Fleiri fréttir Kæfandi myglulykt angrar borgarbúa Borgarbúar hafa kvartað sáran undan myglulykt sem víða hefur fundist í Reykjavík. 29.1.2014 12:43 Lögregla biður gesti skemmtistaða að vera á varðbergi Hefur undir höndum lýsingu á einstaklingi sem grunaður er um að hafa byrlað ungri stúlku ketamín. 29.1.2014 12:19 Segir gagnrýni sína ekki lúta að tannslípun grísa Sif Traustadóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands, segir formann Svínaræktarfélagsins líta framhjá megingagnrýni samtaka hennar. 29.1.2014 12:00 Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Ákærðu þekkja saksóknarann í Gálgahraunsmálinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. 29.1.2014 11:52 Útvarpsstjarna með heilahristing Þáttastjórnandinn Sigurjón M. Egilsson datt illa í hálkunni í morgun. 29.1.2014 11:43 Góð loðnuvertíð verður sífellt ólíklegri Með hverjum deginum sem líður minnka líkur á góðri loðnuvertíð. Ekkert finnst að ráði fyrir norðan land og Hafrannsóknastofnun fer að falla á tíma með mælingu á stofninum, en getur lítið beitt sér vegna fjárskorts. 29.1.2014 11:22 Krefjast 5.000 tonna neyðarkvóta í ýsu Smábátasjómenn binda báta sína vegna kvótaleysis í ýsu en Hafró varar við kvótaaukningu. 29.1.2014 11:19 Pilturinn útskrifaður af BUGL degi áður en hann réðst á stúlkuna Starfsmenn Barnaverndarnefndar mótmæltu því að drengurinn yrði útskrifaður af BUGL. Hann var útskrifaður þremur dögum fyrir áætlun. 29.1.2014 11:12 Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar. 29.1.2014 11:12 Náttúruverndarsinnar bjóða alþingismönnum í kaffi Samtökin Landvernd hefur boðið alþingismönnum, náttúruverndarfólki og öðrum áhugasömum á myndasýningu og í kaffispjall á Austurvelli í dag. 29.1.2014 11:07 Bannað að aka yfir þótt grænt ljós logi Samgöngustofa sendi tilkynningu í kjölfar fréttar Stöðvar 2. 29.1.2014 10:57 Rafsígarettur skilgreindar sem lyf Rafsígarettur verða skilgreindar sem lyf í Bretlandi árið 2016. Þá verða þær undir stjórn lyfjaeftirlits Bretlands. 29.1.2014 10:34 Minna vesen að leyfa fólki að vera eins og það er "Þetta er sagan sem ég bjó til þegar ég þurfti að útskýra fyrir syni mínum sem er einhverfur og dóttur minni hvað röskun á einhverfurófi er,“ segir Jóhanna Ýr Jónsdóttir, móðir 10 ára einhverfs drengs. 29.1.2014 10:34 Tyrknesk vél lenti með veikan farþega Farþegavél Turkish Airlines á leið frá Istanbul til New York þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda eins farþeganna. 29.1.2014 10:23 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29.1.2014 09:55 Umdeilt frumvarp um mótorhjól Ítrekuð tilraun yfirvalda til að banna farþega undir 16 ára aldri. 29.1.2014 09:53 Bílvél með 57% orkunýtni Algengt er að bensínvélar nýti 30% orkunnar og dísilvélar 45%. 29.1.2014 09:35 Hálka víða um land Á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir á flestum vegum en snjóþekja er yst í Djúpinu og á Steingrímsfjarðarheiði. 29.1.2014 09:31 Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í farabroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. 29.1.2014 09:10 Graðasti hundur í heimi Hemmi er franskur bolabítur og á til að koma eigandanum, Andra Frey Viðarssyni útvarpsmanni, í bobba vegna ákefðar sinnar. 29.1.2014 09:07 Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29.1.2014 09:02 Ortega fær að bjóða sig fram í þriðja sinn Þing Níkaragúa samþykkti í gær breytingar á stjórnarskrá landsins sem gera sitjandi forseta, Daniel Ortega, kleift að bjóða sig fram í þriðja sinn í næstu kosningum árið 2016 en hingað til hefur hver forseti aðeins mátt sitja tvö kjörtímabil. Nýju lögin afnema allar hömlur á hve oft forseti geti boðið sig fram. 29.1.2014 08:30 Obama lofar að auka jöfnuð í Bandaríkjunum Barack Obama Bandaríkjaforseti hét því í stefnuræðu sinni í nótt að auka jöfnuð í landinu á þessu ári. Forsetinn eyddi miklu púðri í ræðu sinni í að fullvissa almenning um að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að draga úr efnahagslegum ójöfnuði fólks í landinu. 29.1.2014 08:10 Stormi aftur spáð á miðum eftir sólarhrings hlé Spáð er stormi á Suður- og Suðvesturdjúpum, eftir að einn stormlaus sólarhringur náðist í gær, en þá hafði ekki verið stormlaust á Íslandsmiðum í tvo og hálfan mánuð. 29.1.2014 08:07 Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29.1.2014 07:28 Vegagerðin hafnaði beiðni lögreglu um hálkuvörn Vegagerðin neitaði að verða við ósk lögreglunnar á Akureyri undir miðnætti í gærkvöldi, um að Vegagerðin hálkuverði þjóðveginn um Moldhaugaháls, vegna hættulegrar hálku, sem þar hafði skyndilega myndast og olli vandræðum í umferðinni. 29.1.2014 07:01 „Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb“ „Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður, um spænsku konuna sem dæmd var í 12 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín þrátt fyrir að dómari tæki sögu hennar, að hún hafi verið neydd til verksins, trúanlega. 29.1.2014 07:00 Þingmaður varð fyrir einelti í æsku: „Búinn með þann kafla að vera hræddur við lífið“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í ræðu sinni á Alþingi í gær. 29.1.2014 07:00 Lögreglu ekki tilkynnt um mistök við lyfjagjöf Pétur Pétursson fékk tvítugfaldan skammt af morfínlyfinu Contalgin sem ætlaður var herbergisfélaga. Lögreglu var ekki tilkynnt um mistökin þrátt fyrir lagaskyldu. 29.1.2014 07:00 Án stefnu í málum innflytjenda en bjóða íslenskukennslu og túlkun Hlutfall innflytjenda á Íslandi hefur aukist mikið undanfarin ár og samkvæmt opinberum tölum eru innflytjendur víða hátt í tuttugu prósent íbúa. Ekkert sveitarfélaganna sem Fréttablaðið hafði samband við hafði mótað stefnu í málaflokknum. 29.1.2014 07:00 Neita að borga sakarkostnað sjóðstjóra Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar vildi að bærinn borgaði sakarkostnað vegna dómsmáls þar sem hann var sakfelldur fyrir rangar upplýsingar um lánveitingar til bæjarins. 29.1.2014 07:00 Morsi reiður við upphaf réttarhalda Furðu lostinn yfir að vera hafður í glerbúri í dómssalnum og spyr dómarann hver hann sé eiginlega. 29.1.2014 06:00 Tölvuárásum frá mörgum tækjum fjölgaði um þriðjung 2013 Svokölluðum DDoS árásum, sem eru tölvuárásir frá mörgum tækjum sem valda þjónusturofi, fjölgaði um þriðjung á nýliðnu ári, að sögn tæknifyrirtækisins Prolexic. 28.1.2014 22:00 Tilboð ESB í makríldeilunni gildir út vikuna Sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins hefur sett Íslendingum úrslitakosti í makríldeilunni og býður tólf prósent kvótans. 28.1.2014 21:55 Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks. 28.1.2014 21:30 Lögreglan lýsir eftir Heklu Bender Lögreglan lýsir eftir Heklu Bender Bjarnadóttir. 28.1.2014 21:24 Mun ekki tjá sig efnislega um lekamálið fyrr en niðurstaða liggur fyrir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur ítrekað beðist undan því að mæta í viðtal í Kastljósið til að ræða trúnaðarbrest sem kom upp í innanríkisráðuneytinu. Hún hafði áður samþykkt að veita Kastljósi viðtal í vikunni en hefur hætt við það í bili. 28.1.2014 21:15 Annar stórbruni í Noregi á stuttum tíma 90 byggingar hafa brunnið til kaldra kola í smábæjunum Hasvåg og Småvære í Norður-Þrændalögum í Noregi. 28.1.2014 21:00 Maðurinn látinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi Ungi maðurinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornhvamm í Norðurárdal lést í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Slysið átti sér stað þann 12. janúar síðastliðinn. 28.1.2014 20:27 Krefst svara um ferðalög forseta Íslands og maka hans Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboð, hefur sent frá sér fyrirspurn til forsætisráðherra um ferðalög forseta Íslands og maka hans. 28.1.2014 20:13 "Klám er ekki rauveruleikinn“ Nú þegar íslenskir unglingspiltar eiga norðurlandamet í klámáhorfi er mikilvægt að leggja áherslu á að aðgreina klámið frá raunveruleikanum. Þetta segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, sem meðal annars notar Hollywood-myndir til að vekja athygli ungmenna á óraunveruleika kláms. 28.1.2014 20:00 Ættingjar telja undirmönnun spila stóran þátt í mannsláti: "Af hverju var ekkert gert?" Börn manns sem lést vegna mistaka sem gerð voru við umönnun hans á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði nú fyrir mánaðamótin, hafa samúð með starfsmanninum sem gerði mistök sem kostuðu líf föður þeirra. Þau segja ástand heilbrigðiskerfisins slæmt og ætla ekki að kæra. 28.1.2014 20:00 Gunnar Bragi fundaði með aðstoðar Evrópumálaráðherra Noregs Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með Ingvild Næss Stub, aðstoðar Evrópumálaráðherra Noregs. Á fundinum ræddu þau EES samninginn, framkvæmd hans og hagsmunagæslu innan EES samstarfsins. 28.1.2014 19:53 Jónína Ben dæmd í 30 daga fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun Jónínu Benediktsdóttur í 30 daga fangelsi fyrir ölvunarakstur og var hún svipt ökurétti ævilangt. 28.1.2014 19:44 „Ég ætla að labba aftur, það er alveg á hreinu“ „Ég ætla að labba aftur, það er alveg á hreinu.“ Þetta segir Aðalbjörg Guðgeirsdóttir sem lamaðist fyrir tæpum þremur áratugum. Einu sinni í viku segir hún engu að síður skilið við hjólastólinn og fer í stuttan göngutúr. Hún er sannfærð um að fá göngugetuna aftur og bíður þess að vísindamenn hysji upp um sig buxurnar. 28.1.2014 19:35 Sjá næstu 50 fréttir
Kæfandi myglulykt angrar borgarbúa Borgarbúar hafa kvartað sáran undan myglulykt sem víða hefur fundist í Reykjavík. 29.1.2014 12:43
Lögregla biður gesti skemmtistaða að vera á varðbergi Hefur undir höndum lýsingu á einstaklingi sem grunaður er um að hafa byrlað ungri stúlku ketamín. 29.1.2014 12:19
Segir gagnrýni sína ekki lúta að tannslípun grísa Sif Traustadóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands, segir formann Svínaræktarfélagsins líta framhjá megingagnrýni samtaka hennar. 29.1.2014 12:00
Minnir meira á lögregluríki en nútíma réttarríki Ákærðu þekkja saksóknarann í Gálgahraunsmálinu sem manninn sem sást stýra lögregluaðgerðum í hrauninu, daginn sem fólkið var handtekið, flutt af vettvangi og læst í fangaklefa. 29.1.2014 11:52
Útvarpsstjarna með heilahristing Þáttastjórnandinn Sigurjón M. Egilsson datt illa í hálkunni í morgun. 29.1.2014 11:43
Góð loðnuvertíð verður sífellt ólíklegri Með hverjum deginum sem líður minnka líkur á góðri loðnuvertíð. Ekkert finnst að ráði fyrir norðan land og Hafrannsóknastofnun fer að falla á tíma með mælingu á stofninum, en getur lítið beitt sér vegna fjárskorts. 29.1.2014 11:22
Krefjast 5.000 tonna neyðarkvóta í ýsu Smábátasjómenn binda báta sína vegna kvótaleysis í ýsu en Hafró varar við kvótaaukningu. 29.1.2014 11:19
Pilturinn útskrifaður af BUGL degi áður en hann réðst á stúlkuna Starfsmenn Barnaverndarnefndar mótmæltu því að drengurinn yrði útskrifaður af BUGL. Hann var útskrifaður þremur dögum fyrir áætlun. 29.1.2014 11:12
Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar. 29.1.2014 11:12
Náttúruverndarsinnar bjóða alþingismönnum í kaffi Samtökin Landvernd hefur boðið alþingismönnum, náttúruverndarfólki og öðrum áhugasömum á myndasýningu og í kaffispjall á Austurvelli í dag. 29.1.2014 11:07
Bannað að aka yfir þótt grænt ljós logi Samgöngustofa sendi tilkynningu í kjölfar fréttar Stöðvar 2. 29.1.2014 10:57
Rafsígarettur skilgreindar sem lyf Rafsígarettur verða skilgreindar sem lyf í Bretlandi árið 2016. Þá verða þær undir stjórn lyfjaeftirlits Bretlands. 29.1.2014 10:34
Minna vesen að leyfa fólki að vera eins og það er "Þetta er sagan sem ég bjó til þegar ég þurfti að útskýra fyrir syni mínum sem er einhverfur og dóttur minni hvað röskun á einhverfurófi er,“ segir Jóhanna Ýr Jónsdóttir, móðir 10 ára einhverfs drengs. 29.1.2014 10:34
Tyrknesk vél lenti með veikan farþega Farþegavél Turkish Airlines á leið frá Istanbul til New York þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda eins farþeganna. 29.1.2014 10:23
Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29.1.2014 09:55
Umdeilt frumvarp um mótorhjól Ítrekuð tilraun yfirvalda til að banna farþega undir 16 ára aldri. 29.1.2014 09:53
Bílvél með 57% orkunýtni Algengt er að bensínvélar nýti 30% orkunnar og dísilvélar 45%. 29.1.2014 09:35
Hálka víða um land Á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir á flestum vegum en snjóþekja er yst í Djúpinu og á Steingrímsfjarðarheiði. 29.1.2014 09:31
Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í farabroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. 29.1.2014 09:10
Graðasti hundur í heimi Hemmi er franskur bolabítur og á til að koma eigandanum, Andra Frey Viðarssyni útvarpsmanni, í bobba vegna ákefðar sinnar. 29.1.2014 09:07
Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29.1.2014 09:02
Ortega fær að bjóða sig fram í þriðja sinn Þing Níkaragúa samþykkti í gær breytingar á stjórnarskrá landsins sem gera sitjandi forseta, Daniel Ortega, kleift að bjóða sig fram í þriðja sinn í næstu kosningum árið 2016 en hingað til hefur hver forseti aðeins mátt sitja tvö kjörtímabil. Nýju lögin afnema allar hömlur á hve oft forseti geti boðið sig fram. 29.1.2014 08:30
Obama lofar að auka jöfnuð í Bandaríkjunum Barack Obama Bandaríkjaforseti hét því í stefnuræðu sinni í nótt að auka jöfnuð í landinu á þessu ári. Forsetinn eyddi miklu púðri í ræðu sinni í að fullvissa almenning um að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að draga úr efnahagslegum ójöfnuði fólks í landinu. 29.1.2014 08:10
Stormi aftur spáð á miðum eftir sólarhrings hlé Spáð er stormi á Suður- og Suðvesturdjúpum, eftir að einn stormlaus sólarhringur náðist í gær, en þá hafði ekki verið stormlaust á Íslandsmiðum í tvo og hálfan mánuð. 29.1.2014 08:07
Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29.1.2014 07:28
Vegagerðin hafnaði beiðni lögreglu um hálkuvörn Vegagerðin neitaði að verða við ósk lögreglunnar á Akureyri undir miðnætti í gærkvöldi, um að Vegagerðin hálkuverði þjóðveginn um Moldhaugaháls, vegna hættulegrar hálku, sem þar hafði skyndilega myndast og olli vandræðum í umferðinni. 29.1.2014 07:01
„Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb“ „Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður, um spænsku konuna sem dæmd var í 12 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín þrátt fyrir að dómari tæki sögu hennar, að hún hafi verið neydd til verksins, trúanlega. 29.1.2014 07:00
Þingmaður varð fyrir einelti í æsku: „Búinn með þann kafla að vera hræddur við lífið“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í ræðu sinni á Alþingi í gær. 29.1.2014 07:00
Lögreglu ekki tilkynnt um mistök við lyfjagjöf Pétur Pétursson fékk tvítugfaldan skammt af morfínlyfinu Contalgin sem ætlaður var herbergisfélaga. Lögreglu var ekki tilkynnt um mistökin þrátt fyrir lagaskyldu. 29.1.2014 07:00
Án stefnu í málum innflytjenda en bjóða íslenskukennslu og túlkun Hlutfall innflytjenda á Íslandi hefur aukist mikið undanfarin ár og samkvæmt opinberum tölum eru innflytjendur víða hátt í tuttugu prósent íbúa. Ekkert sveitarfélaganna sem Fréttablaðið hafði samband við hafði mótað stefnu í málaflokknum. 29.1.2014 07:00
Neita að borga sakarkostnað sjóðstjóra Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar vildi að bærinn borgaði sakarkostnað vegna dómsmáls þar sem hann var sakfelldur fyrir rangar upplýsingar um lánveitingar til bæjarins. 29.1.2014 07:00
Morsi reiður við upphaf réttarhalda Furðu lostinn yfir að vera hafður í glerbúri í dómssalnum og spyr dómarann hver hann sé eiginlega. 29.1.2014 06:00
Tölvuárásum frá mörgum tækjum fjölgaði um þriðjung 2013 Svokölluðum DDoS árásum, sem eru tölvuárásir frá mörgum tækjum sem valda þjónusturofi, fjölgaði um þriðjung á nýliðnu ári, að sögn tæknifyrirtækisins Prolexic. 28.1.2014 22:00
Tilboð ESB í makríldeilunni gildir út vikuna Sjávarútvegsstjóri Evrópusambandsins hefur sett Íslendingum úrslitakosti í makríldeilunni og býður tólf prósent kvótans. 28.1.2014 21:55
Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks. 28.1.2014 21:30
Mun ekki tjá sig efnislega um lekamálið fyrr en niðurstaða liggur fyrir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur ítrekað beðist undan því að mæta í viðtal í Kastljósið til að ræða trúnaðarbrest sem kom upp í innanríkisráðuneytinu. Hún hafði áður samþykkt að veita Kastljósi viðtal í vikunni en hefur hætt við það í bili. 28.1.2014 21:15
Annar stórbruni í Noregi á stuttum tíma 90 byggingar hafa brunnið til kaldra kola í smábæjunum Hasvåg og Småvære í Norður-Þrændalögum í Noregi. 28.1.2014 21:00
Maðurinn látinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi Ungi maðurinn sem lenti í bílslysi á Vesturlandsvegi við Fornhvamm í Norðurárdal lést í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Slysið átti sér stað þann 12. janúar síðastliðinn. 28.1.2014 20:27
Krefst svara um ferðalög forseta Íslands og maka hans Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboð, hefur sent frá sér fyrirspurn til forsætisráðherra um ferðalög forseta Íslands og maka hans. 28.1.2014 20:13
"Klám er ekki rauveruleikinn“ Nú þegar íslenskir unglingspiltar eiga norðurlandamet í klámáhorfi er mikilvægt að leggja áherslu á að aðgreina klámið frá raunveruleikanum. Þetta segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, sem meðal annars notar Hollywood-myndir til að vekja athygli ungmenna á óraunveruleika kláms. 28.1.2014 20:00
Ættingjar telja undirmönnun spila stóran þátt í mannsláti: "Af hverju var ekkert gert?" Börn manns sem lést vegna mistaka sem gerð voru við umönnun hans á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði nú fyrir mánaðamótin, hafa samúð með starfsmanninum sem gerði mistök sem kostuðu líf föður þeirra. Þau segja ástand heilbrigðiskerfisins slæmt og ætla ekki að kæra. 28.1.2014 20:00
Gunnar Bragi fundaði með aðstoðar Evrópumálaráðherra Noregs Utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, átti í dag fund með Ingvild Næss Stub, aðstoðar Evrópumálaráðherra Noregs. Á fundinum ræddu þau EES samninginn, framkvæmd hans og hagsmunagæslu innan EES samstarfsins. 28.1.2014 19:53
Jónína Ben dæmd í 30 daga fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun Jónínu Benediktsdóttur í 30 daga fangelsi fyrir ölvunarakstur og var hún svipt ökurétti ævilangt. 28.1.2014 19:44
„Ég ætla að labba aftur, það er alveg á hreinu“ „Ég ætla að labba aftur, það er alveg á hreinu.“ Þetta segir Aðalbjörg Guðgeirsdóttir sem lamaðist fyrir tæpum þremur áratugum. Einu sinni í viku segir hún engu að síður skilið við hjólastólinn og fer í stuttan göngutúr. Hún er sannfærð um að fá göngugetuna aftur og bíður þess að vísindamenn hysji upp um sig buxurnar. 28.1.2014 19:35