Fleiri fréttir Dögun þurfti að breyta heiti framboðsins í Kópavogi Yfirkjörstjórn Kópavogs taldi framboðsheitið ekki fullnægja reglum. 12.5.2014 11:51 Dekk með innbyggðri fjöðrun Framleitt í fyrstu fyrir reiðhjól og hjólastóla, en gæti hentað í bíla. 12.5.2014 11:45 Tók ljósmyndir af samstarfskonu á klósettinu Kynferðisbrot innan Seðlabankans til rannsóknar. 12.5.2014 11:42 Rúður brotnar í þremur bílum á Ísafirði Talsvert var um skemmdarverk í embætti lögreglunnar á Vestfjörðum um helgina. 12.5.2014 11:38 Nóróveira á undanhaldi Nóróveirusýking sem greindist á hjúkrunardeild á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er nú á undanhaldi. Deildin var einangruð föstudaginn 2. maí eftir að sýni úr vistmanni staðfesti tilfellið. 12.5.2014 11:16 Sjálfstæðismenn bjóða ekki fram: "Mættu bara fimm á fundinn“ "Flestir Sjálfstæðismenn á Vopnafirði eru ellilífeyrisþegar sem gefa sig ekki í verkið,“ segir oddviti Sjálfstæðismanna í bænum 12.5.2014 10:56 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12.5.2014 10:56 BMW Z2 á leiðinni Verður framhjóladrfinn og fær fjögurra strokka vélar. 12.5.2014 10:46 Regluverkið skoðað vegna myglusvepps Lög og reglur verða tekin til skoðunar af starfshópi vegna myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Tryggingamál þolenda verði skoðuð sérstaklega, hvetja þingmenn til, enda þess dæmi að fólk missi aleigu sína meðan aðrir missa heilsuna. 12.5.2014 10:46 Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12.5.2014 10:44 Rúm fjörutíu prósenta aukning á sölu neftóbaks Sækir í sig veðrið á Íslandi. 12.5.2014 10:44 Rúmlega 106 þúsund Íslendingar flugu út Fleiri Íslendingar hafa ferðast frá Íslandi nú en á sama tíma í fyrra. 12.5.2014 10:43 Þakklát hjón gáfu Landspítalanum milljón Hjón sem ekki vilja láta nafna sinna getið gáfu eina milljón króna til þjarkasöfnunarinnar á Landspítala. 12.5.2014 10:39 Öll sveitarstjórn Reykhólahrepps hættir Enginn framboðslisti barst vegna sveitarstjórnarkosninga í Reykhólahreppi 31.maí. 12.5.2014 10:39 Baldvin Leifur leiðir J-listann í Snæfellsbæ Framboðslisti J-listans í Snæfellsbæ var kynntur nýverið en undanfarin tólf ár hefur listinn átt þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Snæfellsbæjar. 12.5.2014 10:22 Ölvaður missti stjórn á bifreið þegar hann skipti um útvarpsstöð Maðurinn viðurkenndi að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 12.5.2014 10:18 Nýtt framboð á Snæfellsnesi Nýi listinn hefur verið stofnaður í Snæfellsbæ. 12.5.2014 10:12 55 óku of hratt á einni klukkustund Meðalhraði hinna brotlegu var 92 kílómetrar á klukkustund. 12.5.2014 10:07 Treystir sér í forsetaembættið Marco Rubio hefur verið orðaður við frambjóðandastöðuna hjá Repúblikanaflokknum í næstu forsetakosningum þrátt fyrir að vera aðeins 42 ára gamall. 12.5.2014 10:06 Fíkniefni, brugg og loftbyssa í heimahúsi Lögreglan á Selfossi leitaði á heimili manns á föstudaginn vegna grunns um fíkniefnasölu. 12.5.2014 10:01 Ferrari Steve McQueen til sölu Keypti hann á meðan upptökum á Bullitt stóð. 12.5.2014 09:59 Best að vera móðir í Finnlandi Ísland er í fjórða sæti listans í ár og hér er barnadauði hvað minnstur í heiminum. 12.5.2014 09:50 Löggan spyrst fyrir um tvo karlmenn Mennirnir eru grunaðir um innbrot á Selfossi. 12.5.2014 09:41 Ótímabært að meta öryggi í sjúkraflugi Innanríkisráðherra segir í svari við fyrirspurn á Alþingi að samráð þurfi við ríkisstjórn og Alþingi ef meta eigi áhrif af því að Landhelgisgæslan annist allt sjúkraflug. Því sé ótímabært að ráðuneytið meti hvort slíkt auki öryggi landsmanna. 12.5.2014 07:15 Hringja í alla húseigendur á Raufarhöfn Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Byggðastofnun og Háskólinn á Akureyri hafa snúið bökum saman og unnið að því að leita lausna á viðvarandi íbúafækkun á Raufarhöfn. Þetta kom fram í bæjarráði Norðurþings. 12.5.2014 07:15 Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin. 12.5.2014 07:00 Bærinn krefst þess að fá kaupsamning Stálskipa Hafnarfjarðarbær hefur krafið Stálskip um afrit af kaupsamningi vegna sölu fyrirtækisins á togaranum Þór Hf-4. 12.5.2014 07:00 Drulla frá framkvæmdum barst í Varmá „Umhverfisnefnd harmar að aurugt vatn hafi runnið í stórum stíl í Varmá vegna framkvæmda efst í Reykjahverfi,“ segir í bókun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. 12.5.2014 07:00 Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12.5.2014 07:00 „Hér er á ferðinni gamaldags aðferðir í anda austurþýzku leyniþjónustunnar Stasi" Bragi Mikaelsson, umboðsmaður framboðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, krafðist þess á fundi kjörstjórnar bæjarins að hann myndi fá afhent meðmælalista annarra framboða í bæjarfélagi. 11.5.2014 23:24 Sjúkraliðar í verkfall Verkfall hefst mánudaginn 12. maí klukkan 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnununum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands og SFR. 11.5.2014 21:56 Stórsigur í réttindabaráttu hinsegin fólks Páll Óskar Hjálmtýsson segir sigur Conchita Wurst vera stórsigur í réttindabaráttu hinsegin fólks 11.5.2014 21:30 36 fórust er bát hvolfdi 36 fórust þegar bát hvolfdi úti fyrir ströndum Líbíu í síðustu viku en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnvöldum þar í landi. 42 er enn saknað. 11.5.2014 20:41 Vefsíðan sverti mannorð nemendafélagsins og hún fordæmd Nemendafélag Verslunarskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir síðuna Peysopicker. Fram kemur í yfirlýsingunni að síðan sé ekki á vegum nemendafélagsins. 11.5.2014 20:11 Ekki tímabært að stjórnvöld blandi sér í kjaradeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra vonar að deiluaðilar nái að semja og ekki þurfi að koma til lagasetningar vegna verkfallsins. 11.5.2014 18:53 Icelandair gerir ráð fyrir að flug á morgun verði samkvæmt áætlun Icelandair gerir ráð fyrir að flugáætlun félagsins á morgun, mánudag 12. maí, verði með eðlilegum hætti en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 11.5.2014 18:33 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11.5.2014 18:25 Verslingar hlutgera bæði kynin Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista. 11.5.2014 18:13 Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. 11.5.2014 16:58 Myrt á 7 ára afmælisdegi sonarins Á heimili fjölskyldu einnar á Lyngheiði í Kópavogi var allt kapp lagt á að 7 ára afmæli Rafns Öldusonar yrði sem eftirminnilegast í lok fyrstu vinnuviku septembermánaðar árið 1988. Alda Rafnsdóttir, móðir Rafns litla, sá um undirbúninginn en henni auðnaðist ekki að upplifa afmælisveisluna. 11.5.2014 16:19 Félag grunnskólakennara segir tafir óviðunandi Aðalfundur félagsins fór fram nú á fimmtudag og föstudag. 11.5.2014 15:40 Flugmenn tilbúnir til samninga Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekkert til í ásökunum að flugmenn fyrirtækisins stundi skæruaðgerðir. 11.5.2014 14:15 Dagur á fund borgarstjóra Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen í ráðhúsi Kaupmannahafnar í gær. 11.5.2014 13:54 Segir afdrif tillögunar ekki snautleg fyrir sig Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi í dag. 11.5.2014 13:15 Samtals 21 flug fellt niður í dag Um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í flug með Icelandair í dag sem ekkert verður af. 11.5.2014 10:57 Sjá næstu 50 fréttir
Dögun þurfti að breyta heiti framboðsins í Kópavogi Yfirkjörstjórn Kópavogs taldi framboðsheitið ekki fullnægja reglum. 12.5.2014 11:51
Dekk með innbyggðri fjöðrun Framleitt í fyrstu fyrir reiðhjól og hjólastóla, en gæti hentað í bíla. 12.5.2014 11:45
Tók ljósmyndir af samstarfskonu á klósettinu Kynferðisbrot innan Seðlabankans til rannsóknar. 12.5.2014 11:42
Rúður brotnar í þremur bílum á Ísafirði Talsvert var um skemmdarverk í embætti lögreglunnar á Vestfjörðum um helgina. 12.5.2014 11:38
Nóróveira á undanhaldi Nóróveirusýking sem greindist á hjúkrunardeild á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum er nú á undanhaldi. Deildin var einangruð föstudaginn 2. maí eftir að sýni úr vistmanni staðfesti tilfellið. 12.5.2014 11:16
Sjálfstæðismenn bjóða ekki fram: "Mættu bara fimm á fundinn“ "Flestir Sjálfstæðismenn á Vopnafirði eru ellilífeyrisþegar sem gefa sig ekki í verkið,“ segir oddviti Sjálfstæðismanna í bænum 12.5.2014 10:56
Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12.5.2014 10:56
Regluverkið skoðað vegna myglusvepps Lög og reglur verða tekin til skoðunar af starfshópi vegna myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Tryggingamál þolenda verði skoðuð sérstaklega, hvetja þingmenn til, enda þess dæmi að fólk missi aleigu sína meðan aðrir missa heilsuna. 12.5.2014 10:46
Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12.5.2014 10:44
Rúmlega 106 þúsund Íslendingar flugu út Fleiri Íslendingar hafa ferðast frá Íslandi nú en á sama tíma í fyrra. 12.5.2014 10:43
Þakklát hjón gáfu Landspítalanum milljón Hjón sem ekki vilja láta nafna sinna getið gáfu eina milljón króna til þjarkasöfnunarinnar á Landspítala. 12.5.2014 10:39
Öll sveitarstjórn Reykhólahrepps hættir Enginn framboðslisti barst vegna sveitarstjórnarkosninga í Reykhólahreppi 31.maí. 12.5.2014 10:39
Baldvin Leifur leiðir J-listann í Snæfellsbæ Framboðslisti J-listans í Snæfellsbæ var kynntur nýverið en undanfarin tólf ár hefur listinn átt þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Snæfellsbæjar. 12.5.2014 10:22
Ölvaður missti stjórn á bifreið þegar hann skipti um útvarpsstöð Maðurinn viðurkenndi að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 12.5.2014 10:18
55 óku of hratt á einni klukkustund Meðalhraði hinna brotlegu var 92 kílómetrar á klukkustund. 12.5.2014 10:07
Treystir sér í forsetaembættið Marco Rubio hefur verið orðaður við frambjóðandastöðuna hjá Repúblikanaflokknum í næstu forsetakosningum þrátt fyrir að vera aðeins 42 ára gamall. 12.5.2014 10:06
Fíkniefni, brugg og loftbyssa í heimahúsi Lögreglan á Selfossi leitaði á heimili manns á föstudaginn vegna grunns um fíkniefnasölu. 12.5.2014 10:01
Best að vera móðir í Finnlandi Ísland er í fjórða sæti listans í ár og hér er barnadauði hvað minnstur í heiminum. 12.5.2014 09:50
Ótímabært að meta öryggi í sjúkraflugi Innanríkisráðherra segir í svari við fyrirspurn á Alþingi að samráð þurfi við ríkisstjórn og Alþingi ef meta eigi áhrif af því að Landhelgisgæslan annist allt sjúkraflug. Því sé ótímabært að ráðuneytið meti hvort slíkt auki öryggi landsmanna. 12.5.2014 07:15
Hringja í alla húseigendur á Raufarhöfn Norðurþing, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Byggðastofnun og Háskólinn á Akureyri hafa snúið bökum saman og unnið að því að leita lausna á viðvarandi íbúafækkun á Raufarhöfn. Þetta kom fram í bæjarráði Norðurþings. 12.5.2014 07:15
Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjörstjórn að fá meðmælendalista annarra framboða. Það lýsi miklu vantrausti á störf kjörstjórnar. Bragi segir sér skylt að rannsaka framboðin. 12.5.2014 07:00
Bærinn krefst þess að fá kaupsamning Stálskipa Hafnarfjarðarbær hefur krafið Stálskip um afrit af kaupsamningi vegna sölu fyrirtækisins á togaranum Þór Hf-4. 12.5.2014 07:00
Drulla frá framkvæmdum barst í Varmá „Umhverfisnefnd harmar að aurugt vatn hafi runnið í stórum stíl í Varmá vegna framkvæmda efst í Reykjahverfi,“ segir í bókun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. 12.5.2014 07:00
Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12.5.2014 07:00
„Hér er á ferðinni gamaldags aðferðir í anda austurþýzku leyniþjónustunnar Stasi" Bragi Mikaelsson, umboðsmaður framboðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, krafðist þess á fundi kjörstjórnar bæjarins að hann myndi fá afhent meðmælalista annarra framboða í bæjarfélagi. 11.5.2014 23:24
Sjúkraliðar í verkfall Verkfall hefst mánudaginn 12. maí klukkan 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnununum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sjúkraliðafélagi Íslands og SFR. 11.5.2014 21:56
Stórsigur í réttindabaráttu hinsegin fólks Páll Óskar Hjálmtýsson segir sigur Conchita Wurst vera stórsigur í réttindabaráttu hinsegin fólks 11.5.2014 21:30
36 fórust er bát hvolfdi 36 fórust þegar bát hvolfdi úti fyrir ströndum Líbíu í síðustu viku en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnvöldum þar í landi. 42 er enn saknað. 11.5.2014 20:41
Vefsíðan sverti mannorð nemendafélagsins og hún fordæmd Nemendafélag Verslunarskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir síðuna Peysopicker. Fram kemur í yfirlýsingunni að síðan sé ekki á vegum nemendafélagsins. 11.5.2014 20:11
Ekki tímabært að stjórnvöld blandi sér í kjaradeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra vonar að deiluaðilar nái að semja og ekki þurfi að koma til lagasetningar vegna verkfallsins. 11.5.2014 18:53
Icelandair gerir ráð fyrir að flug á morgun verði samkvæmt áætlun Icelandair gerir ráð fyrir að flugáætlun félagsins á morgun, mánudag 12. maí, verði með eðlilegum hætti en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 11.5.2014 18:33
Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11.5.2014 18:25
Verslingar hlutgera bæði kynin Vefsíðan Peysopicker er komin aftur upp en þar getur fólk valið á milli nemenda við Verslunarskóla Íslands sem raðast svo í topp tíu lista. 11.5.2014 18:13
Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. 11.5.2014 16:58
Myrt á 7 ára afmælisdegi sonarins Á heimili fjölskyldu einnar á Lyngheiði í Kópavogi var allt kapp lagt á að 7 ára afmæli Rafns Öldusonar yrði sem eftirminnilegast í lok fyrstu vinnuviku septembermánaðar árið 1988. Alda Rafnsdóttir, móðir Rafns litla, sá um undirbúninginn en henni auðnaðist ekki að upplifa afmælisveisluna. 11.5.2014 16:19
Félag grunnskólakennara segir tafir óviðunandi Aðalfundur félagsins fór fram nú á fimmtudag og föstudag. 11.5.2014 15:40
Flugmenn tilbúnir til samninga Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekkert til í ásökunum að flugmenn fyrirtækisins stundi skæruaðgerðir. 11.5.2014 14:15
Dagur á fund borgarstjóra Kaupmannahafnar Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, hitti Frank Jensen í ráðhúsi Kaupmannahafnar í gær. 11.5.2014 13:54
Segir afdrif tillögunar ekki snautleg fyrir sig Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi í dag. 11.5.2014 13:15
Samtals 21 flug fellt niður í dag Um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í flug með Icelandair í dag sem ekkert verður af. 11.5.2014 10:57