Fleiri fréttir

26 ára og keyrir próflaus

Lögregla vill koma því á framfæri til ökumanna að þeir virði umferðarreglur í hvívetna og tryggi að allt sem viðkomi aksturslagi sé í lagi.

Framsóknarmenn æfir út í Hallgrím

Nýtt ljóð eftir Hallgrím Helgason rithöfund virðist vera kornið sem fyllti mælinn meðal Framsóknarmanna: Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir segir kveðsakapinn argasta dónaskap.

Ýsan orðin mun dýrari en þorskurinn

Ýsuverð hefur farið jafnt og þétt hækkandi og er orðið mun hærra á fiskmörkuðum en verð á þorski, sem lengst af hefur verið dýrari. Þá er engin ýsukvóti til leigu eða sölu, sem farið er að valda útgerðum vandræðum.

Mat sérstaks saksóknara rangt – dómarnir áfall

„Það á ekki að gefa út ákæru í máli nema saksóknari, eða sá sem gefur út ákæruna, telji að það sem fram sé komið sé nægjanlegt og líklegt til sakfellis,“ segir Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður.

Hjúkrunarfræðingurinn tók sér frest

Lögfræðingur hjúkrunarfræðingsins, sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi vegna vanrækslu í starfi, fór fram á frest til að taka afstöðu til ákærunnar þegar málið var þingfest í morgun.

Lögreglumorðinginn í Moncton í haldi

Lögreglan í kanadíska bænum Moncton hefur handsamað mann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá lögreglumenn til bana og sært tvo til viðbótar í gær. Víðtæk leit var gerð að manninum en honum tókst að ganga laus í rúman sólarhring.

Leituðu að byssumanni í Kanada

Umfangsmikil leit stóð yfir í gær að Justin Borque sem er grunaður um að hafa drepið þrjá lögreglumenn í kanadísku borginni Moncton í New Brunswick á miðvikudag.

Bananaveldi í harðri deilu

Fórnarlömb árásanna ellefta september eru uggandi yfir baráttu Chiquita gegn nýjum hryðjuverkalögum.

Kallar Kristján Loftsson óþokka

Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki.

Hagaskóli endurheimti titilinn

Liðið lagði Réttarholtsskóla í úrslitum 25-19 en síðarnefnda liðið hafði forystu að loknum hraðaspurningum.

Ella Dís er látin

Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir