Innlent

Methúsalem Þórisson látinn

mynd/róbert reynisson
Methúsalem Þórisson er látinn, 67 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á föstudag.

Hann skipaði fyrsta sæti Húmanistaflokksins fyrir alþingiskosningarnar í vor og rak kaffihúsið Café Haití í Reykjavík.

Methúsalem lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×