 Ísraelar eyðileggja heimili Palestínumanna Níu ár eru síðan Ísrael hætti að eyðileggja heimili Palestínumanna eftir að embættismenn drógu árangur þeirra aðgerða í efa. 17.11.2014 09:14 Hraunáin á vefmyndavélum og úr geimnum Vel sést til gosstöðva við Holuhraun úr vefmyndavél Mílu og úr gervihnöttum 17.11.2014 08:13 Baldur á leið til Grænhöfðaeyja Breiðafjarðarferjan Baldur, sem seldur hefur verið til Grænhöfðaeyja, er nú á leið til Portugals, þaðan sem henni verður svo siglt á áfangastað. 17.11.2014 08:09 Bílvelta á Moldhaugnahálsi Franskur ferðamaður, sem var farþegi í litlum jeppa, handleggsbrotnaði þegar jeppinn fór út af veginum á Moldhaugnahálsi, skammt norðan við Akureyri um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. 17.11.2014 08:07 Ók á fimm kyrrstæða bíla Ung kona ætlaði að stíga á bremsuna, en steig á bensíngjöfina. 17.11.2014 08:02 Handtekinn fyrir að klifra Brooklyn brúna Franskur ferðamaður hefur verið ákærður af lögreglu í New York. 17.11.2014 07:45 Systrabörn fædd fyrir tímann sömu nótt Alþjóðlegur dagur fyrirbura er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi í dag. Þörf á fræðslu og umræðu, segir Drífa Baldursdóttir sem stofnaði Félag fyrirburaforeldra. Áfallið kemur oft mörgum árum eftir fæðingu barnsins. Ráð frá öðrum veita hjálp. 17.11.2014 07:30 Minntust fórnarlamba bílslysa Landsmenn voru hvattir á athöfninni til að nota þennan dag til að íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni. 17.11.2014 07:15 Tekinn á 196 kílómetra hraða Lögregla stöðvaði bíl á Reykjanesbrautinni í austurborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hafa mælt hann á 196 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. 17.11.2014 07:10 Fuglaflensa í Hollandi Hundrað og fimmtíu þúsund fuglum verður slátrað. Stjórnvöld óttast útbreiðslu. 17.11.2014 07:00 Missa rétt sinn á bíl og bílstjóra William Hague, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, og Andrew Lansley, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, eru á meðal þeirra háttsettu starfsmanna breska ríkisins sem hafa ekki lengur rétt á bíl og ökumanni í fullu starfi. 17.11.2014 07:00 Fjarlægja brak MH17 Vinna er hafin við að fjarlægja flugvélarflak MH17 sem var skotin niður á flugi yfir Úkraínu í júlí síðastliðnum. 17.11.2014 07:00 Fær ekki svigrúm til að sinna eftirliti Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embættið hafi lítið svigrúm til að sinna lögbundnu samræmingar- og eftirlitshlutverki. Ákærumálum sem bárust dómstólum frá ríkissaksóknara fjölgaði um 40 prósent á milli áranna 2012 og 2013. 17.11.2014 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig þremur alþingismönnum Sjálfstæðisflokkurinn fengi kjörna 22 þingmenn ef kosið væri nú. Það er þremur þingmönnum fleiri en hann fékk í alþingiskosningunum 2013 og yrði flokkurinn sá stærsti á landinu 17.11.2014 07:00 Búast við að fleiri þolendur leiti hjálpar Forsvarsmenn borgarinnar vegna átaks gegn heimilisofbeldi vilja samstarf við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sérstök áhersla verður lögð á mál fatlaðra kvenna og útlenskra kvenna, til dæmis túlkaþjónustu. 17.11.2014 07:00 Bjargfuglar eiga mjög undir högg að sækja Rannsóknir Náttúrustofu Norðausturlands á ástandi sjófuglastofna sýna óheillaþróun, bæði til skamms og lengri tíma litið. Fækkun einstakra tegunda er slík að búast má við að þær hverfi með öllu í stórum sjófuglabyggðum. 17.11.2014 07:00 Lendingar á „neyðarbraut“ rúmt hálft prósent af öllum lendingum Síðustu ár jafngilda lendingar á NA/SV-braut Reykjavíkurflugvallar að jafnaði 0,62 prósentum heildarfjölda lendinga. Ekki liggur fyrir skipting lendinganna milli neyðar- og/eða áætlunarflugs og annarrar umferðar. 17.11.2014 07:00 Verkfall lækna hófst á miðnætti Tveggja sólarhringa langt verkfall lækna á kvenna- og barnasviði og rannsóknasviði Landspítalans, á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hófst á miðnætti. 17.11.2014 07:00 Myndband: Sigldu á báta Grænfriðunga Einn mótmælandanna fótbrotnaði og féll útbyrðis. 16.11.2014 23:33 Samtals 238 ára fangelsi fyrir að pynta börnin sín Lamdi þau meðal annars með kylfum og beitti þau vatnspyntingum. 16.11.2014 22:08 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16.11.2014 21:16 2.200 flóttamönnum bjargað Hátt í þrjú þúsund flóttamönnum frá Afríku og Miðausturlöndum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. 16.11.2014 21:16 Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16.11.2014 20:31 IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16.11.2014 20:04 Íslendingar borða næstmest af osti í heiminum Aðeins Frakkar borða meiri ost en við. 16.11.2014 19:34 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16.11.2014 19:20 Ebólusmitaður kominn til Nebraska Maðurinn er sagður fárveikur og óvíst er með batahorfur. 16.11.2014 18:57 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16.11.2014 18:29 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16.11.2014 18:01 Flytja MH17 af slysstað Vinna er hafin við að fjarlægja brak flugvélar Malaysian Airlines af slysstað í Úkraínu. 16.11.2014 18:00 Halda tilraunum með laservopn áfram Bandaríski sjóherinn hefur sett einskonar laserbyssu á flugmóðurskip. 16.11.2014 16:07 Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra fékk nokkur hundruð þúsund króna skuldaniðurfærslu. 16.11.2014 14:53 Sjá næstu 50 fréttir
Rjúpnaskytta fannst látin Í fjallendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð var síðdegis í gær komið að látnum manni. 17.11.2014 13:11
Um þúsund tímar falla niður hjá heilsugæslunni Fella þarf niður um eitt þúsund læknaviðtöl á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu vegna verkfalls lækna í dag. 17.11.2014 13:09
Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. 17.11.2014 12:34
Missti tvær bestu vinkonur sínar: „Heppin að vera á lífi“ „Ég vaknaði tólf dögum seinna, ný komin úr dái, og þá var búið að jarða tvær bestu vinkonur mínar.“ 17.11.2014 12:27
Vilja leggja niður mannanafnanefnd og leyfa ný ættarnöfn Sex þingmenn Bjartar framtíðar vilja að foreldrum sé treyst til að velja nöfn á börnin sín. 17.11.2014 12:08
Skemmdarverk í Gott í kroppinn: „Tjónið hleypur á milljónum“ „Þetta var skemmdarverk fyrst og fremst,“ segir Sverrir Kristjánsson, eigandi fyrirtækisins Gott í kroppinn, en innbrot var framið í fyrirtækið um helgina og gengu hinir óboðnu gestir beinlínis berserksgang. 17.11.2014 11:57
Reyna að bera kennsl á böðla IS Í nýju myndbandi Íslamska ríkisins eru andlit 16 böðla sýnd og þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo. 17.11.2014 11:34
Fíkniefnalögreglan ekkert haft samband við mæðginin Mikið hefur verið rætt um mögulegan lækningamátt kannabis eftir að fréttaskýringaþátturinn Brestir fjallaði um málið í síðustu viku. 17.11.2014 10:54
Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17.11.2014 10:30
Caterham fær að keppa í Dubai Er nálægt því að finna kostunaraðila fyrir næsta keppnistímabil. 17.11.2014 10:24
Rannsakað sem slys og ekki verður leitað að bílnum Lögreglan á Selfossi hefur enn sem komið er ekki rætt við manninn sem fannst kaldur og hrakinn neðan við flugvöllinn á Selfossi á föstudagsmorgun. 17.11.2014 10:08
Honda seinkar kynningu vetnisbíls Toyota verður fyrir vikið á undan Honda að kynna nýjan vetnisbíl sinn. 17.11.2014 10:04
Rottueitur á víðavangi: „Hvað ef barn hefði komist í þetta?“ Guðmundur Birgir Pálsson kom að ketti sínum dauðum á bílaplani skammt frá heimili hans á Selfossi í gær. 17.11.2014 09:15
Ísraelar eyðileggja heimili Palestínumanna Níu ár eru síðan Ísrael hætti að eyðileggja heimili Palestínumanna eftir að embættismenn drógu árangur þeirra aðgerða í efa. 17.11.2014 09:14
Hraunáin á vefmyndavélum og úr geimnum Vel sést til gosstöðva við Holuhraun úr vefmyndavél Mílu og úr gervihnöttum 17.11.2014 08:13
Baldur á leið til Grænhöfðaeyja Breiðafjarðarferjan Baldur, sem seldur hefur verið til Grænhöfðaeyja, er nú á leið til Portugals, þaðan sem henni verður svo siglt á áfangastað. 17.11.2014 08:09
Bílvelta á Moldhaugnahálsi Franskur ferðamaður, sem var farþegi í litlum jeppa, handleggsbrotnaði þegar jeppinn fór út af veginum á Moldhaugnahálsi, skammt norðan við Akureyri um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. 17.11.2014 08:07
Ók á fimm kyrrstæða bíla Ung kona ætlaði að stíga á bremsuna, en steig á bensíngjöfina. 17.11.2014 08:02
Handtekinn fyrir að klifra Brooklyn brúna Franskur ferðamaður hefur verið ákærður af lögreglu í New York. 17.11.2014 07:45
Systrabörn fædd fyrir tímann sömu nótt Alþjóðlegur dagur fyrirbura er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi í dag. Þörf á fræðslu og umræðu, segir Drífa Baldursdóttir sem stofnaði Félag fyrirburaforeldra. Áfallið kemur oft mörgum árum eftir fæðingu barnsins. Ráð frá öðrum veita hjálp. 17.11.2014 07:30
Minntust fórnarlamba bílslysa Landsmenn voru hvattir á athöfninni til að nota þennan dag til að íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni. 17.11.2014 07:15
Tekinn á 196 kílómetra hraða Lögregla stöðvaði bíl á Reykjanesbrautinni í austurborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hafa mælt hann á 196 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. 17.11.2014 07:10
Fuglaflensa í Hollandi Hundrað og fimmtíu þúsund fuglum verður slátrað. Stjórnvöld óttast útbreiðslu. 17.11.2014 07:00
Missa rétt sinn á bíl og bílstjóra William Hague, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, og Andrew Lansley, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, eru á meðal þeirra háttsettu starfsmanna breska ríkisins sem hafa ekki lengur rétt á bíl og ökumanni í fullu starfi. 17.11.2014 07:00
Fjarlægja brak MH17 Vinna er hafin við að fjarlægja flugvélarflak MH17 sem var skotin niður á flugi yfir Úkraínu í júlí síðastliðnum. 17.11.2014 07:00
Fær ekki svigrúm til að sinna eftirliti Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embættið hafi lítið svigrúm til að sinna lögbundnu samræmingar- og eftirlitshlutverki. Ákærumálum sem bárust dómstólum frá ríkissaksóknara fjölgaði um 40 prósent á milli áranna 2012 og 2013. 17.11.2014 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig þremur alþingismönnum Sjálfstæðisflokkurinn fengi kjörna 22 þingmenn ef kosið væri nú. Það er þremur þingmönnum fleiri en hann fékk í alþingiskosningunum 2013 og yrði flokkurinn sá stærsti á landinu 17.11.2014 07:00
Búast við að fleiri þolendur leiti hjálpar Forsvarsmenn borgarinnar vegna átaks gegn heimilisofbeldi vilja samstarf við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sérstök áhersla verður lögð á mál fatlaðra kvenna og útlenskra kvenna, til dæmis túlkaþjónustu. 17.11.2014 07:00
Bjargfuglar eiga mjög undir högg að sækja Rannsóknir Náttúrustofu Norðausturlands á ástandi sjófuglastofna sýna óheillaþróun, bæði til skamms og lengri tíma litið. Fækkun einstakra tegunda er slík að búast má við að þær hverfi með öllu í stórum sjófuglabyggðum. 17.11.2014 07:00
Lendingar á „neyðarbraut“ rúmt hálft prósent af öllum lendingum Síðustu ár jafngilda lendingar á NA/SV-braut Reykjavíkurflugvallar að jafnaði 0,62 prósentum heildarfjölda lendinga. Ekki liggur fyrir skipting lendinganna milli neyðar- og/eða áætlunarflugs og annarrar umferðar. 17.11.2014 07:00
Verkfall lækna hófst á miðnætti Tveggja sólarhringa langt verkfall lækna á kvenna- og barnasviði og rannsóknasviði Landspítalans, á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hófst á miðnætti. 17.11.2014 07:00
Myndband: Sigldu á báta Grænfriðunga Einn mótmælandanna fótbrotnaði og féll útbyrðis. 16.11.2014 23:33
Samtals 238 ára fangelsi fyrir að pynta börnin sín Lamdi þau meðal annars með kylfum og beitti þau vatnspyntingum. 16.11.2014 22:08
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16.11.2014 21:16
2.200 flóttamönnum bjargað Hátt í þrjú þúsund flóttamönnum frá Afríku og Miðausturlöndum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa. 16.11.2014 21:16
Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16.11.2014 20:31
IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16.11.2014 20:04
Íslendingar borða næstmest af osti í heiminum Aðeins Frakkar borða meiri ost en við. 16.11.2014 19:34
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16.11.2014 19:20
Ebólusmitaður kominn til Nebraska Maðurinn er sagður fárveikur og óvíst er með batahorfur. 16.11.2014 18:57
Flytja MH17 af slysstað Vinna er hafin við að fjarlægja brak flugvélar Malaysian Airlines af slysstað í Úkraínu. 16.11.2014 18:00
Halda tilraunum með laservopn áfram Bandaríski sjóherinn hefur sett einskonar laserbyssu á flugmóðurskip. 16.11.2014 16:07
Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra fékk nokkur hundruð þúsund króna skuldaniðurfærslu. 16.11.2014 14:53