Fleiri fréttir

„Kennarinn brást hárrétt við“

„Þetta gerðist greinilega ótrúlega hratt,“ segir móðir barns í Brekkubæjarskóla en eldur kviknaði í grunnskólanum á Akranesi á mánudaginn.

Beinagrind af loðfíl á uppboð

Búist er við að hátt verð fáist fyrir afar sjaldgæfa, heila beinagrind af loðfíl, sem boðin verður upp í nóvember næstkomandi.

Fólk í Mývatnssveit haldi sig innandyra

Fólk í Mývatnssveit er hvatt til að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna hárra mengunargilda af völdum eldgossins í Holuhrauni.

Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur

Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma.

Halda áfram árásum á liðsmenn IS

Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag.

Segir áverkana hafa verið óhapp

"Það voru sett á hann fótabönd og hann handjárnaður. Þegar átti að losa þau þá var það gert með hníf í stað þess að nota töng. Þá varð þetta óhapp að hann rakst í hann. Þetta var bara óhapp,“ segir Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri.

Sofnaði á rauðu ljósi

Þegar umræddur maður var vakinn af öðrum í umferðinni ók hann rakleiðis af stað aftur.

Snælduvitlaust veður í Ólafsvík

Búist er við hvössum vindhviðum við fjöll suðvestan- og vestanlands í dag og fram eftir degi. Suðaustanáttin er versta áttin í Ólafsvík þar sem íbúar finna vel fyrir vindinum.

Emmu Watson hótunin var gabb

Sé nú farið inn á síðuna þar sem myndirnar áttu að birtast, er sjálfkrafa farið inn á síðu fyrirtækis sem heitir Rantic Marketing, sem er gabb-fyrirtæki.

Boccia-meistari færir VHS-myndir á USB-lykla

Kristján Vignir Hjálmarsson, 30 ára öryrki og keppnismaður í boccia, hefur komið á fót þjónustu fyrir landsmenn til þess að fjármagna keppnisferðir framtíðarinnar í íþrótt sinni.

Laumufarþeginn líklegast hælisleitandi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður nú aðstoðar túlks til að geta yfirheyrt karlmanninn sem gerði tilraun til að komast um borð í millilandaskip á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn í Reykjavík í nótt.

Íbúum Borgundarhólms fækkar enn

Skráðir íbúar eru nú 39.922 og er það í fyrsta sinn í meira en hundrað ár sem íbúar mælast færri en 40 þúsund.

Deilt um uppstoppaðan Einmana-George

Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill að George verði fundinn staður í höfuðborginni.

Toyota í álið

Toyota mun auka notkun sína á áli um 100.000 tonn á ári einungis með breytingu á Camry og Lexus RX.

Neyslan undir ásættanlegum mörkum

Samkvæmt landskönnun á mataræði Íslendinga sem gerð var 2010 til 2011 hafði neysla þeirra sætuefna sem skoðuð voru minnkað frá landskönnun 2002.

Týr kominn frá Svalbarða

Þar hafði skipið verið í leiguverkefni frá byrjun maí, þar sem það var notað til eftirlits- og björgunarstarfa og almennrar löggæslu- og þjónustustarfa fyrir sýslumanninn á Svalbarða.

Video: Scientists move burning lava into a pot

Scientists at the Institute of Earth Sciences at the University of Iceland are still very much at work at the lava field Holuhraun north of Vatnajökull. They have released a video which shows them transferring burning hot lava into a pot and cooling it with water.

Sjá næstu 50 fréttir