Fleiri fréttir Lögreglan í Reykjavík leitaði barns Tilkynnt var að barn hefði fallið úr klifurgrind við Ísaksskóla. 11.8.2014 13:40 Rafrænar forþjöppur eru framtíð Audi Þessi nýja tækni tryggir 15-20% minni eyðslu, en auki einnig afl. 11.8.2014 13:34 Norður-Kórea eins og þú hefur aldrei séð hana áður Tveir kvikmyndagerðarmenn fengu einstakt tækifæri til að kvikmynda daglegt líf í höfuðborginni Pjongjang. 11.8.2014 13:26 Tíu vilja verða prestar í Hrunakirkju Sjö konur sækja um embættið og þrír karlar. 11.8.2014 13:24 Íraksforseti vill nýjan forsætisráðherra Íraksforseti hefur beðið Haider al-Abadi, varaforseta þingsins, um að mynda nýja ríkisstjórn. 11.8.2014 13:18 Amnesty safnaði 1000 undirskriftum í Gleðigöngunni Undirskriftirnar voru til stuðnings norsku transkonunnar John Jeanette Solstad Remø og Ihar Tsikhanyuk frá Hvíta-Rússlandi. 11.8.2014 13:06 Leita að höfði álsins aldna á Skáni Krufning á álnum sem var 155 ár í brunni á Skáni mun eitthvað tefjast þar sem höfuð fisksins vantar. 11.8.2014 12:56 Umferðarlagabrotum fækkaði um 45 % í júlí Þrenns konar brotum fjölgaði hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu miðað við síðustu þrjá mánuði. 11.8.2014 12:36 Stolinn jeppi á Selfossi fannst á Dalvík Lögreglumenn á Dalvík höfðu hendur í hári þjófs sem tók Nissan Patrol jeppa ófrjálsri hendi á Selfossi á dögunum. 11.8.2014 12:32 Barn brenndist í heitum potti Blöndunartæki voru í ólagi þannig að of heitt vatn rann í heita pottinn. 11.8.2014 12:28 Á fjórða hundrað í tölvuham í HR Liðið Tölvutek Black hafði sigur á League of Legends móti HRingsins í ár. 11.8.2014 12:14 Komst að því að hún er gift bróður sínum Kona, sem leitaði móður sinnar, komst að því að hún er gift bróður sínum, þegar hún var gestur í útvarpsþætti í Brasilíu. „Við verðum saman að eilífu," sagði hún og fullyrti: „Þetta gerðist allt vegna þess að Guð vildi það." 11.8.2014 11:46 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11.8.2014 11:36 Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11.8.2014 11:14 Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness útskýrir af hverju rauði liturinn verður svona áberandi í sólarlaginu. 11.8.2014 10:44 Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11.8.2014 10:42 40 grömm af grasi og allar fangageymslur fullar "Heill hellingur“ var að gera hjá lögreglunni í tengslum við Fiskidaginn mikla á Dalvík sem fram fór um helgina. 11.8.2014 10:34 Top Gear myndar Citroën á Íslandi Fara um allt land á Citroën Cactus og úr verður hugljúft myndskeið. 11.8.2014 10:27 Strákarnir á Ægi náðu markmiðum sínum Nemendur við Háskólann í Reykjavík komust í úrslit og höfnuðu í 6. sæti alþjóðlegu kafbátakeppninnar RoboSub í San Diego í Bandaríkjunum nýlega. 11.8.2014 10:26 IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11.8.2014 10:10 300 km hraði dugar ekki Fær bíl framúr sér á þessum ógnarhraða og missir sjónar á honum. 11.8.2014 10:00 Ofurmáninn heiðraði jarðarbúa Vísir hvetur lesendur til að senda myndir af ofurmánanum í gærkvöldi. 11.8.2014 09:50 Heitasti dagur sumarsins á Suðurlandi Samkvæmt Veðurstofu Íslands gæti hiti farið upp í tuttugu stig á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. 11.8.2014 09:47 39 fórust í flugslysi í Íran Tíu farþegar lifðu slysið af. 11.8.2014 09:00 Fjórir létu lífð í sjálfsmorðsárás Talíbana Árásin var gegn brynvörðum bílum NATO í Kabúl. 11.8.2014 09:00 Framúrkeyrsla stofnana vonbrigði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir ríkisstjórnina enn stefna að hallalausum fjárlögum fyrir árið. 11.8.2014 08:30 Fór á skíðum niður Herðubreið Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, renndi sér á skíðum niður Herðubreið í sumar en afar mikill snjór hefur verið í fjöllum á norðanverðu hálendinu í júlí. 11.8.2014 08:00 Hjólaði á ljósastaur í Lækjargötu Hjólreiðamaður, sem hjólaði á miklum hraða niður Bankastrætið í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt, missti stjórn á hjólinu og hafnaði á ljósastaur við Lækjargötu. 11.8.2014 07:11 Hafa náð stjórn á eldunum í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð gáfu það út nú í morgunsárið að slökkviliðsmenn hafi náð fullum tökum á skógareldunum sem brunnið hafa í miðhluta landsins, í Västmanland, frá því í síðustu viku. 11.8.2014 07:06 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11.8.2014 07:04 Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11.8.2014 07:00 Íslendingur eignaðist eineggja þríbura í fyrrinótt "Þetta er stórmerkilegt,“ segir nýburalæknirinn Þórður Þórkelsson. "Þetta er í fyrsta skipti sem ég heyri um þetta þegar Íslendingar eru annars vegar.“ 11.8.2014 07:00 Skytturnar þrjár fá að vita örlög sín Búist er við því að Seðlabankastjóri verði skipaður í vikunni, jafnvel í dag. Ekki er víst að sátt verði á meðal stjórnmálamanna um skipanina. Már Guðmundsson var skipaður til fimm ára þann 20. ágúst 2009, í ríkisstjórnartíð Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. 11.8.2014 07:00 Öryggislending í Keflavík Farþegaþota frá SAS flugfélaginu, með 249 farþega, lenti öryggislendingu á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vélin var á leið frá Kaupmannahöfn til Chicago í Bandaríkjunum þegar ljós í mælaborðinu biluðu klukkan hálfsjö að íslenskum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SAS sem Ekstrabladet birti. 10.8.2014 23:32 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10.8.2014 23:42 Mikil framtíð í fiskeldi hérlendis Gríðarleg verðmæti eru í húfi fyrir hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal en fái það tilskylin leyfi getur það tvöfaldð núverandi umsvif sín. Verðmæti aukningarinnar gæti numið fimm milljörðum króna. 10.8.2014 22:47 Þrjár milljónir innlyksa Alls hafa 460 bæir orðið fyrir barðinu á flóðunum sem geisað hafa í Odisha-héraði undanfarna daga. 10.8.2014 22:07 56 flugferðir frá Keflavík daglega Aldrei hafa jafn margir farið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í einum mánuði eins og í júlí. 10.8.2014 21:09 Bakpokaferðamenn miseyðslusamir Ferðamenn á tjaldstæðinu í Laugardal eyða sumir ekki miklum peningum í heimsókn sinni en aðrir eyða samt þó nokkru. 10.8.2014 21:01 Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10.8.2014 20:19 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10.8.2014 19:53 Erdogan næsti forseti Tyrklands Allt stefnir í að forsætisráðherrann, sem hefur farið með tögl og haldir í landinu undanfarin 12 ár, hafi hlotið um 52 prósent atkvæða. 10.8.2014 19:33 Íslensk fisksölufyrirtæki uggandi vegna viðskiptabanns Áhrif viðskiptabanns Rússa á Norðmenn getur haft mikil áhrif á íslensk fyrirtæki í fiskframleiðslu og útflutningi á fiski. Þetta segir Jón Steinn Elíasson formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. 10.8.2014 19:18 Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10.8.2014 18:53 Suður-Kórea girnist Járnhvelfinguna Árangur ísraelska eldflaugavarnarkerfisins hefur vakið áhuga erlendra fjárfesta 10.8.2014 18:52 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan í Reykjavík leitaði barns Tilkynnt var að barn hefði fallið úr klifurgrind við Ísaksskóla. 11.8.2014 13:40
Rafrænar forþjöppur eru framtíð Audi Þessi nýja tækni tryggir 15-20% minni eyðslu, en auki einnig afl. 11.8.2014 13:34
Norður-Kórea eins og þú hefur aldrei séð hana áður Tveir kvikmyndagerðarmenn fengu einstakt tækifæri til að kvikmynda daglegt líf í höfuðborginni Pjongjang. 11.8.2014 13:26
Íraksforseti vill nýjan forsætisráðherra Íraksforseti hefur beðið Haider al-Abadi, varaforseta þingsins, um að mynda nýja ríkisstjórn. 11.8.2014 13:18
Amnesty safnaði 1000 undirskriftum í Gleðigöngunni Undirskriftirnar voru til stuðnings norsku transkonunnar John Jeanette Solstad Remø og Ihar Tsikhanyuk frá Hvíta-Rússlandi. 11.8.2014 13:06
Leita að höfði álsins aldna á Skáni Krufning á álnum sem var 155 ár í brunni á Skáni mun eitthvað tefjast þar sem höfuð fisksins vantar. 11.8.2014 12:56
Umferðarlagabrotum fækkaði um 45 % í júlí Þrenns konar brotum fjölgaði hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu miðað við síðustu þrjá mánuði. 11.8.2014 12:36
Stolinn jeppi á Selfossi fannst á Dalvík Lögreglumenn á Dalvík höfðu hendur í hári þjófs sem tók Nissan Patrol jeppa ófrjálsri hendi á Selfossi á dögunum. 11.8.2014 12:32
Barn brenndist í heitum potti Blöndunartæki voru í ólagi þannig að of heitt vatn rann í heita pottinn. 11.8.2014 12:28
Á fjórða hundrað í tölvuham í HR Liðið Tölvutek Black hafði sigur á League of Legends móti HRingsins í ár. 11.8.2014 12:14
Komst að því að hún er gift bróður sínum Kona, sem leitaði móður sinnar, komst að því að hún er gift bróður sínum, þegar hún var gestur í útvarpsþætti í Brasilíu. „Við verðum saman að eilífu," sagði hún og fullyrti: „Þetta gerðist allt vegna þess að Guð vildi það." 11.8.2014 11:46
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11.8.2014 11:36
Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem stakk erlendan mann fjórum sinnum í brjóstholið á Bar 7 á laugardagskvöld verður í gæsluvarðhaldi næstu vikuna. 11.8.2014 11:14
Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness útskýrir af hverju rauði liturinn verður svona áberandi í sólarlaginu. 11.8.2014 10:44
Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11.8.2014 10:42
40 grömm af grasi og allar fangageymslur fullar "Heill hellingur“ var að gera hjá lögreglunni í tengslum við Fiskidaginn mikla á Dalvík sem fram fór um helgina. 11.8.2014 10:34
Top Gear myndar Citroën á Íslandi Fara um allt land á Citroën Cactus og úr verður hugljúft myndskeið. 11.8.2014 10:27
Strákarnir á Ægi náðu markmiðum sínum Nemendur við Háskólann í Reykjavík komust í úrslit og höfnuðu í 6. sæti alþjóðlegu kafbátakeppninnar RoboSub í San Diego í Bandaríkjunum nýlega. 11.8.2014 10:26
IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Liðsmenn IS hóta því að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása Bandaríkjahers í Írak. 11.8.2014 10:10
300 km hraði dugar ekki Fær bíl framúr sér á þessum ógnarhraða og missir sjónar á honum. 11.8.2014 10:00
Ofurmáninn heiðraði jarðarbúa Vísir hvetur lesendur til að senda myndir af ofurmánanum í gærkvöldi. 11.8.2014 09:50
Heitasti dagur sumarsins á Suðurlandi Samkvæmt Veðurstofu Íslands gæti hiti farið upp í tuttugu stig á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. 11.8.2014 09:47
Fjórir létu lífð í sjálfsmorðsárás Talíbana Árásin var gegn brynvörðum bílum NATO í Kabúl. 11.8.2014 09:00
Framúrkeyrsla stofnana vonbrigði Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir ríkisstjórnina enn stefna að hallalausum fjárlögum fyrir árið. 11.8.2014 08:30
Fór á skíðum niður Herðubreið Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, renndi sér á skíðum niður Herðubreið í sumar en afar mikill snjór hefur verið í fjöllum á norðanverðu hálendinu í júlí. 11.8.2014 08:00
Hjólaði á ljósastaur í Lækjargötu Hjólreiðamaður, sem hjólaði á miklum hraða niður Bankastrætið í Reykjavík um klukkan hálf eitt í nótt, missti stjórn á hjólinu og hafnaði á ljósastaur við Lækjargötu. 11.8.2014 07:11
Hafa náð stjórn á eldunum í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð gáfu það út nú í morgunsárið að slökkviliðsmenn hafi náð fullum tökum á skógareldunum sem brunnið hafa í miðhluta landsins, í Västmanland, frá því í síðustu viku. 11.8.2014 07:06
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11.8.2014 07:04
Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11.8.2014 07:00
Íslendingur eignaðist eineggja þríbura í fyrrinótt "Þetta er stórmerkilegt,“ segir nýburalæknirinn Þórður Þórkelsson. "Þetta er í fyrsta skipti sem ég heyri um þetta þegar Íslendingar eru annars vegar.“ 11.8.2014 07:00
Skytturnar þrjár fá að vita örlög sín Búist er við því að Seðlabankastjóri verði skipaður í vikunni, jafnvel í dag. Ekki er víst að sátt verði á meðal stjórnmálamanna um skipanina. Már Guðmundsson var skipaður til fimm ára þann 20. ágúst 2009, í ríkisstjórnartíð Samfylkingarinnar og Vinstri grænna. 11.8.2014 07:00
Öryggislending í Keflavík Farþegaþota frá SAS flugfélaginu, með 249 farþega, lenti öryggislendingu á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vélin var á leið frá Kaupmannahöfn til Chicago í Bandaríkjunum þegar ljós í mælaborðinu biluðu klukkan hálfsjö að íslenskum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SAS sem Ekstrabladet birti. 10.8.2014 23:32
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10.8.2014 23:42
Mikil framtíð í fiskeldi hérlendis Gríðarleg verðmæti eru í húfi fyrir hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal en fái það tilskylin leyfi getur það tvöfaldð núverandi umsvif sín. Verðmæti aukningarinnar gæti numið fimm milljörðum króna. 10.8.2014 22:47
Þrjár milljónir innlyksa Alls hafa 460 bæir orðið fyrir barðinu á flóðunum sem geisað hafa í Odisha-héraði undanfarna daga. 10.8.2014 22:07
56 flugferðir frá Keflavík daglega Aldrei hafa jafn margir farið um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í einum mánuði eins og í júlí. 10.8.2014 21:09
Bakpokaferðamenn miseyðslusamir Ferðamenn á tjaldstæðinu í Laugardal eyða sumir ekki miklum peningum í heimsókn sinni en aðrir eyða samt þó nokkru. 10.8.2014 21:01
Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10.8.2014 20:19
Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10.8.2014 19:53
Erdogan næsti forseti Tyrklands Allt stefnir í að forsætisráðherrann, sem hefur farið með tögl og haldir í landinu undanfarin 12 ár, hafi hlotið um 52 prósent atkvæða. 10.8.2014 19:33
Íslensk fisksölufyrirtæki uggandi vegna viðskiptabanns Áhrif viðskiptabanns Rússa á Norðmenn getur haft mikil áhrif á íslensk fyrirtæki í fiskframleiðslu og útflutningi á fiski. Þetta segir Jón Steinn Elíasson formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. 10.8.2014 19:18
Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10.8.2014 18:53
Suður-Kórea girnist Járnhvelfinguna Árangur ísraelska eldflaugavarnarkerfisins hefur vakið áhuga erlendra fjárfesta 10.8.2014 18:52
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent