Þekkir þú röddina? - Lögreglan birtir upptöku af neyðarkallinu sem reyndist gabb Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. febrúar 2014 14:26 Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Lögreglan leitar nú að þeim aðila sem hafði samband við Landhelgisgæsluna og tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Tilkynning lögreglu hljóðar svo:Sunnudaginn 2. febrúar sl., laust fyrir klukkan þrjú síðdegis, barst neyðarkall frá báti úti við Faxaflóa. „Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana,” sagði m.a. í tilkynningunni. Brugðist var skjótt við og hófst mikil leit að bátnum, enda málið grafalvarlegt. Reynt var árangurslaust að ná aftur sambandi við tilkynnanda, en engar frekari upplýsingar voru um bátinn eða sta ðsetningu hans. Báturinn fannst ekki þrátt fyrir viðamikla leit, en grunur leikur á að um hafi verið að ræða visvítandi ranga tilkynningu senda til vaktstöðvar neyðarsímsvörunar. Málið er nú til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem birtir hljóðupptöku af neyðarkallinu. Þeir sem þekkja röddina og vita hver þarna talar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Lögreglan leitar nú að þeim aðila sem hafði samband við Landhelgisgæsluna og tilkynnti um leka í báti á Faxaflóa. Viðamikil leit var gerð í kjölfarið, á sjó og í lofti. En ekkert fannst. Tilkynning lögreglu hljóðar svo:Sunnudaginn 2. febrúar sl., laust fyrir klukkan þrjú síðdegis, barst neyðarkall frá báti úti við Faxaflóa. „Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana,” sagði m.a. í tilkynningunni. Brugðist var skjótt við og hófst mikil leit að bátnum, enda málið grafalvarlegt. Reynt var árangurslaust að ná aftur sambandi við tilkynnanda, en engar frekari upplýsingar voru um bátinn eða sta ðsetningu hans. Báturinn fannst ekki þrátt fyrir viðamikla leit, en grunur leikur á að um hafi verið að ræða visvítandi ranga tilkynningu senda til vaktstöðvar neyðarsímsvörunar. Málið er nú til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem birtir hljóðupptöku af neyðarkallinu. Þeir sem þekkja röddina og vita hver þarna talar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33
Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29
Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28
„Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45
Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52
Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53
Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29
Vísbendingar um að neyðarkallið hafi verið gabb Ýmislegt bendir til þess að um gabb hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. Þrátt fyrir ítarlega leit úr lofti og af sjó í gær, sáust engin ummerki og engan bát vantaði inn í sjálfvirkt kerfi Tilkynningaskyldunnar. 3. febrúar 2014 07:03