Ráðherra óviss um tekjur af nýju frumvarpi Stefán Óli Jónsson skrifar 2. mars 2014 15:37 Sigurður Ingi Jóhannsson VISIR/PJETUR Sjávarútvegsráðherra vonast til að leggja fram frumvarp á næstu vikum um stjórnun fiskveiða sem tækju gildi í haust. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að leggja sérstakan skatt á hagnað sjávarútvegsfyrirtækja. Ráðherra segir óljóst hvort að tekjur ríkissjóðs muni hækka eða lækka með nýja frumvarpinu. „Þetta er svona á hröðum endaspretti og við erum að leggja lokahönd á þetta og ég vænti því að við getum komið þessu inn í þing sem fyrst. Þar er tekið á þessu í heild sinni en ekki einungis um veiðigjöld,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Núverandi lög um stjórnun fiskveiða falla úr gildi þann 1. september næstkomandi. Gert er ráð fyrir talsverðum breytingum í frumvarpi ráðherra og verður m.a. lagur sérstakur skattur á hagnað sjávarútvegsfyrirtækja. „Ef að það gengur mjög vel að þá munu þau fyrirtæki sem skila miklum hagnaði skila hluta af því til ríkisins." Sigurður Ingi segir að hann hafi átt mikið samráð við helstu hagsmunaðila í sjávárútvegi. „Ég ætla að leggja mikið á mig til að ná fram sem víðtækastri sátt. Það þýðir auðvitað að það verði ekkert allir ánægðir.“ Ríkissjóður fær um 10 milljarða árlega í tekjur af sérstöku veiðileyfagjaldi. Ráðherra segir ekki ljóst hvort að tekjur ríkissjóðs muni lækka með nýju frumvarpi. „Ef allt gengur vel og við fáum hæstu verð sem þekkjast á mörkuðunum þá mun leigugjaldið og sérstaki skatturinn skila umtalsverðum tekjum til þjóðarinnar. Ef það gerist ekki þá er mjög ósanngjarnt að gera fyrirtæki gjaldþrota og í raun heimskulegt." Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vonast til að leggja fram frumvarp á næstu vikum um stjórnun fiskveiða sem tækju gildi í haust. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að leggja sérstakan skatt á hagnað sjávarútvegsfyrirtækja. Ráðherra segir óljóst hvort að tekjur ríkissjóðs muni hækka eða lækka með nýja frumvarpinu. „Þetta er svona á hröðum endaspretti og við erum að leggja lokahönd á þetta og ég vænti því að við getum komið þessu inn í þing sem fyrst. Þar er tekið á þessu í heild sinni en ekki einungis um veiðigjöld,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Núverandi lög um stjórnun fiskveiða falla úr gildi þann 1. september næstkomandi. Gert er ráð fyrir talsverðum breytingum í frumvarpi ráðherra og verður m.a. lagur sérstakur skattur á hagnað sjávarútvegsfyrirtækja. „Ef að það gengur mjög vel að þá munu þau fyrirtæki sem skila miklum hagnaði skila hluta af því til ríkisins." Sigurður Ingi segir að hann hafi átt mikið samráð við helstu hagsmunaðila í sjávárútvegi. „Ég ætla að leggja mikið á mig til að ná fram sem víðtækastri sátt. Það þýðir auðvitað að það verði ekkert allir ánægðir.“ Ríkissjóður fær um 10 milljarða árlega í tekjur af sérstöku veiðileyfagjaldi. Ráðherra segir ekki ljóst hvort að tekjur ríkissjóðs muni lækka með nýju frumvarpi. „Ef allt gengur vel og við fáum hæstu verð sem þekkjast á mörkuðunum þá mun leigugjaldið og sérstaki skatturinn skila umtalsverðum tekjum til þjóðarinnar. Ef það gerist ekki þá er mjög ósanngjarnt að gera fyrirtæki gjaldþrota og í raun heimskulegt."
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira