Innlent

Hráolía lak um allt planið á bensínstöð í austurborginni

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um mann sem kom á bensínstöð í Austurborginni. Sá tók sig til og skrúfaði frá krana fyrir hráolíu og hafði sig síðan á brott. Olían lak um allt planið og þurfti að kalla til slökkvilið til þess að aðstoða við að hreinsa  planið. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×