Fleiri fréttir

Bara fyrsta skref af mörgum

Fulltrúar Reykjavíkurborgar fullyrða að engin bindandi áform séu uppi um byggingu við Suðurlandsbraut. Mynd úr aðalskipulagi lýsi ekki stefnu borgarinnar.

Fimm milljónir króna til Balkanskaga

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita fimm milljónum króna í neyðaraðstoð vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu-Hersegóvínu.

Reimleikar á nafnlausa pizzastaðnum?

Kvennaathvarfið greinir frá eldri konu sem dvaldi í gamla húsnæði athvarfsins sem passaði upp á konurnar sem þar dvöldu og gætti þess að allt færi vel. Nýir eigendur hússins sem reka pizzastað segjast hafa orðið varir við reimleika.

Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima

"Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu," segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga.

Flottustu strætóskýlin

Aritektar skýlanna fengu vikulanga lúxusdvöl í smábænum í skiptum fyrir hönnun sína.

„Ég mun aldrei fyrirgefa Mývetningum“

Starfsemi Kísiliðjunnar og kísilgúrnám úr Mývatni var og er umdeilt verkefni. Engum dylst að Kísiliðjan var hvalreki fyrir Mývatnssveit, bæði í efnahagslegu og samfélagslegu tilliti.

Hjördís áfrýjar ekki

Hjördís Svan Aðalheiðardóttir mun ekki áfrýja 18 mánaða fangelsisdómi danskra dómstóla vegna forræðisdeilu. Hún vill fá að afplána dóminn á Íslandi.

Bílabúð Benna á Akureyri

Bílabúð Benna heldur áfram sínu árlega landshornaflakki og sýnir þar Chevrolet- og Porsche bíla.

Ofurgyltan Esther og eigendur vilja bjarga fleiri svínum

Eigendur hennar eru hættir að fara með hana út að labba. „Við skulum alveg hafa hlutina á hreinu. Ef við færum út með hana og hana langaði að hlaupa um, þá væri ekkert sem við gætum gert. Hún er það sterk.“

Volkswagen Golf dagurinn

Golf GTI, 300 hestafla Golf R og allar aðrar gerðir Volkswagen Golf til sýnis og reynsluaksturs.

Pawel og RNH fá frelsisverðlaun SUS

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur ákveðið að veita þeim Pawel Bartoszek og Rannsóknarsetri um Nýsköpun og Hagvöxt, RNH, Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar 2014.

Kona handtekin grunuð um heimilisofbeldi í Hafnarfirði

Ölvuð kona var handtekin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Lögregla tilgreinir ekki nánari málsatvik. Ölvaður karlmaður var handtekinn á veitingahúsi í miðborginni í gærkvöldi eftir að hann hafði gætt sér á mat og áfengi, en neitaði að greiða fyrir það.

Síldardauðinn ekki rakinn til mannanna verka

Þverun Kolgrafafjarðar hefur ekkert með síldardauðann í firðinum að gera, er niðurstaða vísindamanna. Síldin virðist vera að breyta vetursetu sinni og vera að hverfa frá firðinum. Sýking síldarinnar drap tífalt meira magn en drapst í firðinum.

7000 fleiri fóru í nýja Vesturbæjarlaug

Gríðarleg ánægja ríkir með nýjan heitan pott við Vesturbæjarlaug. Framkvæmdir hafa kostað 160 milljónir króna. Forstöðumaður sundlaugarinnar segir starfsfólk undir miklu álagi vegna fjölda ánægðra viðskiptavina sem sækja laugina heim.

Útgöngubann í Tælandi

Leiðtogar Sameinuðu þjóðanna, Evrópusambandsins og vestrænna ríkja hafa lýst yfir áhyggjum sínum á stöðunni í Taílandi en nú er komið á útgöngubann í landinu.

Sjá næstu 50 fréttir