Fleiri fréttir Skoda Octavia besti togarinn Kjörinn besti bíllinn til að draga aftanívagn hjá What Car. 19.6.2013 08:45 Ólafur Ragnar Grímsson: Fá mál betur til þess fallin að setja í þjóðaratkvæðagreiðslu Um fimmtán þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að samþykkja ekki breytingar á lögum um veiðigjöld. 19.6.2013 08:24 Öskjuhlíðin nýtt sem Sorpa Gamalt sófasett, dauð kanína sem hafði verið hengd á trjágrein og sorp af ýmsu tagi blasti við vegfarendum í Öskjuhlíðinni í gær. 19.6.2013 08:00 Stærsta útilistaverk landsins rís á Raufarhöfn Heimskautsgerðið, útilistaverkið á Melrakkaási við Raufarhöfn, er farið að taka á sig mynd og tugir ferðamanna koma á hverjum degi til þess að berja verkið augum. 19.6.2013 08:00 Norðurland á topp tíu lista Lonely Planet Norðurland er á topp tíu lista Lonely Planet yfir áfangastaði í Evrópu fyrir árið 2013. 19.6.2013 08:00 Tölvum stolið Skömmu fyrir miðnætti í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot og þjófnað í fyrirtæki í austurborginni. 19.6.2013 07:39 Skafmiðasnillingur í Washington Cary Collings í Washington, Bandaríkjunum er heppnari en flestir. Hann vann nýverið tvo stóra happadrættisvinninga á einum og sama sólarhringnum. 19.6.2013 07:36 Tyrkneskir mótmælendur efndu til kyrrstöðumótmæla Mótmælin í Tyrklandi tóku á sig nýja mynd í gær þar sem hópur andófsmanna gegn meintu ofríki stjórnvalda stóð einfaldlega grafkyrr á opinberum stöðum í stærstu borgum landsins. 19.6.2013 07:30 Grunuð um að hafa reynt að kæfa ungan son sinn Rúmlega tvítug norsk kona úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. 19.6.2013 07:00 Kaupendur fyrstu íbúðar á fertugsaldri Aldur þeirra sem kaupa sína fyrstu íbúð hefur hækkað á síðustu árum. Hækkun íbúðaverðs er helsta ástæðan. Húsaleiga hefur hækkað og ungt fólk býr lengur heima. 19.6.2013 07:00 Selja hugbúnaðinn til tólf landa Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur selt heimilisfjármálahugbúnað sinn til tólf landa, nú síðast til Póllands. Þannig bættust í hópinn um það bil þrjár milljónir nýrra notenda. 19.6.2013 07:00 Fasteignamat Hörpu sagt vera fráleitt Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær hvort dómkvaddir matsmenn ættu að leggja mat á markaðsvirði Hörpu. Deilt er um úrskurð yfirfasteignamatsnefndar. Fasteignamatið er 22 milljaðar. 19.6.2013 07:00 Ford Mondeo selst vel í BNA Eykur framleiðsluna uppí 480.000 bíla a ári. 18.6.2013 08:45 Enn leitað að Jimmy Hoffa Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið uppgröft á landspildu rétt utan við Detroit í von um að finna lík verkalýðsforkólfsins Jimmy Hoffa. 18.6.2013 23:41 Segir Íslendinga heltekna af golfi Fréttastofan Reuters fjallar um golfáhuga Íslendinga á vefsíðu sinni en þar kemur fram að hér á landi séu flestir golfvellir miðað við höfðatölu í heiminum. Alls eru 65 golfvellir á Íslandi og eru því einn golfvöllur á hverja 5000 íbúa. 18.6.2013 23:40 Karzai boðar friðarviðræður við talibana Stjórnvöld í Afganistan tóku í dag formlega við stjórn öryggismála í landinu. Stefnt er að því að allar erlendar hersveitir verði farnar fyrir lok næsta árs. Hamid Karzai forseti boðar friðarviðræður við talibana og Bandaríkin vilja taka þátt. 18.6.2013 23:30 Ellefu þúsund skrifað undir Alls hafa ellefu þúsund manns skrifað undir áskorun til Alþingis um að samþykkja ekki frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um veiðigjöld. 18.6.2013 22:02 Frakkar gefa út fluguna sem stöðvaði stríðið Næst stærsta barnabókaforlag Frakklands, Bayard Jeunesse, hefur fest kaupin á útgáfuréttinum á bók Bryndísar Björgvinsdóttur um fluguna sem stöðvaði stríðið. 18.6.2013 21:36 Játar ofbeldi fyrir lögreglu en neitar í fjölmiðlum Listjöfurinn Charles Saatchi heldur enn fram sakleysi sínu, þrátt fyrir að hafa játað fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa veist að eiginkonu sinni, sjónvarpskokknum Nigellu Lawson, með ofbeldi. 18.6.2013 21:18 Segir Börk hafa slasast í fangaflutningnum Börkur Birgisson, sem hefur verið ákærður fyrir að verða Sigurði Hólm Sigurðarsyni að bana ásamt Annþór Kristjáni Karlssyni á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári, verður fluttur undir læknishendur á morgun vegna meiðsla, sem lögmaður hans vill meina að hann hafi hlotið í fangaflutningum í síðustu viku. 18.6.2013 20:33 Kræklingaleyfið ekki enn komið eftir 5 ára ströggl Fimm árum eftir að formaður Skelræktar, bóndinn á Gróustöðum við Gilsfjörð, sótti fyrst um leyfi til kræklingaræktar er hann ekki enn kominn með leyfi. 18.6.2013 19:36 Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18.6.2013 19:15 "Þetta eru engin geimvísindi“ Steingrímur J. Sigfússon segir að ríkisstjórnin verði að skera niður á móti eða afla nýrra tekna vegna þeirra skatta sem verða lækkaðir. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, á Alþingi í dag að uppsafnaður fjárlagahalli síðustu ára næmi 400 milljörðum króna. 18.6.2013 19:00 Leið um Teigsskóg í nýtt umhverfismat Nýr ráðherra vegamála, Hanna Birna Kristjánsdóttir, er búin að snúa við ákvörðun forvera sín, Ögmundar Jónassonar, um Teigsskóg.. 18.6.2013 18:55 Fyrsta langreyðin sem hefur veiðst í þrjú ár Komið var með fyrstu langreyðina sem veiðst hefur í hátt í þrjú ár að bryggju í hvalstöðinni í Hvalfirði síðdegis. Nokkrir mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan á meðan. 18.6.2013 18:42 Rigningasumar samkvæmt Fóelluvötnum Fóelluvötn á Sandskeiði eru nú þurr. Veit það á rigningasumar sunnanlands samkvæmt gamalli þjóðtrú. Páll Bergþórsson veðurfræðingur segir frost í jörðu eftir veturinn ráða vatnsstöðunni og að hún segi ekki til um veðurfarið í sumar. 18.6.2013 18:35 Hvalur 8 í land með langreyði Skipið hélt út til veiða í gær ásamt Hvali 9. 18.6.2013 16:32 "Samkynhneigð er mun algengari hjá knattspyrnukonum" Viðhorf í garð samkynhneigðra iðkenda í knattspyrnu á Íslandi er almennt séð mjög gott samkvæmt niðurstöðum nýrrar BA-rannsóknar. 18.6.2013 16:17 Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. 18.6.2013 15:54 Réðust inn í mosku og sprengdu sig í loft upp Að minnsta kosti 31 féll og 57 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í mosku Síta í Bagdad í dag. 18.6.2013 15:39 Lögreglan vill ná tali af ökuníðingnum á Vatnsenda Lögreglan óskar eftir að ná tali af ökumanni jeppabifreiðar með eftirvagn sem hugðist hleypa fólki á hestum yfir Vatnsendaveg á fimmtudaginn í síðustu viku. Grá fólksbifreið ók fram úr jeppanum við gangbraut til móts við hesthúsahverfið, og óskar lögreglan jafnframt eftir því að ná tali af ökumanni gráa bílsins. 18.6.2013 15:38 Benz uppfærir E-línu í samkeppninni við BMW og Audi Benz ætlar að troða uppfærða E-línu sína af nýjungum sem sumar eiga uppruna í lúxusbílnum S-Class. 18.6.2013 14:45 Veiðiþjófar sektaðir um 3,6 milljarða Stunduðu ólöglegar humarveiðar við strendur Suður Afríku um árabil. 18.6.2013 14:39 "Samtals er hallinn á ríkissjóði upp undir 400 milljarðar króna“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gagnrýndi síðustu ríkisstjórn á Alþingi í dag fyrir að hreykja sér af tölum sem aðeins væru til á pappír því sl. fjögur ár hefðu fjárlög aldrei staðist. Hann sagði að upp safnað væri fjárlagahallinn um 400 milljarðar króna. 18.6.2013 14:37 Sigríður Andersen inn fyrir Guðlaug Þór Sigríður Á. Andersen, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur tekið nú sæti á sumarþingi í stað Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. 18.6.2013 14:04 Kveikti í tómum pizzakössum Tilkynnt var um að eldur væri laus í Pizza húsinu í Keflavík um helgina. 18.6.2013 13:58 Grét þegar hann sá bekkjarmynd sonar síns „Mér verður illt af því að horfa á hana,“ segir faðir drengs í hjólastól sem var settur til hliðar í myndatöku. 18.6.2013 13:57 "Painting in my eyes" stolið af Nýlistasafninu Verkinu, sem er eftir eftir Loga Bjarnason listamann, var stolið af Nýlistasafninu þann 18. maí síðastliðinn. 18.6.2013 13:44 Mexíkó nýja draumaland ofurbílanna Efnahagurinn í Mexíkó er á lóðréttri uppleið og milljónamæringum fjölgar dag frá degi. 18.6.2013 13:15 Segjast munu nota hervald á mótmælendur Tyrknesk stjórnvöld segja að þau muni beita hervaldi til að stöðva mótmæli dugi aðrar aðferðir ekki til. 18.6.2013 13:03 Enginn tími til þess að vera skelkaður "Tankurinn innihélt eldsneyti til meira en tveggja og hálfrar klukkustunda flugs,“ segir Ómar Ragnarsson um brotlendingu sína við Sultartangalón í gær. 18.6.2013 13:03 Jakki Hermanns var sleginn á 400 þúsund krónur Að loknu golfmóti Hermanns Hreiðarssonar knattspyrnukappa, Herminator, sem fram fór á Leynisvellinum á Akranesi, voru þátttakendur keyrðir beint í hús Iðu í Reykjavík þar sem fram fór uppboð, happadrætti og allskyns fíflaskapur: Heljarinnar húllumhæ á herrakvöldi Hemma Hreiðars. 18.6.2013 12:50 Íslensku stúlkurnar áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir tveimur átján ára íslenskum stúlkum, sem sitja í fangelsi í Prag eftir að kókaín fannst í farangri þeirra síðastliðið haust, hefur verið framlengt fram í ágúst. 18.6.2013 11:37 Methúsalem Þórisson látinn Lést á heimili sínu á föstudag. 18.6.2013 11:24 Djörf móðir yfirbugar bílþjóf Eftir að hafa losað sig við þjófinn úr bílnum ók hún hann niður svo hann hætti afbrotum sínum. 18.6.2013 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Skoda Octavia besti togarinn Kjörinn besti bíllinn til að draga aftanívagn hjá What Car. 19.6.2013 08:45
Ólafur Ragnar Grímsson: Fá mál betur til þess fallin að setja í þjóðaratkvæðagreiðslu Um fimmtán þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að samþykkja ekki breytingar á lögum um veiðigjöld. 19.6.2013 08:24
Öskjuhlíðin nýtt sem Sorpa Gamalt sófasett, dauð kanína sem hafði verið hengd á trjágrein og sorp af ýmsu tagi blasti við vegfarendum í Öskjuhlíðinni í gær. 19.6.2013 08:00
Stærsta útilistaverk landsins rís á Raufarhöfn Heimskautsgerðið, útilistaverkið á Melrakkaási við Raufarhöfn, er farið að taka á sig mynd og tugir ferðamanna koma á hverjum degi til þess að berja verkið augum. 19.6.2013 08:00
Norðurland á topp tíu lista Lonely Planet Norðurland er á topp tíu lista Lonely Planet yfir áfangastaði í Evrópu fyrir árið 2013. 19.6.2013 08:00
Tölvum stolið Skömmu fyrir miðnætti í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot og þjófnað í fyrirtæki í austurborginni. 19.6.2013 07:39
Skafmiðasnillingur í Washington Cary Collings í Washington, Bandaríkjunum er heppnari en flestir. Hann vann nýverið tvo stóra happadrættisvinninga á einum og sama sólarhringnum. 19.6.2013 07:36
Tyrkneskir mótmælendur efndu til kyrrstöðumótmæla Mótmælin í Tyrklandi tóku á sig nýja mynd í gær þar sem hópur andófsmanna gegn meintu ofríki stjórnvalda stóð einfaldlega grafkyrr á opinberum stöðum í stærstu borgum landsins. 19.6.2013 07:30
Grunuð um að hafa reynt að kæfa ungan son sinn Rúmlega tvítug norsk kona úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald. 19.6.2013 07:00
Kaupendur fyrstu íbúðar á fertugsaldri Aldur þeirra sem kaupa sína fyrstu íbúð hefur hækkað á síðustu árum. Hækkun íbúðaverðs er helsta ástæðan. Húsaleiga hefur hækkað og ungt fólk býr lengur heima. 19.6.2013 07:00
Selja hugbúnaðinn til tólf landa Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur selt heimilisfjármálahugbúnað sinn til tólf landa, nú síðast til Póllands. Þannig bættust í hópinn um það bil þrjár milljónir nýrra notenda. 19.6.2013 07:00
Fasteignamat Hörpu sagt vera fráleitt Tekist var á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær hvort dómkvaddir matsmenn ættu að leggja mat á markaðsvirði Hörpu. Deilt er um úrskurð yfirfasteignamatsnefndar. Fasteignamatið er 22 milljaðar. 19.6.2013 07:00
Enn leitað að Jimmy Hoffa Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið uppgröft á landspildu rétt utan við Detroit í von um að finna lík verkalýðsforkólfsins Jimmy Hoffa. 18.6.2013 23:41
Segir Íslendinga heltekna af golfi Fréttastofan Reuters fjallar um golfáhuga Íslendinga á vefsíðu sinni en þar kemur fram að hér á landi séu flestir golfvellir miðað við höfðatölu í heiminum. Alls eru 65 golfvellir á Íslandi og eru því einn golfvöllur á hverja 5000 íbúa. 18.6.2013 23:40
Karzai boðar friðarviðræður við talibana Stjórnvöld í Afganistan tóku í dag formlega við stjórn öryggismála í landinu. Stefnt er að því að allar erlendar hersveitir verði farnar fyrir lok næsta árs. Hamid Karzai forseti boðar friðarviðræður við talibana og Bandaríkin vilja taka þátt. 18.6.2013 23:30
Ellefu þúsund skrifað undir Alls hafa ellefu þúsund manns skrifað undir áskorun til Alþingis um að samþykkja ekki frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um veiðigjöld. 18.6.2013 22:02
Frakkar gefa út fluguna sem stöðvaði stríðið Næst stærsta barnabókaforlag Frakklands, Bayard Jeunesse, hefur fest kaupin á útgáfuréttinum á bók Bryndísar Björgvinsdóttur um fluguna sem stöðvaði stríðið. 18.6.2013 21:36
Játar ofbeldi fyrir lögreglu en neitar í fjölmiðlum Listjöfurinn Charles Saatchi heldur enn fram sakleysi sínu, þrátt fyrir að hafa játað fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa veist að eiginkonu sinni, sjónvarpskokknum Nigellu Lawson, með ofbeldi. 18.6.2013 21:18
Segir Börk hafa slasast í fangaflutningnum Börkur Birgisson, sem hefur verið ákærður fyrir að verða Sigurði Hólm Sigurðarsyni að bana ásamt Annþór Kristjáni Karlssyni á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári, verður fluttur undir læknishendur á morgun vegna meiðsla, sem lögmaður hans vill meina að hann hafi hlotið í fangaflutningum í síðustu viku. 18.6.2013 20:33
Kræklingaleyfið ekki enn komið eftir 5 ára ströggl Fimm árum eftir að formaður Skelræktar, bóndinn á Gróustöðum við Gilsfjörð, sótti fyrst um leyfi til kræklingaræktar er hann ekki enn kominn með leyfi. 18.6.2013 19:36
Engin sérmeðferð fyrir Snowden Edward Snowden fær enga flýtiafgreiðslu eða sérmeðferð hjá íslenskum stjórnvöldum. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra segir almennar reglur gilda um hælisleitendur og mikilvægt sé að fara ekki í manngreinarálit. 18.6.2013 19:15
"Þetta eru engin geimvísindi“ Steingrímur J. Sigfússon segir að ríkisstjórnin verði að skera niður á móti eða afla nýrra tekna vegna þeirra skatta sem verða lækkaðir. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, á Alþingi í dag að uppsafnaður fjárlagahalli síðustu ára næmi 400 milljörðum króna. 18.6.2013 19:00
Leið um Teigsskóg í nýtt umhverfismat Nýr ráðherra vegamála, Hanna Birna Kristjánsdóttir, er búin að snúa við ákvörðun forvera sín, Ögmundar Jónassonar, um Teigsskóg.. 18.6.2013 18:55
Fyrsta langreyðin sem hefur veiðst í þrjú ár Komið var með fyrstu langreyðina sem veiðst hefur í hátt í þrjú ár að bryggju í hvalstöðinni í Hvalfirði síðdegis. Nokkrir mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan á meðan. 18.6.2013 18:42
Rigningasumar samkvæmt Fóelluvötnum Fóelluvötn á Sandskeiði eru nú þurr. Veit það á rigningasumar sunnanlands samkvæmt gamalli þjóðtrú. Páll Bergþórsson veðurfræðingur segir frost í jörðu eftir veturinn ráða vatnsstöðunni og að hún segi ekki til um veðurfarið í sumar. 18.6.2013 18:35
"Samkynhneigð er mun algengari hjá knattspyrnukonum" Viðhorf í garð samkynhneigðra iðkenda í knattspyrnu á Íslandi er almennt séð mjög gott samkvæmt niðurstöðum nýrrar BA-rannsóknar. 18.6.2013 16:17
Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. 18.6.2013 15:54
Réðust inn í mosku og sprengdu sig í loft upp Að minnsta kosti 31 féll og 57 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás í mosku Síta í Bagdad í dag. 18.6.2013 15:39
Lögreglan vill ná tali af ökuníðingnum á Vatnsenda Lögreglan óskar eftir að ná tali af ökumanni jeppabifreiðar með eftirvagn sem hugðist hleypa fólki á hestum yfir Vatnsendaveg á fimmtudaginn í síðustu viku. Grá fólksbifreið ók fram úr jeppanum við gangbraut til móts við hesthúsahverfið, og óskar lögreglan jafnframt eftir því að ná tali af ökumanni gráa bílsins. 18.6.2013 15:38
Benz uppfærir E-línu í samkeppninni við BMW og Audi Benz ætlar að troða uppfærða E-línu sína af nýjungum sem sumar eiga uppruna í lúxusbílnum S-Class. 18.6.2013 14:45
Veiðiþjófar sektaðir um 3,6 milljarða Stunduðu ólöglegar humarveiðar við strendur Suður Afríku um árabil. 18.6.2013 14:39
"Samtals er hallinn á ríkissjóði upp undir 400 milljarðar króna“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gagnrýndi síðustu ríkisstjórn á Alþingi í dag fyrir að hreykja sér af tölum sem aðeins væru til á pappír því sl. fjögur ár hefðu fjárlög aldrei staðist. Hann sagði að upp safnað væri fjárlagahallinn um 400 milljarðar króna. 18.6.2013 14:37
Sigríður Andersen inn fyrir Guðlaug Þór Sigríður Á. Andersen, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur tekið nú sæti á sumarþingi í stað Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. 18.6.2013 14:04
Kveikti í tómum pizzakössum Tilkynnt var um að eldur væri laus í Pizza húsinu í Keflavík um helgina. 18.6.2013 13:58
Grét þegar hann sá bekkjarmynd sonar síns „Mér verður illt af því að horfa á hana,“ segir faðir drengs í hjólastól sem var settur til hliðar í myndatöku. 18.6.2013 13:57
"Painting in my eyes" stolið af Nýlistasafninu Verkinu, sem er eftir eftir Loga Bjarnason listamann, var stolið af Nýlistasafninu þann 18. maí síðastliðinn. 18.6.2013 13:44
Mexíkó nýja draumaland ofurbílanna Efnahagurinn í Mexíkó er á lóðréttri uppleið og milljónamæringum fjölgar dag frá degi. 18.6.2013 13:15
Segjast munu nota hervald á mótmælendur Tyrknesk stjórnvöld segja að þau muni beita hervaldi til að stöðva mótmæli dugi aðrar aðferðir ekki til. 18.6.2013 13:03
Enginn tími til þess að vera skelkaður "Tankurinn innihélt eldsneyti til meira en tveggja og hálfrar klukkustunda flugs,“ segir Ómar Ragnarsson um brotlendingu sína við Sultartangalón í gær. 18.6.2013 13:03
Jakki Hermanns var sleginn á 400 þúsund krónur Að loknu golfmóti Hermanns Hreiðarssonar knattspyrnukappa, Herminator, sem fram fór á Leynisvellinum á Akranesi, voru þátttakendur keyrðir beint í hús Iðu í Reykjavík þar sem fram fór uppboð, happadrætti og allskyns fíflaskapur: Heljarinnar húllumhæ á herrakvöldi Hemma Hreiðars. 18.6.2013 12:50
Íslensku stúlkurnar áfram í gæsluvarðhaldi Gæsluvarðhald yfir tveimur átján ára íslenskum stúlkum, sem sitja í fangelsi í Prag eftir að kókaín fannst í farangri þeirra síðastliðið haust, hefur verið framlengt fram í ágúst. 18.6.2013 11:37
Djörf móðir yfirbugar bílþjóf Eftir að hafa losað sig við þjófinn úr bílnum ók hún hann niður svo hann hætti afbrotum sínum. 18.6.2013 11:15