Fleiri fréttir

Rjúpnaskytta fannst látin

Í fjallendinu vestan Langavatns í Borgarbyggð var síðdegis í gær komið að látnum manni.

Baldur á leið til Grænhöfðaeyja

Breiðafjarðarferjan Baldur, sem seldur hefur verið til Grænhöfðaeyja, er nú á leið til Portugals, þaðan sem henni verður svo siglt á áfangastað.

Bílvelta á Moldhaugnahálsi

Franskur ferðamaður, sem var farþegi í litlum jeppa, handleggsbrotnaði þegar jeppinn fór út af veginum á Moldhaugnahálsi, skammt norðan við Akureyri um kvöldmatarleytið í gærkvöldi.

Systrabörn fædd fyrir tímann sömu nótt

Alþjóðlegur dagur fyrirbura er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi í dag. Þörf á fræðslu og umræðu, segir Drífa Baldursdóttir sem stofnaði Félag fyrirburaforeldra. Áfallið kemur oft mörgum árum eftir fæðingu barnsins. Ráð frá öðrum veita hjálp.

Minntust fórnarlamba bílslysa

Landsmenn voru hvattir á athöfninni til að nota þennan dag til að íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni.

Tekinn á 196 kílómetra hraða

Lögregla stöðvaði bíl á Reykjanesbrautinni í austurborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hafa mælt hann á 196 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund.

Fuglaflensa í Hollandi

Hundrað og fimmtíu þúsund fuglum verður slátrað. Stjórnvöld óttast útbreiðslu.

Missa rétt sinn á bíl og bílstjóra

William Hague, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, og Andrew Lansley, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, eru á meðal þeirra háttsettu starfsmanna breska ríkisins sem hafa ekki lengur rétt á bíl og ökumanni í fullu starfi.

Fjarlægja brak MH17

Vinna er hafin við að fjarlægja flugvélarflak MH17 sem var skotin niður á flugi yfir Úkraínu í júlí síðastliðnum.

Fær ekki svigrúm til að sinna eftirliti

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embættið hafi lítið svigrúm til að sinna lögbundnu samræmingar- og eftirlitshlutverki. Ákærumálum sem bárust dómstólum frá ríkissaksóknara fjölgaði um 40 prósent á milli áranna 2012 og 2013.

Búast við að fleiri þolendur leiti hjálpar

Forsvarsmenn borgarinnar vegna átaks gegn heimilisofbeldi vilja samstarf við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Sérstök áhersla verður lögð á mál fatlaðra kvenna og útlenskra kvenna, til dæmis túlkaþjónustu.

Bjargfuglar eiga mjög undir högg að sækja

Rannsóknir Náttúrustofu Norðausturlands á ástandi sjófuglastofna sýna óheillaþróun, bæði til skamms og lengri tíma litið. Fækkun einstakra tegunda er slík að búast má við að þær hverfi með öllu í stórum sjófuglabyggðum.

Verkfall lækna hófst á miðnætti

Tveggja sólarhringa langt verkfall lækna á kvenna- og barnasviði og rannsóknasviði Landspítalans, á heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hófst á miðnætti.

2.200 flóttamönnum bjargað

Hátt í þrjú þúsund flóttamönnum frá Afríku og Miðausturlöndum hefur verið bjargað á Miðjarðarhafi síðastliðna tvo sólarhringa.

Tugir milljóna sparast á ári hverju

Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju.

Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót

Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf.

Flytja MH17 af slysstað

Vinna er hafin við að fjarlægja brak flugvélar Malaysian Airlines af slysstað í Úkraínu.

Sjá næstu 50 fréttir