Fleiri fréttir Ákærði ekki viðstaddur á meðan stúlka sem kærði nauðgun ber vitni Hæstiréttur staðfestir úrskurð hérðasdóms. 29.4.2014 21:06 Sveinbjörg Birna oddviti Lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík Þetta var tilkynnt á kjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík fyrir skömmu. 29.4.2014 20:27 „Þetta mál hefur tekið allt of langan tíma" Mál filippeyskrar stjúpdóttur íslensks manns, sem barðist fyrir dvalarleyfi í átta ár, tók allt of langan tíma og gera þarf betur í innflytjendamálum, að sögn innanríkisráðherra. Fjölskyldan undirbýr málshöfðun gegn íslenska ríkinu. 29.4.2014 20:00 Verkfalli frestað til 22.maí: "Okkar fólk mætir til vinnu á morgun" Verkfalli flugvallastarfsmanna sem hefjast átti í fyrramálið hefur verið frestað til tuttugasta og annars maí. Fólk kemst því ferða sinna á morgun. 29.4.2014 20:00 Að minnsta kosti fimmtíu féllu í sprengjuárásum í Sýrlandi Tugir særðir eftir árásir í Homs og Damaskus í dag. 29.4.2014 19:49 Verkfalli frestað til 22. maí Nýr kjarasamningur vonandi undirritaður í kvöld eða nótt. 29.4.2014 18:25 Ýmist sett Íslandsmet eða fjárhagurinn í tómu tjóni Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur kynnti í dag ársreikninga borgarsjóðs. 29.4.2014 17:39 Bílum rigndi af himnum ofan Fellibylirnir í Bandaríkjunum dreifðu húshlutum og bílum sem úrkomu. 29.4.2014 17:15 26 milljónir króna í ráðgjafarþjónustu á hálfs árs tímabili Forsætisráðuneytið hefur keypt ráðgjafarþjónustu fyrir 26.203.244 kr. af lögaðilum og sjálfstæðum verktökum á tímabilinu 1.júlí 2013 til 15.mars 2014, rúmlega hálfs árs tímabili. 29.4.2014 16:51 Snýr aftur til kennslu eftir ásakanir um einelti Ásakanirnar munu hafa verið rannsakaðar af óháðum aðilum, en niðurstöður liggja ekki fyrir. 29.4.2014 16:40 Brotist inn í starfsmannafélag Alcoa Brotist var inn í Sómasetrið, starfsmannafélag Alcoa-Fjarðaráls á Reyðarfirði í nótt. 29.4.2014 16:25 Skaut á börn með loftriffli 57 ára gamall þýskur maður varð þreyttur á hávaða í nágrannabörnunum. 29.4.2014 16:20 Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29.4.2014 16:06 Tæplega helmingur landsmanna fylgjandi náttúrupassa MMR kannaði á dögunum afstöðu almennings til þess að ferðamönnum, íslenskum sem erlendum, verði gert að kaupa „náttúrupassa" til að öðlast aðgengi að helstu ferðamannastöðum á Íslandi. 29.4.2014 16:01 Ráðgátu vegna spænsku veikinnar loks svarað? Spænska veikin hvarf ekki fyrr en árið 1957 að sögn sóttvarnalæknis. 29.4.2014 15:51 Bjóða fólki mat úr ruslagámum Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2014 15:18 Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi. 29.4.2014 15:06 Rúgbrauð með rjóma á Með vandaðri innréttingu í retro-stíl og flest þau þægindi sem ferðaglatt fólk óskar sér. 29.4.2014 14:15 Vill banna reykingar á almannafæri Býst ekki við að þetta verði samþykkt því svo margir reykja í bæjarstjórn. 29.4.2014 14:10 Fikt tólf ára drengs olli brunanum í Rimaskóla Rannsókn lögreglu á brunanum í færanlegum kennslustofum við Rimaskóla í Reykjavík í gær er lokið. 29.4.2014 13:53 Meirihluti grunnskólakennara segir já við vinnustöðvun „Við viljum sömu laun og aðrar stéttir með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir í tilkynningu frá formanni Félags grunnskólakennara. 29.4.2014 13:46 Borgarstjórnarfundur í beinni: Tekist á um ársreikninga Tekist verður á um ársreikninga Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár á fundi borgarstjórnar í beinni á Vísi. 29.4.2014 13:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29.4.2014 13:38 Dæmdur morðingi áfram í gæsluvarðhaldi Friðrik Brynjar fékk 16 ára fangelsisdóm í október fyrir morð á Karli Jónssyni. Hann áfrýjaði dómnum. 29.4.2014 13:33 Shaq gagnrýndur fyrir að gera grín að fötluðum aðdáanda „Mér hefur verið strítt alla ævi. Fólk hefur hlegið að mér og strað á mig,“ segir Jahmel Binion. 29.4.2014 13:23 Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. 29.4.2014 13:15 Leita að blúndugardínum og blómapottum í iðnaðarhverfum Taka þarf varanlega á vanda leigjenda í ósamþykktum íbúðum segir sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins. 29.4.2014 12:00 Ákærður fyrir að hafa sparkað í augu og rifið í hár unnustu Konan, sem er tuttugu og tveggja ára gömul, hlaut mikla áverka víðs vegar um líkamann. 29.4.2014 11:48 Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. 29.4.2014 11:44 Mikilvægast að öryggi barnanna væri tryggt Foreldri barna í Rimaskóla tekur ekki undir óánægju annarra foreldra að upplýsingar vegna brunans í gær hafi verið ábótavant. 29.4.2014 11:34 22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 29.4.2014 11:24 „Trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að beita sér með þessum hætti“ Forseti ASÍ trúir því ekki fyrr en hann sér það að ríkisstjórnin ætli að beita lögum á verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna. 29.4.2014 10:49 Selur meydóm sinn á netinu: Hefur fengið tilboð upp á 61 milljón Bandarísk kona hefur farið nýjar leiðir til að fjármagna læknanám sitt. Menn frá Serbíu, Bandaríkjunum, Japan og Ástralíu hafa boðið tugi milljóna í meydóm hennar. 29.4.2014 10:43 Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim. 29.4.2014 10:38 Brotist inn í Grundaval í nótt Lögreglan hefur handtekið mann vegna innbrotsins. 29.4.2014 10:32 „Ég held að flokkurinn sé ekki að græða mikið fylgi á að vera í samstarfi við Framsóknarflokkinn“ Sjálfstæðismenn velta fyrir sér hvort samstarf við Framsóknarflokkinn eða umræða um ESB valdi því hve mikið fylgi flokksins hafi minnkað. 29.4.2014 10:17 1.088 hestafla króatískur rafmagnsbíll Fyrsti hreinræktaði rafmagnsbíllinn sem talist gæti ofurbíll. 29.4.2014 10:14 Vísitala neysluverðs hækkar um 0,31% milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í apríl 2014 er 421,0 stig og hækkaði um 0,31% frá því í síðasta mánuði. 29.4.2014 10:09 Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. 29.4.2014 09:59 Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29.4.2014 09:51 Kerry sér eftir að hafa talað um aðskilnaðarríki Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það óheppilegt orðalag að Ísrael eigi á hættu að breytast í aðskilnaðarríki. 29.4.2014 09:45 „Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29.4.2014 09:33 Tuttugu hafa farist vegna skýstróka Skýstrókar gengu aftur yfir suðurhluta Bandaríkjanna í nótt, annan daginn í röð. 29.4.2014 07:42 Hernaðarbrölt Norður-Kóreumanna skapar spennu Norður-Kóreumenn hófu í gær heræfingu á sjó þar sem notast er við alvöru skotfæri en ekki púðurskot eins og oft tíðkast á slíkum æfingum. 29.4.2014 07:37 Natóríki hervæðast við landamæri Rússlands Rússneski varnarmálaráðherrann Sergeir Shoigu lýsti í gærkvöldi yfir miklum áhyggjum yfir því sem hann kallar liðssöfnuð Nato-ríkjanna við landamæri Rússlands, sem eigi sér enga hliðstæðu. 29.4.2014 07:33 Sjá næstu 50 fréttir
Ákærði ekki viðstaddur á meðan stúlka sem kærði nauðgun ber vitni Hæstiréttur staðfestir úrskurð hérðasdóms. 29.4.2014 21:06
Sveinbjörg Birna oddviti Lista Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík Þetta var tilkynnt á kjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík fyrir skömmu. 29.4.2014 20:27
„Þetta mál hefur tekið allt of langan tíma" Mál filippeyskrar stjúpdóttur íslensks manns, sem barðist fyrir dvalarleyfi í átta ár, tók allt of langan tíma og gera þarf betur í innflytjendamálum, að sögn innanríkisráðherra. Fjölskyldan undirbýr málshöfðun gegn íslenska ríkinu. 29.4.2014 20:00
Verkfalli frestað til 22.maí: "Okkar fólk mætir til vinnu á morgun" Verkfalli flugvallastarfsmanna sem hefjast átti í fyrramálið hefur verið frestað til tuttugasta og annars maí. Fólk kemst því ferða sinna á morgun. 29.4.2014 20:00
Að minnsta kosti fimmtíu féllu í sprengjuárásum í Sýrlandi Tugir særðir eftir árásir í Homs og Damaskus í dag. 29.4.2014 19:49
Verkfalli frestað til 22. maí Nýr kjarasamningur vonandi undirritaður í kvöld eða nótt. 29.4.2014 18:25
Ýmist sett Íslandsmet eða fjárhagurinn í tómu tjóni Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur kynnti í dag ársreikninga borgarsjóðs. 29.4.2014 17:39
Bílum rigndi af himnum ofan Fellibylirnir í Bandaríkjunum dreifðu húshlutum og bílum sem úrkomu. 29.4.2014 17:15
26 milljónir króna í ráðgjafarþjónustu á hálfs árs tímabili Forsætisráðuneytið hefur keypt ráðgjafarþjónustu fyrir 26.203.244 kr. af lögaðilum og sjálfstæðum verktökum á tímabilinu 1.júlí 2013 til 15.mars 2014, rúmlega hálfs árs tímabili. 29.4.2014 16:51
Snýr aftur til kennslu eftir ásakanir um einelti Ásakanirnar munu hafa verið rannsakaðar af óháðum aðilum, en niðurstöður liggja ekki fyrir. 29.4.2014 16:40
Brotist inn í starfsmannafélag Alcoa Brotist var inn í Sómasetrið, starfsmannafélag Alcoa-Fjarðaráls á Reyðarfirði í nótt. 29.4.2014 16:25
Skaut á börn með loftriffli 57 ára gamall þýskur maður varð þreyttur á hávaða í nágrannabörnunum. 29.4.2014 16:20
Gjaldkeri starfsmannafélags viðurkennir fjárdrátt Upphæðin sem er til rannsóknar hjá lögreglu er átta milljónir króna. 29.4.2014 16:06
Tæplega helmingur landsmanna fylgjandi náttúrupassa MMR kannaði á dögunum afstöðu almennings til þess að ferðamönnum, íslenskum sem erlendum, verði gert að kaupa „náttúrupassa" til að öðlast aðgengi að helstu ferðamannastöðum á Íslandi. 29.4.2014 16:01
Ráðgátu vegna spænsku veikinnar loks svarað? Spænska veikin hvarf ekki fyrr en árið 1957 að sögn sóttvarnalæknis. 29.4.2014 15:51
Bjóða fólki mat úr ruslagámum Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2014 15:18
Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi. 29.4.2014 15:06
Rúgbrauð með rjóma á Með vandaðri innréttingu í retro-stíl og flest þau þægindi sem ferðaglatt fólk óskar sér. 29.4.2014 14:15
Vill banna reykingar á almannafæri Býst ekki við að þetta verði samþykkt því svo margir reykja í bæjarstjórn. 29.4.2014 14:10
Fikt tólf ára drengs olli brunanum í Rimaskóla Rannsókn lögreglu á brunanum í færanlegum kennslustofum við Rimaskóla í Reykjavík í gær er lokið. 29.4.2014 13:53
Meirihluti grunnskólakennara segir já við vinnustöðvun „Við viljum sömu laun og aðrar stéttir með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir í tilkynningu frá formanni Félags grunnskólakennara. 29.4.2014 13:46
Borgarstjórnarfundur í beinni: Tekist á um ársreikninga Tekist verður á um ársreikninga Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár á fundi borgarstjórnar í beinni á Vísi. 29.4.2014 13:46
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29.4.2014 13:38
Dæmdur morðingi áfram í gæsluvarðhaldi Friðrik Brynjar fékk 16 ára fangelsisdóm í október fyrir morð á Karli Jónssyni. Hann áfrýjaði dómnum. 29.4.2014 13:33
Shaq gagnrýndur fyrir að gera grín að fötluðum aðdáanda „Mér hefur verið strítt alla ævi. Fólk hefur hlegið að mér og strað á mig,“ segir Jahmel Binion. 29.4.2014 13:23
Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. 29.4.2014 13:15
Leita að blúndugardínum og blómapottum í iðnaðarhverfum Taka þarf varanlega á vanda leigjenda í ósamþykktum íbúðum segir sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins. 29.4.2014 12:00
Ákærður fyrir að hafa sparkað í augu og rifið í hár unnustu Konan, sem er tuttugu og tveggja ára gömul, hlaut mikla áverka víðs vegar um líkamann. 29.4.2014 11:48
Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. 29.4.2014 11:44
Mikilvægast að öryggi barnanna væri tryggt Foreldri barna í Rimaskóla tekur ekki undir óánægju annarra foreldra að upplýsingar vegna brunans í gær hafi verið ábótavant. 29.4.2014 11:34
22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 29.4.2014 11:24
„Trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að beita sér með þessum hætti“ Forseti ASÍ trúir því ekki fyrr en hann sér það að ríkisstjórnin ætli að beita lögum á verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna. 29.4.2014 10:49
Selur meydóm sinn á netinu: Hefur fengið tilboð upp á 61 milljón Bandarísk kona hefur farið nýjar leiðir til að fjármagna læknanám sitt. Menn frá Serbíu, Bandaríkjunum, Japan og Ástralíu hafa boðið tugi milljóna í meydóm hennar. 29.4.2014 10:43
Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim. 29.4.2014 10:38
„Ég held að flokkurinn sé ekki að græða mikið fylgi á að vera í samstarfi við Framsóknarflokkinn“ Sjálfstæðismenn velta fyrir sér hvort samstarf við Framsóknarflokkinn eða umræða um ESB valdi því hve mikið fylgi flokksins hafi minnkað. 29.4.2014 10:17
1.088 hestafla króatískur rafmagnsbíll Fyrsti hreinræktaði rafmagnsbíllinn sem talist gæti ofurbíll. 29.4.2014 10:14
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,31% milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í apríl 2014 er 421,0 stig og hækkaði um 0,31% frá því í síðasta mánuði. 29.4.2014 10:09
Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. 29.4.2014 09:59
Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29.4.2014 09:51
Kerry sér eftir að hafa talað um aðskilnaðarríki Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það óheppilegt orðalag að Ísrael eigi á hættu að breytast í aðskilnaðarríki. 29.4.2014 09:45
„Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29.4.2014 09:33
Tuttugu hafa farist vegna skýstróka Skýstrókar gengu aftur yfir suðurhluta Bandaríkjanna í nótt, annan daginn í röð. 29.4.2014 07:42
Hernaðarbrölt Norður-Kóreumanna skapar spennu Norður-Kóreumenn hófu í gær heræfingu á sjó þar sem notast er við alvöru skotfæri en ekki púðurskot eins og oft tíðkast á slíkum æfingum. 29.4.2014 07:37
Natóríki hervæðast við landamæri Rússlands Rússneski varnarmálaráðherrann Sergeir Shoigu lýsti í gærkvöldi yfir miklum áhyggjum yfir því sem hann kallar liðssöfnuð Nato-ríkjanna við landamæri Rússlands, sem eigi sér enga hliðstæðu. 29.4.2014 07:33