Fleiri fréttir

Vilja fá fanga í stað stúlkna

Samtökin birtu í gær myndband þar sem hluti stúlknanna sést biðja bænir á arabísku og eru þær íklæddar hijab að hætti múslima.

Aðstandendur Osazee mótmæla

„Þetta er eiginkona mín. Fjölskylda mín. Ég mun standa með henni og verði hún send úr landi mun ég líka fara úr landi,“ segir Gísli.

Ósáttir við afhendingu gagna

Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum.

Geðlæknaþjónusta fyrir börn

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir samkomulag í burðarliðnum um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga á Norður- og Austurlandi.

Lokaspretturinn á Alþingi

Önnur umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um séreignarsparnað hófst á Alþingi síðdegis í gær og stóð fram eftir kvöldi.

Hærri laun fyrir Mary Poppins

Hljómlistarmenn sem komu að uppfærslu Borgarleikhússins á Mary Poppins höfðu betur í launadeilu sinni við Leikfélag Reykjavíkur fyrir Félagsdómi.

Kosningavefur kominn í loftið

Vísir hefur opnað kosningavef sinn, visir.is/kosningar, þar sem sveitarstjórnarkosningum á öllu landinu þann 31. maí verða gerð góð skil.

Meirihlutinn fallinn í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið samkvæmt nýrri skoðanakönnun en Framsókn missir sinn mann úr bæjarstjórn.

Logarnir sleiktu gaflinn

Eldur kviknaði í geymslugámi í Vesturvör í Kópavogi um klukkan hálfeitt í nótt.

Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda

Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls.

Aðgerðirnar hófust við Engihjalla

Sjónarvottur segir lögreglumenn hafa brotið sér leið inn í íbúð við Engihjalla skömmu áður en karlmaður var handtekinn í Seljahverfi.

Ekki til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum

Izekor Osazee, sem hand­tek­in var í morg­un og til­kynnt að henni yrði vísað úr landi í fyrra­málið, var sleppt úr haldi lögreglu síðdegis í dag. Forstjóri Útlendingastofnunar segir að ekki sé til skrifleg stefnumótun í útlendingamálum hér á landi.

Izekor Osazee laus úr haldi

Aðstandendur Izekor hafa boðað til mótmæla á morgun klukkan tólf við lögreglustöðina á Hverfisgötu til stuðnings hennar.

Systurnar leiddust í heiminn

Móðir þeirra fékk þær í fangið á mæðradaginn og sagði hún það hafa verið bestu mæðradagsgjöf sem hægt væri að fá.

Flugfreyjur í verkfall

Fulltrúar hafa þegar hafnað samningi með almennri launahækkun upp á 2,8 prósent sem gildir til eins árs. Ótímabundið yfirvinnubann flugfreyja tekur gildi næstkomandi sunnudag, 18. maí.

Ný krabbameinsáætlun í lok ársins

Heilbrigðisráðherra sagði að þótt við hefðum ekki sigrast á krabbameinum byggjum við nú að viðamikilli þekkingu og upplýsingum sem byggst hafa upp í gegnum árin og áratugina.

Sjá næstu 50 fréttir