Öskjuhlíðin nýtt sem Sorpa Nanna Elísa skrifar 19. júní 2013 08:00 Þetta leðursófasett var skilið eftir í Öskjuhlíð í síðustu viku. Það er ekkert einsdæmi að fólk hafi fyrir því að flytja húsgögn í skóginn. Umgengni í Öskjuhlíð hefur lengi verið vandamál en lítið hefur verið gert til þess að sporna við slæmri framkomu borgarbúa við þessa skógi vöxnu paradís. Lesandi Fréttablaðsins hafði samband og sagðist hafa verið að gera léttar æfingar þegar hann gekk fram á sorp úr görðum borgarinnar, sófasett og dauða kanínu sem hékk í trjágrein svo fátt eitt sé nefnt. Friðjón Örn, leiðbeinandi í unglingavinnunni sem hefur hafið sitt annað sumar sem leiðbeinandi á svæðinu, segir þetta ekki óalgengt, því miður. „Borgarbúar líta á Öskjuhlíðina sem Sorpu. Fólk kemur hingað og hendir garðúrgangi og almennu rusli úr görðunum sínum,“ segir Friðjón. Hann segist þó ekki aðeins verða var við úrgang úr görðum. „Við fundum sófasett inni í skóginum. Ég hef fundið þvottagrindur og ofna og alls kyns dót. Það er alls staðar rusl, til dæmis verjur. Ég hef verið heppinn að finna ekki sprautur nú í sumar. Það var mjög algengt í fyrrasumar.“ Friðjón segir að sögurnar sem fara af hinum ýmsu atburðum í hlíðinni séu ekki ýktar. ,,Þetta eru ekki flökkusögur, vertu hér í viku frá 8 til 18 og þá sérðu ýmislegt,“ segir Friðjón.Hver þremillinn! Sendið okkur myndir og upplýsingar um sóðaskap, hirðuleysi, slysagildrur og fleira. thremillinn@frettabladid.is Tengdar fréttir Hver þremillinn! Ruslahaugur verður til í Árbæjarhverfi Mikið af rusli hefur safnast fyrir í miðju íbúðahverfi í Árbænum. Bílhlöss af steypurusli, mótatimbur, fiskikar, þvottavél, bíldekk og bílþak eru í haugnum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru mættir í Árbæinn í gær til að sinna hreinsunarstörfum, eftir að Fréttablaðið hringdi í borgina til að grennslast fyrir um rusl sem þar hefur safnast fyrir. Þeim varð þó lítið ágengt enda ljóst að verkefnið er stórt. 22. júní 2012 06:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Umgengni í Öskjuhlíð hefur lengi verið vandamál en lítið hefur verið gert til þess að sporna við slæmri framkomu borgarbúa við þessa skógi vöxnu paradís. Lesandi Fréttablaðsins hafði samband og sagðist hafa verið að gera léttar æfingar þegar hann gekk fram á sorp úr görðum borgarinnar, sófasett og dauða kanínu sem hékk í trjágrein svo fátt eitt sé nefnt. Friðjón Örn, leiðbeinandi í unglingavinnunni sem hefur hafið sitt annað sumar sem leiðbeinandi á svæðinu, segir þetta ekki óalgengt, því miður. „Borgarbúar líta á Öskjuhlíðina sem Sorpu. Fólk kemur hingað og hendir garðúrgangi og almennu rusli úr görðunum sínum,“ segir Friðjón. Hann segist þó ekki aðeins verða var við úrgang úr görðum. „Við fundum sófasett inni í skóginum. Ég hef fundið þvottagrindur og ofna og alls kyns dót. Það er alls staðar rusl, til dæmis verjur. Ég hef verið heppinn að finna ekki sprautur nú í sumar. Það var mjög algengt í fyrrasumar.“ Friðjón segir að sögurnar sem fara af hinum ýmsu atburðum í hlíðinni séu ekki ýktar. ,,Þetta eru ekki flökkusögur, vertu hér í viku frá 8 til 18 og þá sérðu ýmislegt,“ segir Friðjón.Hver þremillinn! Sendið okkur myndir og upplýsingar um sóðaskap, hirðuleysi, slysagildrur og fleira. thremillinn@frettabladid.is
Tengdar fréttir Hver þremillinn! Ruslahaugur verður til í Árbæjarhverfi Mikið af rusli hefur safnast fyrir í miðju íbúðahverfi í Árbænum. Bílhlöss af steypurusli, mótatimbur, fiskikar, þvottavél, bíldekk og bílþak eru í haugnum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru mættir í Árbæinn í gær til að sinna hreinsunarstörfum, eftir að Fréttablaðið hringdi í borgina til að grennslast fyrir um rusl sem þar hefur safnast fyrir. Þeim varð þó lítið ágengt enda ljóst að verkefnið er stórt. 22. júní 2012 06:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Hver þremillinn! Ruslahaugur verður til í Árbæjarhverfi Mikið af rusli hefur safnast fyrir í miðju íbúðahverfi í Árbænum. Bílhlöss af steypurusli, mótatimbur, fiskikar, þvottavél, bíldekk og bílþak eru í haugnum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru mættir í Árbæinn í gær til að sinna hreinsunarstörfum, eftir að Fréttablaðið hringdi í borgina til að grennslast fyrir um rusl sem þar hefur safnast fyrir. Þeim varð þó lítið ágengt enda ljóst að verkefnið er stórt. 22. júní 2012 06:30