Fleiri fréttir

Gefa heilbrigðisráðherra kartöflu í skóinn

Hjúkrunarfræðingar og stjórnendur á Hrafnistu efna til táknrænna mótmæla við aðalinngang velferðarráðuneytisins í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu í fyrramálið kl. 9:15.

Á að stytta stúdentsprófið?

Nú er slétt vika þar til verkfall framhaldsskólakennara brestur á, nema samið verði á næstu dögum, og Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur sagt með beinum og óbeinum hætti að ef stúdentsprófið verði stytt úr fjórum árum í þrjú þá skapist svigrúm til að hækka laun kennara umfram aðrar stéttir.

Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn

Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember.

Æfingaeldflaug í veiðarfæri skips

Línuskipið Valdimar hafði í gær samband við Landhelgisgæsluna vegna torkennilegs hlutar sem kom í veiðarfæri skipsins þegar það var staðsett um 40 sjómílur VNV af Reykjanesi en þetta kemur fram í frétt á vef Landhelgisgæslunnar.

Ekkert bendir til hryðjuverka

Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu.

Konungur jepplinganna

Hefur sportbílaeiginleika, torfærueiginleika, gott rými og aksturánægjan er ómæld.

Skeljagrandabróðir í gæsluvarðhald

Kristján Markús Sívarsson og Ríkharður Ríkharðsson voru handteknir í kjölfar alvarlegrar líkamsárásar. Eru núna lausir úr haldi.

Kannabis skilar Colorado tekjum í ríkiskassann

Ný lög sem tóku gildi í Colorado þann fyrsta janúar síðastliðinn, og leyfa sölu á kannabisefnum í ríkinu, skiluðu tveimur milljónum dollara, um tvöhundruð og tuttugu milljónum króna, í ríkiskassan í janúarmánuði einum saman.

Misstu sex gáma í sjóinn í vonsku veðri

Sex gámar losnuðu úr festingum og tók út af flutningaskipi, þegar það var statt í vonsku veðri djúpt suðaustur af ladninu í nótt og fékk á sig brotsjó.

Tuttugu þurftu að gista um borð í Baldri í nótt

Umþaðbil tuttugu farþegar gistu um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri við bryggju á Brjánslæk í nótt, þar sem vegir í grennndinni voru orðnir ófærir þegar skipið kom til Brjánslækjar í gærkvöldi.

Lögleysa hjá öfgahópum

Utanríkisráðuneyti Rússlands segir að lögleysa ríki á meðal hægriöfgasinna í austurhluta Úkraínu.

Þrettán nunnur lausar úr gíslingu

Þrettán nunnum úr grísku rétttrúnaðarkirkjunni var sleppt lausum í gær eftir að hafa verið haldið í gíslingu hjá sýrlenskum uppreisnarmönnum sem tengjast al-Kaída-samtökunum.

Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina

Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur.

Hafði pening með sér á brott úr Dalsnesti

"Hann kom hérna inn með skíðahettu eða lambhúshettu yfir höfðinu og ógnaði starfsmanninum með felgulykli“, segir Sigurður Lárusson, eigandi verslunarinnar Dalsnesti í Hafnarfirði, um vopnað rán í versluninni um klukkan 21 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir