Fleiri fréttir

Mælir með því að taka fylgjuna með heim

Ung kona sem innbyrti fylgju sína eftir barnsburð segir það hafa bjargað sér frá þunglyndi. Hún mælir með því að nýbakaðar mæður taki fylgjurnar með sér heim.

Ekkert samkomulag í sjónmáli

Allt stefnir í hörð átök á Alþingi um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um viðræðuslit við ESB.

Tjaldferðalangurinn á Snæfellsnesi fundinn

Björgunarsveitir Landsbjargar fundu manninn rétt fyrir klukkan 18. Þá var hann staddur á þeim stað sem gps punktur sem hann sendi Neyðarlínu benti á, suðaustan við jökulinn.

Ófært víða um land

Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi hjá Vegagerðinni er óveður á Suðvesturlandi en vegir að mestu leiti greiðfærir, eins er óveður á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi eru hálkublettir í uppsveitum. Ófært er um Krísuvíkurveg við Kleifarvatn.

Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar

Forseti Alþingis tilkynnti í dag um að formenn flokkanna á þingi muni funda í dag um Evrópumálin. Fundarboðið kom þingmönnum stjórnarandstöðunnar í opna skjöldu.

„Ég ætla að kveikja í húsinu þínu“

Kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir hótanir og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar en málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Vestfjarða.

Hryssu misþyrmt á kynfærum

Dýralæknir segir málinu svipa til ódæðisverka sem framin voru víða um land árið 2011 þegar fjölda hrossa var misþyrmt.

Spá allt að 50 metrum á sekúndu

Þar sem sem snjór og ís er fyrir verður flughált við þessar aðstæður síðar í dag og kvöld. Reikna má með hviðum 30-40 m/s á utanverðu Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir hádegi.

„Hvernig á að sofa hjá Íslendingi“

Á vefsíðunni Guide to Iceland má finna pistil sem virðist beint til erlendra ferðamanna sem vilja næla sér í rekkjunaut á næturlífinu hér á landi.

ESB umræður halda áfram

Lögð verður fram þingsályktunartillaga um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB. Einnig verður lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna.

Óttast að nýtt hótel skyggi á Skógafoss

Meirihluti fulltrúa sat hjá þegar samþykkt var í skipulagsnefnd Rangárþings eystra að kynna deiliskipulag sem gerir kleift að reisa um 300 manna hótel við Skógafoss. Formaður nefndarinnar sagði málið vel undirbúið og sveitarstjórnin samþykkti.

Þorlákshöfn er Hawaii norðursins

Bæjarráð Ölfuss tekur vel í ósk um að brimbrettafólk fái að koma sér upp aðstöðu í fjörunni í Skötubót við Þorlákshöfn. Gæti orðið stórt á næstu árum segir Bjarki Þorlákssson hjá surf.is. Útlendir brettamenn eigi ekki orð yfir aðstæðum á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir