Innlent

Methúsalem Þórisson látinn

mynd/róbert reynisson

Methúsalem Þórisson er látinn, 67 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á föstudag.

Hann skipaði fyrsta sæti Húmanistaflokksins fyrir alþingiskosningarnar í vor og rak kaffihúsið Café Haití í Reykjavík.

Methúsalem lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.