Fleiri fréttir Fíkniefnastríðið í brennidepli Tveir heimsþekktir lögleiðingarmenn á leið til landsins. 7.2.2014 13:16 Lekamálið komið til lögreglunnar Ríkissaksóknari hefur framsent kæru, vegna leka á persónuupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla, til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara. 7.2.2014 13:00 Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7.2.2014 12:31 „Treysti mér ekki til þess að sitja undir þeim ásökunum sem á mig voru bornar“ Nanna Atladóttir félagsráðgjafi treysti sér ekki til að mæta á starfsmanna fundi í húsnæði Heilsugæslunnar Laugarási sem boðaður var vegna skrifa hennar um kvenfyrirlitningu. 7.2.2014 12:25 Starfsgreinasambandið klofnar Aðalsteinn Baldursson formaður Framsýnar vill að formaður Starfsgreinasambandsins segi af sér eftir að hann tilkynnti að Framsýn og Verkalýðsfélag Akraness yrðu ekki með við samningaborðið í viðræðum við SA. 7.2.2014 12:13 Sigurjón og Elín segjast saklaus Þingfesting í máli sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur fór fram í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 7.2.2014 12:12 Fyrsti kjarasamningur ársins í Karphúsinu undirritaður Blaðamannafélag Íslands hefur samið við Samtök atvinnulífsins um 2,8% launahækkun í kjarasamningi sem gildir út árið. 7.2.2014 11:28 Maðurinn sem féll í Kópavogi kominn úr níu tíma aðgerð 24 ára gamall smiður sem lenti í vinnuslysi í Kópavogi í gær fékk opin beinbrot á báðum ökklum og hefur hryggur hans verið spengdur á þremur stöðum. 7.2.2014 11:17 Viðurkenna ekki kjör nýs formanns Ólafur Hrólfsson neitar að viðurkenna kjör nýs formanns í málfundafélaginu Óðni og segir allar mögulegar reglur hafa verið brotnar. 7.2.2014 11:10 Tveir fullorðnir greinast með einhverfu í hverjum mánuði Biðin eftir einhverfugreiningu er eitt og hálft ár. Sálfræðingur segir rétta greiningu skipta sköpum fyrir einstaklinginn. 7.2.2014 10:47 Lögreglan hefur afskipti af berfættum skokkara Hljóp berfættur yfir klakabunka, sand og salt, stokka og steina. 7.2.2014 10:45 Drukkinn unglingur drap fjóra í bílslysi og fékk engan dóm Á forríka foreldra og þarf einungis að sæta áfengismeðferð. 7.2.2014 10:45 Elísa Líf er komin í leitirnar Elísa Líf, stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á þriðjudaginn, er komin í leitirnar. 7.2.2014 10:37 Tekin með 27 þúsund steratöflur í jólapappír Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fundu nýverið um 27 þúsund steratöflur í farangri konu sem kom til landsins frá Póllandi. 7.2.2014 10:24 Oflof veldur börnum streitu Hrós til barna er vandmeðfarið, enda getur of mikið af svo góðu valdið streitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn. 7.2.2014 10:24 ESB vill herða á réttindum flugfarþega Ef nýjar ESB-reglur um réttindi flugfarþega verða samþykktar mun það auka verulega á réttindi flugfarþega. 7.2.2014 10:24 Skítafýlu lagði yfir Gljúfrastein Dreifing minkaskíts í landi Hraðastaða og víðar í Mosfellsdal hafði í för með sér slíka lyktarmengun að íbúar í nágrenninu, þar á meðal Guðný Halldórsdóttir í Melkoti, kvörtuðu í lok október til bæjaryfirvalda. 7.2.2014 10:24 Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. 7.2.2014 10:01 Stærsta marglytta sem hefur skolað á land Fjölskylda í Ástralíu kom að þessar risavöxnu marglyttu. 7.2.2014 09:54 Vonast eftir vopnahléi í Homs Stríðandi fylkingar í Sýrlandi hafa sammælst um að gera hlé á átökum í borginni Homs í dag til þess að hægt verði að forða óbreyttum borgurum út úr borginni. 7.2.2014 09:53 Andlitslyftur BMW X3 Kemur til sölu í vor af árgerð 2015. 7.2.2014 09:47 Eitt og hálft tonn af kakói varð að páfa Páfinn fékk risavaxna styttu afhenta. Úr súkkulaði. 7.2.2014 09:47 Google virðist taka afstöðu með samkynhneigðum Forsíða leitarvélarinnar Google hefur vakið athygli. 7.2.2014 09:21 Blikkljós í Svínahrauni vöktu athygli vegfarenda Mikil blikkljósadýrð í Svínahrauni á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, vakti ótta og forvitni margra vegfarenda, sem hringdu í lögreglu til að spyrjast fyrir. 7.2.2014 08:32 Greiða lán upp hjá Íbúðalánasjóði Borgarbyggð hyggst taka ný lán að upphæð 925 milljónir króna til að greiða upp lán hjá Íbúðalánasjóði vegna byggingar hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. 7.2.2014 08:00 Þjónusta við fatlaða könnuð Ný rannsókn verður kynnt á málþingi ÖBÍ í dag. 7.2.2014 08:00 Heilsurækt við Breiðholtslaug ÍTR og Þrek ehf vinna nú að hugmyndum. 7.2.2014 07:30 Góður árangur af lestri nemenda fyrir hunda Lestur fyrir hund eykur áhuga á lestri og lesskilningi samkvæmt erlendum rannsóknum. Nemar lesa vikulega fyrir hund í tilraunaverkefni samtakanna Vigdísar í grunnskóla. Foreldrar, kennarar og börn ánægð. 7.2.2014 07:30 Vilja hækka menntunarstig Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. 7.2.2014 07:30 Hörð átök í Ríó Íbúar í stórborginni Rio de Janeiro tókust á við öryggislögreglu borgarinnar í gær eftir að mótmæli vegna hækkana á fargjöldum í almenningssamgangnakerfi borgarinnar fóru úr böndunum. 7.2.2014 07:16 Hótuðu að stinga leigubílstjóra með sprautunál Par var handtekið í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að það neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir akstur. Þegar bílstjórinn átti orðaskipti við fólkið vegna þess, hótaði það honum með notaðri sprautunál, en ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort það stakk hann eða ekki. 7.2.2014 07:02 Stjórnunarkostnaður tekur stóran hluta tekna Útsvarstekjur lítilla sveitarfélaga renna að stórum hluta í yfirstjórn og skrifstofuhald. Framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga segir hagkvæmni stærðarinnar hafa sannað sig en sameiningar verði ekki þvingaðar fram. 7.2.2014 07:00 10 milljónir brátt án vatns Þurrkum linnir ekki í Brasilíu 7.2.2014 07:00 Fjölbreytni í Húsdýragarði Í febrúar ætlar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í samstarfi við Reykjavíkurborg að standa saman að fræðslu um líffræðilega fjölbreytni. 7.2.2014 07:00 Álagið gríðarlegt í upphafi Orri Gunnarsson sem starfaði fyrir Rauða krossinn á hamfarasvæðunum á Filippseyjum á síðasta ári segir að álagið hafi verið gríðarlegt fyrstu tvær vikurnar. Þrír sendifulltrúar fjölluðu um störf sín í hádeginu í gær. 7.2.2014 07:00 Einstakar fálkamyndir E.Ól. Einar Ólason ljósmyndari var að elda dögurð fyrir kærustuna þegar hún rak augu í fálka á miðri götu – sem var að gæða sér á svartfugli. 7.2.2014 00:01 Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. 6.2.2014 23:47 Maður féll 15 metra í Kópavogi Óvíst er um ástand manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag. 6.2.2014 23:15 „Það heldur enginn fund í nafni félags nema stjórn félagsins“ Ólafur Ingi Hrólfsson, meðlimur Málfundafélagsins Óðins, segist enn vera formaður félagsins. Hann segir fund félagsins í kvöld, þar sem kjörinn var nýr formaður, vera ólöglegan. 6.2.2014 23:13 Útfararþjónustan sýknuð af kröfu Kirkjugarða Reykjavíkur Engin lagaheimild til að fella aðstöðugjöld á útfararþjónustu. 6.2.2014 22:30 Hvalveiðar Íslands komnar á borð Obama Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest við Barack Obama forseta að hvalveiðar Íslendinga í viðskiptaskyni minnki skilvirkni samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu. 6.2.2014 22:00 Risamarglyttu rekur á land Fjölskylda í Ástralíu rakst á óvenjulega skepnu í fjörunni. 6.2.2014 21:59 „Stöndum með kennurunum“ Framhaldsskólanemar fjölmenntu fyrir framan Alþingi fyrr í dag. 6.2.2014 21:04 BHM hafnar ASÍ samningunum á fjölmennum fundi Formaður BHM segir háskólamenntaða starfsmenn hjá hinu opinbera hafa setið á hakanum á árunum eftir hrun. Nú verði hins vegar að leiðrétta kjör þeirra verulega. 6.2.2014 20:18 Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6.2.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fíkniefnastríðið í brennidepli Tveir heimsþekktir lögleiðingarmenn á leið til landsins. 7.2.2014 13:16
Lekamálið komið til lögreglunnar Ríkissaksóknari hefur framsent kæru, vegna leka á persónuupplýsingum hælisleitanda til fjölmiðla, til embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram á vef ríkissaksóknara. 7.2.2014 13:00
Innanríkisráðuneytið vill enn nánari skoðun vegna lekamálsins Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að öll tölvutæk gögn í lekamálinu verði rannsökuð með aðkomu Persónuverndar og sérstöku samþykki starfsmanna. 7.2.2014 12:31
„Treysti mér ekki til þess að sitja undir þeim ásökunum sem á mig voru bornar“ Nanna Atladóttir félagsráðgjafi treysti sér ekki til að mæta á starfsmanna fundi í húsnæði Heilsugæslunnar Laugarási sem boðaður var vegna skrifa hennar um kvenfyrirlitningu. 7.2.2014 12:25
Starfsgreinasambandið klofnar Aðalsteinn Baldursson formaður Framsýnar vill að formaður Starfsgreinasambandsins segi af sér eftir að hann tilkynnti að Framsýn og Verkalýðsfélag Akraness yrðu ekki með við samningaborðið í viðræðum við SA. 7.2.2014 12:13
Sigurjón og Elín segjast saklaus Þingfesting í máli sérstaks saksóknara gegn Sigurjóni Árnasyni og Elínu Sigfúsdóttur fór fram í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 7.2.2014 12:12
Fyrsti kjarasamningur ársins í Karphúsinu undirritaður Blaðamannafélag Íslands hefur samið við Samtök atvinnulífsins um 2,8% launahækkun í kjarasamningi sem gildir út árið. 7.2.2014 11:28
Maðurinn sem féll í Kópavogi kominn úr níu tíma aðgerð 24 ára gamall smiður sem lenti í vinnuslysi í Kópavogi í gær fékk opin beinbrot á báðum ökklum og hefur hryggur hans verið spengdur á þremur stöðum. 7.2.2014 11:17
Viðurkenna ekki kjör nýs formanns Ólafur Hrólfsson neitar að viðurkenna kjör nýs formanns í málfundafélaginu Óðni og segir allar mögulegar reglur hafa verið brotnar. 7.2.2014 11:10
Tveir fullorðnir greinast með einhverfu í hverjum mánuði Biðin eftir einhverfugreiningu er eitt og hálft ár. Sálfræðingur segir rétta greiningu skipta sköpum fyrir einstaklinginn. 7.2.2014 10:47
Lögreglan hefur afskipti af berfættum skokkara Hljóp berfættur yfir klakabunka, sand og salt, stokka og steina. 7.2.2014 10:45
Drukkinn unglingur drap fjóra í bílslysi og fékk engan dóm Á forríka foreldra og þarf einungis að sæta áfengismeðferð. 7.2.2014 10:45
Elísa Líf er komin í leitirnar Elísa Líf, stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á þriðjudaginn, er komin í leitirnar. 7.2.2014 10:37
Tekin með 27 þúsund steratöflur í jólapappír Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fundu nýverið um 27 þúsund steratöflur í farangri konu sem kom til landsins frá Póllandi. 7.2.2014 10:24
Oflof veldur börnum streitu Hrós til barna er vandmeðfarið, enda getur of mikið af svo góðu valdið streitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýrri danskri rannsókn. 7.2.2014 10:24
ESB vill herða á réttindum flugfarþega Ef nýjar ESB-reglur um réttindi flugfarþega verða samþykktar mun það auka verulega á réttindi flugfarþega. 7.2.2014 10:24
Skítafýlu lagði yfir Gljúfrastein Dreifing minkaskíts í landi Hraðastaða og víðar í Mosfellsdal hafði í för með sér slíka lyktarmengun að íbúar í nágrenninu, þar á meðal Guðný Halldórsdóttir í Melkoti, kvörtuðu í lok október til bæjaryfirvalda. 7.2.2014 10:24
Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. 7.2.2014 10:01
Stærsta marglytta sem hefur skolað á land Fjölskylda í Ástralíu kom að þessar risavöxnu marglyttu. 7.2.2014 09:54
Vonast eftir vopnahléi í Homs Stríðandi fylkingar í Sýrlandi hafa sammælst um að gera hlé á átökum í borginni Homs í dag til þess að hægt verði að forða óbreyttum borgurum út úr borginni. 7.2.2014 09:53
Eitt og hálft tonn af kakói varð að páfa Páfinn fékk risavaxna styttu afhenta. Úr súkkulaði. 7.2.2014 09:47
Google virðist taka afstöðu með samkynhneigðum Forsíða leitarvélarinnar Google hefur vakið athygli. 7.2.2014 09:21
Blikkljós í Svínahrauni vöktu athygli vegfarenda Mikil blikkljósadýrð í Svínahrauni á Suðurlandsvegi í gærkvöldi, vakti ótta og forvitni margra vegfarenda, sem hringdu í lögreglu til að spyrjast fyrir. 7.2.2014 08:32
Greiða lán upp hjá Íbúðalánasjóði Borgarbyggð hyggst taka ný lán að upphæð 925 milljónir króna til að greiða upp lán hjá Íbúðalánasjóði vegna byggingar hjúkrunarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. 7.2.2014 08:00
Góður árangur af lestri nemenda fyrir hunda Lestur fyrir hund eykur áhuga á lestri og lesskilningi samkvæmt erlendum rannsóknum. Nemar lesa vikulega fyrir hund í tilraunaverkefni samtakanna Vigdísar í grunnskóla. Foreldrar, kennarar og börn ánægð. 7.2.2014 07:30
Vilja hækka menntunarstig Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst hafa undirritað samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. 7.2.2014 07:30
Hörð átök í Ríó Íbúar í stórborginni Rio de Janeiro tókust á við öryggislögreglu borgarinnar í gær eftir að mótmæli vegna hækkana á fargjöldum í almenningssamgangnakerfi borgarinnar fóru úr böndunum. 7.2.2014 07:16
Hótuðu að stinga leigubílstjóra með sprautunál Par var handtekið í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að það neitaði að greiða leigubílstjóra fyrir akstur. Þegar bílstjórinn átti orðaskipti við fólkið vegna þess, hótaði það honum með notaðri sprautunál, en ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvort það stakk hann eða ekki. 7.2.2014 07:02
Stjórnunarkostnaður tekur stóran hluta tekna Útsvarstekjur lítilla sveitarfélaga renna að stórum hluta í yfirstjórn og skrifstofuhald. Framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga segir hagkvæmni stærðarinnar hafa sannað sig en sameiningar verði ekki þvingaðar fram. 7.2.2014 07:00
Fjölbreytni í Húsdýragarði Í febrúar ætlar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í samstarfi við Reykjavíkurborg að standa saman að fræðslu um líffræðilega fjölbreytni. 7.2.2014 07:00
Álagið gríðarlegt í upphafi Orri Gunnarsson sem starfaði fyrir Rauða krossinn á hamfarasvæðunum á Filippseyjum á síðasta ári segir að álagið hafi verið gríðarlegt fyrstu tvær vikurnar. Þrír sendifulltrúar fjölluðu um störf sín í hádeginu í gær. 7.2.2014 07:00
Einstakar fálkamyndir E.Ól. Einar Ólason ljósmyndari var að elda dögurð fyrir kærustuna þegar hún rak augu í fálka á miðri götu – sem var að gæða sér á svartfugli. 7.2.2014 00:01
Pussy Riot afneitar tveimur meðlimum Þær Masha og Nadia eru ekki lengur viðurkenndir meðlimir rússneska pönkhópsins. 6.2.2014 23:47
Maður féll 15 metra í Kópavogi Óvíst er um ástand manns sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í dag. 6.2.2014 23:15
„Það heldur enginn fund í nafni félags nema stjórn félagsins“ Ólafur Ingi Hrólfsson, meðlimur Málfundafélagsins Óðins, segist enn vera formaður félagsins. Hann segir fund félagsins í kvöld, þar sem kjörinn var nýr formaður, vera ólöglegan. 6.2.2014 23:13
Útfararþjónustan sýknuð af kröfu Kirkjugarða Reykjavíkur Engin lagaheimild til að fella aðstöðugjöld á útfararþjónustu. 6.2.2014 22:30
Hvalveiðar Íslands komnar á borð Obama Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest við Barack Obama forseta að hvalveiðar Íslendinga í viðskiptaskyni minnki skilvirkni samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu. 6.2.2014 22:00
Risamarglyttu rekur á land Fjölskylda í Ástralíu rakst á óvenjulega skepnu í fjörunni. 6.2.2014 21:59
„Stöndum með kennurunum“ Framhaldsskólanemar fjölmenntu fyrir framan Alþingi fyrr í dag. 6.2.2014 21:04
BHM hafnar ASÍ samningunum á fjölmennum fundi Formaður BHM segir háskólamenntaða starfsmenn hjá hinu opinbera hafa setið á hakanum á árunum eftir hrun. Nú verði hins vegar að leiðrétta kjör þeirra verulega. 6.2.2014 20:18
Ofurtollar keyra upp vöruverð Forsvarsmenn Haga bíða nú eftir úrskurði frá atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðuneytinu um hvort afnema megi ofurtolla á nokkrar tegundir osta sem ekki eru framleiddir nema í sáralitlu magni hér á landi. Fréttamaður fór með forstjóra Haga í innkaupaleiðangur. 6.2.2014 20:00