Fleiri fréttir Smáir bílar fyrir stóra framtíð Suzuki sýnir fjóra hugmyndabíla á bílasýningunni í Tokyo síðar í mánuðinum. 5.11.2013 11:45 Ómar í frí frá stjórnmálum Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og oddviti Framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, mun ekki bjóða sig fram til áframhaldandi setu í bæjarstjórn Kópavogs. 5.11.2013 11:41 Líf á nálægum plánetum mun líklegra en áður var talið Ný rannsókn bendir til þess að um tveir milljarðar hnatta í vetrarbraut okkar gætu hýst líf. 5.11.2013 11:06 Vill fresta framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri hreyfingarinnar græns framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag, um að framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði verði frestað um eitt ár. 5.11.2013 10:42 Stendur undir lofinu Sérlega góður akstursbíll með sparneytna en þó öfluga vél. 5.11.2013 10:15 Grænlenskur togari á reki Grænlenskur togari er á reki um 200 sjómílur suðvestur af Reykjanesi, eftir að aðalvélin bilaði í honum í morgun. Skipverjum tókst að koma henni aftur í gang, en hún bilaði aftur fyrir stundu. 5.11.2013 10:12 150 hermenn dæmdir til dauða í Bangladesh Dómstóll í Bangladesh dæmdi í morgun að minnsta kosti hundrað og fimmtíu hermenn til dauða vegna uppreisnar sem gerð var á landamærastöð árið 2009. Rúmlega hundrað og fimmtíu hermenn til viðbótar fengu lífstíðardóma auk þess sem tugir óbreyttra borgara voru dæmdir fyrir að aðild sína að uppreisninni. Hermennirnir gerðu uppreisn til að mótmæla lélegum launum í hernum og áður en yfir lauk lágu sjötíu og fjórir í valnum, flest allir þeirra voru yfirmenn. 5.11.2013 10:07 Minnstur ójöfnuður á Íslandi Hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun var lægst á Íslandi árið 2012 samanborið við Evrópulöndin. Hér var hlutfallið 12,7%, en 25% meðal íbúa Evrópusambandsins. 5.11.2013 09:39 Læknar gagnrýndir fyrir aðild að pyntingum Í nýrri skýrslu eru bandarískir læknar sakaðir um að hafa tekið þátt í að þróa pyntingaraðferðir fyrir CIA. 5.11.2013 09:00 50 ára afmæli Rotary vélarinnar Nýlega hætti Mazda, síðast allra bílaframleiðenda, að framleiða bíla með Rotary vélar. 5.11.2013 08:45 Indverjar skjóta upp flaug til Mars í dag Indverjar kynntu í gær metnaðarfull áform um að koma geimflaug á braut umhverfis mars. 5.11.2013 08:00 Varað við stormi við Suðurströndina Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu við Suðurströndina í dag og 13 til 18 metrum á sekúndu norðvestanlands. Hægari vindur verður í örðum landshlutum. Dálítil rigning eða slydda með köflum sunnanlands, en él fyrir norðan og austan og þar verður líka vægt frost. 5.11.2013 07:41 Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Veðurstofan varar ferðamenn við að vera á ferð í bröttum hlíðum með nýföllnum snjó á Tröllaskaga, eða í grennd við Siglufjörð og Ólafsfjörð. Þar hefur bætt í snjó og skafið í gil í norðlægum áttum. 5.11.2013 07:36 Myrti þrjá í Noregi Maður um þrítugt myrti þrjár manneskjur um borð í rútu sem var á leið á milli norsku bæjanna Ardal og Tyin í Sognsfirði í vesturhluta landsins um kvöldmatarleitið í gær. Þau sem létust voru nítján ára gömul stúlka og tveir menn á sextugsaldri og var annar þeirra rútubílstjórinn og hinn sænskur ríkisborgari. 5.11.2013 07:31 Mótmæltu sáttavilja Íransforseta Tugir þúsunda Írana komu saman utan við bandaríska sendiráðið í Teheran í gær til að lýsa andúð sinni á Bandaríkjunum. 5.11.2013 07:30 Vitni vísaði á innbrotsþjóf Karlmaður braust inn í bíl í Kópavogi undir miðnætti og hafði einhver verðmæti á brott með sér. Vitni sem sá til hans gat vísað lögreglunni á hann og var hann handtekinn. Hann er vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins og fleiri mála sem honum kunna að tengjast. 5.11.2013 07:29 Fjörutíu prósent Sýrlendinga eru hjálparþurfi Rúmlega níu milljónir Sýrlendinga, eða um fjörutíu prósent landsmanna, þurfa nú nauðsynlega á utanaðkomandi hjálparaðstoð að halda. Þetta fullyrðir yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, Valerie Amos. 5.11.2013 07:11 Ákveða í birtingu hvort Fernanda verði dregin til hafnar Varðskipið Þór dró flutningaskipið Fernöndu inn fyrir Garðskaga í gærkvöldi og eru skipin þar í vari. Í birtingu verður ákveðið hvort Fernanda verður aftur dregin til hafnar, meðal annars til að dæla hundrað tonnum af olíu í land, sem eru í geymum skipsins. 5.11.2013 07:03 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5.11.2013 07:00 Musharraf laus gegn tryggingu Dómstóll í Islamabad samþykkti í gær að Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistans, yrði látinn laus gegn tryggingu. 5.11.2013 07:00 Forsíðufrétt olli Steingrími áhyggjum Ögmundur Jónasson kom æstur til Steingríms J. Sigfússonar sama dag og Fréttablaðið birti frétt um möguleg slit stjórnarsamstarfs. Í bók sinni kveðst Steingrímur hafa beðið forsætisráðherra um að fallast ekki á afsagnarbeiðni Ögmundar. 5.11.2013 07:00 Verðbólgan veldur áhyggjum Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum, 67,4 prósent, hafa miklar áhyggjur af verðbólgunni, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent vann fyrir Samtök Atvinnulífsins (SA). 5.11.2013 06:45 Ráðherra vill bjóða styttra leikskólakennaranám Aðeins ellefu útskrifast sem leikskólakennarar í vor. Aðsókn að náminu hrundi eftir að það var lengt í fimm ár. Menntamálaráðherra og prófessor í kennaradeild HÍ telja að bjóða þurfi samhliða upp á þriggja ára nám. 5.11.2013 06:30 Sýrlendingar ætla að bólusetja öll börn Sýrlensk stjórnvöld segjast ætla að hjálparstofnanir geti bólusett öll börn í landinu gegn mænuveiki. 5.11.2013 06:30 Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5.11.2013 06:15 Breyting gagnast ekki erfiðum nemendum Jan Björklund, menntamálaráðherra Svíþjóðar, hyggst leggja til breytingar á lögum þannig að sameiginlegt inntökukerfi verði fyrir sjálfstæða grunnskóla og grunnskóla sveitarfélaganna. 5.11.2013 06:00 Tilhæfulausar kærur tefja fyrir hjá sérstökum saksóknara Talsverður fjöldi af tilhæfulausum kærum aldrei voru líkur á að myndu leiða til sakfellingar hafa tafið fyrir starfsmönnum embættis sérstaks saksóknara frá hruni, segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 5.11.2013 06:00 Ætti ekki að setja þjóðfélagið á hliðina "Við teljum kröfugerð Starfsgreinasambandsins ekki grundvöll fyrir viðræður. Launaþróun hér á landi þarf að vera til samræmis við launaþróun í nágrannalöndunum. Þar er verið að semja um hálfs til tveggja prósenta launahækkanir á ári,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastóri Samtaka atvinnulífsins. 5.11.2013 01:00 Tvö efstu gefa ekki kost á sér áfram Hvorki Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, né Hafsteinn Karlsson, sem skipar annað sætið á lista flokksins, munu gefa kost á sér fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 4.11.2013 23:13 Þóra Tómasdóttir ekki brotleg við siðareglur BÍ Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands tók ekki kröfur Egils Einarssonar og Guðríðar Jónsdóttur til greina. 4.11.2013 22:34 Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4.11.2013 21:48 Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. 4.11.2013 20:31 Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4.11.2013 19:54 Þrír myrtir með hnífi í rútu í Noregi Lögreglan í Noregi hefur yfirbugað manninn sem er um fimmtugt og af erlendu bergi brotinn. 4.11.2013 19:30 Löskuð Fernanda enn í vari Allt kapp er lagt á að afstýra umhverfisslysi við Reykjanesskaga þar sem varðsskipið Þór er nú með flutningaskipið Fernöndu í togi. Litlar líkur eru á að Fernanda sökkvi í sæ að mati Landhelgisgæslunnar. 4.11.2013 19:14 Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. 4.11.2013 18:45 Egyptaland: Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi frestað Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands, hefur verið frestað til áttunda janúar en þau áttu að hefjast í dag. Gríðarleg öryggisgæsla var í Kaíró og studdu mótmælendur Morsi sem kvaðst réttkjörinn forseti landsins. 4.11.2013 18:45 Vísindamenn fjölmenntu á þingpalla Biðröð myndaðist fyrir framan Alþingishúsið í dag þegar hátt í hundrað vísinda- og fræðimenn mættu til að fylgjast með umræðum um framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar. Þeir segja að boðaður niðurskurður bitni verst á ungum vísindamönnum. 4.11.2013 18:42 Sjálfbær gróðurhúsaparadís á Íslandi Íslenskur iðnhönnuður, sem er leiður á stóriðju og skammtímalausnum, vill að Íslendingar byggi sjálfbæra gróðurhúsaparadís til að skapa mörg og fjölbreytt störf. Hann segir Ísland geta verið leiðandi á þessu sviði í heiminum. 4.11.2013 18:30 Bráðalifrarbólga eftir neyslu fæðubótarefnis Matvælastofnun varar við hættu á bráðalifrarbólgu eftir neyslu á fæðubótarefninu Oxy Elite Pro en einn hefur látist í Bandaríkjunum af völdum þess. 4.11.2013 18:01 Lögreglumaður grunaður um refsiverða háttsemi Í síðustu viku vísaði lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar hjá ríkissaksóknara máli þar sem lögreglumaður er grunaður um refsiverða háttsemi í starfi. 4.11.2013 16:57 Bæjarstjóri Vestmannaeyja: Höfum við efni á Þjóðleikhúsi og Sinfóníuhljómsveitinni? Elliði Vignisson veltir því fyrir sér hvort að 320 þúsund manna þjóð hafi efni á því að reka Hörpu og Sinfóníuhljómsveit Íslands. 4.11.2013 16:48 Píratar vilja funda með Halla í Botnleðju Haraldur Freyr Gíslason, kenndur við Botnleðju, segir að listamenn fái ekki greidd nógu mikil höfundarlaun og hann vill að vandamálið verði viðurkennt. 4.11.2013 16:45 Hvorki karl né kona Guðrún fæddist karlkyns, varð opinberlega trans á menntaskólaárunum en gerði sér svo ljóst að kvenkyn átti heldur ekki við. Í dag skilgreinir Guðrún, sem er 21 árs, ekki kyn sitt og segir að fleiri séu í sömu sporum á Íslandi. 4.11.2013 16:34 Þröstur ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna Þröstur Emilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. 4.11.2013 15:55 Sjá næstu 50 fréttir
Smáir bílar fyrir stóra framtíð Suzuki sýnir fjóra hugmyndabíla á bílasýningunni í Tokyo síðar í mánuðinum. 5.11.2013 11:45
Ómar í frí frá stjórnmálum Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi og oddviti Framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, mun ekki bjóða sig fram til áframhaldandi setu í bæjarstjórn Kópavogs. 5.11.2013 11:41
Líf á nálægum plánetum mun líklegra en áður var talið Ný rannsókn bendir til þess að um tveir milljarðar hnatta í vetrarbraut okkar gætu hýst líf. 5.11.2013 11:06
Vill fresta framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri hreyfingarinnar græns framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í dag, um að framkvæmdum við Hverahlíð og á Hellisheiði verði frestað um eitt ár. 5.11.2013 10:42
Grænlenskur togari á reki Grænlenskur togari er á reki um 200 sjómílur suðvestur af Reykjanesi, eftir að aðalvélin bilaði í honum í morgun. Skipverjum tókst að koma henni aftur í gang, en hún bilaði aftur fyrir stundu. 5.11.2013 10:12
150 hermenn dæmdir til dauða í Bangladesh Dómstóll í Bangladesh dæmdi í morgun að minnsta kosti hundrað og fimmtíu hermenn til dauða vegna uppreisnar sem gerð var á landamærastöð árið 2009. Rúmlega hundrað og fimmtíu hermenn til viðbótar fengu lífstíðardóma auk þess sem tugir óbreyttra borgara voru dæmdir fyrir að aðild sína að uppreisninni. Hermennirnir gerðu uppreisn til að mótmæla lélegum launum í hernum og áður en yfir lauk lágu sjötíu og fjórir í valnum, flest allir þeirra voru yfirmenn. 5.11.2013 10:07
Minnstur ójöfnuður á Íslandi Hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun var lægst á Íslandi árið 2012 samanborið við Evrópulöndin. Hér var hlutfallið 12,7%, en 25% meðal íbúa Evrópusambandsins. 5.11.2013 09:39
Læknar gagnrýndir fyrir aðild að pyntingum Í nýrri skýrslu eru bandarískir læknar sakaðir um að hafa tekið þátt í að þróa pyntingaraðferðir fyrir CIA. 5.11.2013 09:00
50 ára afmæli Rotary vélarinnar Nýlega hætti Mazda, síðast allra bílaframleiðenda, að framleiða bíla með Rotary vélar. 5.11.2013 08:45
Indverjar skjóta upp flaug til Mars í dag Indverjar kynntu í gær metnaðarfull áform um að koma geimflaug á braut umhverfis mars. 5.11.2013 08:00
Varað við stormi við Suðurströndina Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu við Suðurströndina í dag og 13 til 18 metrum á sekúndu norðvestanlands. Hægari vindur verður í örðum landshlutum. Dálítil rigning eða slydda með köflum sunnanlands, en él fyrir norðan og austan og þar verður líka vægt frost. 5.11.2013 07:41
Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Veðurstofan varar ferðamenn við að vera á ferð í bröttum hlíðum með nýföllnum snjó á Tröllaskaga, eða í grennd við Siglufjörð og Ólafsfjörð. Þar hefur bætt í snjó og skafið í gil í norðlægum áttum. 5.11.2013 07:36
Myrti þrjá í Noregi Maður um þrítugt myrti þrjár manneskjur um borð í rútu sem var á leið á milli norsku bæjanna Ardal og Tyin í Sognsfirði í vesturhluta landsins um kvöldmatarleitið í gær. Þau sem létust voru nítján ára gömul stúlka og tveir menn á sextugsaldri og var annar þeirra rútubílstjórinn og hinn sænskur ríkisborgari. 5.11.2013 07:31
Mótmæltu sáttavilja Íransforseta Tugir þúsunda Írana komu saman utan við bandaríska sendiráðið í Teheran í gær til að lýsa andúð sinni á Bandaríkjunum. 5.11.2013 07:30
Vitni vísaði á innbrotsþjóf Karlmaður braust inn í bíl í Kópavogi undir miðnætti og hafði einhver verðmæti á brott með sér. Vitni sem sá til hans gat vísað lögreglunni á hann og var hann handtekinn. Hann er vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins og fleiri mála sem honum kunna að tengjast. 5.11.2013 07:29
Fjörutíu prósent Sýrlendinga eru hjálparþurfi Rúmlega níu milljónir Sýrlendinga, eða um fjörutíu prósent landsmanna, þurfa nú nauðsynlega á utanaðkomandi hjálparaðstoð að halda. Þetta fullyrðir yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum, Valerie Amos. 5.11.2013 07:11
Ákveða í birtingu hvort Fernanda verði dregin til hafnar Varðskipið Þór dró flutningaskipið Fernöndu inn fyrir Garðskaga í gærkvöldi og eru skipin þar í vari. Í birtingu verður ákveðið hvort Fernanda verður aftur dregin til hafnar, meðal annars til að dæla hundrað tonnum af olíu í land, sem eru í geymum skipsins. 5.11.2013 07:03
Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5.11.2013 07:00
Musharraf laus gegn tryggingu Dómstóll í Islamabad samþykkti í gær að Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistans, yrði látinn laus gegn tryggingu. 5.11.2013 07:00
Forsíðufrétt olli Steingrími áhyggjum Ögmundur Jónasson kom æstur til Steingríms J. Sigfússonar sama dag og Fréttablaðið birti frétt um möguleg slit stjórnarsamstarfs. Í bók sinni kveðst Steingrímur hafa beðið forsætisráðherra um að fallast ekki á afsagnarbeiðni Ögmundar. 5.11.2013 07:00
Verðbólgan veldur áhyggjum Rúmlega tveir af hverjum þremur landsmönnum, 67,4 prósent, hafa miklar áhyggjur af verðbólgunni, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent vann fyrir Samtök Atvinnulífsins (SA). 5.11.2013 06:45
Ráðherra vill bjóða styttra leikskólakennaranám Aðeins ellefu útskrifast sem leikskólakennarar í vor. Aðsókn að náminu hrundi eftir að það var lengt í fimm ár. Menntamálaráðherra og prófessor í kennaradeild HÍ telja að bjóða þurfi samhliða upp á þriggja ára nám. 5.11.2013 06:30
Sýrlendingar ætla að bólusetja öll börn Sýrlensk stjórnvöld segjast ætla að hjálparstofnanir geti bólusett öll börn í landinu gegn mænuveiki. 5.11.2013 06:30
Skoðar álag á námsmenn sem ílengjast erlendis Eðlilegt er að skoða hvort námsmenn sem taka námslán í námi erlendis en skila sér ekki heim að námi loknu ættu að borga markaðsvexti af láninu segir formaður fjárlaganefndar. Getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér segir framkvæmdastjóri SÍNE. 5.11.2013 06:15
Breyting gagnast ekki erfiðum nemendum Jan Björklund, menntamálaráðherra Svíþjóðar, hyggst leggja til breytingar á lögum þannig að sameiginlegt inntökukerfi verði fyrir sjálfstæða grunnskóla og grunnskóla sveitarfélaganna. 5.11.2013 06:00
Tilhæfulausar kærur tefja fyrir hjá sérstökum saksóknara Talsverður fjöldi af tilhæfulausum kærum aldrei voru líkur á að myndu leiða til sakfellingar hafa tafið fyrir starfsmönnum embættis sérstaks saksóknara frá hruni, segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. 5.11.2013 06:00
Ætti ekki að setja þjóðfélagið á hliðina "Við teljum kröfugerð Starfsgreinasambandsins ekki grundvöll fyrir viðræður. Launaþróun hér á landi þarf að vera til samræmis við launaþróun í nágrannalöndunum. Þar er verið að semja um hálfs til tveggja prósenta launahækkanir á ári,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastóri Samtaka atvinnulífsins. 5.11.2013 01:00
Tvö efstu gefa ekki kost á sér áfram Hvorki Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, né Hafsteinn Karlsson, sem skipar annað sætið á lista flokksins, munu gefa kost á sér fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. 4.11.2013 23:13
Þóra Tómasdóttir ekki brotleg við siðareglur BÍ Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands tók ekki kröfur Egils Einarssonar og Guðríðar Jónsdóttur til greina. 4.11.2013 22:34
Sérstakur saksóknari ákærir Hannes Smárason Ákæran snýst um millifærslu tæplega 3 milljarða króna af reikningum FL Group til Kaupþings í Lúxemborg í apríl 2005. 4.11.2013 21:48
Stóru málin - Borgarstjóri kosinn af borgarbúum? Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi sem nýverið tók sæti Gísla Marteins Baldurssonar í borgarstjórn, er ein fjögurra einstaklinga sem býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún kveðst vilja skoða kosti þess að borgarbúar fái sjálfir að kjósa sér borgarstjóra í beinni kosningu. 4.11.2013 20:31
Aðalmeðferð í Al Thani málinu Þrír af fjórum sakborningum, Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, báru vitni í dag. 4.11.2013 19:54
Þrír myrtir með hnífi í rútu í Noregi Lögreglan í Noregi hefur yfirbugað manninn sem er um fimmtugt og af erlendu bergi brotinn. 4.11.2013 19:30
Löskuð Fernanda enn í vari Allt kapp er lagt á að afstýra umhverfisslysi við Reykjanesskaga þar sem varðsskipið Þór er nú með flutningaskipið Fernöndu í togi. Litlar líkur eru á að Fernanda sökkvi í sæ að mati Landhelgisgæslunnar. 4.11.2013 19:14
Bændagisting með stærsta veitingasal Suðausturlands Lítil bændagisting, sem barnmörg hjón byrjuðu með á Smyrlabjörgum í Suðursveit árið 1990, hefur vaxið upp í að verða eitt veglegasta sveitahótel landsins og þar er nú stærsti veitingasalur Suðausturlands. 4.11.2013 18:45
Egyptaland: Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi frestað Réttarhöldum yfir Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands, hefur verið frestað til áttunda janúar en þau áttu að hefjast í dag. Gríðarleg öryggisgæsla var í Kaíró og studdu mótmælendur Morsi sem kvaðst réttkjörinn forseti landsins. 4.11.2013 18:45
Vísindamenn fjölmenntu á þingpalla Biðröð myndaðist fyrir framan Alþingishúsið í dag þegar hátt í hundrað vísinda- og fræðimenn mættu til að fylgjast með umræðum um framtíð rannsóknarsjóða og nýsköpunar. Þeir segja að boðaður niðurskurður bitni verst á ungum vísindamönnum. 4.11.2013 18:42
Sjálfbær gróðurhúsaparadís á Íslandi Íslenskur iðnhönnuður, sem er leiður á stóriðju og skammtímalausnum, vill að Íslendingar byggi sjálfbæra gróðurhúsaparadís til að skapa mörg og fjölbreytt störf. Hann segir Ísland geta verið leiðandi á þessu sviði í heiminum. 4.11.2013 18:30
Bráðalifrarbólga eftir neyslu fæðubótarefnis Matvælastofnun varar við hættu á bráðalifrarbólgu eftir neyslu á fæðubótarefninu Oxy Elite Pro en einn hefur látist í Bandaríkjunum af völdum þess. 4.11.2013 18:01
Lögreglumaður grunaður um refsiverða háttsemi Í síðustu viku vísaði lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar hjá ríkissaksóknara máli þar sem lögreglumaður er grunaður um refsiverða háttsemi í starfi. 4.11.2013 16:57
Bæjarstjóri Vestmannaeyja: Höfum við efni á Þjóðleikhúsi og Sinfóníuhljómsveitinni? Elliði Vignisson veltir því fyrir sér hvort að 320 þúsund manna þjóð hafi efni á því að reka Hörpu og Sinfóníuhljómsveit Íslands. 4.11.2013 16:48
Píratar vilja funda með Halla í Botnleðju Haraldur Freyr Gíslason, kenndur við Botnleðju, segir að listamenn fái ekki greidd nógu mikil höfundarlaun og hann vill að vandamálið verði viðurkennt. 4.11.2013 16:45
Hvorki karl né kona Guðrún fæddist karlkyns, varð opinberlega trans á menntaskólaárunum en gerði sér svo ljóst að kvenkyn átti heldur ekki við. Í dag skilgreinir Guðrún, sem er 21 árs, ekki kyn sitt og segir að fleiri séu í sömu sporum á Íslandi. 4.11.2013 16:34
Þröstur ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna Þröstur Emilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. 4.11.2013 15:55