Fleiri fréttir Að minnsta kosti 150 taldir af í kolanámunni Hundruð manna sagðir fastir í námugöngum í Tyrklandi eftir sprengingu í dag. 13.5.2014 23:16 Fótbrotin kona flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar Slasaðist í Esjunni. 13.5.2014 22:14 Gunnar dró bát til hafnar Fékk í skrúfuna um sex sjómílum út af Skálavík fyrr í kvöld. 13.5.2014 21:59 Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13.5.2014 21:30 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13.5.2014 20:41 Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. 13.5.2014 20:00 Klúbburinn Geysir hlýtur Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Klúbburinn hlaut verðlaunin fyrir að hafa síðustu fimmtán ár hjálpað þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. 13.5.2014 19:39 Andstaðan við ESB mjög sérstök í alþjóðlegu samhengi Það sem er sérstakt við andstöðuna við Evrópusambandið á Íslandi er sú staðreynd að andstaðan er í meginstraumnum hjá meirihluta þjóðarinnar en ekki í jaðar- eða popúlistaflokkum eins og víða í Evrópu. Þá er mikill stuðningur við EES-samninginn, þrátt fyrir andstöðuna við ESB. Þetta segir prófessor í sagnfræði sem hefur rannsakað málið. 13.5.2014 19:30 Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13.5.2014 19:15 Hönnuður Óvættarins allur Svissneski listamaðurinn H. R. Giger er látinn. 13.5.2014 18:40 Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13.5.2014 17:11 Fjórir látnir og hundruð fastir ofan í námu eftir sprengingu Sprengingin átti sér stað í tyrkneskri námu, tvo kílómetra undir yfirborði jarðar. 13.5.2014 16:38 Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 16:28 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13.5.2014 16:16 Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 15:49 Sumaropnunartími sundlauga óháður kosningabaráttunni Fulltrúi Besta flokksins hafnar því að ákvörðun um að lengja opnunartíma sundlauga í Reykjavík tengist kosningarbaráttunni. 13.5.2014 15:46 Nam á brott páfagauk kosningastýru Samfylkingarinnar Sá leiðinlegi atburður átti sér stað á heimili Maríu Lilju Þrastardóttur, kosningarstýru Samfylkingarinnar í borginni, um síðustu helgi þegar köttur nam á brott páfagauk heimilisins. 13.5.2014 15:20 Unglingar skora hver á annan að stökkva í sjóinn Það er vinsælt hjá unglingum að skora hver á annan að stökkva í sjóinn. 13.5.2014 15:19 Ungt fólk hvatt til kosninga með ofbeldi og kynlífi Myndband sem birt var á síðu Danska þingsins vakti bæði athygli og hneykslan, það var svo fjarlægt. 13.5.2014 15:03 10 gíra DSG-skipting frá Volkswagen Kynnti líka nýja dísilvél sem nær 134 hestöflum úr hverjum lítra sprengirýmis. 13.5.2014 14:17 Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma Rökin meðal annars þau að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir framlengingu starfstíma hinna ýmsu rannsóknarnefnda. 13.5.2014 13:47 Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13.5.2014 13:39 Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 13:37 Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13.5.2014 13:01 Afla meira vatns fyrir stækkandi byggð Boranir fyrir heitu vatni hófust á Seltjarnarnesi í gær. 13.5.2014 12:59 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13.5.2014 12:59 Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13.5.2014 12:46 Þakkar þolinmæði og ást kennarans í Grindavík Eiríkur Árni Hermannsson hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. 13.5.2014 12:34 Hetjudáðir íslenskra þyrluflugmanna hjá Landhelgisgæslunni vekja athygli Mögnuð björgun veiks sjómanns í snarvitlausu veðri. 13.5.2014 12:19 Hafnaði öðru sæti á lista Bjartrar framtíðar Sameiningarviðræður M-lista fólksins í bænum og Bjartrar framtíðar runnu út í sandinn í Garðabæ 13.5.2014 12:19 Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 13.5.2014 11:45 Hvorki súkkulaði né rauðvín lengir lífið Nýjustu rannsóknir vísindarmanna eru slæmar fréttir fyrir sælkera. 13.5.2014 11:23 Þingmennskan ýfði upp exem Jóns Þórs Myglusveppur herjar á þingmenn. Eitrunaráhrifin eru skæð og lúmsk. 13.5.2014 11:19 Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar áfram Björt framtíð bætir við sig tæpum þremur prósentustigum á milli kannana. 13.5.2014 11:12 Hjördís Svan dæmd í eins og hálfs árs fangelsi Dómur var kveðinn upp í Horsens í dag. Ekki er vitað um áfrýjun enn. 13.5.2014 11:10 Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:55 Koenigsegg slátrar Ferrari Enzo Skilur Ferrari bílinn eftir í reyk á flugbraut í Bretlandi. 13.5.2014 10:49 Sprengjuhótun: Íslensk kona og Schröder á hótelinu Blása varð af afmælisveislu Gerhard Schröder, fyrrum kanslara Þýskalands, í gær eftir að sprengjuhótun barst á hótelið þar sem veislan var fyrirhuguð. 13.5.2014 10:30 „Það er ekki von okkar að sem flestir lendi í vélinni“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu setur nýja hraðamyndavél í gagnið síðar í dag. 13.5.2014 10:24 Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:08 Hvetja unga fólkið til að kjósa með nýjum myndböndum Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum 13.5.2014 10:07 Vélarvana bátur við Melrakkaey Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey. 13.5.2014 09:56 Kærir Porsche vegna dauða Paul Walker Telur galla í Porsche Carrera GT hafa valdið slysinu. 13.5.2014 09:46 Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. 13.5.2014 09:22 Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns. 13.5.2014 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Að minnsta kosti 150 taldir af í kolanámunni Hundruð manna sagðir fastir í námugöngum í Tyrklandi eftir sprengingu í dag. 13.5.2014 23:16
Gunnar dró bát til hafnar Fékk í skrúfuna um sex sjómílum út af Skálavík fyrr í kvöld. 13.5.2014 21:59
Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13.5.2014 21:30
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13.5.2014 20:41
Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. 13.5.2014 20:00
Klúbburinn Geysir hlýtur Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Klúbburinn hlaut verðlaunin fyrir að hafa síðustu fimmtán ár hjálpað þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. 13.5.2014 19:39
Andstaðan við ESB mjög sérstök í alþjóðlegu samhengi Það sem er sérstakt við andstöðuna við Evrópusambandið á Íslandi er sú staðreynd að andstaðan er í meginstraumnum hjá meirihluta þjóðarinnar en ekki í jaðar- eða popúlistaflokkum eins og víða í Evrópu. Þá er mikill stuðningur við EES-samninginn, þrátt fyrir andstöðuna við ESB. Þetta segir prófessor í sagnfræði sem hefur rannsakað málið. 13.5.2014 19:30
Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu 13.5.2014 19:15
Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13.5.2014 17:11
Fjórir látnir og hundruð fastir ofan í námu eftir sprengingu Sprengingin átti sér stað í tyrkneskri námu, tvo kílómetra undir yfirborði jarðar. 13.5.2014 16:38
Oddvitaáskorun - Stolt af árangri í lækkun skulda Ásta Stefánsdóttir, sem leiðir lista Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg, tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 16:28
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku verða í gæsluvarðhaldi fram á fimmtudag. 13.5.2014 16:16
Oddvitaáskorun - Nýtt afl í Húnaþingi vestra Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sem leiðir N - listann í Húnaþingi vestra í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 15:49
Sumaropnunartími sundlauga óháður kosningabaráttunni Fulltrúi Besta flokksins hafnar því að ákvörðun um að lengja opnunartíma sundlauga í Reykjavík tengist kosningarbaráttunni. 13.5.2014 15:46
Nam á brott páfagauk kosningastýru Samfylkingarinnar Sá leiðinlegi atburður átti sér stað á heimili Maríu Lilju Þrastardóttur, kosningarstýru Samfylkingarinnar í borginni, um síðustu helgi þegar köttur nam á brott páfagauk heimilisins. 13.5.2014 15:20
Unglingar skora hver á annan að stökkva í sjóinn Það er vinsælt hjá unglingum að skora hver á annan að stökkva í sjóinn. 13.5.2014 15:19
Ungt fólk hvatt til kosninga með ofbeldi og kynlífi Myndband sem birt var á síðu Danska þingsins vakti bæði athygli og hneykslan, það var svo fjarlægt. 13.5.2014 15:03
10 gíra DSG-skipting frá Volkswagen Kynnti líka nýja dísilvél sem nær 134 hestöflum úr hverjum lítra sprengirýmis. 13.5.2014 14:17
Sannleiksnefnd um Lagarfljótsorm vill framlengingu starfstíma Rökin meðal annars þau að hér á landi hafi skapast rík hefð fyrir framlengingu starfstíma hinna ýmsu rannsóknarnefnda. 13.5.2014 13:47
Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13.5.2014 13:39
Oddvitaáskorunin - Vill starfa með íbúum og fyrir þá Helgi Kjartansson, sem leiðir T - listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 13:37
Mikill hiti í mótmælendum: Kalla þurfti til sérsveitarmenn Um tuttugu manns mótmæla nú harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í innanríkisráðurneytinu. 13.5.2014 13:01
Afla meira vatns fyrir stækkandi byggð Boranir fyrir heitu vatni hófust á Seltjarnarnesi í gær. 13.5.2014 12:59
Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13.5.2014 12:59
Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee "Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“ 13.5.2014 12:46
Þakkar þolinmæði og ást kennarans í Grindavík Eiríkur Árni Hermannsson hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. 13.5.2014 12:34
Hetjudáðir íslenskra þyrluflugmanna hjá Landhelgisgæslunni vekja athygli Mögnuð björgun veiks sjómanns í snarvitlausu veðri. 13.5.2014 12:19
Hafnaði öðru sæti á lista Bjartrar framtíðar Sameiningarviðræður M-lista fólksins í bænum og Bjartrar framtíðar runnu út í sandinn í Garðabæ 13.5.2014 12:19
Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar. 13.5.2014 11:45
Hvorki súkkulaði né rauðvín lengir lífið Nýjustu rannsóknir vísindarmanna eru slæmar fréttir fyrir sælkera. 13.5.2014 11:23
Þingmennskan ýfði upp exem Jóns Þórs Myglusveppur herjar á þingmenn. Eitrunaráhrifin eru skæð og lúmsk. 13.5.2014 11:19
Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar áfram Björt framtíð bætir við sig tæpum þremur prósentustigum á milli kannana. 13.5.2014 11:12
Hjördís Svan dæmd í eins og hálfs árs fangelsi Dómur var kveðinn upp í Horsens í dag. Ekki er vitað um áfrýjun enn. 13.5.2014 11:10
Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:55
Koenigsegg slátrar Ferrari Enzo Skilur Ferrari bílinn eftir í reyk á flugbraut í Bretlandi. 13.5.2014 10:49
Sprengjuhótun: Íslensk kona og Schröder á hótelinu Blása varð af afmælisveislu Gerhard Schröder, fyrrum kanslara Þýskalands, í gær eftir að sprengjuhótun barst á hótelið þar sem veislan var fyrirhuguð. 13.5.2014 10:30
„Það er ekki von okkar að sem flestir lendi í vélinni“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu setur nýja hraðamyndavél í gagnið síðar í dag. 13.5.2014 10:24
Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík Bjarki Bjarnason, sem leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 13.5.2014 10:08
Hvetja unga fólkið til að kjósa með nýjum myndböndum Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum 13.5.2014 10:07
Vélarvana bátur við Melrakkaey Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey. 13.5.2014 09:56
Kærir Porsche vegna dauða Paul Walker Telur galla í Porsche Carrera GT hafa valdið slysinu. 13.5.2014 09:46
Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. 13.5.2014 09:22
Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns. 13.5.2014 09:10