Fleiri fréttir UNICEF fagnar nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar fyrirhuguðum áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss. 4.9.2013 11:00 Ekkert vopn til beittara menntun Malala Yousafzai, sextán ára pakistanska stúlkan sem lifði það af að vera skotin í höfuðið af talíbönum í Pakistan í október 2012, opnaði formlega stórt bókasafn í Birmingham í gær. 4.9.2013 10:45 Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar og ýmsum verðmætum stolið. 4.9.2013 10:42 Konungur Svíþjóðar segir betra að búa á Íslandi en í Svíþjóð Karl Gústaf Svíakonungur tjáir sig í fjölmiðlum í gær um þau tíðindi að dóttir hans Madeleine prinsessa eigi von á barni, eins og greint var frá í sænskum fjölmiðlum í gær. 4.9.2013 10:34 Glerbygging bræðir nærstadda bíla Svo mikið endurkast af sólarljósi er frá byggingunni að nærliggjandi bílar skemmast. 4.9.2013 10:30 Lítið hillupláss í skjalageymslum Hillupláss er af skornum skammti í skjalageymslum Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsi. 4.9.2013 10:30 Með ruslatunnu í heitapottinum Blátunnumyndakeppni í Hafnarfirði lofar ótrúlega góðu 4.9.2013 10:15 Embættismanni drekkt í yfirheyrslum Ekkja kínversks embættismanns krefst hárra skaðabóta eftir að lögreglumenn fóru offari í yfirheyrslum. 4.9.2013 10:00 Segir slitastjórnina „djöflast“ á Sigurjóni Slitastjórn Landsbankans krefur Sigurjón Þ. Árnason um samanlagt 65 milljarða króna í skaðabætur fyrir störf sín fyrir hrun. Lögmaður Sigurjóns segir hann ekki borgunarmann og að slitastjórnin sé að "djöflast“ á honum. 4.9.2013 09:00 Nauðsynlegar upplýsingar eða brot á friðhelgi fólks Persónuvernd leggst enn gegn frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands, þrátt fyrir breytingar. Þingmaður Pírata segir frumvarpið ófreskju sem brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Stjórnarþingmaður segir frumvarpið nauðsynlegt til að geta metið áhrif 4.9.2013 09:00 105 ára ekur daglega Hefur ekið bíl í 86 ár og lærði á Ford Model T á sínum tíma. 4.9.2013 08:45 Öngþveiti í Caracas Víðtækt rafmagnsleysi herjar nú á íbúa Venesúela en um sjötíu prósent landsins eru án rafmagns og þar á meðal er stór hluti höfuðborgarinnar Caracas. 4.9.2013 08:23 Þráðormur í líkama Ríkharðs III Við rannsóknir á beinagrind Ríkaharðs III hefur komið á daginn að líklega herjaði á líkama hans fremur viðbjóðslegur þráðormur, sníkjudýr, sem getur orðið allt að 33 sentímetrar að lengd. 4.9.2013 08:01 Pútín vill fá sannanir Pútín Rússlandsforseti varaði í gærkvöldi Bandaríkin og samherja þeirra við því að taka einhliða ákvörðun í málefnum Sýrlands. 4.9.2013 07:27 Obama skrefi nær hernaðaríhlutun í Sýrlandi Talið er líklegt að Obama fái stuðning þingsins til að ráðast á Sýrland 4.9.2013 07:25 Castro fannst hengdur í klefa sínum Mannræninginn og níðingurinn Ariel Castro, sem á dögunum var dæmdur í þúsund ára fangelsi,fannst hengdur í klefa sínum í ríkisfangelsinu í Ohio í gær. 4.9.2013 07:17 Launamunur eykst hjá sveitarfélögum Óútskýrður kynbundinn launamunur hefur aukist hjá sveitarfélögum milli ára en minnkað hjá ríkinu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, telur ríkisstofnanir hafa rýnt í launabókhaldið. Segir menningu og viðhorf launagreiðenda ráða miklu. 4.9.2013 07:00 Hafði aðgang að símum foreldra Lögregla hefur haft til rannsóknar hvort maður, sem hefur verið ákærður fyrir að nema unga telpu á brott í Vesturbæ Reykjavíkur og brjóta á henni kynferðislega, hafi notfært sér aðstöðu sína sem starfsmaður farsímaviðgerðarfyrirtækis til að afla sér upplýsinga um telpuna og jafnvel einnig önnur börn. 4.9.2013 07:00 Þór Óliver ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum Dómsmál Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Þór Óliver Gunnlaugssyni, sem áður hét Þórhallur Ölver Gunnlaugsson, fyrir hótanir í garð lögreglumanna sem höfðu afskipti af honum þegar hann var staddur í annarlegu ástandi inni á bensínstöð. 4.9.2013 07:00 Tími í sjúkraflugi hefur lengst Aðbúnaður sjúklinga og aðstaða heilbrigðisstarfsfólks skiptir ekki síður máli en tíminn sem fer í sjúkraflug. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 4.9.2013 07:00 LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms "Algjört virðingarleysi,“ segir formaður Stúdentaráðs 4.9.2013 02:18 Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4.9.2013 00:01 Gullnámumenn í verkfalli Upphaflega fóru gullnámumenn fram á allt að 60% launahækkun en eru nú tilbúnir til að snúa aftur til starfa fái þeir 10% launahækkun. 3.9.2013 23:25 Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. 3.9.2013 22:12 Obama fær stuðning frá lykilmönnum Öldungadeildin kýs um hernaðarlega íhlutun Bandaríkjanna í Sýrlandi í næstu viku. 3.9.2013 21:18 Var með lista yfir fleiri börn Maður ákærður fyrir að nema á brott unga stúlku og brjóta á henni kynferðislega. 3.9.2013 19:56 Lestrarhátíð í bókmenntaborg Ljóð og textar um borgina verða í brennidepli á Lestrarhátíð í Reykjavík sem haldin verður í annað sinn í október. 3.9.2013 18:20 Hannar samfélagsbætandi snjallsímaforrit Ásta Lovísa Arnórsdóttir hefur nú sett á markaðinn snjallsímaforrit fyrir blinda og sjónskerta. 3.9.2013 18:06 Utanríkisráðherra: Skelfilegt ef ekki verði hægt að refsa fyrir efnavopnaárás Gunnar Bragi styður ekki árás á Sýrland án haldbærra gagna. 3.9.2013 17:46 Breytingar á Hofsvallagötu kostuðu 18 milljónir Það sem fellur undir þennan kostnað er meðal annars kostnaður vegna hönnunarinnar sem var 680 þúsund krónur, kostnaður vegna flagga og fuglahúsa var rúmar 3 milljónir króna. 3.9.2013 17:16 Veiddu fjögurra metra hákarl á fimm metra bát Tveir veiðimenn börðust við skepnuna í tvær klukkustundir. 3.9.2013 17:05 Konan ákærð fyrir að hrækja á lögreglumanninn Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur konu sem var handtekin á Laugavegi í júlí. 3.9.2013 16:36 Leggja til að tekið verði á móti allt að 14 flóttamönnum Einstæðar mæður og hinsegin fólk á meðal flóttamanna sem Flóttamannanefnd leggur til að tekið verði á móti. 3.9.2013 16:17 Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Telur besta fólkinu hafa verið rænt af Tyrkjum og restina sitja eftir við útgerðarmannadekur og brekkusöng. 3.9.2013 16:15 Bílabúð Benna selur bílaleigubíla Sixt Eru 2012 og 2013 árgerðir af flestum gerðum Chevrolet, svo sem Spark, Aveo, Captiva, Cruze og Orlando. 3.9.2013 16:15 „Ágætt að hið rétta sé komið í ljós“ - lykilvitni dregur framburð til baka Samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms sem byggir á fyrri framburði Bergs Más er Annþór sagður vera skipuleggjandi árásarinnar. 3.9.2013 16:06 65 kíló af heróíni haldlögð í Ermasundsgöngunum Efnin sögð meira en 400 milljón króna virði á götunni. 3.9.2013 15:51 Svíþjóð veitir öllum sýrlenskum hælisleitendum dvalarleyfi til frambúðar „Við teljum að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi muni ekki ljúka í náinni framtíð,“ segir Anders Danielsson hjá innflytjendastofnun. 3.9.2013 15:00 Þrastalundi lokað af sýslumanni Aldrei verið sótt um veitingaleyfi en staðurinn hefur verið opinn frá því í júní. 3.9.2013 15:00 E-Class nú með Hybrid tækni Bíllinn er 7,5 sekúndur í hundraðið en eyðslan aðeins 4,1 lítrar og koltvísýringslosun 107 g/km. 3.9.2013 14:45 Thorning segir Dönum skylt að styðja aðgerðir gegn Sýrlandsstjórn Dönum ber skylda til þess að styðja hernaðaraðgerðir gegn Assad Sýrlandsforsta og stjórnarhers hans, að sögn Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra. Thorning mun hitta Obama Bandaríkjaforseta í Stokkhólmi á morgun, en í samtali við fréttafólk í dag sagði hún að hafið sé yfir vafa að Assad hafi beitt efnavopnum gegn eigin þjóð og Danmörk geti ekki“ horft framhjá því og látið eins og ekkert sé“. 3.9.2013 14:10 Brúa þarf bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla Sóley Tómasdóttir segir borgaryfirvöld bera ábyrgð á dagvistunarúrræðum en Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir lítur til raunhæfari kosta og þar á meðal atvinnulífsins. 3.9.2013 13:22 Hæstu launin leiða launaskriðið Launahæstu hóparnir á almenna vinnumarkaðnum, sérstaklega í fjármálageiranum, hafa híft upp meðaltalshækkun launa á undanförnum árum, að mati forseta Alþýðusambandins. 3.9.2013 13:21 Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3.9.2013 13:06 Storkur í varðhaldi vegna gruns um njósnir Veiðimaður tók eftir dularfullum rafeindabúnaði sem festur hafði verið við fjaðrir hans. 3.9.2013 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
UNICEF fagnar nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar fyrirhuguðum áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss. 4.9.2013 11:00
Ekkert vopn til beittara menntun Malala Yousafzai, sextán ára pakistanska stúlkan sem lifði það af að vera skotin í höfuðið af talíbönum í Pakistan í október 2012, opnaði formlega stórt bókasafn í Birmingham í gær. 4.9.2013 10:45
Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar og ýmsum verðmætum stolið. 4.9.2013 10:42
Konungur Svíþjóðar segir betra að búa á Íslandi en í Svíþjóð Karl Gústaf Svíakonungur tjáir sig í fjölmiðlum í gær um þau tíðindi að dóttir hans Madeleine prinsessa eigi von á barni, eins og greint var frá í sænskum fjölmiðlum í gær. 4.9.2013 10:34
Glerbygging bræðir nærstadda bíla Svo mikið endurkast af sólarljósi er frá byggingunni að nærliggjandi bílar skemmast. 4.9.2013 10:30
Lítið hillupláss í skjalageymslum Hillupláss er af skornum skammti í skjalageymslum Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsi. 4.9.2013 10:30
Embættismanni drekkt í yfirheyrslum Ekkja kínversks embættismanns krefst hárra skaðabóta eftir að lögreglumenn fóru offari í yfirheyrslum. 4.9.2013 10:00
Segir slitastjórnina „djöflast“ á Sigurjóni Slitastjórn Landsbankans krefur Sigurjón Þ. Árnason um samanlagt 65 milljarða króna í skaðabætur fyrir störf sín fyrir hrun. Lögmaður Sigurjóns segir hann ekki borgunarmann og að slitastjórnin sé að "djöflast“ á honum. 4.9.2013 09:00
Nauðsynlegar upplýsingar eða brot á friðhelgi fólks Persónuvernd leggst enn gegn frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands, þrátt fyrir breytingar. Þingmaður Pírata segir frumvarpið ófreskju sem brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Stjórnarþingmaður segir frumvarpið nauðsynlegt til að geta metið áhrif 4.9.2013 09:00
Öngþveiti í Caracas Víðtækt rafmagnsleysi herjar nú á íbúa Venesúela en um sjötíu prósent landsins eru án rafmagns og þar á meðal er stór hluti höfuðborgarinnar Caracas. 4.9.2013 08:23
Þráðormur í líkama Ríkharðs III Við rannsóknir á beinagrind Ríkaharðs III hefur komið á daginn að líklega herjaði á líkama hans fremur viðbjóðslegur þráðormur, sníkjudýr, sem getur orðið allt að 33 sentímetrar að lengd. 4.9.2013 08:01
Pútín vill fá sannanir Pútín Rússlandsforseti varaði í gærkvöldi Bandaríkin og samherja þeirra við því að taka einhliða ákvörðun í málefnum Sýrlands. 4.9.2013 07:27
Obama skrefi nær hernaðaríhlutun í Sýrlandi Talið er líklegt að Obama fái stuðning þingsins til að ráðast á Sýrland 4.9.2013 07:25
Castro fannst hengdur í klefa sínum Mannræninginn og níðingurinn Ariel Castro, sem á dögunum var dæmdur í þúsund ára fangelsi,fannst hengdur í klefa sínum í ríkisfangelsinu í Ohio í gær. 4.9.2013 07:17
Launamunur eykst hjá sveitarfélögum Óútskýrður kynbundinn launamunur hefur aukist hjá sveitarfélögum milli ára en minnkað hjá ríkinu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, telur ríkisstofnanir hafa rýnt í launabókhaldið. Segir menningu og viðhorf launagreiðenda ráða miklu. 4.9.2013 07:00
Hafði aðgang að símum foreldra Lögregla hefur haft til rannsóknar hvort maður, sem hefur verið ákærður fyrir að nema unga telpu á brott í Vesturbæ Reykjavíkur og brjóta á henni kynferðislega, hafi notfært sér aðstöðu sína sem starfsmaður farsímaviðgerðarfyrirtækis til að afla sér upplýsinga um telpuna og jafnvel einnig önnur börn. 4.9.2013 07:00
Þór Óliver ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum Dómsmál Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Þór Óliver Gunnlaugssyni, sem áður hét Þórhallur Ölver Gunnlaugsson, fyrir hótanir í garð lögreglumanna sem höfðu afskipti af honum þegar hann var staddur í annarlegu ástandi inni á bensínstöð. 4.9.2013 07:00
Tími í sjúkraflugi hefur lengst Aðbúnaður sjúklinga og aðstaða heilbrigðisstarfsfólks skiptir ekki síður máli en tíminn sem fer í sjúkraflug. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. 4.9.2013 07:00
LÍN hunsar niðurstöðu Héraðsdóms "Algjört virðingarleysi,“ segir formaður Stúdentaráðs 4.9.2013 02:18
Lögregla egndi gildru fyrir súkkulaðikúgara Tveir menn stungu umslagi inn um lúguna hjá forstjóra Nóa Síríuss með bremsuvökvamenguðu Pipp-súkkulaði og bréflegri kröfu um tíu milljóna greiðslu. Þeir voru handteknir eftir að hafa sótt pakka sem þeir töldu að innihéldi peningana. 4.9.2013 00:01
Gullnámumenn í verkfalli Upphaflega fóru gullnámumenn fram á allt að 60% launahækkun en eru nú tilbúnir til að snúa aftur til starfa fái þeir 10% launahækkun. 3.9.2013 23:25
Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. 3.9.2013 22:12
Obama fær stuðning frá lykilmönnum Öldungadeildin kýs um hernaðarlega íhlutun Bandaríkjanna í Sýrlandi í næstu viku. 3.9.2013 21:18
Var með lista yfir fleiri börn Maður ákærður fyrir að nema á brott unga stúlku og brjóta á henni kynferðislega. 3.9.2013 19:56
Lestrarhátíð í bókmenntaborg Ljóð og textar um borgina verða í brennidepli á Lestrarhátíð í Reykjavík sem haldin verður í annað sinn í október. 3.9.2013 18:20
Hannar samfélagsbætandi snjallsímaforrit Ásta Lovísa Arnórsdóttir hefur nú sett á markaðinn snjallsímaforrit fyrir blinda og sjónskerta. 3.9.2013 18:06
Utanríkisráðherra: Skelfilegt ef ekki verði hægt að refsa fyrir efnavopnaárás Gunnar Bragi styður ekki árás á Sýrland án haldbærra gagna. 3.9.2013 17:46
Breytingar á Hofsvallagötu kostuðu 18 milljónir Það sem fellur undir þennan kostnað er meðal annars kostnaður vegna hönnunarinnar sem var 680 þúsund krónur, kostnaður vegna flagga og fuglahúsa var rúmar 3 milljónir króna. 3.9.2013 17:16
Veiddu fjögurra metra hákarl á fimm metra bát Tveir veiðimenn börðust við skepnuna í tvær klukkustundir. 3.9.2013 17:05
Konan ákærð fyrir að hrækja á lögreglumanninn Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur konu sem var handtekin á Laugavegi í júlí. 3.9.2013 16:36
Leggja til að tekið verði á móti allt að 14 flóttamönnum Einstæðar mæður og hinsegin fólk á meðal flóttamanna sem Flóttamannanefnd leggur til að tekið verði á móti. 3.9.2013 16:17
Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Telur besta fólkinu hafa verið rænt af Tyrkjum og restina sitja eftir við útgerðarmannadekur og brekkusöng. 3.9.2013 16:15
Bílabúð Benna selur bílaleigubíla Sixt Eru 2012 og 2013 árgerðir af flestum gerðum Chevrolet, svo sem Spark, Aveo, Captiva, Cruze og Orlando. 3.9.2013 16:15
„Ágætt að hið rétta sé komið í ljós“ - lykilvitni dregur framburð til baka Samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms sem byggir á fyrri framburði Bergs Más er Annþór sagður vera skipuleggjandi árásarinnar. 3.9.2013 16:06
65 kíló af heróíni haldlögð í Ermasundsgöngunum Efnin sögð meira en 400 milljón króna virði á götunni. 3.9.2013 15:51
Svíþjóð veitir öllum sýrlenskum hælisleitendum dvalarleyfi til frambúðar „Við teljum að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi muni ekki ljúka í náinni framtíð,“ segir Anders Danielsson hjá innflytjendastofnun. 3.9.2013 15:00
Þrastalundi lokað af sýslumanni Aldrei verið sótt um veitingaleyfi en staðurinn hefur verið opinn frá því í júní. 3.9.2013 15:00
E-Class nú með Hybrid tækni Bíllinn er 7,5 sekúndur í hundraðið en eyðslan aðeins 4,1 lítrar og koltvísýringslosun 107 g/km. 3.9.2013 14:45
Thorning segir Dönum skylt að styðja aðgerðir gegn Sýrlandsstjórn Dönum ber skylda til þess að styðja hernaðaraðgerðir gegn Assad Sýrlandsforsta og stjórnarhers hans, að sögn Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra. Thorning mun hitta Obama Bandaríkjaforseta í Stokkhólmi á morgun, en í samtali við fréttafólk í dag sagði hún að hafið sé yfir vafa að Assad hafi beitt efnavopnum gegn eigin þjóð og Danmörk geti ekki“ horft framhjá því og látið eins og ekkert sé“. 3.9.2013 14:10
Brúa þarf bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla Sóley Tómasdóttir segir borgaryfirvöld bera ábyrgð á dagvistunarúrræðum en Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir lítur til raunhæfari kosta og þar á meðal atvinnulífsins. 3.9.2013 13:22
Hæstu launin leiða launaskriðið Launahæstu hóparnir á almenna vinnumarkaðnum, sérstaklega í fjármálageiranum, hafa híft upp meðaltalshækkun launa á undanförnum árum, að mati forseta Alþýðusambandins. 3.9.2013 13:21
Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. 3.9.2013 13:06
Storkur í varðhaldi vegna gruns um njósnir Veiðimaður tók eftir dularfullum rafeindabúnaði sem festur hafði verið við fjaðrir hans. 3.9.2013 12:56