Fleiri fréttir Handleggsbraut greindarskertan mann með kúbeini fyrir að kyssa hönd stúlku Davíð Örn Sigurðsson var í dag sakfelldur fyrir meiriháttar líkamsárás gagnvart tveimur mönnum með því að hafa handleggsbrotið þá báða með kúbeini. 6.2.2014 17:29 „Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6.2.2014 17:27 Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6.2.2014 17:07 Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. 6.2.2014 15:35 Barnaafmæli í uppnámi eftir ákvörðun Wow Íslensk fjölskylda búsett í Svíþjóð tapar peningum vegna þess að Wow er hætt við að fljúga á milli Stokkhólms og Keflavíkur. 6.2.2014 15:32 Íslensk tónlistarútgáfa að hruni komin Bubbi Morthens íhuga stöðu sína – næsta plata komin á salt. "á maður að halda áfram að gefa út plötur? Á maður að halda áfram að semja tónlist?“ 6.2.2014 15:11 Ólympíuhugsjónin vegur þyngst og er í forgrunni Illugi Gunnarsson lítur ekki svo á að hann sé að skrifa undir mannréttindabrot með því að mæta til Sotsjí. 6.2.2014 13:58 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6.2.2014 13:53 Enn minni jepplingur frá Volkswagen Aðeins 995 kíló og með 1,0 lítra vél. 6.2.2014 13:45 Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí 6.2.2014 13:04 BHM blæs til sóknar í Háskólabíói í dag Formaður BHM segir launahækkanir í kjarasamningum á almennum markaði ekki duga félögum í BHM. Ísland sé ekki samkeppnishæft í launum við Norðurlöndin og mikilvægt sé að halda í háskólamenntað fólk. 6.2.2014 13:00 Flottasta bílauppboðið Bílarnir sem boðnir verða upp eru í stíl við glæsileika sýningarhallarinnar. 6.2.2014 12:29 1.100 manns bjargað af flekum Sjóher Ítalíu bjargaði fleiri en 1.100 manns af flekum í miðjarðarhafinu í gær. 6.2.2014 12:26 Nasistalög enn í gildi í Þýskalandi Lög um morð, sem sett voru af nasistum, er enn í gildi í Þýskalandi. 6.2.2014 11:55 Hendur stjórnmálamanna bundnar í Sotsjí Kozak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, varar við áróðri og vísar í stofnskrá Ólympíuleikanna. 6.2.2014 11:24 Seinheppinn glæpamaður kveikti í sjálfum sér fyrir slysni Myndband náðist af glæpamanni á Englandi að kveikja í sendibíl í nótt. Hann kveikti í sjálfum sér í leiðinni. 6.2.2014 11:18 Réttindi kvenna gætu versnað mikið Lög sem bíða samþykktar forseta Afganistan kæmu í veg fyrir að ættingjar gætu borið vitni gegn mönnum sem sakaðir eru um heimilisofbeldi.ldi. 6.2.2014 10:59 Útspil ráðherra misbýður kennurum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir styttingu náms ekkert koma yfirstandandi kjaradeilu við. Hún furðar sig á að menntamálaráðherra ræði styttingu skólans í samhengi við kjaramál og kennurum sé misboðið. 6.2.2014 10:52 20 ára afmælisútgáfa Audi RS Audi býður nú RS-kraftaútgáfur af 7 bílgerðum sínum. 6.2.2014 10:45 Kona upp á milli Fóstbræðra Mikilvægt verkefni gæti verið í uppnámi vegna ákvörðunar stjórnar um að bjóða ekki framkvæmdastjóra Sinfóníunnar á Þorrablót sitt. 6.2.2014 10:26 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6.2.2014 10:06 Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6.2.2014 09:49 Norður-Kórea hótar að hætta við endurfundi Heræfingar á vegum Suður-Kóreu gætu komið í veg fyrir að ættingjar fái að hittast. 6.2.2014 09:30 Áfengispillur seljast illa Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. 6.2.2014 09:00 Kona tekin af lífi í Texas í nótt Enn ein aftakan var framkvæmd í Texas í nótt þegar Suzanne Basso var tekin af lífi með eitursprautu. Nokkuð fáttítt er að konur séu teknar af lífi í Bandaríkjunum en Basso var númer fjórtán í röðinni frá því dauðarefsins var aftur leyfð í landinu fyrir fjörutíu árum síðan. 6.2.2014 07:46 Vara við sprengiefni í tannkremstúbum Bandarískar leyniþjónustur hafa sent frá sér viðvrörun til þeirra flugfélaga sem ætla að fljúga með gesti á Vetrarólýmpíuleikana í Sotsjí sem hefjast á morgun. Talið er líklegt að hryðjuverkamenn reyni að smygla sprengiefni um borð í vélarnar með því að fela efnin í tannkremstúbum og því er þeim tilmælum beint til flugfélaga að skoða slíkan farangur sérstaklega vel. 6.2.2014 07:42 Sextán ára Hafnfirðingar sprengdu póstkassa Tveir 16 ára unglingspiltar voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi, grunaðir um að haf sprengt upp póstkassa með flugeldum. Þeir játuðu á sig verknaðinn og var málið afgreitt í viðurvist foreldra þeirra, auk þess sem barnaverndaryfirvöldum verður gert viðvart. 6.2.2014 07:35 Fjögurþúsund tonna flutningaskip strandaði við Langanes Betur fór en á horfðist þegar fjögur þúsund tonna erlent flutningaskip, Green Maloy strandaði í höfninni á Þórshöfn á Langanesi upp úr klukkan eitt í nótt, þegar skipið var á útleið. Björgunarsveit var kölluð á vettvang og kallað var á varðskipið Þór, sem statt var austur af landinu. 6.2.2014 07:03 Gæsluvél sem leigð er til Ítalíu hefði lokið Faxaflóaleitinni á þremur tímum Ef fullkominn leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar hefði ekki verið í útleigu á Sikiley hefði leit eins og sú á Faxaflóa í byrjun vikunnar ekki þurft að taka nema nokkra klukkutíma. Landhelgisgæslan hefur ekki efni á að reka vélina sem kom til landsins 2009. 6.2.2014 07:00 Aldrei fleiri læknamistök Mistök eru að jafnaði gerð á þriðju hverri mínútu í danska heilbrigðiskerfinu að því er fram kemur í nýrri skýrslu umboðsmanns sjúklinga þar í landi. 6.2.2014 07:00 Kútter Sigurfari verði tekinn í sundur Stjórn Byggðasafnsins í Görðum hefur lagt til að Akranesbær taki kútter Sigurfara í sundur og geymi þangað til nægur peningur fæst í endurbyggingu hans. 6.2.2014 07:00 Vaka sigurvegari í Stúdentaráðskosningum Félag lýðræðissinnaðra stúdenta hlaut 19 sæti af 27 mögulegum. 6.2.2014 00:01 Stelpur vilja kannski vera Batman en ekki prinsessur Barnaheill skora á fyrirtæki að selja ekki eða auglýsa vörur sem viðhalda staðalímyndum um hlutverk kynjanna. Segja börnin sjá fyrirmyndir í vörum og auglýsingum sem stundum eru óviðeigandi og ólöglegar. 6.2.2014 00:00 Tundurduflinu eytt í Reyðarfirði Þýska tundurduflinu, sem lenti í veiðarfærum Bergey RE fyrr í dag, var eytt í mynni Reyðarfjarðar af áhöfn varðskipsins Þórs. 5.2.2014 23:34 Telur þáttinn aldrei takast á við rót vandans Ragnhildur Þórðardóttir, einkaþjálfari og sálfræðingur gagnrýnir mynd af nýjasta sigurvegara Biggest Loser vestanhafs. 5.2.2014 23:00 Fáklædd stytta veldur fjaðrafoki Meira en 300 stúdentar við skólann hafa skrifað undir áskorun um að fá styttuna fjarlægða. 5.2.2014 21:45 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5.2.2014 20:45 Aldrei fleiri ofbeldismál Kennarasamband Íslands hefur áhyggjur af því að aukið ofbeldi gegn kennurum geti haft áhrif á endurnýjun stéttarinnar. Aldrei hafa fleiri ofbeldismál verið á borði lögfræðings kennarasambandsins. 5.2.2014 20:45 Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5.2.2014 20:33 Lærðu að ganga í hálku Sigurður Helgi segir frá aldagömlu göngulagi Sama og Inúíta sem gerir þeim kleift að ganga þvert yfir ís. 5.2.2014 20:32 Sjómönnum fækkar hratt Á þriðja hundrað sjómanna hafa misst vinnuna vegna hagræðingar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum landsins á síðustu mánuðum. Tveir öflugustu frystitogarar Brim eru á leið úr landi. 5.2.2014 20:19 Margir framhaldsskólar nálægt gjaldþroti Formaður Félags framhaldsskólakennara hafnar alfarið hugmyndum menntamálaráðherra um hagræðingu í framhaldsskólunum til að bæta kjör kennara. 5.2.2014 20:00 Framadýr og draumastörf Byggja þarf brú á milli háskólanema og atvinnulífsins, segja skipuleggjendur Framadaga sem haldnir voru í dag. Þangað komu þúsundir háskólanema til að víkka sjóndeildarhringinn og leita að draumastarfinu. 5.2.2014 20:00 "Þar átti ég að vera sæt og þegja" "Ég ætla ekki lengur að sætta mig við að vera þæga og góða stúlkan,“ segir kona á sjötugsaldri, sem hefur stofnað bloggsíðu til að berjast gegn kvenfyrirlitningu. Hún kveðst alla ævi hafa fundið fyrir niðrandi framkomu gagnvart konum. 5.2.2014 20:00 20 krónur urðu að 14 milljónum Eldri borgari í Hafnarfirði vinnur sér inn 14 milljónir vegna ábendinga afgreiðslustúlkunnar að bæta við einni röð fyrir 20 krónur. 5.2.2014 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Handleggsbraut greindarskertan mann með kúbeini fyrir að kyssa hönd stúlku Davíð Örn Sigurðsson var í dag sakfelldur fyrir meiriháttar líkamsárás gagnvart tveimur mönnum með því að hafa handleggsbrotið þá báða með kúbeini. 6.2.2014 17:29
„Almennt séð hafa farþegar sýnt skilning á málinu“ WOW air verður að hætta við flug til Stokkhólms. Fyrirtækið verður að fylgja reglum Flugmálastjórnar varðandi breytingar á flugáætlunum. 6.2.2014 17:27
Siggi hakkari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann hefur verið kallaður, var sakfelldur í Hæstarétti fyrir kynferðisbrot með því að hafa með blekkingum tælt dreng, sem þá var 17 ára. 6.2.2014 17:07
Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. 6.2.2014 15:35
Barnaafmæli í uppnámi eftir ákvörðun Wow Íslensk fjölskylda búsett í Svíþjóð tapar peningum vegna þess að Wow er hætt við að fljúga á milli Stokkhólms og Keflavíkur. 6.2.2014 15:32
Íslensk tónlistarútgáfa að hruni komin Bubbi Morthens íhuga stöðu sína – næsta plata komin á salt. "á maður að halda áfram að gefa út plötur? Á maður að halda áfram að semja tónlist?“ 6.2.2014 15:11
Ólympíuhugsjónin vegur þyngst og er í forgrunni Illugi Gunnarsson lítur ekki svo á að hann sé að skrifa undir mannréttindabrot með því að mæta til Sotsjí. 6.2.2014 13:58
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6.2.2014 13:53
Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí 6.2.2014 13:04
BHM blæs til sóknar í Háskólabíói í dag Formaður BHM segir launahækkanir í kjarasamningum á almennum markaði ekki duga félögum í BHM. Ísland sé ekki samkeppnishæft í launum við Norðurlöndin og mikilvægt sé að halda í háskólamenntað fólk. 6.2.2014 13:00
Flottasta bílauppboðið Bílarnir sem boðnir verða upp eru í stíl við glæsileika sýningarhallarinnar. 6.2.2014 12:29
1.100 manns bjargað af flekum Sjóher Ítalíu bjargaði fleiri en 1.100 manns af flekum í miðjarðarhafinu í gær. 6.2.2014 12:26
Nasistalög enn í gildi í Þýskalandi Lög um morð, sem sett voru af nasistum, er enn í gildi í Þýskalandi. 6.2.2014 11:55
Hendur stjórnmálamanna bundnar í Sotsjí Kozak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, varar við áróðri og vísar í stofnskrá Ólympíuleikanna. 6.2.2014 11:24
Seinheppinn glæpamaður kveikti í sjálfum sér fyrir slysni Myndband náðist af glæpamanni á Englandi að kveikja í sendibíl í nótt. Hann kveikti í sjálfum sér í leiðinni. 6.2.2014 11:18
Réttindi kvenna gætu versnað mikið Lög sem bíða samþykktar forseta Afganistan kæmu í veg fyrir að ættingjar gætu borið vitni gegn mönnum sem sakaðir eru um heimilisofbeldi.ldi. 6.2.2014 10:59
Útspil ráðherra misbýður kennurum Formaður Félags framhaldsskólakennara segir styttingu náms ekkert koma yfirstandandi kjaradeilu við. Hún furðar sig á að menntamálaráðherra ræði styttingu skólans í samhengi við kjaramál og kennurum sé misboðið. 6.2.2014 10:52
Kona upp á milli Fóstbræðra Mikilvægt verkefni gæti verið í uppnámi vegna ákvörðunar stjórnar um að bjóða ekki framkvæmdastjóra Sinfóníunnar á Þorrablót sitt. 6.2.2014 10:26
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6.2.2014 10:06
Leghálskrabbameinsleit lækkaði dánartíðni um 91 prósent Tíðni leghálskrabbameins meðal kvenna 26 ára og yngri hefur meira en tvöfaldast frá því árið 1988. 6.2.2014 09:49
Norður-Kórea hótar að hætta við endurfundi Heræfingar á vegum Suður-Kóreu gætu komið í veg fyrir að ættingjar fái að hittast. 6.2.2014 09:30
Áfengispillur seljast illa Aðeins fjórtán pakkningar hafa selst af áfengislyfinu Selincro síðan það fór í sölu hér á landi í júní á vegum danska lyfjafyrirtækisins Lundbeck. 6.2.2014 09:00
Kona tekin af lífi í Texas í nótt Enn ein aftakan var framkvæmd í Texas í nótt þegar Suzanne Basso var tekin af lífi með eitursprautu. Nokkuð fáttítt er að konur séu teknar af lífi í Bandaríkjunum en Basso var númer fjórtán í röðinni frá því dauðarefsins var aftur leyfð í landinu fyrir fjörutíu árum síðan. 6.2.2014 07:46
Vara við sprengiefni í tannkremstúbum Bandarískar leyniþjónustur hafa sent frá sér viðvrörun til þeirra flugfélaga sem ætla að fljúga með gesti á Vetrarólýmpíuleikana í Sotsjí sem hefjast á morgun. Talið er líklegt að hryðjuverkamenn reyni að smygla sprengiefni um borð í vélarnar með því að fela efnin í tannkremstúbum og því er þeim tilmælum beint til flugfélaga að skoða slíkan farangur sérstaklega vel. 6.2.2014 07:42
Sextán ára Hafnfirðingar sprengdu póstkassa Tveir 16 ára unglingspiltar voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi, grunaðir um að haf sprengt upp póstkassa með flugeldum. Þeir játuðu á sig verknaðinn og var málið afgreitt í viðurvist foreldra þeirra, auk þess sem barnaverndaryfirvöldum verður gert viðvart. 6.2.2014 07:35
Fjögurþúsund tonna flutningaskip strandaði við Langanes Betur fór en á horfðist þegar fjögur þúsund tonna erlent flutningaskip, Green Maloy strandaði í höfninni á Þórshöfn á Langanesi upp úr klukkan eitt í nótt, þegar skipið var á útleið. Björgunarsveit var kölluð á vettvang og kallað var á varðskipið Þór, sem statt var austur af landinu. 6.2.2014 07:03
Gæsluvél sem leigð er til Ítalíu hefði lokið Faxaflóaleitinni á þremur tímum Ef fullkominn leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar hefði ekki verið í útleigu á Sikiley hefði leit eins og sú á Faxaflóa í byrjun vikunnar ekki þurft að taka nema nokkra klukkutíma. Landhelgisgæslan hefur ekki efni á að reka vélina sem kom til landsins 2009. 6.2.2014 07:00
Aldrei fleiri læknamistök Mistök eru að jafnaði gerð á þriðju hverri mínútu í danska heilbrigðiskerfinu að því er fram kemur í nýrri skýrslu umboðsmanns sjúklinga þar í landi. 6.2.2014 07:00
Kútter Sigurfari verði tekinn í sundur Stjórn Byggðasafnsins í Görðum hefur lagt til að Akranesbær taki kútter Sigurfara í sundur og geymi þangað til nægur peningur fæst í endurbyggingu hans. 6.2.2014 07:00
Vaka sigurvegari í Stúdentaráðskosningum Félag lýðræðissinnaðra stúdenta hlaut 19 sæti af 27 mögulegum. 6.2.2014 00:01
Stelpur vilja kannski vera Batman en ekki prinsessur Barnaheill skora á fyrirtæki að selja ekki eða auglýsa vörur sem viðhalda staðalímyndum um hlutverk kynjanna. Segja börnin sjá fyrirmyndir í vörum og auglýsingum sem stundum eru óviðeigandi og ólöglegar. 6.2.2014 00:00
Tundurduflinu eytt í Reyðarfirði Þýska tundurduflinu, sem lenti í veiðarfærum Bergey RE fyrr í dag, var eytt í mynni Reyðarfjarðar af áhöfn varðskipsins Þórs. 5.2.2014 23:34
Telur þáttinn aldrei takast á við rót vandans Ragnhildur Þórðardóttir, einkaþjálfari og sálfræðingur gagnrýnir mynd af nýjasta sigurvegara Biggest Loser vestanhafs. 5.2.2014 23:00
Fáklædd stytta veldur fjaðrafoki Meira en 300 stúdentar við skólann hafa skrifað undir áskorun um að fá styttuna fjarlægða. 5.2.2014 21:45
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5.2.2014 20:45
Aldrei fleiri ofbeldismál Kennarasamband Íslands hefur áhyggjur af því að aukið ofbeldi gegn kennurum geti haft áhrif á endurnýjun stéttarinnar. Aldrei hafa fleiri ofbeldismál verið á borði lögfræðings kennarasambandsins. 5.2.2014 20:45
Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5.2.2014 20:33
Lærðu að ganga í hálku Sigurður Helgi segir frá aldagömlu göngulagi Sama og Inúíta sem gerir þeim kleift að ganga þvert yfir ís. 5.2.2014 20:32
Sjómönnum fækkar hratt Á þriðja hundrað sjómanna hafa misst vinnuna vegna hagræðingar hjá sjávarútvegsfyrirtækjum landsins á síðustu mánuðum. Tveir öflugustu frystitogarar Brim eru á leið úr landi. 5.2.2014 20:19
Margir framhaldsskólar nálægt gjaldþroti Formaður Félags framhaldsskólakennara hafnar alfarið hugmyndum menntamálaráðherra um hagræðingu í framhaldsskólunum til að bæta kjör kennara. 5.2.2014 20:00
Framadýr og draumastörf Byggja þarf brú á milli háskólanema og atvinnulífsins, segja skipuleggjendur Framadaga sem haldnir voru í dag. Þangað komu þúsundir háskólanema til að víkka sjóndeildarhringinn og leita að draumastarfinu. 5.2.2014 20:00
"Þar átti ég að vera sæt og þegja" "Ég ætla ekki lengur að sætta mig við að vera þæga og góða stúlkan,“ segir kona á sjötugsaldri, sem hefur stofnað bloggsíðu til að berjast gegn kvenfyrirlitningu. Hún kveðst alla ævi hafa fundið fyrir niðrandi framkomu gagnvart konum. 5.2.2014 20:00
20 krónur urðu að 14 milljónum Eldri borgari í Hafnarfirði vinnur sér inn 14 milljónir vegna ábendinga afgreiðslustúlkunnar að bæta við einni röð fyrir 20 krónur. 5.2.2014 19:30