„Þessi bók er auðvitað bara barn síns tíma“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. febrúar 2014 12:24 Hafdís segir efni námsbóka metið með reglubundnum hætti. „Þessi bók er auðvitað bara barn síns tíma,“ segir Hafdís Finnbogadóttir, útgáfustjóri hjá Námsgagnastofnun um kennslubókina Við lesum C, sem Vísir fjallaði um í gærkvöldi og í morgun. Verkefni í bókinni þóttu fordómafull. „Þetta er það gömul bók að hún hefur ekki verið í dreifingu hér í meira í áratug. Hún er ekkert á boðstólnum hjá okkur í Námsgagnastofnun,“ útskýrir Hafdís ennfremur. Hún segir alla höfunda sem skrifa námsbækur þurfa að vinna eftir sérstökum gátlista Námsgagnastofnunnar. „Námsefni skal vera laust við fordóma, samkvæmt gátlistanum. Það er reynt að halda í heiðri virðingu fyrir öllum.“ Hafdís segir efni námsbóka metið með reglubundnum hætti. „Í hvert sinn sem kemur að endurútgáfusamningum er hver einasti titill metinn með tilliti til hvort það eigi að gefa hann út aftur eða ekki.“ Reynt er að gera öllum jafn hátt undir höfði í námsefni, að sögn Hafdísar. „Horft er til búsetu, fötlunar, kyns, kynhneigðar, trúar, kynþáttar, stéttar og fleiri þátta. Við reynum að gæta þess í námsefninu að öllum sé gert jafn hátt undir höfði.“Í frétt Vísis í dag sagði Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjóri Varmárskóla, að þessi gamla bók hafi verið notuð sem aukaefni í íslenskukennslu og efnistök í verkefninu farið framhjá kennurum: Hefur Námsgagnastofnun samband við skóla og hvetur þá til að taka ákveðnar bækur úr umferð? „Við stýrum ekki hvaða efni skólarnir kjósa að nota. Fyrir yngsta stigið eru til yfir 300 titlar í íslensku. Bæði nýtt og aðeins eldra efni. Ef kennari kys að nota gamlar bækur er það eitthvað sem við getum ekki stýrt. Við treystum því að kennarar vegi og meti hvaða efni þeir leggja fyrir nemendur sína,“ segir Hafdís. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
„Þessi bók er auðvitað bara barn síns tíma,“ segir Hafdís Finnbogadóttir, útgáfustjóri hjá Námsgagnastofnun um kennslubókina Við lesum C, sem Vísir fjallaði um í gærkvöldi og í morgun. Verkefni í bókinni þóttu fordómafull. „Þetta er það gömul bók að hún hefur ekki verið í dreifingu hér í meira í áratug. Hún er ekkert á boðstólnum hjá okkur í Námsgagnastofnun,“ útskýrir Hafdís ennfremur. Hún segir alla höfunda sem skrifa námsbækur þurfa að vinna eftir sérstökum gátlista Námsgagnastofnunnar. „Námsefni skal vera laust við fordóma, samkvæmt gátlistanum. Það er reynt að halda í heiðri virðingu fyrir öllum.“ Hafdís segir efni námsbóka metið með reglubundnum hætti. „Í hvert sinn sem kemur að endurútgáfusamningum er hver einasti titill metinn með tilliti til hvort það eigi að gefa hann út aftur eða ekki.“ Reynt er að gera öllum jafn hátt undir höfði í námsefni, að sögn Hafdísar. „Horft er til búsetu, fötlunar, kyns, kynhneigðar, trúar, kynþáttar, stéttar og fleiri þátta. Við reynum að gæta þess í námsefninu að öllum sé gert jafn hátt undir höfði.“Í frétt Vísis í dag sagði Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjóri Varmárskóla, að þessi gamla bók hafi verið notuð sem aukaefni í íslenskukennslu og efnistök í verkefninu farið framhjá kennurum: Hefur Námsgagnastofnun samband við skóla og hvetur þá til að taka ákveðnar bækur úr umferð? „Við stýrum ekki hvaða efni skólarnir kjósa að nota. Fyrir yngsta stigið eru til yfir 300 titlar í íslensku. Bæði nýtt og aðeins eldra efni. Ef kennari kys að nota gamlar bækur er það eitthvað sem við getum ekki stýrt. Við treystum því að kennarar vegi og meti hvaða efni þeir leggja fyrir nemendur sína,“ segir Hafdís.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira