Fleiri fréttir

Nóróveira á undanhaldi

Nóróveirusýking sem greindist á hjúkrunardeild á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er nú á undanhaldi. Deildin var einangruð föstudaginn 2. maí eftir að sýni úr vistmanni staðfesti tilfellið.

Regluverkið skoðað vegna myglusvepps

Lög og reglur verða tekin til skoðunar af starfshópi vegna myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Tryggingamál þolenda verði skoðuð sérstaklega, hvetja þingmenn til, enda þess dæmi að fólk missi aleigu sína meðan aðrir missa heilsuna.

Treystir sér í forsetaembættið

Marco Rubio hefur verið orðaður við frambjóðandastöðuna hjá Repúblikanaflokknum í næstu forsetakosningum þrátt fyrir að vera aðeins 42 ára gamall.

Ótímabært að meta öryggi í sjúkraflugi

Innanríkisráðherra segir í svari við fyrirspurn á Alþingi að samráð þurfi við ríkisstjórn og Alþingi ef meta eigi áhrif af því að Landhelgisgæslan annist allt sjúkraflug. Því sé ótímabært að ráðuneytið meti hvort slíkt auki öryggi landsmanna.

Hringja í alla húseigendur á Raufarhöfn

Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Byggðastofnun og Háskólinn á Akureyri hafa snúið bökum saman og unnið að því að leita lausna á viðvarandi íbúafækkun á Raufarhöfn. Þetta kom fram í bæjarráði Norðurþings.

Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi

Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin.

Drulla frá framkvæmdum barst í Varmá

„Umhverfisnefnd harmar að aurugt vatn hafi runnið í stórum stíl í Varmá vegna framkvæmda efst í Reykjahverfi,“ segir í bókun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.

Sjúkraliðar í verkfall

Verkfall hefst mánudaginn 12. maí klukkan 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnununum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands og SFR.

36 fórust er bát hvolfdi

36 fórust þegar bát hvolfdi úti fyrir ströndum Líbíu í síðustu viku en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnvöldum þar í landi. 42 er enn saknað.

Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi

Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili.

Verslingar hlutgera bæði kynin

Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista.

Myrt á 7 ára afmælisdegi sonarins

Á heimili fjölskyldu einnar á Lyngheiði í Kópavogi var allt kapp lagt á að 7 ára afmæli Rafns Öldusonar yrði sem eftirminnilegast í lok fyrstu vinnuviku septembermánaðar árið 1988. Alda Rafnsdóttir, móðir Rafns litla, sá um undirbúninginn en henni auðnaðist ekki að upplifa afmælisveisluna.

Flugmenn tilbúnir til samninga

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekkert til í ásökunum að flugmenn fyrirtækisins stundi skæruaðgerðir.

Sjá næstu 50 fréttir