Fleiri fréttir

Vill frekari skattabreytingar

Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum.

Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri

Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu.

Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár

Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif.

Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum

Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir.

Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki

Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki.

Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni

Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu.

Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun

Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp.

Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás

Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns.

Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári.

Fengu fría klippingu frá hársnyrtinemum

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fengu óvænta heimsókn í dag þegar nemar í Hársnyrtiskólanum komu á stöðina og buðust til að klippa á þeim hárið án endurgjalds.

Blessun að vera laus við umfangsmikinn bankageira

„Við leyfðum bönkunum að verða gjaldþrota. Við björguðum þeim ekki, dældum ekki inn opinberu fé til að bjarga bönkunum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Heimsþingi Clintons í New York.

Uggandi yfir athöfnum MS

„Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag.

Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi

Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila.

Mikilvægur loftslagsfundur í New York

Ban-Ki Moon hvetur þjóðarleiðtoga til að boða róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Árni Finnsson segir að alþjóðasamfélagið megi engan tíma missa svo sporna megi við þróuninni.

Bílamerki Cord til sölu

Framleiddi lúxusbíla frá 1929-1937 sem skörtuðu mörgum nýjungum og þóttu afar fallegir.

Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir.

Sjá næstu 50 fréttir