Fólk hvatt til að halda sig innandyra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2014 18:24 VISIR/PJETUR Reykjavíkurbúar hafa líklega flestir tekið eftir gríðarlegu magni ryks og óhreininda í dag. Ástæðan er mikið magn svifryks. Er magnið orðið það mikið að fólk er hvatt til að halda sig innandyra. Fólk með undirliggjandi öndunarfæra- sjúkdóma og fólk með hjarta- og æðasjúkdóma þá einna helst, en börn eru einnig mjög viðkvæm fyrir rykinu. Í dag mældist rykið mest 2,133 míkrógrömm en er nú komið niður í 716,5 míkrógrömm. Kristín Lóa Ólafsdóttir, hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir þessi gildi svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010, á meðan og eftir að á gosinu stóð. Kallað hefur verið út viðbragðsteymi en hún segir erfitt sé að eiga við þetta.Reykjavíkurtjörn í gærVISIR/DANÍEL„Þetta ráðum við illa við og það besta sem við getum gert er að vona að einhver ofankoma verði. Bleytan hjálpar til við að festa rykið sem fer síðan ofan í lagnakerfi borgarinnar og út í sjó,“ segir Kristín Kristín segir ástæður fyrir miklu magni svifryks geta verið ýmsar. „Það er búið að vera rosalega þurrt upp á síðkastið. Það er búið að sanda mikið og salta mikið í vetur og það hefur mikil áhrif. Bílarnir þyrla svo upp rykinu og vindurinn hefur vissulega áhrif.“ Tengdar fréttir Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Reykjavíkurbúar hafa líklega flestir tekið eftir gríðarlegu magni ryks og óhreininda í dag. Ástæðan er mikið magn svifryks. Er magnið orðið það mikið að fólk er hvatt til að halda sig innandyra. Fólk með undirliggjandi öndunarfæra- sjúkdóma og fólk með hjarta- og æðasjúkdóma þá einna helst, en börn eru einnig mjög viðkvæm fyrir rykinu. Í dag mældist rykið mest 2,133 míkrógrömm en er nú komið niður í 716,5 míkrógrömm. Kristín Lóa Ólafsdóttir, hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir þessi gildi svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010, á meðan og eftir að á gosinu stóð. Kallað hefur verið út viðbragðsteymi en hún segir erfitt sé að eiga við þetta.Reykjavíkurtjörn í gærVISIR/DANÍEL„Þetta ráðum við illa við og það besta sem við getum gert er að vona að einhver ofankoma verði. Bleytan hjálpar til við að festa rykið sem fer síðan ofan í lagnakerfi borgarinnar og út í sjó,“ segir Kristín Kristín segir ástæður fyrir miklu magni svifryks geta verið ýmsar. „Það er búið að vera rosalega þurrt upp á síðkastið. Það er búið að sanda mikið og salta mikið í vetur og það hefur mikil áhrif. Bílarnir þyrla svo upp rykinu og vindurinn hefur vissulega áhrif.“
Tengdar fréttir Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent