Fólk hvatt til að halda sig innandyra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2014 18:24 VISIR/PJETUR Reykjavíkurbúar hafa líklega flestir tekið eftir gríðarlegu magni ryks og óhreininda í dag. Ástæðan er mikið magn svifryks. Er magnið orðið það mikið að fólk er hvatt til að halda sig innandyra. Fólk með undirliggjandi öndunarfæra- sjúkdóma og fólk með hjarta- og æðasjúkdóma þá einna helst, en börn eru einnig mjög viðkvæm fyrir rykinu. Í dag mældist rykið mest 2,133 míkrógrömm en er nú komið niður í 716,5 míkrógrömm. Kristín Lóa Ólafsdóttir, hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir þessi gildi svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010, á meðan og eftir að á gosinu stóð. Kallað hefur verið út viðbragðsteymi en hún segir erfitt sé að eiga við þetta.Reykjavíkurtjörn í gærVISIR/DANÍEL„Þetta ráðum við illa við og það besta sem við getum gert er að vona að einhver ofankoma verði. Bleytan hjálpar til við að festa rykið sem fer síðan ofan í lagnakerfi borgarinnar og út í sjó,“ segir Kristín Kristín segir ástæður fyrir miklu magni svifryks geta verið ýmsar. „Það er búið að vera rosalega þurrt upp á síðkastið. Það er búið að sanda mikið og salta mikið í vetur og það hefur mikil áhrif. Bílarnir þyrla svo upp rykinu og vindurinn hefur vissulega áhrif.“ Tengdar fréttir Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Reykjavíkurbúar hafa líklega flestir tekið eftir gríðarlegu magni ryks og óhreininda í dag. Ástæðan er mikið magn svifryks. Er magnið orðið það mikið að fólk er hvatt til að halda sig innandyra. Fólk með undirliggjandi öndunarfæra- sjúkdóma og fólk með hjarta- og æðasjúkdóma þá einna helst, en börn eru einnig mjög viðkvæm fyrir rykinu. Í dag mældist rykið mest 2,133 míkrógrömm en er nú komið niður í 716,5 míkrógrömm. Kristín Lóa Ólafsdóttir, hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir þessi gildi svipað há og þegar Eyjafjallajökull gaus árið 2010, á meðan og eftir að á gosinu stóð. Kallað hefur verið út viðbragðsteymi en hún segir erfitt sé að eiga við þetta.Reykjavíkurtjörn í gærVISIR/DANÍEL„Þetta ráðum við illa við og það besta sem við getum gert er að vona að einhver ofankoma verði. Bleytan hjálpar til við að festa rykið sem fer síðan ofan í lagnakerfi borgarinnar og út í sjó,“ segir Kristín Kristín segir ástæður fyrir miklu magni svifryks geta verið ýmsar. „Það er búið að vera rosalega þurrt upp á síðkastið. Það er búið að sanda mikið og salta mikið í vetur og það hefur mikil áhrif. Bílarnir þyrla svo upp rykinu og vindurinn hefur vissulega áhrif.“
Tengdar fréttir Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Gífurlegt svifryk yfir borginni Mikið svifryk er núna yfir Reykjavík og mælast loftgæði við Grensás mjög slæm þar sem 488,1 míkrógrömm af ryki í hverjum rúmmetra mælist. 19. febrúar 2014 11:34