Fleiri fréttir

Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið.

Andstaðan við ESB mjög sérstök í alþjóðlegu samhengi

Það sem er sérstakt við andstöðuna við Evrópusambandið á Íslandi er sú staðreynd að andstaðan er í meginstraumnum hjá meirihluta þjóðarinnar en ekki í jaðar- eða popúlistaflokkum eins og víða í Evrópu. Þá er mikill stuðningur við EES-samninginn, þrátt fyrir andstöðuna við ESB. Þetta segir prófessor í sagnfræði sem hefur rannsakað málið.

Segir þrýsting í fjölmiðlum ekki hafa áhrif

Lögregla þurfti að kalla á liðsauka þegar um tuttugu manns mótmæltu harðlega ómannúðlegri meðferð á Izekor Osazee, hælisleitanda frá Nígeríu, í Innanríkisráðurneytinu í dag. Innanríkisráðherra segir málið hafa sérstöðu

Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu

Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag.

Mótmælt til stuðnings Izekor Osazee

"Þetta eru miklu fleiri en ég bjóst við. Ég er svo þakklátur, að fólk sé að koma sér saman til að veita mér stuðning. Það er ómetanlegt.“

Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, gagnrýnir vinnubrögð ráðherra samgöngumála þegar hún skrifaði undir samning um lokun neyðarflugbrautar Reykjavíkurflugvallar.

Vélarvana bátur við Melrakkaey

Björgunarsveitin Klakkur, Grundarfirði, var kölluð út á níunda tímanum í morgun þegar tilkynning barst um vélarvana bát um 2 sjómílur norður af Melrakkaey.

Veiðiþjófar ítrekað staðnir að verki í Efra-Sogi

Bæði starfsmenn Landsvirkjunar og þeir sem stunda rannsóknir við Þingvallavatn hafa ítrekað orðið varir við veiðiþjófa í útfalli vatnsins. Vísir að hrygningarstofni er kominn eftir að vatni var veitt á útfall Þingvallavatns.

Sjá næstu 50 fréttir