Fleiri fréttir Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. 24.9.2014 07:30 Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu. 24.9.2014 07:24 Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24.9.2014 07:16 Starfsfólk Heilsugæslu Akureyrar haldi launum sínum Nýskipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fundaði með starfsfólki til að kynna komandi breytingar. 24.9.2014 07:15 Vandamál vegna veikinda starfsmanna hjá Reykjavíkurborg einskorðast ekki við velferðarsvið Eins og áður hefur komið fram kosta veikindi starfsmanna velferðarsviðs borgina 145 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.9.2014 07:15 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24.9.2014 07:10 Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir. 24.9.2014 07:00 Níu milljónir frá hrunárinu í bústað sem Orkuveitan ætlar nú að rífa Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, segist bera ábyrgð á skorti á reglum um notkun forstjórabústaðar fyrirtækisins við Þingvallavatn. Hann hafi farið í eina ferð í bústaðinn sem fari "í bága við stranga skilgreiningu á afnámi sérréttinda“. 24.9.2014 07:00 Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. 24.9.2014 07:00 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24.9.2014 07:00 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24.9.2014 07:00 Mikill eldur kom upp í vélaskemmu í Vopnafirði Slökkviliðið á Vopnafirði og björgunarsveitin Vopni voru kölluð út rétt fyrir klukkan átta í kvöld vegna bruna á bóndabænum Refstað í Vopnafirði. 23.9.2014 22:43 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23.9.2014 21:50 Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. 23.9.2014 20:58 Hvatti þjóðir heimsins til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar Forsætisráðherra Íslands hvatti þjóðir heimsins í dag til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar. Hann segir jafnframt að framlög Íslands til málaflokksins verði aukin. 23.9.2014 20:30 Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23.9.2014 19:45 Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp. 23.9.2014 19:30 Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið Stúdentaráð Háskóla Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga 2015 en stúdentar hafa sent frá sér ályktun þess efnis. 23.9.2014 19:21 Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns. 23.9.2014 19:04 Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO. 23.9.2014 18:04 Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári. 23.9.2014 17:39 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23.9.2014 17:38 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. 23.9.2014 17:32 Nýr Volkswagen Polo GTI í París Fer úr 177 hestöflum í 189 og fæst nú beinskiptur. 23.9.2014 17:26 Fengu fría klippingu frá hársnyrtinemum Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fengu óvænta heimsókn í dag þegar nemar í Hársnyrtiskólanum komu á stöðina og buðust til að klippa á þeim hárið án endurgjalds. 23.9.2014 17:19 Myndbönd um sterkar stelpur Myndbandasamkeppni fyrir börn og unglinga. 23.9.2014 16:03 Helmingur ánægður með umboðsmann skuldara Konur almennt ánægðari með þjónustuna en karlar og tekjulágir ánægðari en þeir tekjuhærri. 23.9.2014 15:46 Blessun að vera laus við umfangsmikinn bankageira „Við leyfðum bönkunum að verða gjaldþrota. Við björguðum þeim ekki, dældum ekki inn opinberu fé til að bjarga bönkunum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Heimsþingi Clintons í New York. 23.9.2014 15:46 Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23.9.2014 15:21 Vill svör um söfnunarútsendingar RÚV Ólína Þorvarðardóttir spyr hvaða sjónarmið ráði för við val á félagasamtökum sem fá söfnunarútsendingu hjá Ríkisútvarpinu. 23.9.2014 15:10 Hafa eytt maríjúana fyrir þúsund milljarða á árinu Alls eru eiturlyfin metin á 6,4 milljarði evra, sem samsvarar nærri því þúsund milljörðum króna, eða rúmlega sextíu prósent af vergri landsframleiðslu Albaníu. 23.9.2014 14:33 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Ríkissaksóknari fær frest til 1. október Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður, telur líklegast að ríkissaksóknari mæli með endurupptöku málsins. 23.9.2014 14:24 Hraunið heldur áfram að breiða úr sér Hraunið úr Holuhrauni breiðir nú úr sér bæði til suðausturs og norðausturs þrjá til fimm kílómetra frá gígnum. 23.9.2014 14:21 Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. 23.9.2014 14:20 Kynbundinn launamunur 8,5 prósent Launamunurinn hefur dregist saman um rúmlega 40 prósent 23.9.2014 14:00 70 liðsmenn IS féllu í árásum næturinnar 120 íslamistar hið minnsta, þar af 70 liðsmenn IS, féllu í loftárásum Bandaríkjahers og fimm arabaríkja í Sýrlandi í nótt. 23.9.2014 13:54 Sjö leikskólanemar funduðu með borgarstjóra Sögðu leiðinlegt að stíga í hundakúk og sjá rusl á götum borgarinnar. 23.9.2014 13:31 Holuhraun eruption about to exceed 1947 eruption The lavaflow from the caldera is equal to the waterflow of the Þjórsá river. 23.9.2014 13:13 Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. 23.9.2014 13:07 Mikilvægur loftslagsfundur í New York Ban-Ki Moon hvetur þjóðarleiðtoga til að boða róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Árni Finnsson segir að alþjóðasamfélagið megi engan tíma missa svo sporna megi við þróuninni. 23.9.2014 13:05 Bílamerki Cord til sölu Framleiddi lúxusbíla frá 1929-1937 sem skörtuðu mörgum nýjungum og þóttu afar fallegir. 23.9.2014 13:05 Lokaniðurstöður vegna flugslyssins á Akureyri liggja enn ekki fyrir Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. 23.9.2014 13:02 Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. 23.9.2014 12:58 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23.9.2014 12:57 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23.9.2014 12:51 Sjá næstu 50 fréttir
Vill frekari skattabreytingar Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbia-háskóla, segir að frumvarp um breytingar á virðisaukaskatti sé mikilvægt skref í rétta átt í skattamálum. 24.9.2014 07:30
Gosbjarmi og norðurljós á Akureyri Lítilsháttar næturfrost mældist á nokkrum veðurathugunarstöðum á láglendi í nótt, eða á Grímsstöðum á Fjöllum, Brú á Jökuldal og á Staðarhóli, auk nokkurra stöðva á hálendinu. 24.9.2014 07:24
Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24.9.2014 07:16
Starfsfólk Heilsugæslu Akureyrar haldi launum sínum Nýskipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fundaði með starfsfólki til að kynna komandi breytingar. 24.9.2014 07:15
Vandamál vegna veikinda starfsmanna hjá Reykjavíkurborg einskorðast ekki við velferðarsvið Eins og áður hefur komið fram kosta veikindi starfsmanna velferðarsviðs borgina 145 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.9.2014 07:15
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24.9.2014 07:10
Rauða krossinum boðnir óskilamunir úr flugvélum Mikið af óskilamunum berst lögreglunni á Suðurnesjum frá Leifsstöð á hverju ári, að sögn Gunnars Björnssonar, skrifstofustjóra hjá embættinu. Hann segir þó nákvæma tölu fyrir hvert ár ekki liggja fyrir. 24.9.2014 07:00
Níu milljónir frá hrunárinu í bústað sem Orkuveitan ætlar nú að rífa Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, segist bera ábyrgð á skorti á reglum um notkun forstjórabústaðar fyrirtækisins við Þingvallavatn. Hann hafi farið í eina ferð í bústaðinn sem fari "í bága við stranga skilgreiningu á afnámi sérréttinda“. 24.9.2014 07:00
Ríkið fái auknar heimildir til að segja upp starfsfólki Leggi ríkisstjórnin ekki fram frumvarp í vetur um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gerir einn stjórnarþingmanna það. Opinberar stofnanir fái þannig aukna heimild til að segja upp fólki. 24.9.2014 07:00
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24.9.2014 07:00
Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24.9.2014 07:00
Mikill eldur kom upp í vélaskemmu í Vopnafirði Slökkviliðið á Vopnafirði og björgunarsveitin Vopni voru kölluð út rétt fyrir klukkan átta í kvöld vegna bruna á bóndabænum Refstað í Vopnafirði. 23.9.2014 22:43
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23.9.2014 21:50
Kótelettufélagið með glaðning á gosvaktina Þeir sem standa gosvaktina á lögreglustöðinni á Húsavík fengu óvæntan glaðning þegar liðsmenn Kótelettufélags Íslands birtust þar með tilbúna kvöldmáltíð. 23.9.2014 20:58
Hvatti þjóðir heimsins til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar Forsætisráðherra Íslands hvatti þjóðir heimsins í dag til að styrkja verkefni á sviði jarðhitanýtingar. Hann segir jafnframt að framlög Íslands til málaflokksins verði aukin. 23.9.2014 20:30
Segir lögregluna hafa beitt sig harkalegu ofbeldi Chaplas Menka var fluttur úr fangaklefa með sjúkrabíl á spítala. 23.9.2014 19:45
Fjárhagserfiðleikar þrátt fyrir greiðsluaðlögun Meira en þriðjungur þeirra sem farið hafa í greiðsluaðlögun eiga enn í miklum fjárhagserfiðleikum, samkvæmt nýrri könnun Umboðsmanns skuldara. Kona sem leitaði eftir aðstoð umboðsmanns fyrir þremur árum segist hafa upplifað skeytingarleysi og niðurlægingu áður en henni var að lokum synjað um hjálp. 23.9.2014 19:30
Lýsa yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarpið Stúdentaráð Háskóla Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga 2015 en stúdentar hafa sent frá sér ályktun þess efnis. 23.9.2014 19:21
Segist saklaus af sérstaklega hættulegri líkamsárás Karlmaður, sem grunaður er um sérstaklega hættulega líkamsárás, neitaði í dag sök í í Héraðsdómi Reykjaness en hann á að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2012 kastað eða slegið glerglasi í andlit annars karlmanns. 23.9.2014 19:04
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að NATO Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, mælir í dag fyrir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, NATO. 23.9.2014 18:04
Semja við Rauða krossinn vegna móttöku flóttafólks Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi undirrituðu í gær samning um þau verkefni sem Rauði krossinn mun annast vegna móttöku flóttafólks á þessu ári. 23.9.2014 17:39
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23.9.2014 17:38
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. 23.9.2014 17:32
Fengu fría klippingu frá hársnyrtinemum Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fengu óvænta heimsókn í dag þegar nemar í Hársnyrtiskólanum komu á stöðina og buðust til að klippa á þeim hárið án endurgjalds. 23.9.2014 17:19
Helmingur ánægður með umboðsmann skuldara Konur almennt ánægðari með þjónustuna en karlar og tekjulágir ánægðari en þeir tekjuhærri. 23.9.2014 15:46
Blessun að vera laus við umfangsmikinn bankageira „Við leyfðum bönkunum að verða gjaldþrota. Við björguðum þeim ekki, dældum ekki inn opinberu fé til að bjarga bönkunum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Heimsþingi Clintons í New York. 23.9.2014 15:46
Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23.9.2014 15:21
Vill svör um söfnunarútsendingar RÚV Ólína Þorvarðardóttir spyr hvaða sjónarmið ráði för við val á félagasamtökum sem fá söfnunarútsendingu hjá Ríkisútvarpinu. 23.9.2014 15:10
Hafa eytt maríjúana fyrir þúsund milljarða á árinu Alls eru eiturlyfin metin á 6,4 milljarði evra, sem samsvarar nærri því þúsund milljörðum króna, eða rúmlega sextíu prósent af vergri landsframleiðslu Albaníu. 23.9.2014 14:33
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Ríkissaksóknari fær frest til 1. október Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður, telur líklegast að ríkissaksóknari mæli með endurupptöku málsins. 23.9.2014 14:24
Hraunið heldur áfram að breiða úr sér Hraunið úr Holuhrauni breiðir nú úr sér bæði til suðausturs og norðausturs þrjá til fimm kílómetra frá gígnum. 23.9.2014 14:21
Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. 23.9.2014 14:20
Kynbundinn launamunur 8,5 prósent Launamunurinn hefur dregist saman um rúmlega 40 prósent 23.9.2014 14:00
70 liðsmenn IS féllu í árásum næturinnar 120 íslamistar hið minnsta, þar af 70 liðsmenn IS, féllu í loftárásum Bandaríkjahers og fimm arabaríkja í Sýrlandi í nótt. 23.9.2014 13:54
Sjö leikskólanemar funduðu með borgarstjóra Sögðu leiðinlegt að stíga í hundakúk og sjá rusl á götum borgarinnar. 23.9.2014 13:31
Holuhraun eruption about to exceed 1947 eruption The lavaflow from the caldera is equal to the waterflow of the Þjórsá river. 23.9.2014 13:13
Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. 23.9.2014 13:07
Mikilvægur loftslagsfundur í New York Ban-Ki Moon hvetur þjóðarleiðtoga til að boða róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Árni Finnsson segir að alþjóðasamfélagið megi engan tíma missa svo sporna megi við þróuninni. 23.9.2014 13:05
Bílamerki Cord til sölu Framleiddi lúxusbíla frá 1929-1937 sem skörtuðu mörgum nýjungum og þóttu afar fallegir. 23.9.2014 13:05
Lokaniðurstöður vegna flugslyssins á Akureyri liggja enn ekki fyrir Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. 23.9.2014 13:02
Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. 23.9.2014 12:58
Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23.9.2014 12:57
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23.9.2014 12:51