Fleiri fréttir

Allar líkur á verkfalli á föstudag

Fundi lauk í kjaradeilu flugmanna Icelandair laust fyrir klukkan 17 í dag, án árangurs. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir enga lausn í sjónmáli.

Róla fyrir hjólastóla við Klettaskóla

"Það er frábært að fá leiktæki við hæfi og sem kemur til móts við þarfir barna í hjólastólum, sem annars geta ekki nýtt sér hefðbundnar rólur,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Klettaskóla.

Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss

Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti.

Sigur í stærðfræðikeppni kom á óvart

"Stærðfræði er áhugamál og maður gerir þetta ekki nema hafa áhuga á því,“ segir Sigurður Jens Albertsson, 19 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík sem stóð uppi sem sigurvegari í Norrænu stærðfræðikeppninni.

Húsavíkurmet í blóðgjöf

"Húsavík hefur alltaf verið rosalega sterk og gengið vel þar. Við þurfum klárlega að skoða það hvort ekki sé hægt að fjölga ferðum þangað.“

Báturinn sem farinn var að leka sokkinn

Bátur sem farinn var að leka fyrr í dag er sokkinn. Báturinn var staddur um 25 sjómílur vestur af Patreksfirði og sökk hann rétt eftir klukkan 14 í dag.

Maí heldur áfram að boða sumar

Það hefur löngum verið þannig að maí hefur svikið landann og brugðið til beggja vona. En ekki eru miklar líkur á að sú verði raunin þetta árið.

Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi.

Sérstakt veiðigjald lækkar um 80 prósent

Ef lög um veiðigjöld ná fram að ganga á yfirstandandi þingi mun sérstakt veiðigjald á botnfiskafla lækka um 1.100 milljónir króna. Hreinn hagnaður útgerðarinnar í heild, þegar búið er að greiða af öllum gjöldum var 25.4 milljarðar íslenskra króna árið 2012.

Manngengur bronsjógi í Esjuhlíðum

Sri Chimnoy-miðstöðin hefur nú augastað á nýrri lóð í landi Esjubergs fyrir mannenga risastyttu úr bronsi af jógameistaranum. Lóð við Mógilsá er en í sigtinu sem og skiki í Mosfellsbæ. Breyta á umhverfi styttunnar í garð með tjörnum og gróðri.

Þörf á mun fleiri hjúkrunarrýmum

Borgarstjórn samþykkti í gær að skora á heilbrigðisráðherra að standa við viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg.

Sjá næstu 50 fréttir