Fleiri fréttir

„Þetta mál hefur tekið allt of langan tíma"

Mál filippeyskrar stjúpdóttur íslensks manns, sem barðist fyrir dvalarleyfi í átta ár, tók allt of langan tíma og gera þarf betur í innflytjendamálum, að sögn innanríkisráðherra. Fjölskyldan undirbýr málshöfðun gegn íslenska ríkinu.

Tæplega helmingur landsmanna fylgjandi náttúrupassa

MMR kannaði á dögunum afstöðu almennings til þess að ferðamönnum, íslenskum sem erlendum, verði gert að kaupa „náttúrupassa" til að öðlast aðgengi að helstu ferðamannastöðum á Íslandi.

Bjóða fólki mat úr ruslagámum

Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu.

Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar

Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi.

Rúgbrauð með rjóma á

Með vandaðri innréttingu í retro-stíl og flest þau þægindi sem ferðaglatt fólk óskar sér.

Flugmenn í verkfall

Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni.

22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur

Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum

Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim.

Natóríki hervæðast við landamæri Rússlands

Rússneski varnarmálaráðherrann Sergeir Shoigu lýsti í gærkvöldi yfir miklum áhyggjum yfir því sem hann kallar liðssöfnuð Nato-ríkjanna við landamæri Rússlands, sem eigi sér enga hliðstæðu.

Sjá næstu 50 fréttir