Telur Peysópicker á vegum manns sem er ekki í Verzló Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. maí 2014 16:37 Verzlingar vilja loka síðunni. „Við erum komin með ágætar heimildir fyrir því hver þetta sé. Þetta er aðili sem er ekki í skólanum,“ segir Sigrún Dís Hauksdóttir, formaður Nemendafélags Verslunarskóla Íslands um vefsíðuna Peysopicker.com sem Vísir hefur fjallað um. Síðan hefur aður skotið upp kollinum: „Hann hefur sagst tilbúinn loka henni ef hann fengi Auroracoins inn á lokaðan reikning,“ bætir Sigrún við. Á síðunni er birtur topp tíu listi yfir stráka og stelpur í fjórða bekk Verzlunarskólans. Listinn er unninn upp úr atkvæðum notenda síðunnar, sem eiga að velja á milli mynda af tveimur einstaklingum í einu. Sá sem fær atkvæðið fær stig sem eru notuð til að ákvarða listann. Síðan hefur skotið upp kollinum nokkrum sinnum áður en alltaf verið lokað nokkuð skyndilega. Hún opnaði nú síðast fyrir tveimur dögum síðan og hefur Nemendafélag VÍ fordæmt síðuna. Nafn síðunnar vísar til Peysufatadagsins sem er árleg hátíð Verzlinga. Í ár fór hann fram í apríl. Ítrekað hefur verið reynt að komast að því hver haldi síðunni úti. Að sögn Sigrúnar var síðan vistuð í Bandaríkjunum og var greitt fyrir hana með gjaldmiðlinum Bitcoin. En nú telur nemendafélagið sig hafa komist að því hver standi að baki síðunnar. „Ég veit ekki hver tilgangurinn er að gera svona. Mér dettur ekkert annað í hug en að þessi einstaklingur vilji sverta orðspor skólans,“ segir Sigrún. Hún segir ekki vitað hvað verði gert í málinu. „Við ætlum fyrst að ganga algjörlega úr skugga um að við séum með réttan mann. Svo ætlum við að ræða málin við hann á rólegu nótunum. Við vitum ekki hvort við höfum eitthvað til að kæra núna, við viljum bara ræða við hann og biðja hann að leggja síðuna niður.“ Hún segir þann sem heldur síðunni úti hafa stolið myndunum af vefsíðu Verzlunarskólans. „Já, þetta eru myndir sem eru nýteknar. Hann hefur tekið myndirnar þaðan.“ Tengdar fréttir Vefsíðan sverti mannorð nemendafélagsins og hún fordæmd Nemendafélag Verslunarskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir síðuna Peysopicker. Fram kemur í yfirlýsingunni að síðan sé ekki á vegum nemendafélagsins. 11. maí 2014 20:11 Verslingar hlutgera bæði kynin Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista. 11. maí 2014 18:13 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
„Við erum komin með ágætar heimildir fyrir því hver þetta sé. Þetta er aðili sem er ekki í skólanum,“ segir Sigrún Dís Hauksdóttir, formaður Nemendafélags Verslunarskóla Íslands um vefsíðuna Peysopicker.com sem Vísir hefur fjallað um. Síðan hefur aður skotið upp kollinum: „Hann hefur sagst tilbúinn loka henni ef hann fengi Auroracoins inn á lokaðan reikning,“ bætir Sigrún við. Á síðunni er birtur topp tíu listi yfir stráka og stelpur í fjórða bekk Verzlunarskólans. Listinn er unninn upp úr atkvæðum notenda síðunnar, sem eiga að velja á milli mynda af tveimur einstaklingum í einu. Sá sem fær atkvæðið fær stig sem eru notuð til að ákvarða listann. Síðan hefur skotið upp kollinum nokkrum sinnum áður en alltaf verið lokað nokkuð skyndilega. Hún opnaði nú síðast fyrir tveimur dögum síðan og hefur Nemendafélag VÍ fordæmt síðuna. Nafn síðunnar vísar til Peysufatadagsins sem er árleg hátíð Verzlinga. Í ár fór hann fram í apríl. Ítrekað hefur verið reynt að komast að því hver haldi síðunni úti. Að sögn Sigrúnar var síðan vistuð í Bandaríkjunum og var greitt fyrir hana með gjaldmiðlinum Bitcoin. En nú telur nemendafélagið sig hafa komist að því hver standi að baki síðunnar. „Ég veit ekki hver tilgangurinn er að gera svona. Mér dettur ekkert annað í hug en að þessi einstaklingur vilji sverta orðspor skólans,“ segir Sigrún. Hún segir ekki vitað hvað verði gert í málinu. „Við ætlum fyrst að ganga algjörlega úr skugga um að við séum með réttan mann. Svo ætlum við að ræða málin við hann á rólegu nótunum. Við vitum ekki hvort við höfum eitthvað til að kæra núna, við viljum bara ræða við hann og biðja hann að leggja síðuna niður.“ Hún segir þann sem heldur síðunni úti hafa stolið myndunum af vefsíðu Verzlunarskólans. „Já, þetta eru myndir sem eru nýteknar. Hann hefur tekið myndirnar þaðan.“
Tengdar fréttir Vefsíðan sverti mannorð nemendafélagsins og hún fordæmd Nemendafélag Verslunarskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir síðuna Peysopicker. Fram kemur í yfirlýsingunni að síðan sé ekki á vegum nemendafélagsins. 11. maí 2014 20:11 Verslingar hlutgera bæði kynin Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista. 11. maí 2014 18:13 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Vefsíðan sverti mannorð nemendafélagsins og hún fordæmd Nemendafélag Verslunarskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir síðuna Peysopicker. Fram kemur í yfirlýsingunni að síðan sé ekki á vegum nemendafélagsins. 11. maí 2014 20:11
Verslingar hlutgera bæði kynin Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista. 11. maí 2014 18:13