Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að hafa áreitt frænku sína og systur Maðurinn var dæmdur í átta mánuða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðsbundna. 5.6.2014 17:12 Tekið á móti fimm hinsegin flóttamönnum Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganistan. 5.6.2014 17:03 Dæmdur fyrir samræði við þrjár stúlkur Maðurinn var dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi. 5.6.2014 16:53 Ægir við eftirlit út af landinu Varðskipið Ægir er við eftirlit á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Með í för eru vísindamenn sem sinna botnsýnatöku. 5.6.2014 16:45 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5.6.2014 16:25 Flott hleðslustöð BMW Er eins umhverfisvæn og hugsast getur og styðst að mestu við sólarljós. 5.6.2014 16:15 Ásakar CCP um ofmetnað og hroka Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness. 5.6.2014 16:12 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5.6.2014 16:05 Nam ekki staðar þrátt fyrir andlát kærustunnar Maðurinn vildi heldur keyra með lík konunnar á áfangastað en að skilja hana eftir eina á sjúkrahúsi. 5.6.2014 15:45 Leiðtogar G7-ríkjanna lýsa yfir stuðningi við úkraínsk stjórnvöld Hvetja Rússa til að láta af afskiptum sínum í Úkraínu. 5.6.2014 15:25 Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga. 5.6.2014 15:24 Hófu skothríð í gervi predikara Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. 5.6.2014 15:15 Bræddu hjörtu foreldra sinna Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini. 5.6.2014 15:05 Volkswagen Golf R 400 Yrði öflugasta framleiðslugerð Golf sem smíðuð hefur verið. 5.6.2014 14:45 Fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu. Honum er gert að greiða konunni 2,2 milljónir króna. 5.6.2014 14:44 Fær afhenta meðmælalista í Kópavogi Þór Jónsson hefur fallið frá ákæru á hendur yfirkjörstjórn bæjarins sem hann taldi hafa brotið upplýsingalög. 5.6.2014 14:33 Kemur nýr Honda S2000 árið 2017? Honda hætti framleiðslu á S2000 árið 2009, en hyggst hefja hana aftur. 5.6.2014 14:15 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5.6.2014 14:05 Sighvatur segir Framsóknarflokkinn ekki hneigjast til öfgastefnu Telur moskumálið tilkomið vegna reynsluleysis Sveinbjargar 5.6.2014 13:39 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5.6.2014 13:15 „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5.6.2014 13:12 Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins. 5.6.2014 11:40 Bílaframleiðsla í 100 milljón bíla árið 2021 Var 80 milljónir í fyrra en aðeins 55 milljónir árið 2009. 5.6.2014 11:30 Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5.6.2014 11:25 Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu. 5.6.2014 11:12 Séra Bryndís skipuð prestur Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli. 5.6.2014 11:00 Füle vill flýta umsóknarferlinu Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið. 5.6.2014 11:00 Minningarveggur um Hemma Gunn afhjúpaður Eitt ár liðið frá því Hemmi Gunn féll frá 5.6.2014 10:54 G7 ríkin tilbúin að leggja frekari þvinganir á Rússland Leiðtogar hópsins, sem nú fundar í Brussel, fordæma yfirvöld í Moskvu vegna framferðis þeirra í Úkraínu. 5.6.2014 10:52 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5.6.2014 10:42 Harrier þota hrapaði á hús í Kalíforníu Að minnsta kosti eitt hús brann í kjölfarið og mörg eru skemmd og svo ótrúlega vildi til að enginn slasaðist í hamaganginum. 5.6.2014 10:28 Fresta gjaldtöku við Dettifoss Samkomulag landeiganda við Vatnajökulsþjóðgarð um uppbyggingu vestan Reykjahlíðar er þess valdandi að fyrirhuguð gjaldtaka frestast fram til 2015. 5.6.2014 10:26 Benz þjarmar að BMW og Audi Mercedes Benz er að draga verulega á bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla. 5.6.2014 10:15 Spáin hækkar í 22 stiga hita Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. 5.6.2014 10:00 Enn engin sátt um Juncker Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna þurfa á næstu vikum að koma sér saman um nýjan forseta framkvæmdastjórnarinnar. 5.6.2014 10:00 17 vandræðalegustu stundir ökumanna Í könnun á meðal 2.000 ökumanna, þar sem nákvæm skipting var á milli karla og kvenna, kemur í ljós hvaða stundir í umgengni sinni við bíla eru talin vandræðalegust og hver þeirra eru algengust. 5.6.2014 08:45 Flóðlýsing Laugardalsvallar ekki tekin fyrir á fundi borgarráðs í dag Borgarráð á enn eftir að samþykkja samning um aðkomu borgarinnar að flóðlýsingu Laugardalsvallar. ÍTR samþykkti samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til borgarráðs. Hann mun ekki vera til efnislegrar umræðu á fundi ráðsins í dag. 5.6.2014 08:45 Þjófar ógnuðu ferðamanni með hníf Innbrotsþjófur í hótelherbergi í vesturborginni, ógnaði erlendum ferðamanni með hnífi þegar ferðamaðurinn kom að honum og félaga hans í herbergi ferðamannsins í gærkvöldi. Ferðamaðurinn réðst gegn þjófunum og hafði annan undir, en þá dró hinn upp hníf og hafði í hótunum. 5.6.2014 08:24 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5.6.2014 08:20 Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02 Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00 Njósnir Bandaríkjanna rannsakaðar í Þýskalandi Ríkissaksóknari í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á hlerunum á farsíma Angelu Merkel kanslara. 5.6.2014 08:00 Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30 Skaut þrjá lögreglumenn í Kanada og gengur enn laus Umfangsmikil leit stendur nú yfir að manni í Kanada sem skaut þrjá lögreglumenn til bana og særði tvo til viðbótar í bænum Moncton í New Brunswick. Lögregla telur að árásarmaðurinn sé 24 ára gamall og vel vopnum búinn. 5.6.2014 07:04 Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dæmdur fyrir að hafa áreitt frænku sína og systur Maðurinn var dæmdur í átta mánuða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðsbundna. 5.6.2014 17:12
Tekið á móti fimm hinsegin flóttamönnum Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganistan. 5.6.2014 17:03
Dæmdur fyrir samræði við þrjár stúlkur Maðurinn var dæmdur í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi. 5.6.2014 16:53
Ægir við eftirlit út af landinu Varðskipið Ægir er við eftirlit á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Með í för eru vísindamenn sem sinna botnsýnatöku. 5.6.2014 16:45
Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5.6.2014 16:25
Flott hleðslustöð BMW Er eins umhverfisvæn og hugsast getur og styðst að mestu við sólarljós. 5.6.2014 16:15
Ásakar CCP um ofmetnað og hroka Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness. 5.6.2014 16:12
Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5.6.2014 16:05
Nam ekki staðar þrátt fyrir andlát kærustunnar Maðurinn vildi heldur keyra með lík konunnar á áfangastað en að skilja hana eftir eina á sjúkrahúsi. 5.6.2014 15:45
Leiðtogar G7-ríkjanna lýsa yfir stuðningi við úkraínsk stjórnvöld Hvetja Rússa til að láta af afskiptum sínum í Úkraínu. 5.6.2014 15:25
Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga. 5.6.2014 15:24
Hófu skothríð í gervi predikara Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. 5.6.2014 15:15
Bræddu hjörtu foreldra sinna Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini. 5.6.2014 15:05
Fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu. Honum er gert að greiða konunni 2,2 milljónir króna. 5.6.2014 14:44
Fær afhenta meðmælalista í Kópavogi Þór Jónsson hefur fallið frá ákæru á hendur yfirkjörstjórn bæjarins sem hann taldi hafa brotið upplýsingalög. 5.6.2014 14:33
Kemur nýr Honda S2000 árið 2017? Honda hætti framleiðslu á S2000 árið 2009, en hyggst hefja hana aftur. 5.6.2014 14:15
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5.6.2014 14:05
Sighvatur segir Framsóknarflokkinn ekki hneigjast til öfgastefnu Telur moskumálið tilkomið vegna reynsluleysis Sveinbjargar 5.6.2014 13:39
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5.6.2014 13:15
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5.6.2014 13:12
Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins. 5.6.2014 11:40
Bílaframleiðsla í 100 milljón bíla árið 2021 Var 80 milljónir í fyrra en aðeins 55 milljónir árið 2009. 5.6.2014 11:30
Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5.6.2014 11:25
Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu. 5.6.2014 11:12
Séra Bryndís skipuð prestur Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli. 5.6.2014 11:00
Füle vill flýta umsóknarferlinu Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið. 5.6.2014 11:00
G7 ríkin tilbúin að leggja frekari þvinganir á Rússland Leiðtogar hópsins, sem nú fundar í Brussel, fordæma yfirvöld í Moskvu vegna framferðis þeirra í Úkraínu. 5.6.2014 10:52
„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5.6.2014 10:42
Harrier þota hrapaði á hús í Kalíforníu Að minnsta kosti eitt hús brann í kjölfarið og mörg eru skemmd og svo ótrúlega vildi til að enginn slasaðist í hamaganginum. 5.6.2014 10:28
Fresta gjaldtöku við Dettifoss Samkomulag landeiganda við Vatnajökulsþjóðgarð um uppbyggingu vestan Reykjahlíðar er þess valdandi að fyrirhuguð gjaldtaka frestast fram til 2015. 5.6.2014 10:26
Benz þjarmar að BMW og Audi Mercedes Benz er að draga verulega á bæði BMW og Audi í fjölda seldra bíla. 5.6.2014 10:15
Spáin hækkar í 22 stiga hita Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. 5.6.2014 10:00
Enn engin sátt um Juncker Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna þurfa á næstu vikum að koma sér saman um nýjan forseta framkvæmdastjórnarinnar. 5.6.2014 10:00
17 vandræðalegustu stundir ökumanna Í könnun á meðal 2.000 ökumanna, þar sem nákvæm skipting var á milli karla og kvenna, kemur í ljós hvaða stundir í umgengni sinni við bíla eru talin vandræðalegust og hver þeirra eru algengust. 5.6.2014 08:45
Flóðlýsing Laugardalsvallar ekki tekin fyrir á fundi borgarráðs í dag Borgarráð á enn eftir að samþykkja samning um aðkomu borgarinnar að flóðlýsingu Laugardalsvallar. ÍTR samþykkti samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til borgarráðs. Hann mun ekki vera til efnislegrar umræðu á fundi ráðsins í dag. 5.6.2014 08:45
Þjófar ógnuðu ferðamanni með hníf Innbrotsþjófur í hótelherbergi í vesturborginni, ógnaði erlendum ferðamanni með hnífi þegar ferðamaðurinn kom að honum og félaga hans í herbergi ferðamannsins í gærkvöldi. Ferðamaðurinn réðst gegn þjófunum og hafði annan undir, en þá dró hinn upp hníf og hafði í hótunum. 5.6.2014 08:24
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5.6.2014 08:20
Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02
Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00
Njósnir Bandaríkjanna rannsakaðar í Þýskalandi Ríkissaksóknari í Þýskalandi hefur hafið rannsókn á hlerunum á farsíma Angelu Merkel kanslara. 5.6.2014 08:00
Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30
Skaut þrjá lögreglumenn í Kanada og gengur enn laus Umfangsmikil leit stendur nú yfir að manni í Kanada sem skaut þrjá lögreglumenn til bana og særði tvo til viðbótar í bænum Moncton í New Brunswick. Lögregla telur að árásarmaðurinn sé 24 ára gamall og vel vopnum búinn. 5.6.2014 07:04
Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00