Fleiri fréttir Allar líkur á verkfalli á föstudag Fundi lauk í kjaradeilu flugmanna Icelandair laust fyrir klukkan 17 í dag, án árangurs. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir enga lausn í sjónmáli. 7.5.2014 17:22 Rafmagnslínur á Vestfjörðum illa farnar vegna snjódýptar Starfsmenn Orkubús Vestfjarða könnuðu ástand rafmagnsstaura milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Þurfti að moka frá einum staurnum vegna snjóþyngsla. 7.5.2014 17:19 Samfylking og Frjálslyndi flokkurinn renna saman í nýjan lista Sveitarstjórnarmenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins í Skagafirði sitja í tveimur efstu sætum nýs framboðs, K-lista. 7.5.2014 17:15 Róla fyrir hjólastóla við Klettaskóla "Það er frábært að fá leiktæki við hæfi og sem kemur til móts við þarfir barna í hjólastólum, sem annars geta ekki nýtt sér hefðbundnar rólur,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Klettaskóla. 7.5.2014 17:00 Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. 7.5.2014 17:00 Óforsvaranlegt að engin sé umfjöllun um vanda tekjulægstu „Engar tillögur er að finna um það með hvaða hætti stjórnvöld ætli að koma til móts við gríðarlegan vanda þessa fólks sem þarf að nota allt að helming tekna sinan til að borga fyrir húsnæði.“ . 7.5.2014 16:56 Gætu fengið lífstíðardóm fyrir samkynhneigð Tveir karlmenn í Úganda voru handteknir í janúar eftir að þeir flúðu frá æstum múg. 7.5.2014 16:46 Sigur í stærðfræðikeppni kom á óvart "Stærðfræði er áhugamál og maður gerir þetta ekki nema hafa áhuga á því,“ segir Sigurður Jens Albertsson, 19 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík sem stóð uppi sem sigurvegari í Norrænu stærðfræðikeppninni. 7.5.2014 16:33 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7.5.2014 16:20 Vigdís Hauksdóttir gefur lítið fyrir nafnlausar undirskriftir Vigdís Hauksdóttir taldi 110 nafnlausar undirskriftir á fyrstu blaðsíðu undirskriftarlista Já Ísland. "hvað er að marka svona?" 7.5.2014 16:16 Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7.5.2014 16:15 Óásættanleg afturför fyrir menningarlífið Leiklistarsamband Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð atvinnuleiklistar á Akureyri. 7.5.2014 16:00 Tíu umferðarslys á einni viku Þrettán vegfarendur slösuðust, flestir í reiðhjólaslysum. 7.5.2014 15:52 Lúxusbílaframleiðendur veðja á Brasilíu Mikil söluaukning í lúxusbílum í Brasilíu enda hefur efnahagur þar batnað mjög á undanförnum árum. 7.5.2014 15:45 Olíutankur sem hvarf fyrir tíu árum líklega fundinn Málmhlutur á stærð við tankinn, sem er þúsund lítra tankur, fannst um 110 sentímetra undir botni Mývatns á fjögurra metra dýpi. 7.5.2014 15:41 Húsavíkurmet í blóðgjöf "Húsavík hefur alltaf verið rosalega sterk og gengið vel þar. Við þurfum klárlega að skoða það hvort ekki sé hægt að fjölga ferðum þangað.“ 7.5.2014 15:06 Bæjarstjóri styður við bakið á nýjum bréfbera Skiptar skoðanir eru um frammistöðu nýráðnins bréfbera á Suðureyri sem spyr til vegar. 7.5.2014 15:06 Menningar- og listafjelag tekur við rekstri Bæjarbíós „Við erum í skýjunum með þetta,“ segir Kristinn Sæmundsson, dagskrárstjóri MLH. 7.5.2014 15:03 Báturinn sem farinn var að leka sokkinn Bátur sem farinn var að leka fyrr í dag er sokkinn. Báturinn var staddur um 25 sjómílur vestur af Patreksfirði og sökk hann rétt eftir klukkan 14 í dag. 7.5.2014 14:53 Nissan Qashqai og Hyundai i10 seljast hraðast í Bretlandi 7.5.2014 14:45 Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7.5.2014 14:37 Leikstjóri hýsir morðingja úr eigin kvikmynd Útfararstjórinn Bernie Tiede þarf ekki að afplána lífstíðardóm. 7.5.2014 14:26 Oddviti D-listans telur fjárhagsstöðuna góða Kristín Björg Árnadóttir er nýr oddviti D-listans í Snæfellsbæ sem er með hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Björt framtíð er nýtt framboð í sveitarfélaginu. 7.5.2014 14:08 Skipverji í lekum bát 25 sjómílur vestur af Patreksfirði Björgunarskip, þyrla Landhelgisgæslunnar og nærstödd skip hafa verið send á staðinn. 7.5.2014 14:08 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7.5.2014 13:48 Maí heldur áfram að boða sumar Það hefur löngum verið þannig að maí hefur svikið landann og brugðið til beggja vona. En ekki eru miklar líkur á að sú verði raunin þetta árið. 7.5.2014 13:28 Hanna Birna til fundar í Aþenu Innanríkisráðherra heldur utan. 7.5.2014 13:25 Sambíóin draga uppsagnirnar til baka Stjórnendur biðjast afsökunar á mistökunum sem leiddu til þess að tveimur ungum konum var sagt upp. 7.5.2014 13:16 Margir kaupendur bíla reynsluaka þeim ekki Að auki reynsluóku 33% kaupenda aðeins þeirri einu bílgerð sem þeir keyptu. 7.5.2014 13:15 „Kominn tími til að brenna alpahúfuna og grafa bláa kjólinn“ Monica Lewinsky opnar sig um framhjáhaldið með Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. 7.5.2014 12:29 Viðbragðsáætlun Kínverja við hugsanlegu falli Norður-Kóreu lekið Ráðamenn í Peking taldir hafa litla trú á langlífi stjórnar Kims Jong-Un. 7.5.2014 11:48 Hagnaður Ford minnkar um 39% Í Evrópu nam tapið 22 milljörðum króna en minnkaði þó verulega frá fyrra ári. 7.5.2014 11:30 Níu svipuhögg eftir hópnauðgun Indónesísk kona dæmd fyrir hjúskaparbrot. 7.5.2014 10:55 Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi. 7.5.2014 10:29 Trilla dregin til hafnar snemma í morgun Björguanrskip sótti trillu sem fékk flottein af neti í skrúfuna um 1,2 sjómílur vestur af Sandgerði. 7.5.2014 10:08 Stjörnurnar mótmæla mannréttindabrotum í Brúnei Mótmælafundur var haldinn fyrir framan Beverly Hills-hótelið, sem er í eigu soldánsins í Brúnei. 7.5.2014 09:42 Tveimur mönnum bjargað úr sjálfheldu í nótt Mennirnir voru að klifra Einfarann, þekkta klifurleið í Eilífsdal í Esju, rétt eftir miðnætti í gær þegar þeir lentu í vandræðum. 7.5.2014 09:40 Atvinnuleysi stendur í stað Rúmlega tíu þúsund manns voru án atvinnu og í atvinnuleit á fyrstu þremur mánuðum ársins. 7.5.2014 09:28 Jón Gnarr keypti álf í borgarstjórastærð Hin árlega álfasala SÁÁ fagnar 25 ára afmæli í ár. Í ár rennur allur söluhagnaður til uppbyggingar á meðferð fyrir unga fíkla. 7.5.2014 09:00 Háfættur langbakur af vandaðri gerð Bíll í ætt við Audi Allroad en talsvert ódýrari. 7.5.2014 08:45 Sérstakt veiðigjald lækkar um 80 prósent Ef lög um veiðigjöld ná fram að ganga á yfirstandandi þingi mun sérstakt veiðigjald á botnfiskafla lækka um 1.100 milljónir króna. Hreinn hagnaður útgerðarinnar í heild, þegar búið er að greiða af öllum gjöldum var 25.4 milljarðar íslenskra króna árið 2012. 7.5.2014 08:36 Manngengur bronsjógi í Esjuhlíðum Sri Chimnoy-miðstöðin hefur nú augastað á nýrri lóð í landi Esjubergs fyrir mannenga risastyttu úr bronsi af jógameistaranum. Lóð við Mógilsá er en í sigtinu sem og skiki í Mosfellsbæ. Breyta á umhverfi styttunnar í garð með tjörnum og gróðri. 7.5.2014 08:30 Þörf á mun fleiri hjúkrunarrýmum Borgarstjórn samþykkti í gær að skora á heilbrigðisráðherra að standa við viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. 7.5.2014 08:15 Um hundrað börn rannsökuð vegna ónæmrar bakteríu Að sögn yfirlæknis sýkingavarnardeildar Landspítalans hefur gengið mjög vel að ná utan um uppákomuna. 7.5.2014 08:15 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7.5.2014 07:42 Sjá næstu 50 fréttir
Allar líkur á verkfalli á föstudag Fundi lauk í kjaradeilu flugmanna Icelandair laust fyrir klukkan 17 í dag, án árangurs. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir enga lausn í sjónmáli. 7.5.2014 17:22
Rafmagnslínur á Vestfjörðum illa farnar vegna snjódýptar Starfsmenn Orkubús Vestfjarða könnuðu ástand rafmagnsstaura milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Þurfti að moka frá einum staurnum vegna snjóþyngsla. 7.5.2014 17:19
Samfylking og Frjálslyndi flokkurinn renna saman í nýjan lista Sveitarstjórnarmenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins í Skagafirði sitja í tveimur efstu sætum nýs framboðs, K-lista. 7.5.2014 17:15
Róla fyrir hjólastóla við Klettaskóla "Það er frábært að fá leiktæki við hæfi og sem kemur til móts við þarfir barna í hjólastólum, sem annars geta ekki nýtt sér hefðbundnar rólur,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Klettaskóla. 7.5.2014 17:00
Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. 7.5.2014 17:00
Óforsvaranlegt að engin sé umfjöllun um vanda tekjulægstu „Engar tillögur er að finna um það með hvaða hætti stjórnvöld ætli að koma til móts við gríðarlegan vanda þessa fólks sem þarf að nota allt að helming tekna sinan til að borga fyrir húsnæði.“ . 7.5.2014 16:56
Gætu fengið lífstíðardóm fyrir samkynhneigð Tveir karlmenn í Úganda voru handteknir í janúar eftir að þeir flúðu frá æstum múg. 7.5.2014 16:46
Sigur í stærðfræðikeppni kom á óvart "Stærðfræði er áhugamál og maður gerir þetta ekki nema hafa áhuga á því,“ segir Sigurður Jens Albertsson, 19 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík sem stóð uppi sem sigurvegari í Norrænu stærðfræðikeppninni. 7.5.2014 16:33
Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7.5.2014 16:20
Vigdís Hauksdóttir gefur lítið fyrir nafnlausar undirskriftir Vigdís Hauksdóttir taldi 110 nafnlausar undirskriftir á fyrstu blaðsíðu undirskriftarlista Já Ísland. "hvað er að marka svona?" 7.5.2014 16:16
Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7.5.2014 16:15
Óásættanleg afturför fyrir menningarlífið Leiklistarsamband Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð atvinnuleiklistar á Akureyri. 7.5.2014 16:00
Tíu umferðarslys á einni viku Þrettán vegfarendur slösuðust, flestir í reiðhjólaslysum. 7.5.2014 15:52
Lúxusbílaframleiðendur veðja á Brasilíu Mikil söluaukning í lúxusbílum í Brasilíu enda hefur efnahagur þar batnað mjög á undanförnum árum. 7.5.2014 15:45
Olíutankur sem hvarf fyrir tíu árum líklega fundinn Málmhlutur á stærð við tankinn, sem er þúsund lítra tankur, fannst um 110 sentímetra undir botni Mývatns á fjögurra metra dýpi. 7.5.2014 15:41
Húsavíkurmet í blóðgjöf "Húsavík hefur alltaf verið rosalega sterk og gengið vel þar. Við þurfum klárlega að skoða það hvort ekki sé hægt að fjölga ferðum þangað.“ 7.5.2014 15:06
Bæjarstjóri styður við bakið á nýjum bréfbera Skiptar skoðanir eru um frammistöðu nýráðnins bréfbera á Suðureyri sem spyr til vegar. 7.5.2014 15:06
Menningar- og listafjelag tekur við rekstri Bæjarbíós „Við erum í skýjunum með þetta,“ segir Kristinn Sæmundsson, dagskrárstjóri MLH. 7.5.2014 15:03
Báturinn sem farinn var að leka sokkinn Bátur sem farinn var að leka fyrr í dag er sokkinn. Báturinn var staddur um 25 sjómílur vestur af Patreksfirði og sökk hann rétt eftir klukkan 14 í dag. 7.5.2014 14:53
Bílahjal Jóns Gnarr kostaði hann Pollapönk Borgarfulltrúar rifust um Pollapönk á meðan Alþingismenn sendu fallega kveðju. 7.5.2014 14:37
Leikstjóri hýsir morðingja úr eigin kvikmynd Útfararstjórinn Bernie Tiede þarf ekki að afplána lífstíðardóm. 7.5.2014 14:26
Oddviti D-listans telur fjárhagsstöðuna góða Kristín Björg Árnadóttir er nýr oddviti D-listans í Snæfellsbæ sem er með hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Björt framtíð er nýtt framboð í sveitarfélaginu. 7.5.2014 14:08
Skipverji í lekum bát 25 sjómílur vestur af Patreksfirði Björgunarskip, þyrla Landhelgisgæslunnar og nærstödd skip hafa verið send á staðinn. 7.5.2014 14:08
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7.5.2014 13:48
Maí heldur áfram að boða sumar Það hefur löngum verið þannig að maí hefur svikið landann og brugðið til beggja vona. En ekki eru miklar líkur á að sú verði raunin þetta árið. 7.5.2014 13:28
Sambíóin draga uppsagnirnar til baka Stjórnendur biðjast afsökunar á mistökunum sem leiddu til þess að tveimur ungum konum var sagt upp. 7.5.2014 13:16
Margir kaupendur bíla reynsluaka þeim ekki Að auki reynsluóku 33% kaupenda aðeins þeirri einu bílgerð sem þeir keyptu. 7.5.2014 13:15
„Kominn tími til að brenna alpahúfuna og grafa bláa kjólinn“ Monica Lewinsky opnar sig um framhjáhaldið með Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. 7.5.2014 12:29
Viðbragðsáætlun Kínverja við hugsanlegu falli Norður-Kóreu lekið Ráðamenn í Peking taldir hafa litla trú á langlífi stjórnar Kims Jong-Un. 7.5.2014 11:48
Hagnaður Ford minnkar um 39% Í Evrópu nam tapið 22 milljörðum króna en minnkaði þó verulega frá fyrra ári. 7.5.2014 11:30
Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi. 7.5.2014 10:29
Trilla dregin til hafnar snemma í morgun Björguanrskip sótti trillu sem fékk flottein af neti í skrúfuna um 1,2 sjómílur vestur af Sandgerði. 7.5.2014 10:08
Stjörnurnar mótmæla mannréttindabrotum í Brúnei Mótmælafundur var haldinn fyrir framan Beverly Hills-hótelið, sem er í eigu soldánsins í Brúnei. 7.5.2014 09:42
Tveimur mönnum bjargað úr sjálfheldu í nótt Mennirnir voru að klifra Einfarann, þekkta klifurleið í Eilífsdal í Esju, rétt eftir miðnætti í gær þegar þeir lentu í vandræðum. 7.5.2014 09:40
Atvinnuleysi stendur í stað Rúmlega tíu þúsund manns voru án atvinnu og í atvinnuleit á fyrstu þremur mánuðum ársins. 7.5.2014 09:28
Jón Gnarr keypti álf í borgarstjórastærð Hin árlega álfasala SÁÁ fagnar 25 ára afmæli í ár. Í ár rennur allur söluhagnaður til uppbyggingar á meðferð fyrir unga fíkla. 7.5.2014 09:00
Sérstakt veiðigjald lækkar um 80 prósent Ef lög um veiðigjöld ná fram að ganga á yfirstandandi þingi mun sérstakt veiðigjald á botnfiskafla lækka um 1.100 milljónir króna. Hreinn hagnaður útgerðarinnar í heild, þegar búið er að greiða af öllum gjöldum var 25.4 milljarðar íslenskra króna árið 2012. 7.5.2014 08:36
Manngengur bronsjógi í Esjuhlíðum Sri Chimnoy-miðstöðin hefur nú augastað á nýrri lóð í landi Esjubergs fyrir mannenga risastyttu úr bronsi af jógameistaranum. Lóð við Mógilsá er en í sigtinu sem og skiki í Mosfellsbæ. Breyta á umhverfi styttunnar í garð með tjörnum og gróðri. 7.5.2014 08:30
Þörf á mun fleiri hjúkrunarrýmum Borgarstjórn samþykkti í gær að skora á heilbrigðisráðherra að standa við viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. 7.5.2014 08:15
Um hundrað börn rannsökuð vegna ónæmrar bakteríu Að sögn yfirlæknis sýkingavarnardeildar Landspítalans hefur gengið mjög vel að ná utan um uppákomuna. 7.5.2014 08:15
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7.5.2014 07:42